Morgunblaðið - 03.03.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 03.03.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MARS 2000 61 FOLKI FRETTUM Það er snákaskinnsáferð á þess- um giæsilega bláa jakka. Hlýlegur loðfeldur og stuttur kjóll og há stígvélin við. Er þetta náttkjóll eða glæsileg- ur kvöldkjóll fyrir stæltar stúlk- ur? Hvort sem er þá er efnið með áprentuðu blómamynstri. BRESKI hönnuðurinn John Galli- ano hannar fyrir tískuhús Christian Dior og er vel metinn hönnuður. Honum tókst þó að hneyksla fólk með sýningu sinni í París í janúar siðastliðnum, þar sem hann kynnti sumar- og vortískuna, svo mikið að margir tískugagnrýnendur gengu út af sýningu hans. Honum tókst að róa nokkra þeirra með sýningu sinni í upphafi vikunnai' og enn og aftur var það í París en þar er nú haldin vegleg tískuvika. Það sem vakti reiði fólks á fyrri sýningu hans var að flestar sýningarstúlkurnar voru klæddar eins og betlarar en ekki eins og há- tiskukonur. I kjölfarið stormuðu heimilislausir að höfuðstöðvum Dior og höfðu í frammi mikil mót- mæli. Sennilega hefur Galliano verið Þessi sportlegi jakki vakti mikla athygli á sýningunni en hann er bæði klæðilegur og læsilegur. tekinn á teppið fynr vikið því þratt fyrir að vera einn frumlegasti hönnuður heims er honum ekki allt Ieyfilegt, sýning hans að þessu sinni var því aðeins dannaðri. Galliano stóðst þó ekki mátið og hófst sýn- ingin í þessari viku á því að lagið „That’s Why the Lady is a Tramp“ með Frank Sinatra var leikið. Það voru glæsilegar flíkur úr loð- feldum og leðri sem voru meðal þess sem Galliano bauð upp á að þessu sinni og einnig mátti sjá flík- ur úr krókódi'laskinnslíki. Líkt ög aðrir hönnuðir hafa boðað voru þunnar skyrtur með fögru munstri áberandi en það sem mesta athygli vakti voru flíkur úr efni með áprentuðum dagblöðum og fóru þær ágætlega í tískugagnrýnendur Iflít og sýningin í heild sem var öll hin glæsilegasta. Gullinn og glæsilegur er hann þessi náttkjóll. Fjólubláir og bláir tónar eru Galliano hugleiknir og víkja þá væntanlega bleikir og bjartir lit- ir sumarsins fyrir þeim í haust. Hlébarðaskinnið fer seint úr tísku og hér sést einmitt kjóll úr slíku gerviefni. John Galliano fékk lof í lófa í lok sýningarinnar. Galliano sýndi haust- og vetrartískuna í París Endurheimti traust gagnrýnenda Madonna á frum- sýningu SONG- og leikkonan Ma- donna mætti með kær- asta sínum, Guy Richie, og leikaranum Rupert, Everett til frumsýningar myndarinnar „The Next Best Thing“ í New York á þriðjudag. Madonna og Everett fara með aðal- hlutverkin í myndinni en þau eru mjög nánir vinir og sjást oft saman opin- berlega. Það sama er ekki hægt að segja um söngkonuna og kærast- ann Richie sem mjög lít- ið virðist fara fyrir, í það minnsta í fjölmiðl- um. FJARAN J^ómantískur staður. Jón Möller leikur á píanó tyrir matargesti FJÖRU- GARÐURINN öO<ý0 •^DansTeikur"^ eftir ki. 24.00. Föstudagur: Hljómsveitin Bingó frá Borgarnesi. Laugardagur: Víkingasveitin. Tveir veitingastaðir á sama stað sem kveður að, HSióðleaur og sá eini sinnar tegundar. Víkingasveitin leikur og syngur fyrir matargesti FIORUKRAIN SIMI 565 12 13 <9 Cinde^ella BYOIJNG ctor Ay-Æ*tmufr MESSAGE III! Laugavegi 83 • Simi 362 3244
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.