Morgunblaðið - 26.03.2000, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 26.03.2000, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 26. MARS 2000 VEÐUR Ó-Ö-B Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað ÖÖ Skýjað Alskýjað * * * * Rigning y Skúrir | * * * * Slydda y Slydduél jj %%% * Snjókoma \J Él Sunnan, 5 m/s. Vindðrin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður erömetrarásekúndu. 10° Hitastig =5 Þoka *4* Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan- og suðaustanátt, víðast 5-8 m/s. Skúrir eða súld á Austur- og Suðausturlandi en víða bjart veður norðvestantil. Hiti á bilinu 3 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA A mánudag verður sunnan átt, um 15 m/s um vestanvert landið en hægari austantil. Rigning víða um land, einkum á Suður- og Vesturlandi. Hiti5-10 stig, hlýjast norðanlands. Á þriðjudag, sunnan og suðvestan 10-15 m/s og hlýtt í veðri. Súld eða rigning sunnan- og vestantil en úrkomulítið norðaustanlands. Á miðvikudag og fimmtudag er útlit fyrir suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum sunnanlands og vestan en lengst af bjart veður á Norðaustur- og Austur- landi. Hiti 2-7 stig, hlýjast norðaustanlands. Á föstudag lítur einna helst út fyrir norðlæga átt og kólnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu ki. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til ' hliðar. Til að fara á milli spásvæða er vtt á f*1 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 400 km vestur af Skotlandi er lægð sem grynnist og þokast austur, en minnkandi lægðardrag á Grænlandshafi. Hæðin milli Jan Mayen og Grænlands hreyfist austur VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 5 skýjað Brussel 9 rigning á síð. klst. Bolungarvik 2 alskýjað Amsterdam 6 þokumóða Akureyri 2 sltdda Lúxemborg 7 þokumóða Egilsstaðir - vantar Hamborg 6 súld Kirkjubæjarkl. 3 alskýjað Frankfurt 8 rigning á síð. klst. Jan Mayen -8 skýjað Vín 6 rigning Nuuk -5 skýjað Algarve 11 léttskýjað Narssarssuaq -2 skafrenningur Maiaga 13 léttskýjað Þórshöfn 6 rigning Barcelona 10 þokumóða Tromsö -5 skýjað Mallorca 11 hálfskýjað Ósló -1 alskýjað Róm 11 rigning Kaupmannahöfn 4 skýjað Feneyjar 10 þokumóða Stokkhólmur -4 hálfskýjað Winnipeg 2 þoka Helsinki -3 léttskviað Montreal 4 léttskýjað Dublin 1 léttskýjað Halifax 0 heiðskírt Glasgow - vantar New York 12 heiðskirt London 6 léttskýjað Chicago 16 alskýjað París 8 rigning Orlando 15 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Nfeöurstofu Islands og Vegagerðinni. 26. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.07 1,1 10.12 3,3 16.15 1,2 22.38 3,3 7.06 13.33 20.02 6.16 ISAFJÖRÐUR 6.20 0,5 12.10 1,6 18.20 0,5 7.09 13.38 20.09 6.21 SIGLUFJÖRÐUR 2.21 1,1 8.28 0,3 14.52 1,0 20.44 0,4 6.52 13.21 19.53 6.04 DJÚPIVOGUR 1.24 0,5 7.10 1,6 13.22 0,5 19.41 1,7 6.35 13.03 19.32 5.44 Sjávarhæö miöast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaöiö/Sjómælinqar slands gltargmiMafrtft Krossgáta LÁRÉTT; 1 pretta, 4 þorpara, 7 peningum, 8 sparsöm, 9 uliarhár, 11 hey, 13 seyðabrauð, 14 skaka, 15 kvenfugl, 17 krók, 20 eld- stæði, 22 Iítilljörlega persónu, 23 ósvipað, 24 kjáriar, 25 muldri. LÓDRÉTT: 1 brátt, 2 forræði, 3 ve- sælt, 4 vistir, 5 hagnýta, 6 deila, 10 víður, 12 keyra,13 hryggur, 15 gera ráð fyrir, 16 Asíu- land, 18 kvenmannsnafni, 19 snáði,20 belti, 21 dæg- ur. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 treggáfuð, 8 hosur, 9 lenda, 10 krá, 11 flaga, 13 karfa, 15 svelg, 18 sigur,21 rit, 22 liðnu, 23 aular, 24 ringlaður. Lóðrétt:-2 rispa, 3 gúrka, 4 Áslák, 5 unnur, 6 óhóf, 7 bana, 12 gól, 14 asi, 15 soll,16 eyðni, 17 grugg, 18 stafa, 19 guldu, 20 rýrt I dag er sunnudagur 26. mars, 86. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Vitnisburðir þínir eru harla áreiðan- legir, húsi þínu hæfír heilagleiki, ó Drottinn, um allar aldir. (Sálm.93,5.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Ás- björn, Júpiter og Sava River koma í dag. Showmass og Skafti fara á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli, Sava River og Hanseduo koma á morg- un. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 8.45 leikfimi, kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morg- un kl. 9-16 hár- og fót- snyrtistofur opnar, kl. 9-16.30 handavinnustof- an opin, kl. 10.15-11 leikfimi, kl. 11-12 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30- 15 félagsvist, kl. 15 kaffi. Kl. 16.30 myndlist, leik- ur að olíulitum. Allir vel- komnir. