Morgunblaðið - 23.03.2000, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000
M.
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Vaxandi vindur, austan 15-20 m/s með
suðurströndinni, en norðaustan 8-13 m/s um
landið norðanvert. Snjókoma og síðan slydda
sunnan- og suðaustanlands, en víðast úrkomu-
laust um landið norðanvert. Dregur úr frosti og
hlánar á Suðurlandi og síðar einnig annars
staðar.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Frá föstudegi til þriðjudags verða austan- og
norðaustanáttir. Snjókoma öðru hverju norðan-
og austanlands í fyrstu, en síðar slydda.
Úrkomulítið á Suðvesturlandi. Hlýnandi veður.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir, en hálka
og hálkublettir eru víða. Slæmt ferðaveður er frá
Vík að Kirkjubæjarklaustri og búast má við að
vegurinn lokist þegar mokstri er hætt.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðin suðsuðvestur af landinu dýpkar og færist
nær landinu.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 18.00 í gærað ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík -3 skýjað Brussel 12 skýjað
Bolungarvik -4 snjóél á sið. klst. Amsterdam 9 mistur
Akureyrí -4 úrkoma í grennd Lúxemborg 12 léttskýjað
Egilsstaðir -9 skýjað Hamborg 9 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. -4 alskýjað Frankfurt 15 léttskýjað
Jan Mayen -6 skafrenningur Vin 10 léttskýjað
Nuuk - vantar Algarve 15 skýjað
Narssarssuaq -10 heiðskírt Malaga 15 hálfskýjað
Þórshöfn 0 léttskýjað Barcelona 14 alskýjað
Bergen -1 snjóél Mallorca 16 þokumóða
Ósló 6 léttskýjað Róm 11 heiðskírt
Kaupmannahöfn 5 skýjað Feneyjar 10 heiðskírt
Stokkhólmur 0 skýjað Winnipeg 14 heiðskirt
Helsinki 1 skýiað Montreal 11 heiðskírt
Dublin 6 skýjað Halifax 6 léttskýjað
Glasgow - vantar New York 8 alskýjað
London 14 skýjað Chicago 13 hálfskýjað
París 15 skýjað Orlando 28 hálfskýjað
□
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
23. mars Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 2.19 0,3 8.26 4,1 14.34 0,4 20.45 4,0 7.17 13.34 19.53 3.56
ÍSAFJÖRÐUR 4.25 0,1 10.17 2,0 16.39 0,1 22.42 2,0 7.20 13.39 20.00 4.01
SIGLUFJÖRÐUR 0.35 1,2 6.30 0,0 12.52 1,2 18.55 0,1 7.03 13.22 19.43 3.44
DJÚPIVOGUR 5.33 2,0 11.40 0,2 17.49 2,1 6.46 13.04 19.23 3.25
Siávartiæö miöast viö meðalstörstraumsfiöru Morqunblaöiö/Siómælinqar slands
Krossgáta
LÁRÉTT:
I af háum stignm, 8
yrkja, 9 hyggur, 10 slít,
II síðla, 13 hitt, 15 höfuð-
fats, 18 starfið, 21 veður-
far, 22 skot, 23 skurður-
inn, 24 veikburða.
LÓÐRÉTT;
2 ávísun, 3 dökkt, 4 ólán,
5 vondan, 6 lof, 7 veiði-
dýr, 12 gagn, 14 miskunn,
15 haltran, 16 veisla, 17
verk, 18 sér eftir, 19
hlussulegan kvenmann,
20 baktali.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: -1 dugir, 4 ríkja, 7 álkan, 8 kurls, 9 dís, 11 nösk,
13 árar, 14 ósatt, 15 gróp,17 tjón, 20 fim, 22 teyga, 23
ögrar, 24 rotin, 25 linar.
Lóðrétt: -1 djásn, 2 gikks, 3 rönd, 4 ryks, 5 kúrir, 6 ans-
ar, 10 ítali, 12 kóp, 13 átt,15 getur, 16 ólykt, 18 jaran, 19
nárar, 20 fann, 21 mögl
í dag er fimmtudagur 23. mars, 83.
dagur ársins 2000. Orð dagsins:
Saltið er gott, en ef saltið sjálft dofn-
ar með hverju á þá að krydda það?
(Lúk. 14,34.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Trinket kemur í dag.
Brúarfoss og Helgafeli
fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hendrik Cosan, Sjóli og
Venus fara í dag.
Fréttir
Kattholt. Flóamarkaður
í Kattholti, Stangarhyl 2,
er opinn þriðjud. og
fimmtud. frá kl. 14-17.
