Morgunblaðið - 23.03.2000, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 23.03.2000, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000 9 FRÉTTIR ísleifur Otte- sen bauð lægst í Gjögur LEIGUFLUG ísleifs Ottesen í Reykjavík bauð lægst í áætlunarflug milli Reykjavíkur og Gjögurs og hafa Flugmálastjórn og Vegagerðin sam- þykkt hann sem væntanlegan leyfls- hafa á flugleiðinni. Tilboð Leiguflugs Isleifs Ottesen var tæpar 5,2 milljónir króna. A að nota Cessna 402 vél á sumrin en Cessna 404 Titan að vetrinum. Næstlægsta tilboð átti Flugfélagið Jórvík, 6,3 milljónir en félagið bauð einnig 6,7 milljónir, og hugðist nota Cessna 404 flugvél. Islandsflug sendi einnigtvö tilboð, 13,7 og 15,7 milljón- ir króna, og myndi fljúga á Dornier sem tekur fleiri farþega en Cessna- vélarnar. Miðað er við tvær ferðir í viku allt árið, 6 farþega að lágmarki yflr sumarið ásamt 11 kg af farangri á mann og 200 kíló af frakt, en að vetrinum er miðað við 7 farþega auk farangurs og 400 kg af frakt. Hámarksfargjald má vera 5.500 kr. og 450 kr. má taka mest fyrir hvert kg af frakt. Flugrekstraraðil- inn fær allar tekjur af flutningunum auk greiðslunnar samkvæmt tilboð- inu. Arið 1998 voru 592 farþegar á þessari flugleið. í flug milli Akureyrar og Gríms- eyjar bárust tvö tilboð; frá Flugfé- lagi Islands uppá 8,9 milljónir kr. og Flugfélaginu Jórvík uppá 15,3 milljónir. Akvörðun verður tekin það flug á næstu dögum. Gert er ráð fyr- ir þremur ferðum í viku og að há- marksfargjald verði 4.500 kr. Bjóða skal í það minnsta 9 sæti. Báðar leiðir voru boðnar út á öllu Evrópska efnahagssvæðinu en hvorki tilboð né fyrirspumir bárust að utan. Diza SAUMAGALLERY Hamraborg 7, 200 Kópavogi sími/fax 564 4131 Hefurðu GAMAN AF Blómum? Eigum úrval af blómamyndum og PÚÐUM FYRIR I'IG AÐ SAUMA. n n ...... Ný sending Yfirhafnir, jakkar og kápur. Úrval af dömubuxum. Silkibolir - nýir litir. Verslunin TÍSKUVAL | Bankastræti 14, sími 552 1555 Ókeypis styrkur, ró og friður Handunnu englarnir hans Lárusar. Pöntunarsimi 520 6116 Tilvaldir til gjafa VIÐSKIPTATÆKIFÆRI ALDARINNAR! www. earnfastnow. com LÁTTU DRAUMA ÞINA RÆTAST! ^mmmmmmmmmMmmmmammmmmmmamMmammmmmmmmmmmmmmmmmr Súrefnisvörur Karin Herzog Yita-A-Kombi Gamlir krossar /llíífc -Sítofnnö i<?74- munít Óvenju glæsileg húsgögn Nýkomnar vörur Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. NGARGJAFIR IÚRVALI Full búð iil nvjum vörum B0DTIQIE Á horni Laugavegs og Klapparstígs sími 552 2515 Margskipt plastgler með þröngum punkti, eða SELECTIVE ? Frá 22.900 með umgjörð Frá 25.900 með umgjörð HVERT ER ÞITT VAL ? Gleraugnaverslunin SJÓNARHÓLL Hafnarfirði 565-5970 Glæsibæ 588-5970 _______________Gæði i öndvegi______________ www.sjonarholLis ÁVALLT ÓDÝR ekki bara stundum ÍT Glæsilegur fatnaður fyrir fermingarnar m tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 J Eyðirfínum hrukkum Fallegra litarhaft Viðheldur raka húðarinnar allan sólarhringinn Eflir varnarkefi húðarinnar yngist Komdu, sjáðu og prófaðu Hynning Borgarapótek Álftamýri 1 - S. 568 1251 í dag og á morgun frá kl. 14-18 Glæsilegir kaupaukar Útsöluaðilar Reykjavik: Aðrir útsöiuaðilar: Apótek Hringbrautar-Gullbrá, Nóatúni- Hagkaup Kringlann, snyrtivönjdeild Snyrtistofa Gravarvoqs. - Spes, Háaleitisbraut - Borgarapótek, Álftamýri - Fína, Mosfellsbæ Apótek Austuriands, SeyöisQ. - Apótek baflaröar, ísafl. - Hilma, Húsavfk - Dara, Keflavík - Stjömusól, Akureyri Skagfiröingabúð, Sauöárkrókur - Suðuriandssól, Selfossi. Heilsubótardrykkur Kauptu einn en fádu 4 Það er vit í PRL Þú kaupir einn pakka en fœrd 4 af þessum frábœra fœdubótardrykk medan birgðir endast Nýtt kortatímabil Lyfá lágmarksveröi! Lágmúla, Reykjavik - Hamraborg, Kópavogi Setbergi - Hafnarfirði ______ Á ÓTRÚLEGU TILBOÐSVERÐI í VERSLUNUM LYFJU fýrireinn Auktu lífsorkuna! *>NS- Rannsóknir hafa sýnt fram á mjög áhugaverðar niðurstöðurfyrir notendur fæðubótarefnisins PROLOGIC Einstök samsetning prótína, vítamína og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.