Morgunblaðið - 03.03.2000, Blaðsíða 62
62
rdt-
FOSTUDAGUR 3. MARS 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Nýjar vörur
FOLKI FRETTUM
W'
iltir
brúnt og svart
margar síddir
Robert Smith, forsprakki The Cure, á að baki skrautlegan feril.
Enn virkar lækn-
ingin á landann
Opíð laugardag ír'á kl. 10 16
Mörkinni 6, sími 588 5518
Bilastæði við búðarvegginn
APPELSINUHUÐ
Frábær árangur gegn appelsínu-
húð. Sársaukalaus meðferð.
Pantanasími 698 3600. Á
BLÓÐBLÓMIN eru augljóslega
lækning vikunnar. Förðunarviðvan-
ingurinn Robert Smith og lærisvein-
ar hans í The Cure eiga augljóslega
enn samastað í hinum brostnu hjört-
um því nýjasti gripur þeirra spíg-
sporar í fjórða sæti Tónlistans. óóð-
ur árangur það miðað við að sveitin
er meira en tuttugu ára gömul og
hefur að mestu staðist freistingarnar
að fylgja straumum tískunnar.
Smith lét annars hafa eftir sér fyrir
skömmu að honum hefði næstum
tekist að koma sjálfum sér og læri-
sveinunum fyrir kattamef um miðj-
**
u
Pottar í Gullnámunni dagana 20. febrúar til 1. mars 2000
Dags. Staður Upphæð
Gullpottur:
29. feb. Fláspenna, Hafnarstræti ............. 13.084.090 kr.
Silfurpottar:
21.feb. Kringlukráin ........................... 60.284 kr.
21. feb. Catalína................................... 334.263 kr.
21. feb. Háspenna, Laugavegi .................... 62.050 kr.
22. feb. Kringlukráin .......................... 125.400 kr.
23. feb. Háspenna, Laugavegi ................... 198.434 kr.
24. feb. Spilastofan Geislagötu 12, Akureyri.... 179.554 kr.
24. feb. Ftauða Ijónið.............................. 181.994 kr.
25. feb. Háspenna, Hafnarstræti...................... 69.703 kr.
26. feb. Eden........................................ 74.913 kr.
26. feb. Glaumbar.................................... 62.249 kr.
26. feb. Ölver.................................. 101.490 kr.
27. feb. Háspenna, Laugavegi .................... 74.113 kr.
27. feb. Háspenna, Laugavegi ....................101.130 kr.
29. feb. Háspenna, Laugavegi ....................200.135 kr.
1. mars Kringlukráin .......................... 152.797 kr.
1. mars Hótel Bjarg, Fáskrúðsfirði................. 159.575 kr.
1. mars Háspenna, Hafnarstræti..................... 70.786 kr.
Staða Gullpottsins 2. mars kl. 10.00 |
var 2.229.308 kr. f
Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr.
og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
an níunda áratuginn þegar hann
keyrði Löduna sína dauðadrukkinn
út af sveitavegi. Þeir sluppu naum-
lega með skrekkinn en aumingja
Ladan söng hinsvegar sitt síðasta.
Sveiattan Robert Smith: Eftir einn
ei aki neinn!!
Önnur tíðindi af Tónlistanum eru
annars þau að íslenskir tónlistar-
áhugamenn virðast taka talsvert
mark á Grammy-verðlaununum am-
erísku því Santana, stórmeistari síð-
ustu verðlauna, trónir sem fastast á
toppnum. Karlinn sá má þó fara að
vara sig því Glanni glæpur nálgast
óðfluga. Það má einnig búast við því
að sökkvandi „S&M“ skífa Metallica
taki kipp í kjölfar útsendingar Sýnar
á sunnudaginn frá sjálfum tónleikun-
um þar sem upptakan var gerð.
Nr. | vor j vikurj Diskur j Flytjnndi Útgefondi
1. j 1.16 Supernatural : Santona BMG
2. : 2.; 10 : 0a How Life Is : Macy Gray Sony
3. i 4 : 21 i 12. Ágúst 1999 j Súlin Hans Jóns tóíns Spor
4. j ! 2 | Bloodflowers jCure Universol
5. j 10. j 38 j Californicotion j Red Hot Chili Peppers Werner
6. j 7. j 20 j Distance To Here j Live Universel
7. j 3. j 39 j Ágætis byrjun j Sigurrós Smekkleysa
8.184. j 9 j Glonni glæpur j Ýmsir Latibær ehf
9. • 9. j 19 j Reload : Tom Jones V2
10.: 16.: 13 : Invincible : Five BMG
11.1 22.: 13 : Bræðralög 1 Álftagerðisbræður Álftagerðisbr.
