Morgunblaðið - 03.03.2000, Side 48

Morgunblaðið - 03.03.2000, Side 48
MORGUNBLAÐIÐ * FÖSTUDAGUR 3. MARS 2000 STUTT Fyrirlestur í Norræna húsinu FLUTTUR verður fyrirlestur í Nor- ræna húsinu laugrdaginn 4. mars á vegum Sólstöðuhópsins sem ber yf- irskriftina: Hvers vegna viltu lifa? Framsöguerindi flytur Jón Bjömsson sálfræðingur. Mun hann velta upp ýmsum grundvallarspurn- ingum um lífið og tilveruna, segir í fréttatilkynningu. Að erindi Jóns loknu verður boðið upp á fyrirspurn- ir og umræður og síðan pallborðs- umræður. Einnig verður boðið upp á tónlist. Allir velkomnir, aðgangseyr- ir 500 kr. Ráðstefna um fjarmenntun o g notkun Netsins í námi RÁÐSTEFNAN UT2000 verður haldin í dag, föstudaginn 3. mars, frá kl. 13-16 og laugardaginn 4. mars kl. 0-16.30 og fer fram í Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan er sérstaklega ætluð þeim sem vinna við kennslu, tækni- lega uppbyggingu og stefnumótun skólastarfs. Dagskrá ráðstefnunnar byggist á fyrirlestraröðum um kennslufræði og stefnumarkandi hliðar fjarmenntunar ásamt upplýs- ingum um tæknilegar nýjungar við fjarkennslu. Bjöm Bjamason menntamálaráðherra flytur ávarp við setningu ráðstefnunnai-. Auk hans munu fjöratíu íslenskir og erlendir sérfræðingar halda fyrirlestra á ráð- stefnunni auk átta fyrirtækja sem kynna nýja tækni við fjar- og netnám. Ráðstefnunni lýkur með hringborðs- umræðum Bjöms Bjamasonar, Guð- rúnar Geirsdóttur, Háskóla íslands, Jóns Hörðdal frá Smart VR, Ólafi Stephensen, Landssímanum og Vig- gó Viggóssyni frá Tölvudreifingu um framtíðarsýn í fjar-og netnámi á ís- landi. Nánari upplýsingar um dag- skrá ráðstefnunnar er að finna á slóð- inni http:/Avww.mennt.is/ut2000 AT V 1 IM IM U AUG LÝ S 1 m GAR s Landbúnaðarráðuneytið Embætti héraðsdýralækna Laus eru til umsóknar eftirtalin embætti héraðsdýralækna samkvæmt 11. gr. laga nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr: I^Embætti héraðsdýralæknis í Vestfjarðaum- dæmi. 2) Embætti héraðsdýralæknis í Austurlands- umdæmi nyrðra. 3) Embætti héraðsdýralæknis í Austur-Húna- þingsumdæmi tímabundið í 41/2 mánuð. Landbúnaðarráðherra skipar í embætti héraðs- dýralækna til 5 ára í senn. Skipað verður í em- bætti héraðsdýralæknis í Vestfjarðaumdæmi frá og með 1. apríl 2000 og í embætti héraðs- dýralæknis í Austurlandsumdæmi nyrðra frá c?g með 1. júlí 2000. Setning í embætti héraðs- dýralæknis í Austur-Húnaþingsumdæmi verð- urfyrir tímabilið 15. mars til 31. júlí 2000. Laun héraðsdýralækna eru ákvörðuð af kjara- nefnd. Skriflegar umsóknir skulu sendar landbúnaðar- ráðuneytinu, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík. Með umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýs- ingar um menntun og fyrri störf. Umsóknar- frestur um embætti héraðsdýralækna í Vest- fjarðaumdæmi og Austurlandsumdæmi nyrðra er til 24. mars 2000. Umsóknarfrestur um setn- ingu í embætti héraðsdýralæknis í Austur- Húnaþingsumdæmi ertil 10. mars 2000. ’&ánari upplýsingar um embættin veitir Halldór Runólfsson, yfirdýralæknir, í síma 560 9750. Umsóknir, þar sem umsækjandi óskar nafn- leyndar, verða ekki teknar gildar. Landbúnaðarráðuneytinu, 1. mars 2000. Blaðbera vantar Reykjavík - Skeifan |þ> | Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Vélavörður Vélavörð, vanan línuveiðum, vantar á 200 lesta línubátfrá Grindavík. Upplýsingar i síma 420 5700 ^ Vísir hf. Sumarstörf í blaðamennsku Morgunblaðið óskar eftir sumarafleysinga- fólki í blaðamennsku. Lágmarkskrafa um menntun er stúdentspróf, en æskilegt er að umsækjendur hafi lokið 1-2 árum á háskólastigi. Umsækjendur þurfa að vera nákvæmir, jákvæðir og góðir í mannlegum