Morgunblaðið - 03.03.2000, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.03.2000, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ * FÖSTUDAGUR 3. MARS 2000 STUTT Fyrirlestur í Norræna húsinu FLUTTUR verður fyrirlestur í Nor- ræna húsinu laugrdaginn 4. mars á vegum Sólstöðuhópsins sem ber yf- irskriftina: Hvers vegna viltu lifa? Framsöguerindi flytur Jón Bjömsson sálfræðingur. Mun hann velta upp ýmsum grundvallarspurn- ingum um lífið og tilveruna, segir í fréttatilkynningu. Að erindi Jóns loknu verður boðið upp á fyrirspurn- ir og umræður og síðan pallborðs- umræður. Einnig verður boðið upp á tónlist. Allir velkomnir, aðgangseyr- ir 500 kr. Ráðstefna um fjarmenntun o g notkun Netsins í námi RÁÐSTEFNAN UT2000 verður haldin í dag, föstudaginn 3. mars, frá kl. 13-16 og laugardaginn 4. mars kl. 0-16.30 og fer fram í Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan er sérstaklega ætluð þeim sem vinna við kennslu, tækni- lega uppbyggingu og stefnumótun skólastarfs. Dagskrá ráðstefnunnar byggist á fyrirlestraröðum um kennslufræði og stefnumarkandi hliðar fjarmenntunar ásamt upplýs- ingum um tæknilegar nýjungar við fjarkennslu. Bjöm Bjamason menntamálaráðherra flytur ávarp við setningu ráðstefnunnai-. Auk hans munu fjöratíu íslenskir og erlendir sérfræðingar halda fyrirlestra á ráð- stefnunni auk átta fyrirtækja sem kynna nýja tækni við fjar- og netnám. Ráðstefnunni lýkur með hringborðs- umræðum Bjöms Bjamasonar, Guð- rúnar Geirsdóttur, Háskóla íslands, Jóns Hörðdal frá Smart VR, Ólafi Stephensen, Landssímanum og Vig- gó Viggóssyni frá Tölvudreifingu um framtíðarsýn í fjar-og netnámi á ís- landi. Nánari upplýsingar um dag- skrá ráðstefnunnar er að finna á slóð- inni http:/Avww.mennt.is/ut2000 AT V 1 IM IM U AUG LÝ S 1 m GAR s Landbúnaðarráðuneytið Embætti héraðsdýralækna Laus eru til umsóknar eftirtalin embætti héraðsdýralækna samkvæmt 11. gr. laga nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr: I^Embætti héraðsdýralæknis í Vestfjarðaum- dæmi. 2) Embætti héraðsdýralæknis í Austurlands- umdæmi nyrðra. 3) Embætti héraðsdýralæknis í Austur-Húna- þingsumdæmi tímabundið í 41/2 mánuð. Landbúnaðarráðherra skipar í embætti héraðs- dýralækna til 5 ára í senn. Skipað verður í em- bætti héraðsdýralæknis í Vestfjarðaumdæmi frá og með 1. apríl 2000 og í embætti héraðs- dýralæknis í Austurlandsumdæmi nyrðra frá c?g með 1. júlí 2000. Setning í embætti héraðs- dýralæknis í Austur-Húnaþingsumdæmi verð- urfyrir tímabilið 15. mars til 31. júlí 2000. Laun héraðsdýralækna eru ákvörðuð af kjara- nefnd. Skriflegar umsóknir skulu sendar landbúnaðar- ráðuneytinu, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík. Með umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýs- ingar um menntun og fyrri störf. Umsóknar- frestur um embætti héraðsdýralækna í Vest- fjarðaumdæmi og Austurlandsumdæmi nyrðra er til 24. mars 2000. Umsóknarfrestur um setn- ingu í embætti héraðsdýralæknis í Austur- Húnaþingsumdæmi ertil 10. mars 2000. ’&ánari upplýsingar um embættin veitir Halldór Runólfsson, yfirdýralæknir, í síma 560 9750. Umsóknir, þar sem umsækjandi óskar nafn- leyndar, verða ekki teknar gildar. Landbúnaðarráðuneytinu, 1. mars 2000. Blaðbera vantar Reykjavík - Skeifan |þ> | Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Vélavörður Vélavörð, vanan línuveiðum, vantar á 200 lesta línubátfrá Grindavík. Upplýsingar i síma 420 5700 ^ Vísir hf. Sumarstörf í blaðamennsku Morgunblaðið óskar eftir sumarafleysinga- fólki í blaðamennsku. Lágmarkskrafa um menntun er stúdentspróf, en æskilegt er að umsækjendur hafi lokið 1-2 árum á háskólastigi. Umsækjendur þurfa að vera