Morgunblaðið - 26.03.2000, Side 51

Morgunblaðið - 26.03.2000, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2000 51 I DAG Arnað heilla Q A ÁRA afmæli. Á O U morgun, mánudag- inn 27. mars, verður áttræð Guðmunda Guðbjartsdótt- ir. Guðmunda dvelst nú á Hjúkrunarheimilinu Sól- vangi, Hafnarfirði. Í7 A ÁRA afmæli. í dag, I U sunnudaginn 26. mars, verður sjötug Unnur Lárusdóttir, Uppsalavegi 4, Sandgerði. BRIDS Umsjón Guðmundur l'áll Arnarsnn SUÐUR á 23 punkta og jafna skiptingu. Hann fær þæOr upplýsingar í sögnum að makker eigi 5-5 í láglit- unum og stýrir því sögnum í sjö lauf. Norður * Á v D5 * DG1075 * G10987 Vestur * G108 y KG93 * 96432 * 2 Austur * D9642 * 1076 * 8 * 6543 Suður * K753 v Á842 * ÁK * ÁKD Vestur Norður Austur Suður - - _ 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 grönd Pass 3 spaðar* Pass 4 grönd Pass 5 tiglar Pass 7 lauf Pass Pass Pass Láglitir, a.m.k. 5-5. Ut kemur spaðagosi og sagnhafi fer strax í laufið. Austur á fjórlit, svo það verður að fara inn í borð með spaðastungu til að taka af honum síðasta trompið. En það er í fyrsta og síðasta sinn sem sagn- hafi er staddur í borðinu og því virðist þurfa að afblokk- era tígulinn fyrst. Við sem sjáum allar hendur vitum að austur mun trompa ef reynt er að taka ÁK í tígli. Betra er að taka bara einn tígulhámann, spila svo spaðakóng og trompa spaða. Nú er laufgosa spil- að og hinum tígulhákarlin- um heima hent. Síðan er tíguldrottningu spilað. Ef báðir fylgja lit, má leggja upp, ella verður að treysta á að upp komi tvöfóld BRUÐKAUP. Gefin voru saman 31. janúar sl. í Hall- grímskirkju af sr. Guð- mundi Erni Ragnarssyni Auður Regfna Friðriksdótt- ir og Sævar Anton Haf- steinsson. Heimili þeirra er í Völvufelli 22, Reykjavík. Med morgunkaffinu 2-12 ... að vera sigurvegarar þótt enginn sé lottó-vinningurinn. TM Rag. U.S. Pat. Oft. — «n rtghU r«Hn«d O 2000 Lcw Ane^M TknM Syndcat* 'Npa, Sjáðu hvað hann er góður með sig, og ekki einu sinni með hring í nefínu. SKAK Umsjón llelgi Áss Grólarsson ÞESSI staða kom upp á helgarskákmóti sem haldið var í Hastings í byrjun ársins. Hvítt hafði enski alþjóðlegi meistarinn And- rew Ledger (2420) en svart alþjóðlegi meistarinn Alexander Cherniaev (2460) frá Rússlandi. Síð- asti leikur svarts var 35...Be6-d5 sem reyndist afdrifaríkur afleikur. 36.Hxg8+! Kxg8 37.Df8+! og svartur gafst upp þar sem eftir 37...Kxf8 38.Hb8 er hann mát. Hvítur á leik. Norður 1 UÓÐABROT 1 A - v D ♦ 107 HÚN KYSSTI MIG 4» — Heyr mitt ljúfasta lag, Vestur Austur þennan lífsglaða eld, + - + D um hinn dýrlega dag «K ¥ 107 og hið draumfagra kveld. ♦ 96 ♦ - Rauðu skarlati skrýðzt * - + - hefur skógarins flos. Varir deyjandi dags Suður A 7 sveipa dýrlinga-bros. ¥ Á8 Eg var fölur og fár, ♦ - égvarfallinnídöf. 4» — Eg var sjúkur og sár, og ég sá aðeins gröf. Vestur hefur þegar Hvar er forynjan Feigð neyðst til að fara niður ó með sitt fláráða spil? eitt hjarta og þegar tígul- Hér kom gleðinnar guð, tíunni er spilað verður og það glaðnaði til. austur að gera slíkt hið sama. Þegar upp er staðið er það hjartaáttan sem er úrslitaslagurinn, sem ekki Stefán frá Hvítadal blasti beint við í upphafi spils. STJORNUSPA eftir Frances Drake HRUTUR Þú átt a uðvelt með að skilja kjarnann frá hisminu og ert því eftirsóttur starfs- kraftur og vin ur. Hrútur (21. mars -19. apríl) Pað er engin ástæða tii þess að snúa við, þótt aðrir hafi ekki haidið áfram. Leyfðu ævintýraþránni að ráða og kannaðu ókunna stigu. Naut (20. april - 20. maí) pmr Láttu allar spekúlasjónir í fjármálum bíða. Geymdu þína peninga til betri tíma og passaðu bara að enginn ann- ar komist með puttana í þá. Tvíburar __ (21. maí - 20. júní) Aa Sýndu öðrum sérstaka tillits- semi í dag og ýttu undir þá, sem þú finnur að vilja trúa þér fyrir einhverju. Mundu að sá er vinur, sem í raun reynist. Krabbi (21. júní - 22. júh') Það er fallegt að aðstoða aðra, en það má ekki ganga svo langt að þú gleymir sjálf- um þér. Notaðu daginn til þess að gera sjálfum þér eitt- hvað til góða. