Morgunblaðið - 26.03.2000, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 26.03.2000, Qupperneq 56
>•56 SUNNUDAGUR 26. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Ræðulið Rimaskóla. Efri röð: Asdís Egilsdóttir og Sigurjón Kæmested. Neðri röð: Agnar Darri Lámsson og Hólmfríður Knútsdóttir liðsstjóri. Ræðukeppni grunnskóla stendur sem hæst Á að leyfa dauðarefsingar? Hafsteinn Þór Hauksson þjálfar ræðulið Rimaskóla en hann þjálfaði einnig Yerslunarskólann sem sigraði Morfís-keppnina í ár. Með Haf- steini á myndinni er Marta Karlsdóttir félagsmálakennari. Náttúrulegt E-vítamín ApóíökiiJ Smsratorgi* Apútekið Spönginnt Apötoki-5 Kringlunni * Apóteiód Smiðjuvegi Apótekið Suöurstítind « Apótekiá Iðufolli Apótekiá Hagkfstip Skeifur.ni Apctekið Hagksup Akoreyri HafnorflafðarApótók Apótolúð Nýkaupun: Mcsfelisbæ RÆÐULIÐ Rimaskóla bar sigur úr býtum gegn liði Fellaskóla í und- anúrslitum í og mætir ræðuliði Réttarholtsskúla f úrslitaviðureign sem fram fer í Ráðhúsi Reykjavík- ur 30. mars nk. Lið Rimaskóla og Fellaskóla öttu kappi sl. mánudagskvöld í Rimaskóla. Efnilegir ræðuskör- ungar voru í báðum liðum og strax stefndi í jafna og tvísýna baráttu. Umræðuefnið var að þessu sinni háalvarlegt, þ.e. hvort leyfa ætti dauðarefsingar. Fellskælingar mæltu með dauðarefsingu en Rim- skælingar voru dauðarefsingum andvígir. Til að krydda málflutn- inginn pínulítið notuðust keppend- ur við ýmiss konar hjálpartæki svo sem myndbandsupptöku, leik- fangabyssu og dúkkurnar Barbie og Ken. Stemmningin var góð meðal áhorfenda og stuðningsmenn beggja liða höfðu uppi hávær hvatningarhróp og trumbuslátt. Þegar úrskurður dómara varð kunnur kom í ljós að liðin voru mjög jöfn að stigum. Rimaskóli hafði sigrað og munaði þar mestu um að yngsti keppandinn og eina stúlkan i hópi ræðumanna vann tit- ilinn ræðumaður kvöldsins. Sú heitir Ásdís Egilsdóttir nemandi i 8. bekk Rimaskóla. Ræðukeppni grunnskóla er fyrir löngu orðin fastur liður í félagsstarfi grunn- skóla. Frá upphafi hafa íjöltnargir skólar sent lið til keppninnar ár hvert og er árið 2000 engin undan- tekning. Eldskírn keppenda í ræðukeppni grunnskóla nýtist þeim mörgum þegar upp í fram- haldsskóla er komið í Morfís. „Við erum orðin því vön að ná góðum árangri og ætlumst til mik- ils af okkar nemendum því þetta er i þriðja sinn á fímm árum sem skól- inn keppir til úrslita" sagði Helgi Árnason skólastjóri. Hann segir mikla ánægju ríkja með frammi- stöðu skólans í ræðukeppninni, ekki bara í skólanum heldur öllu hverfínu. Nemendur, foreldrar og fyrrverandi nemendur styðja við bakið á okkur, og íjölmenna eink- um þegar keppt er á „heimavelli". Eins og fýrr segir verður úrslita- viðureignin háð í Ráðhúsi Reykja- víkur fímmtudagskvöldið 30. mars. Stuðningsmenn höfðu allar klær úti og notuðu ýmis hjálpartæki til að hvetja sitt Iið áfram. MYNPBOND Herþjón- ustan og þögnin Dóttir Hershöfðingjans (GeneraTs Daughter) SPEIVIVIJMVIMD ★★% Leikstjóri: Simon West. Handrit: Christopher Bertolini. Aðal- hlutverk: John Travolta, Madeleine Stowe, James Cromwell, James Woods, Timothy Hutton, Clarence Williams III, Leslie Stefanson. (117 min) Bandaríkin. CIC Myndbönd, 1999. Bönnuð bömum innan 16 ára. PAUL Brenner starfar við innra eftirlit Bandaríkjahers, en hann hef- ur allan sinn starfsferil verið meiri hermaður en lög- regla. Þegar dóttir háttsetts hershöfð- ingja finnst myrt á hrottafenginn hátt og hann er fenginn til þess að sinna rannsókn málsins verður hann brátt var við að morðið er aðeins toppurinn á ísjaka svika og pretta sem fá hann til þess að sjá herþjónustuna í nýju ljósi. Myndin er prýðilegasta afþreying og reynir að forðast allar þær klisjur sem áhorfendur eiga að venjast af lögreglumyndum og hermyndum þ.e. bílaeltingaleiki og skotbardaga, fyrir utan hálf hjákátlegan byssu- bardaga í byrjun hennar. Umfjöllun- arefnið er einkar sterkt en hún leysir það á allt of einfaldan máta sem svík- ur þær væntingar sem hún er búinn að byggja upp. Margir góðir leikarar koma fram í henni og eins og svo oft áður stelur James Woods senunni. Woods hefur ekki stórt hlutverk í myndinni en hann gerir því svo góð skil þannig að myndinni lokinni þá finnst manni hann hafa verið í einu stærsta hlutverkinu. Ottó Geir Borg Úrvalið á veitingasvæði Kringlunnar er frábært Stutt er í bíó og leikhús og bílastæði við innganginn Opið öll Betri kostur • Domino's • Jarlinn • McDonalds • Rikki Chan • Subway Café bleu • Eldhúsið • Hard Rock • ísbúðin • Kringlukráin KyíkqÍc^k VEITIHBHJIflaiR llPPLÝSINGHSlMI 5 8 B 7 7 0 0 SKRIFSTOFUSfMI 5GB 3 2 0 D
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.