nákvæmir, jákvæðir og góðir í mannlegum samskiptum. Þeir sem skila inn umsókn- um verða boðaðir í próf 11. mars nk. Umsóknum skal skilað í afgreiðslu Morgunblaðsins á umsóknareyðublöðum sem þar fást í síðasta lagi mánudaginn 6. mars nk. Umsækjendur geta einnig sent persónuupplýsingar og yfirlit yfir náms- og starfsferil með tölvupósti á starfsmannahald@mbl.is. Morgunblaóið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Fiæðslumiðstöð Rejigavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Seljaskóli, sími 557 7411 Stuðningsfulltrúi til að aðstoða nemendur í bekk. Hlutastarf. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar- félög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is /A f faineefS I oíiCelan4 Sérhæft ferða- þjónustufyrirtæki óskar eftir starfskrafti Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði heitið. Umsóknir óskast sendar: Fjallamenn ehf., Langholtsvegi 115, 104 Reykjavík. Bifreiðasmiður óskast Óskum eftir að ráða bifreiðasmið. Reynsla æskileg. Vinna við réttingabekk. Um framtíðar- starf er að ræða. Upplýsingar á staðnum. Bifreiðaverkstæði Jónasar, Skemmuvegi 46, 200 Kópavogi. Hafnarfjarðarbær Vatnsveitustjóri Vatnsveita Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða í stöðu vatnsveitustjóra. Vatnsveitustjóri ann- ast daglegan rekstur Vatnsveitu Hafnarfjarðar í umboði stjórnar hennar. Stjórn Vatnsveitunnar mun setja honum erind- isbréf í samráði við sveitarstjórn, þar sem nán- ar er kveðið á um verksvið hans. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun á sviði framkvæmda- og rekstrar og/eða tækni- og jarðfræðimenntun. Um kaup og kjörfer eftir kjarasamningi við Starfsmannafélag Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar gefur bæjarstjórinn í Hafn- arfirði í síma 585 5500. Umsóknum, sem tilgreini nám og störf, ber að skila í síðasta lagi þann 13. mars á bæjar- skrifstofurnar að Strandgötu 6. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í ört vaxandi kvenfataverslun. Vinnutími eftir hádegi. Verður að hafa gaman af fötum og hafa auga fyrir litum og samsetn- ingum. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „A — 9275", fyrir 8. mars. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Rúbý Grey Enski miðillinn Rúbý Grey verður stödd hér á landi frá 7. til 20. mars. Upplýsingar í síma 588 8530. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12 = 180338V2 = Þk I.O.O.F. 1 = 180338V2 = F.R. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. VAKA í kvöld kl. 20.00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Hrönn Svansdóttir kynnir tón- listarmenn sem leika kristilega nútímatónlist og leikur tónlist þeirra. Plötuklúbburinn Hljómar kynntur. Diskar á tilboðsverði. Lofgjörð og mikill söngur. Bænastund kl. 19.30. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. Frá Guðspeki- félaginu Ijigólfsstraeti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 I kvöld kl. 21 heldur Magnús M. Norðdahl erindi um réttindi og skyldur í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á morgun, laugardag, kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræð- um, kl. 15.30 í umsjón Halldórs Haraldssonar. Sýnt verður mynd- band með Krishnamurti. Á morgun kl. 14—15.30 er bóka- safn félagsins opið til útláns fyrir félaga. Á sunnudögum kl. 17—18 er hug- leiðingarstund með leiðbeiningum fyrir almenning. A fimmtudögum kl. 16.30—18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Guðspekiféiagið er 122 ára alþjóð- legt félag um andleg mál, hið fyrsta sem byggði á hugmyndinni um al- gert frelsi, jafnrétti og bræðralag meðal mannkyns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.