Félag frímerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17.
Mannamót
Aflagrandi 40. Farið
verður í Borgarleikhúsið
í dag ki. 14 að sjá
„Mirad, dreng frá Bosn-
íu“. Miðaverð er mjög
hagstætt. Upplýsingar
og skráning í s. 562-2571.
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9-16.30
handavinna, kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boccia, kl.
13 opin smíðastofan.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-
16 hárgreiðsla, ki. 8.30-
14.30 böðun, kl. 9-9.45
leikfimi, ki. 9-16 fótaað-
gerð, kl. 9-12 gierlist, kl.
9.30-11 kaffi, kl. 9.30-16
handavinna, kl. 11.15
matur, kl. 13-16 glerlist,
kl. 14-15 dans. kl. 15 kaffi.
Félagsvist verður föstud.
24. mars kl. 13.30. í dag,
verður farið í Borgarleik-
húsið á sýninguna
„Mirad, drengur frá
Bosmu“. Lagt af stað kl.
13.30. Miðaverð er ipjög
hagstætt Uppl. og skrán-
ingí s. 568-5052.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykj avíkurvegi 50.
I dag verður spiluð fé-
lagsvist kl. 13:30. Skrán-
ing á tövunámskeið
stendur yfir. Kennt
verður í Víðistaðaskóla.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Asgarði,
Glæsibæ. Kaffistofa opin
virka daga kl. 10-13.
Matur í hádeginu. Brids
kl. 13. Leikhópurinn
Snúður og Snælda sýnir
leikritið „Rauðu Klemm-
una“, föstud. ki. 14 og
laugard. kl. 16 ath. sýn-
ingar verða á laugard. í
stað sunnud. áður, miða-
pantanir í s. 588-2111,
551-2203 og 568-9082.
Síðustu dagar skráning-
ar í Norðurlandaferð
sem fyrirhuguð er 16.
maí. Fræðslu- og at-
vinnunefnd FEB hefur
ákveðið heimsókn fé-
lagsmanna á Veðurstofu
íslands 5. apríl. Skrán-
ing á skrifstofu FEB.
Uppl. á skrifstofu félags-
ins í s. 588-2111 kl. 9 -
17.
Félagsstarf aldraðra,
Garðabæ, Kirkjulundi.
Fótsnyrting kl. 9-13,
boccia kl. 10.20-11.50,
leikfimi hópur 2, kl. 12-
12,45, keramik og málun
kl. 13-16. Tréskurður á
miðvikudögum kl. 15.15 í
Garðaskóla. Spilakvöld á
Áiftanesi í kvöld kl. 20.
Línudans í Kirkjuhvoli
fóstud. 24. mars kl. 12.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun,
kl. 9 fótsnyrting og
hársnyrting, kl. 11.10
leikfimi, kl. 11.30 matur,
kl. 13 fóndur og handa-
vinna, kl. 15 kaffi.
Furugerði 1. Kl. 9 að-
stoð við böðun, leir-
munagerð og glerskurð-
ur, kl. 9.45 verslunarferð
í Austurver, kl. 12 mat-
ur, 13.15 leikfimi, kl. 14
samverustund, kl. 15,
kaffi. Messa á morgun
kl. 14. Prestur sr. Kristín
Pálsdóttir.
Gerðuberg, félags-
starf. Sund- og leikfimi-
æfingar í Breiðholtslaug
kl. 9.25, kennari Edda
Baldursdóttir. Helgi-
stund kl. 10.30 umsjón
Lilja Hallgrímsdóttir
djákni, frá hádegi spila-
salur og vinnustofur
opnar, kl. 13 tölvu-
klúbbur, veitingar í
kaffihúsi Gerðubergs.
Kl. 14 mánudaginn 27.
mars verður ferðakynn-
ing frá Samvinnuferð-
um-Landsýn, umsjón
Lilja Hilmarsdóttir. All-
ar upplýsingar um
starfssemina á staðnum
og í síma 575-7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og
10.45, Handavinnnustof-
an opin, leiðbeinandi á
staðnum kl. 9-15. kl. 9.30
og kl. 13 gler og postu-
línsmálun, kl. 14. boccia.
Einmánaðarfagnaður er
í dag kl. 15.
Gullsmári, Gullsmára
13. Handavinnustofan
opin, leiðbeinandi á
staðnum. Kl. 9.30 postu-
línsmálun, kl. 10 jóga, kl.
20 kennir Sigvaldi gömlu
dansana.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 opin vinnustofa, kl.
9-14 bókband og öskju-
gerð og perlusaumur, ld.