12.: 6.: 15 : S&M j Metallica Universal
13.; 13. j 15 j Pottþétt 18 j Ýmsir Pottþétt
14. j 5. j 35 j Baby One More Time j Britney Speers EMI
15.j 12.j 17 jlAm j Selma Spor
16. j 8. j 17 j All The Way...A Decode Of Songsj Celine Dion Sony
17. j 25. j 4 j Showbiz i Muse Toste Medio
18.; 17.; 4 : Xtrmntr : Primel Screom Sony
19.! 14.: 6 : Christina Aguilera j Christina Aguilera BMG
20.: 33.: 11 : Jabdobadú j Ýmsir Spor
21. j 15.j 53 j My Love Is your Love j Whitney Houston BMG
22. j 19. j 6 j Hoorey For Boobies j Bloodhound Gong Universel
23. j 23. j 15 j Westiife j Westlife BMG
24 j 18. j 28 j Significont Other j Limp Bizkit Universal
25. j j 12 j Slipknot : Slipknot Roodrunner
26.: 11.: 13 : Songs From The Lost Century : George Michael EMI
27.: 32.: 14 : Issues (Limited Edition) : Korn Sony
28.: 20. j 17 | Human Cloy j Creed Sony
29.j 42. j 10 j Kóngur einn dag j KK og Moggi Jopís
30. j 30. j 9 j Midnight Vultures j Beck Universol
Tónlistinn er unninn nf PricewaterhouseCoopers fyrir Sombondhljómplötufromleiðondo og Morgunbloðið í somvinnu
við eftirtoldorverslonir: Bókvol Akureyri, Bónus, Hogkoup, Jopís Broutarholti, Jopís Kringlunnijopís Lougorvegi, Músík
og Myndír Austurstræti, Músik og Myndir Mjódd.Somtónlist Kringlunni, Skífon Kringlunni, Skífon Lougarvegi 26.
Vinsælustu
myndbönd MTV
EF ÞÚ ert einn af þeim sem hefur
horft mikið á MTV-tónlistarsjón-
varpið undanfarin ár veistu kannski
að myndbandið „Sledgehammer"
með Peter Gabriel er ansi oft sýnt og
hefur verið það í gegnum árin.
Reyndar svo oft að það er mest spil-
aða myndbandið frá upphafi á MTV.
Síðasta helgi var því helguð þessu
myndbandi á sjónvarpsstöðinni.
Mynbandið kom fyrst fyrir sjónir al-
mennings árið 1986 en forráðamenn
stöðvarinnar neita að gefa upp
hversu oft það hefur verið sýnt. Níu
af tíu mest spiluðu myndböndunum
eru frá níunda áratugnum og þeirra
á meðal er „Video Killed the Radio
Star“ sem var fyrsta myndbandið
sem sýnt var á MTV. Eina mynd-
bandið frá tíunda áratugnum sem
komst á lista var við lagið „Jeremy"
með Pearl Jam. Önnur lög á topp tíu
nstian íor
Fjóla Díana Gunnarsdóttir, snyrti- og
förðunarfræðingur, verður í Hygeu,
Kringlunni, f dag, föstudag, frá kl. 13-18
og á morgun, laugardag, frá kl. 12-16.
Fullkomin
förðunarlína
frá
Christian Dior
Kynnum nýju
vorlitina ásamt
frábærum
nýjungum
Frábær
kaupauki
Uttttt'D
H Y G E A
dnyrtivliruverjlun
KRINGLUNNI
Pétur Gabríel í diskógallanum á
níunda áratugnum.
eru „Walk This Way“ sem Aerosmith
gerði í samstarfi við Run DMC og lag
Dire Straits „Money for Nothing“.
Einhvern tímann um síðustu helgi
var milljónasta myndbandið sýnt á
stöðinni og þá varð heppinn áhorf-
andi 70 milljónum króna ríkari sem
hann fær greiddar sem lífeyri næstu
árin.
vww.tandsbanki.is
Sko þig.
Þú varst að finna nálina
í heystakknum.
Þetta er ein af þessum litlu
auglýsingum um námsstyrki frá
Landsbankanum. Þær eru næstum
allar svona litlar og ekki á allra færi
að frnna þær. En þar sem þú fannst
eina þeirra veistu aö Landsbankinn
er að leita að fólki til aö fara út
og sigra heiminn.
Ef þú ert í Námunni skaltu senda inn
umsókn um Námustyrk fyrir 15. mars
nk. Allar nánari upplýsingar
á www.naman.is.
Landsbankinn
ŒEEMiOpia M «> tii la