samskiptum. Þeir sem skila inn umsókn- um verða boðaðir í próf 11. mars nk. Umsóknum skal skilað í afgreiðslu Morgunblaðsins á umsóknareyðublöðum sem þar fást í síðasta lagi mánudaginn 6. mars nk. Umsækjendur geta einnig sent persónuupplýsingar og yfirlit yfir náms- og starfsferil með tölvupósti á starfsmannahald@mbl.is. Morgunblaóið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Fiæðslumiðstöð Rejigavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Seljaskóli, sími 557 7411 Stuðningsfulltrúi til að aðstoða nemendur í bekk. Hlutastarf. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar- félög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is /A f faineefS I oíiCelan4 Sérhæft ferða- þjónustufyrirtæki óskar eftir starfskrafti Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði heitið. Umsóknir óskast sendar: Fjallamenn ehf., Langholtsvegi 115, 104 Reykjavík. Bifreiðasmiður óskast Óskum eftir að ráða bifreiðasmið. Reynsla æskileg. Vinna við réttingabekk. Um framtíðar- starf er að ræða. Upplýsingar á staðnum. Bifreiðaverkstæði Jónasar, Skemmuvegi 46, 200 Kópavogi. Hafnarfjarðarbær Vatnsveitustjóri Vatnsveita Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða í stöðu vatnsveitustjóra. Vatnsveitustjóri ann- ast daglegan rekstur Vatnsveitu Hafnarfjarðar í umboði stjórnar hennar. Stjórn Vatnsveitunnar mun setja honum erind- isbréf í samráði við sveitarstjórn, þar sem nán- ar er kveðið á um verksvið hans. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun á sviði framkvæmda- og rekstrar og/eða tækni- og jarðfræðimenntun. Um kaup og kjörfer eftir kjarasamningi við Starfsmannafélag Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar gefur bæjarstjórinn í Hafn- arfirði í síma 585 5500. Umsóknum, sem tilgreini nám og störf, ber að skila í síðasta lagi þann 13. mars á bæjar- skrifstofurnar að Strandgötu 6. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í ört vaxandi kvenfataverslun. Vinnutími eftir hádegi. Verður að hafa gaman af fötum og hafa auga fyrir litum og samsetn- ingum. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „A — 9275", fyrir 8. mars. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Rúbý Grey Enski miðillinn Rúbý Grey verður stödd hér á landi frá 7. til 20. mars. Upplýsingar í síma 588 8530. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12 = 180338V2 = Þk I.O.O.F. 1 = 180338V2 = F.R. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. VAKA í kvöld kl. 20.00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Hrönn Svansdóttir kynnir tón- listarmenn sem leika kristilega nútímatónlist og leikur tónlist þeirra. Plötuklúbburinn Hljómar kynntur. Diskar á tilboðsverði. Lofgjörð og mikill söngur. Bænastund kl. 19.30. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. Frá Guðspeki- félaginu Ijigólfsstraeti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 I kvöld kl. 21 heldur Magnús M. Norðdahl erindi um réttindi og skyldur í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á morgun, laugardag, kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræð- um, kl. 15.30 í umsjón Halldórs Haraldssonar. Sýnt verður mynd- band með Krishnamurti. Á morgun kl. 14—15.30 er bóka- safn félagsins opið til útláns fyrir félaga. Á sunnudögum kl. 17—18 er hug- leiðingarstund með leiðbeiningum fyrir almenning. A fimmtudögum kl. 16.30—18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Guðspekiféiagið er 122 ára alþjóð- legt félag um andleg mál, hið fyrsta sem byggði á hugmyndinni um al- gert frelsi, jafnrétti og bræðralag meðal mannkyns.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.