Morgunblaðið - 23.03.2000, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000 41
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Lækkun á
mörkuðum I Evrópu
Verð á hlutabréfum á evrópskum
fjármálamörkuöum, sérstaklega í
síma-, tækni- og fjölmiðlafyrirtækj-
um, hækkaði fyrri hluta viðskipta-
dags t gær en fór svo lækkandi.
FTSE 100-vísitalan í Bretlandi
lækkaði um 8,3 stig eða 0,1% og
endaði í 6.609,6 stigum. Xetra
DAX-vísitalan í Þýskalandi lækkaði
um 0,1% og CAC 40-vísitalan í
Frakklandi um 0,7%.
Nasdaq-vísitalan í Bandaríkjun-
um hækkaði áfram í gær og þykir
Ijóst að fjárfestar telji mestu hagn-
aðarvonina vera í tæknifyrirtækj-
um. Dow Jones-vísitalan, sem
sveiflast hefur upp og niður undan-
farnar vikur, lækkaði nokkuð í gær.
Engin breyting varð á úrvalsvísi-
tölu Verðbréfaþings íslands í gær
og er hún áfram 1.771 stig. Bréf
Tanga hækkuöu mest í verði í gær,
eða um 18,5%, en bréf Jarðborana
lækkuðu mest, eða um 9,9%. Við-
skipti með hlutabréf námu alls
271 milljón króna á Veröbréfaþingi
íslands í gær, og voru mest við-
skipti með bréf Fjárfestingarbanka
atvinnulífsins, eða fyrir 49 milljónir
króna og hækkaði gengi bréfanna
um 4,1%. Þá námu viðskipti meö
bréf íslenska hugbúnaöarsjóösins
31 milljón króna og lækkuöu bréfin
um 3,8%.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
1 22.03.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar-
verð verð verð (klló) verð(kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Grálúða 158 158 158 167 26.386
Langa 71 71 71 11 781
Skötuselur 180 180 180 24 4.320
Þorskur 127 127 127 1.395 177.165
Samtals 131 1.597 208.652
FMS Á ÍSAFIRÐl
Gellur 235 235 235 40 9.400
Hlýri 80 80 80 17 1.360
Hrogn 250 250 250 178 44.500
Skarkoli 130 130 130 1 130
Ýsa 160 160 160 65 10.400
Þorskur 170 113 118 4.044 475.696
Samtals 125 4.345 541.486
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 310 300 302 90 27.200
Grásleppa 43 29 39 63 2.429
Karfi 67 30 65 736 47.649
Keila 30 30 30 125 3.750
Langa 114 60 82 84 6.921
Lýsa 80 57 60 79 4.710
Rauðmagi 70 10 68 102 6.960
Sandkoli 104 104 104 184 19.136
Skarkoli 175 150 172 637 109.774
Steinbítur 85 44 70 1.494 104.147
Sólkoli 325 325 325 112 36.400
Ufsi 58 20 57 3.528 200.285
Undirmálsfiskur 183 138 176 303 53.392
Ýsa 170 94 149 7.078 1.055.825
Þorskur 191 105 143 19.714 2.814.765
Samtals 131 34.329 4.493.342
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Steinbítur 73 73 73 104 7.592
Samtals 73 104 7.592
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
1 Steinbítur 75 75 75 1.060 79.500
1 Þorskur 170 114 135 4.241 570.754
I Samtals 123 5.301 650.254
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Grásleppa 20 20 20 89 1.780
Karfi 62 40 60 440 26.457
Rauömagi 30 30 30 106 3.180
Sandkoli 60 60 60 81 4.860
Skarkoli 193 55 180 3.374 606.409
Steinbítur 85 63 67 7.964 531.517
Tindaskata 10 10 10 117 1.170
Ufsi 50 35 43 600 25.500
Ýsa 201 94 161 6.434 1.037.161
Þorskur 187 50 141 104.48014.724.366
Samtals 137 123.68516.962.401
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 70 70 70 312 21.840
Langa 78 78 78 5 390
Rauðmagi 5 5 5 15 75
Skarkoli 165 165 165 88 14.520
Steinb/hlýri 74 74 74 85 6.290
Steinbítur 72 72 72 336 24.192
Ufsi 39 39 39 25 975
Undirmálsfiskur 116 116 116 848 98.368
Ýsa 162 130 160 534 85.451
Þorskur 110 110 110 1.820 200.200
Samtals 111 4.068 452.301
UTBOD RIKISVERÐBREFA
Meóalávöxtun síöasta úboós hjá Lánasýslu rfkisins
Ávöxtun
í%
Br.frá
síðasta útb.
