Morgunblaðið - 23.03.2000, Side 46

Morgunblaðið - 23.03.2000, Side 46
46 FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000 Þú kaupir 3 legundir af Nestlé sælgæti og gætir unnið ferð fyrir tvo á enskan bikarleik. Glæsílegir aukavinningar. ETT Alltaf von á góöu! ;rð eru birt með fyrirvara um prentvillur. Tilboðin gilda meðan birgðir endast. MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Islenska kvótakerfið ÞAÐ ER athyglis- vert að í allri þeirri um- ræðu sem verið hefur um kvóta og núverandi flskveiðistefnu okkar íslendinga heyrist varla nokkur fylgis- maður núverandi kerfis minnast á að meintur vemdunarþáttur kvótakerfisins sé í hættu ef stjómvöld verða neydd til þess að falla frá núverandi kerfi eða breyta því. Þegar þessi sömu kvótalög vora sett á var vemd- unarsjónarmið einmitt forsendan fyrir kvóta- lögunum. Nú er sífellt klifað á því að hagræðingin sem kvótalögin eiga að hafa fært landsmönnum riði til falls ef kvótalögunum verði breytt, hvað þá heldur ef þau verða felld úr gildi. Sé það nú loksins rannið upp íyrir ráðamönnum þessa lands svo og þjóðinni allri að þetta kerfi er gjörónýtt sem aðferð til fiskvemdunar er það vel og hefði fyrr mátt svo vera. Það er samt margt sem bendir til þess að þeir sem stutt hafa kerfið og komu því á í upphafi, hafi fljót- lega komist á snoðir um gagnleysi þess og að það byði upp á gífurlegt brottkast á fiski og þá fyrst og fremst á þorski, a.m.k. skorti ekki ábendingar frá sjómönnum í þá veru. Kvótakerfi sem byggist á aflahá- marki fylgir sá annmarki að menn kasta fiski í sjóinn, að því tilskildu að nægur afli fáist, aðeins það verðmæt- asta er hirt. Til stuðnings þessari fullyrðingu má benda á þá staðreynd Kvótinn Hér verður að koma á fót sóknarstýringu í stað aflamarks- kerfisins, segir Pétur Gissurarson. Öðruvísi er ekki hægt að laga þessi ósköp. að þorskur undir 6 til 7 kflóum (og jafnvel stærri) sést nú nánast ekki í lönduðum afla og dauðblóðgaður fiskur sést ekki lengur koma í land af netabátum. Það er ekkert sem tryggir að minna sé veitt af þorski þegar ár- saflahámark er 180 þúsund tonn heldur en þegar hámarkið er sett á 250 þúsund tonn, svo dæmi sé tekið. Utgefin reglugerð um hámarksafla er vita gagnslaus. Hámarkstölur af þessu tagi takmarka aðeins það magn sem kemur í land, ekki það sem veitt er og drepið. Veiddur afíi er það magn sem landað er að viðbættu því sem kastað er aftur í hafið. Hinn landaði afli er því veiddur afli að frá- dregnu brottkasti. Það er ekkert í þessu kerfi sem tryggir það að brottkastið geti ekki orðið jafnmikið eða jafnvel meira en sá afli sem hirt- ur er og komið er með að landi. Þetta hljóta stuðningsmenn og vemdarar núverandi kvótakerfis að hafa vitað allt frá upphafi. Þeir geta ekki annað en hafa gert sér ljóst að kerfið er gjörónýtt sem vemd gegn ofveiði, að það stuðlar að stórfelldu brottkasti á þorski, fiskinum sem það átti fyrst og fremst að vemda. Þetta kerfi hefur orðið til þess að nær allt annað nýtanlegt sjófang á Islands- miðum hefur verið ofveitt. Sú spurn- ing hlýtur því að vakna hversvegna haldið er af slíku örvæntingarafli í þetta kerfi sem raun ber vitni. Afleiðingar þessa brjálaða kerfis era gífurlegt brottkast á þorski, eignatilfærsla sem jaðrar við hreint rán vegna kvótaframsalsins alræmda Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn laugardaginn 25. mars kl. 15:30. Fundarstaður er Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni. Fundarefni: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi sparisjóðsins árið 1999. 2. Lagðir fram til staðfestingar reikningar sparisjóðsins fyrir síðastliðið reikningsár ásamt tillögum stjórnar um ráðstöfun tekjuafgangs. 3. Ákvörðun um greiðslu arðs. 4. Kosning sparisjóðsstjórnar. 5. Kosning löggilts endurskoðanda. 6. Ákvörðun um þóknun til stjórnar. 7. önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir fimmtudaginn 23. mars og föstudaginn 24. mars í afgreiðslu sparisjóðsins, Borgartúni 18, svo og á fundarstað. Stjórnin spv Sparisjóður vélstjóra www.spv.is Pétur Gissurarson fyEí§AIIM^AURENr SAHARA - GRAND JOUR - BODY „SAHARA" er heitið á nýjustu förðunarlínu fyrir vor og sumar 2000. Nýir glæsilegir litatónar. „GRAND JOUR" er nýtt heilsu/- vítamín dagkrem sem veitir húðinni aukna orku, Ijóma og vörn. „BODY" er nýr herrailmur, karlmannlegur, frísklegur og ögrandi. Vertu velkomin og njóttu persónulegrar ráðgjafar hjá sérfræðingum Fimmtudaginn 23. mars kl. 12-18 Föstudaginn 24. mars kl. 12-18 Laugardaginn 25. mars kl. 12-18 4 H

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.