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 9 handa- vinna, kl. 9-12 búta- saumur, kl. 9.30-11 kaffi, kl. 11 sögustund, ki. 11-11.40 matur, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15-15.45 kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 16.30-18, sími 554- 1226. Fótaaðgerðastofan opin frá kl. 10-16 virka daga. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofa op- in alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Félagsvist kl. 13.30 í dag. Dansleikur kl. 20 Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Mánudagur: Brids kl. 13. Námskeið í framsögn kl. 16.15. Danskennsla Sigvalda kl. 19 fyrir framhald og kl. 20.30 fyrir byrjend- ur. Söngvaka í umsjón Sigurbjargar Hólm- grímsdóttur kl. 20.30. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýnir leikritið „Rauða klemman“ mið- vikudag og fóstudag kl. 14 og laugardag kl. 16, ath. sýningar verða á laugardögum í stað sunnudaga, miðapantan- ir í símum 588-2111, 551-2203 og 568-9082. Sýningum á þessu vin- sæla leikriti fer nú fækkandi. Veðurstofa Islands verður heimsótt 5. apríl. Skráning á skrifstofu FEB. Upplýs- ingar á skrifstofu félags- ins í síma 588-2111 kl. 9 til 17. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Á morgun, mánudag, verður púttað í Bæjar- útgerðinni milli kl. 10 ogl2. Spiluð félagsvist kl. 13.30 i Hraunseli og kl. 16.30 er tövukennsla í Víðistaðaskóla. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Á morgun glerlist, hóp- ur 1 kl. 9-12, hópur 2 kl. 13-16. Leikfimi, hópur eitt kl. 11.30 til 12.15, fótsnyrting opið kl. 9- 13. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 mynd- list, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og fóndur, kl. 13.30 enska, kl. 15 kaffi. Furugerði 1. Á morg- un kl. 9 bókband, aðstoð við böðun og handa- vinna, kl. 12 matur, kl. 13 ganga, kl. 13.15 leik- fimi, kl. 14 sögulestur, kl. 15 kaffi. Gjábakki, Fannborg 8. Á morg- un handavinnustofan op- in. Leiðbeinandi á staðn- um frá kl. 9-17, kl. 9.30 málm- og silfursmíði, kl. 13 lomber, kl. 13.30 skák, kl. 13.30 og 15 enska. Gullsmári Gullsmára 13. Á morgun leikfimi kl. 9.30 og 10.15, myndl- ist kl. 13, vefnaður kl. 9, fótaaðgerðastofan opin frá kl. 10 til 16, göngu- brautin til afnota fyrir alla kl. 9-17 virka daga. Kíkið á veggblaðið. Hraunbær 105. Á morgun kl. 9-16.30 postulín og opin vinnu- stofa, kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. 12 matur, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaað- gerðir, keramik, tau- og skilkimálun hjá Sigrúnu, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans hjá Sigvalda, kl. 13 frjáls spila- mennska. 4S- Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 kaffi, kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, handavinna og föndur, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 11.30 matur, kl. 14 félagsvist, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Á morgun kl. 9 fótaað- gerðastofan opin. Bóka- safnið opið frá kl. 12-15, kl. 13-16.30 handavinnu- stofan opin, leiðb. Ragn- heiður. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-10.30 kaffi, kl. 9.15 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 13.30- 14.30 danskennsla byrj- endur, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Á morgun kl. 9-12 smiðjan, kl. 9- 13 bókband, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 hand-w - mennt, kl. 13-14 leik- fimi, kl. 13-16.30 brids- aðstoð, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Bridsdeild FEBK í Gullsmára: Eldri borg- arar spila brids mánu- daga og fimmtudaga kl. 13 í Félagsheimilinu að Gullsmára 13 í Kój«& Þátttakendur eru vin- samlega beðnir að mæta til skráningar kl. 12.45. Félag áhugafólks um íþróttir aldraða. Leik- fimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) er á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 14.30. GA-fundir spilafíkla, eru kl. 18.15 á mánudög- um í Seltjarnarnes- kirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁA, Síðu- múla 3-5 og í kirkju Oháða safnaðarins við Háteigsveg á laugardögA- um kl. 10.30. Kvenfélag Hreyfils, fundur verður þriðju- daginn 28. mars kl. 20. miðill kemur í heimsókn. Takið með ykkur gesti. Kvenfélag Bústaða- sóknar fer i heimsókn til Kvenfélags Laugamess mánudaginn 3. apríl kl. 20. Þær sem ekki hafa skráð sig láti vita íyrir 28. mars hjá kirkjuverði sími: 553-8500. 1 ii SERÐU FRAM Á VEGINN? - öryggi í umferð! Hjá Olís færðu alla þá þjónustu sem snýr að öryggi bílsins í umferðinni. www.olis.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.