Ríkisvíxlar 17. janúar '00
3 mán. RV00-0417 10,45 0,29
5-6 mán. RVOO-0620 10,50
11-12 mán. RV00-0817 10,80
Ríkisbréf 8. mars '00
RB03-1010/K0 10,05 1,15
Verðtryggð spariskírteini 23. febrúar '00
RS04-0410/K 4,98 -0,06
Spariskírteini óskrift
5 ár 4,76
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
rv
. JV “vJ 10,61
"p
T sT 05
9,8- 9,6- X p p
m O £0 3 \D
n: v*» K r<
Jan. Feb. Mars
Veður og færð á Netinu
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
-ISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 16 16 16 162 2.592
Karfi 60 60 60 1 60
Keila 69 47 51 57 2.921
Langa 80 80 80 3 240
Lúóa 805 805 805 12 9.660
Rauömagi 50 50 50 55 2.750
Sandkoli 60 60 60 75 4.500
Skarkoli 195 195 195 352 68.640
Skötuselur 100 100 100 18 1.800
Steinbítur 77 66 67 631 41.987
svartfugl 75 75 75 149 11.175
Ufsi 43 30 41 278 11.487
Undirmálsfiskur 110 95 107 1.350 144.855
Ýsa 176 85 163 946 154.482
Þorskur 134 97 110 7.271 800.028
Samtals 111 11.360 1.257.177
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 70 70 70 4 280
Hrogn 275 275 275 136 37.400
Karfi 72 66 69 101 6.966
Keila 53 53 53 100 5.300
Langa 90 90 90 124 11.160
Lúða 505 505 505 11 5.555
Skarkoli 245 245 245 21 5.145
Skata 190 190 190 29 5.510
Ufsi 53 30 39 1.828 70.945
Ýsa 150 138 149 570 84.662
Þorskur 153 125 146 10.500 1.536.465
Samtals 132 13.424 1.769.388
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 104 82 98 2.981 291.691
Grásleppa 16 16 16 253 4.048
Hlýri 81 80 81 3.411 275.745
Hrogn 250 250 250 142 35.500
Karfi 72 62 69 2.336 161.604
Keila 60 38 49 2.484 121.766
Langa 95 30 77 2.105 161.875
Langlúra 100 100 100 129 12.900
Lúða 800 280 570 986 561.695
Lýsa 40 40 40 10 400
Rauömagi 60 50 51 174 8.940
Sandkoli 111 111 111 392 43.512
Skarkoli 195 135 182 3.711 674.697
Skata 200 180 192 53 10.180
Skrápflúra 50 50 50 140 7.000
Skötuselur 190 100 185 88 16.270
Steinbítur 86 58 73 15.225 1.109.903
Stórkjafta 5 5 5 10 50
Sólkoli 265 265 265 395 104.675
Ufsi 146 30 56 19.465 1.086.342
Undirmálsfiskur 122 80 116 727 84.085
Ýsa 169 100 154 25.948 4.008.447
Þorskur 176 100 135 84.074 11.326.449
{ykkvalúra 50 50 50 103 5.150
Samtals 122 165.342 20.112.923
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Steinbítur 69 69 69 259 17.871
Undirmálsfiskur 70 70 70 60 4.200
Þorskur 169 96 115 3.856 441.705
Samtals 111 4.175 463.776
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 59 40 46 424 19.525
Keila 67 65 65 5.089 330.989
Langa 110 107 110 3.460 379.735
Lýsa 78 78 78 94 7.332
Skata 275 275 275 122 33.550
Steinbítur 76 69 69 489 33.785
Ufsi 56 53 55 1.542 85.504
Undirmálsfiskur 109 109 109 816 88.944
Ýsa 176 142 168 2.362 395.966
Þorskur 174 118 158 12.592 1.988.403
Samtals 125 26.990 3.363.732
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Blálanga 80 80 80 155 12.400
Hlýri 110 110 110 1.250 137.500
Hrogn 240 240 240 147 35.280
Samtals 119 1.552 185.180
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 69 55 65 334 21.757
Keila 30 30 30 145 4.350
Langa 105 89 97 291 28.119
Lúöa 700 430 688 67 46.090
Skötuselur 220 220 220 70 15.400