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m í’að þarf að hlúa að góðum tiifinningum svo þær blómstri. Notaðu daginn til þess að sýna þínum nánustu hversu vænt þér þykir um þá. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) I’að er eins og hugurinn sé langt á undan þér. Skrifaðu niður þær hugmyndir, sem þú færð. I’ær kunna að koma sér vel, þegar fram í sækir. Vog rrr (23. sept. - 22. október)^ A Ekki gera þér upp skoðanir á mönnum og málefnum fyrir- fram. Vertu á varðbergi, en gefðu öllu sinn sjens. Það kemur svo í ljós, hvernig hlutirnir eru vaxnir. Sporðdreki (23. okt. -21. nóv.) Það er hreint út sagt bráð- nauðsynlegt að þú hugsir vel til hvaða ráða þú grípur tii þess að leysa viðkvæmt einkamál. Flas er ekki til fagnaðar. Bogmaður (22. nóv. -21. des.) flUr Þetta verður góður dagur í faðmi fjölskyldunnar, ef þú gefur þér tíma til þess. Mundu að vinir og vanda- menn eru sú stoð sem gott er að hafa. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4mP Láttu ekki einhverja draum- óra hafa betur en skynsem- ina. Þótt hlutirnir líti vel út, þá er nauðsynlegt að skyggn- ast undir yfirborðið og sjá eðlið. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) Láttu ekki illa, þótt þér finn- ist dagskráin í dag mótuð af öðrum og lítið tillit tekið til þinna þarfa. Leiktu með, því þinn tími mun koma. Fiskar ^ t (19. feb. - 20. mars) VW” Láttu þig ekki dreyma um að ganga á svig við lög og reglur, þótt í litlu sé. Allt slíkt getur komið hstarlega í bakið á þér, þegar síst varir. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísim' Til leigu hús á Skáni, Svíþjóð Til leigu stórt hús (5—6 svefnherb.) úti á landi, frá 1/7—1/8. Stutt til Málmeyjar, Lundar, Þýskaiands, Kaupmannah., Póllands og Austurléns. Leigjum einnig út herb. allt árið. Tölum íslensku, sænsku, spænsku og ensku, dönsku og þýsku. Upplýsingar veitir Helen: 46-416-34150, 46-70-3978078, helenislandia@hotmail.com. Antik er fjárfesting * Antik er lífsstíil Ertu aö breyta? - Ertu aö flytja? Ertu aö breyta um stfl? Antikhúsgögn - Ljósakrónur - Lampar Persnesk teppi - Mottur - Gömul dönsk postulfnsstell Þú finnur ýmsa valkosti hjá okkur. Opið mán.-fös. frá kl. 12-18, lau. kl. 11-17 og sun. kl. 13-17. Grensásvegi 14 ♦ sími 568 6076 Raðgreiðsiur æAJmw**M» *.■*>%>* J*-»■*,.*■ ■ - * ■«.;„*4* Vorum að /d mikið drval a/ útsaumsmyndum frá; Srf' i sj*§ ÁANDAMAR ^-pESIGNS ® VOLUSTE.NN | Mörkinni I / Sími 588 9505 I .13 Mánudagsspjall í hverfinu Á morgun í Valhöll Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa verið með viðtalstíma í hverfum borgarinnar undanfarna mánudaga. Á morgun verða Davíð Oddsson forsætisráðherra og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarfulltrúi í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 17.15-19.15. Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins þakka öllum þeim sem komu í heimsókn upp- byggilegar umræður og viðkynningu undanfarna mánudaga. Vörður - Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík www.xd.is sími 515 1700 sjAlfstæðisflokkurinn Dilbert á Netinu ^mbl.is 4LÍ.IMÆ e/TTHV'AO rjÝm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.