9-17 fótsnyrting, kl.
9.30-10.30 boccia, kl. 12
matur, kl. 14 félagsvist.
Hæðargarður 31. Kl. 9
kaffi, kl. 9-16.30 vinnu-
stofa, glerskurður, kl. 9-
17 hárgreiðsla og böðun,
kl. 10 leikfimi, kl. 11.30
matur, kl. 13.30-14.30
bókabíll, kl. 15 kaffi, kl.
15.15 dans. Sýning
stendur yfir á glermun-
um ásamt munum úr
handgerðum pappír í
Skotinu. Síðasti sýning-
ardagur í dag. kl. 9-
16.30.
Hvassaleiti 56-58. Kl.
9 böðun, fótsnyrting,
hárgreiðsla og opin
handavinnustofan hjá
Sigrúnu, kl. 10 boccia, kl.
13 handavinna hjá Ragn-
heiði, kl. 14 félagsvist,
kaffi og verðlaun.
Norðurbrún 1. Kl. 9-
16.30 smíðastofan opin
Hjálmar, kl. 9-16.45
hannyrðastofan opin,
Astrid Björk, kl. 10.30
dans hjá Sigvalda, kl.
13.30 stund við píanóið
með Guðnýju.
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffi, kl. 9-16 hár-
greiðsla, kl. 9.15-16 að-
stoð við böðun, kl. 9.15-
16 handavinna, kl. 10-11
boccia, kl. 11.45 matur,
kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-
16 kóræfing, kl. 14.3^jj5
kaffi. Leikhúsferð í
Borgarleikhúsið að sjá
„Mirad, dreng frá Bosn-
iu“ í dag kl. 14. Lagt af
stað frá Vesturgötu kl.
13.15.Miðaverð er mjög
hagstætt. Uppl. og
skráning í síma 562-
7077.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan, kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, kl.
10-12 gler og mynd-
mennt kl. 10-11 bocoi^^,
kl. 11.45 matur, kl. 13-lP^
handmennt, kl. 13-16.30
spilað, kl 14-15 leikfimi,
kl. 14.30 kaffi.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraða. Leik-
fimin í Bláa salnum
(Laugardalshöll) er á
mánud. og fimmtud. kl.
14.30. Kennari Margrét
Bjarnadóttir.
Bridsdeild FEBK í
Gullsmára: Eldri borg-
arar spila brids mánu-
daga og fimmtudaga kl.
13. Þátttakendur eru
vinsamlega beðnir að _
mæta til skráningar kl.
12.45.
GA-fundir spilafíkla,
eru kl. 18.15 á mánudög-
um í Seltjarnarnes-
kirkju (kjallara), kl.
20.30 á fimmtudögum í
fræðsludeild SÁÁ, Síð-
umúla 3-5 og í Kirkju
Oháða safnaðarins við
Háteigsveg á laugard.
kl. 10.30.
Húnvetningafélagið. ^
Félagsvist í Húnabúð,
Skeifunni 11 í kvöld kl
20. Kaffiveitingar.
IAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leikfimi
í dag kl. 11.20 í safnaðar-
sal Digraneskirkju.
Kvenfélag Kópavogs.
Aðalfundurinn verður í
kvöld 23. mars kl. 20.30 í
Hamraborg 10.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58-60. Fundur í dag kl.
17. Umsjón Valgerður
Gísladóttir. Jmt
Samtök lungnasjúkl-
inga, fræðslufundur í
kvöld kl 20 í Safnaðar-
heimili Hallgrímskirkju.
Á fundinn kemur
prófessor Gunnar Sig-
urðsson, yfirlæknir á
Landspítalanum í Foss-
vogi, og heldur erindi
sem hann nefnir: „Áhrif
lyfja á beinin.“ Fundur-
inn er öllum opinn.
Skaftfellingafélagið í
Reykjavík. 60 ára af-
mælisfagnaður félags-
ins verður haldinn í
Skaftfellingabúð,
Laugavegi 178, laugar-
daginn 25. mars. Húsið
verður opnað kl. 19.
Sjálfboðamiðstöð
Rauða krossins: Opið
verkstæði í Sjálfboða-
miðstöð R-RKI, Hverf-
isgötu 105, í dag kl. 14-
17. Unnið verður með
efni af ýmsu tagi í þágu
góðs málefnis. Styrktar-
verkefni, fjáröflun og hí-
býlaprýði.
Dæmi: SkreytingarjH
dúkar, hekl, pappírs- og
kortagerð.S: 551-8800.
Allir velkomnir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANC^^
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintalP®®^