Ufsi 53 30 53 1.602 84.602
Undirmálsfiskur 110 110 110 1.864 205.040
Ýsa 171 105 163 2.752 449.099
Þorskur 193 83 162 17.323 2.803.554
Samtals 150 24.448 3.658.011
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 76 76 76 69 5.244
Hrogn 275 270 272 365 99.324
Lýsa 66 62 65 787 50.793
Rauðmagi 65 65 65 13 845
Skarkoli 175 175 175 17 2.975
Steinbítur 79 70 70 1.551 109.221
Undirmálsfiskur 95 95 95 250 23.750
Ýsa 145 100 120 629 75.681
Þorskur 132 106 114 5.231 596.491
Samtals 108 8.912 964.324
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Grásleppa 29 29 29 217 6.293
Keila 40 40 40 200 8.000
Ufsi 53 53 53 517 27.401
Ýsa 149 149 149 500 74.500
Þorskur 143 130 135 1.700 230.095
Samtals 110 3.134 346.289
HÖFN
Hrogn 260 260 260 22 5.720
Karfi 60 60 60 70 4.200
Keila 62 62 62 39 2.418
Langa 71 71 71 6 426
Skarkoli 175 175 175 283 49.525
Skrápflúra 40 40 40 8 320
Skötuselur 200 200 200 3 600
Ufsi 46 46 46 97 4.462
Undirmálsfiskur 80 80 80 33 2.640
Ýsa 160 140 156 116 18.104
Þorskur 150 111 129 1.993 257.615
Samtals 130 2.670 346.030
SKAGAMARKAÐURINN
Lýsa 57 57 57 58 3.306
Steinbítur 85 44 67 929 62.466
Undirmálsfiskur 141 141 141 80 11.280
Ýsa 135 100 125 859 107.461
Þorskur 143 101 105 1.847 193.455
Samtals 100 3.773 377.968
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 260 260 260 49 12.740
Steinbítur 190 190 190 800 152.000
Ýsa 149 149 149 59 8.791
Samtals 191 908 173.531
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
22.3.2000 Kvótategund Vlðsklpta- VWsklpte- Hæstakaup- Legsta sölu- Kaupmagn Sólumagn Veglð kaup- VegMsölu- Siðasta
magn(kg) verö(kr) tilboó(kr) tilboð(kr) cftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr)
Þorskur 89.038 118,99 117,00 119,00 131.040 429.581 105,53 120,63 118,53
Ýsa 500 79,32 78,89 0 117.637 80,01 80,75
Ufsi 26.000 34,03 33,50 33,95 600 190.000 33,50 34,00 34,99
Karfi 183.060 38,42 38,49 0 294.317 38,70 38,71
Steinbítur 43.000 37,50 31,00 37,00 30.000 124.398 31,00 37,68 38,01
Grálúða 105,00 0 11.546 105,00 104,81
Skarkoli 1.000 115,00 115,00 0 75.404 118,07 117,42
Þykkvalúra 85 74,00 74,00 0 16.315 75,94 75,68
Langlúra 600 42,00 42,00 0 13.000 42,00 42,10
Sandkoli 319 21,00 21,00 45.971 0 21,00 21,68
Skrápflúra 108 21,00 21,00 47.375 0 21,00 21,00
Úthafsrækja 98.095 12,06 12,11 17,50 9.645 252.671 12,11 18,95 18,00
Ekki voru tilboö í aörar tegundir
Útivist
25 ára ,
FERÐAFÉLAGIÐ Útivist er 25 ára
í dag, fimmtudag, en stofnfundur fé-
lagsins var haldinn hinn 23. mars ár-
ið 1975. Aðalmarkmið félagsins hef-
ur frá upphafi verið að gera fólki
kleift að ferðast um landið á heil-
brigðan og skemmtilegan hátt. Úti-
vist skipuleggur á þriðja hundrað
styttri og lengri ferðir árlega og fé-
lagið á fimm gistiskála, tvo í Básum
við Þórsmörk og fjallaskála á Fimm-
vörðuhálsi. Nýlega stóð félagið fýrir
endurgerð tveggja gangnamann-
húsa í samráði við Skaftárhrepp, er,
annar undir Sveinstindi, en hinn a
Skælingum. Með þeim hefur félagið
opnað nýja gönguleið milli skála frá
Sveinstindi niður í Eldgjá og er í boði
fjöldi ferða þá leið í sumar.
A afmælisdeginum í dag vill Úti-
vist minna á Útivistarræktina sem
hefur verið haldið úti í hverri viku
frá haustinu 1995, á mánudögum og
fimmtudögum kl. 18.
I kvöld er mæting við Skógrækt-
ina og er afmælisganga út í Naut-
hólsvík. Útivistarræktin er ókeypis
heilsubót fyrir alla og eru allir vel-
komnir, félagar sem aðrir.
Aðalfundur félagsins er í kvöld kl.
20 á Hallveigarstíg 1. Fjölbreyttir
viðburðir tengjast afmælisárinu og
er eitt af því afmælisganga á Keili, ct-
stóð til að fara hinn 26. mars, en
vegna ófærðar er göngunni frestað
til sunnudagins 9. apríl Fyrsta ferð
Útivistar var einmitt gönguferð á
Keili 6. apríl árið 1975.
-----------------
Opið lengur
í göngudeild
Bláalónsins „
GÖNGUDEILD Bláa lónsins hefur
frá mánaðamótum verið opin þrjá
daga í viku í stað tveggja áður og
segir í fréttatilkynningu að þetta eigi
að gera þeim, sem aka þurfa í með-
ferð eftir vinnu, auðveldara fyrir.
Göngudeildin er íyrir þá sem hef-
ur' verið vísað þangað af húðsjúk-
dómalækni í meðferð gegn húðsjúk-
dómi. Fellst Bláa lóns-meðferðin í
böðum í lóninu, Bláa lóns-rakakrem-
um og UVB ljósameðferð á húð og
hefur þetta reynst vel gegn psoriasis
útbrotunum.
I mars var opnunartíma breytt
þannig að fimmtudagamir voru
gerðir að „löngum“ degi. Eftirleiðis
verða þeir þrír í viku. Á mánudögum^
miðvikudögum og fimmtudögum'
verður opið frá kl. 10 á morgnana til
kl. 20 á kvöldin en aðra daga verður
áfram opið frá 10 f.h. til 15. e.h. Lok-
að er á sunnudögum.
------^4-4-------
4000 norræn
ungmenni á
mót í Reykjavík
DAGANA 21.-28. júní í sumar koma
3.000 ungmenni, 14 ára og eldri, frá
Norðurlöndunum saman hér á landi í
heila viku undir kjörorðunum
„Menning & æska“, einnig er gert
ráð fyrir 1.000 innlendum þáttakend<'
um.
„Menning & æska“ er ungmenna-
mót á vegum NSU. Norræn samtök
um ungmennastarf (NSU) eru fé-
lagasamtök 15 norrænna ungmenna-
samtaka með samtals yfir 2.000.000
félagsmanna. Ungmennafélag ís-
lands ber ábyrgð á framkvæmd
mótsins, sem nýtur stuðnings ís-
lenska ríkisins, Norrænu ráðherran-
efndarinnar, Reykj avíkurborgar og-
Flugleiða.
Menning og æska er innan dag-
skrár Reykjavík menningarboru,.
Evrópu, segir í fréttatilkynningu. »
NÝTT ÁR — NÝ ÖLD
— NÝTT LÍF!
Frábær árangur í megrun og bættri
heilsu! Uppl. í síma 698 3600.
---------------------------