Morgunblaðið - 02.04.2000, Síða 28

Morgunblaðið - 02.04.2000, Síða 28
MORGUNBLAÐIÐ 28 SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2000 ■í ltannyi^avömi‘ on Nýr póstlisti. Verð 400 kr. Sendum hvert á land sem er. í verslun dd<ar í Hcinrabcírg 7 er að firm gctt úrmL úr listarxm ai eámig Nýtt amerísk bútasaumsefni Diza SAUMAGALLERY smmmmmmimmsmsm FRÉTTIR Morgunblaðið/Kristinn Baldur Sigfússon, yfirlæknir á röntgendeild Krabbameinsfélags Is- lands, sýnir Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Islands, röntgentæki sem notað er til krabbameinslcitar í brjóstumkvenna. Guðrún Agnarsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélags fslands, fylgist með. Llbod I1SX-S778 3-Diska geislaspilari - 68 + 68+18 + 18W RMS magnari með surround kerfi - SUPER T-BASSI - BBE hljómkerfi - Hægt er að tengja mynd- bandstæki við stæðuna - Innibyggður Subwoofer í hátölörum - tónjafnari með ROCK - POP - CLASSIC - Jog fyrir tónstillingar, lagaleitun á geislaspilara 32 stöðva minni á útvarpi, klukka, timer og svefnrofi - Tvöfalt segulband D.S.P "Digital signal processor’ fullkomið surround hljómkerfi sem líkir eftir DISCO - HALL - UVE ásamt 4 einkastillingum - FuHkomin Qarstýring fyrir allar aðgerðir - KARAOKE hljóðkerfi með DIGITAL ECHO og sjálfvirkum radddeyfi - Tengi fyrir aukabassahátalara (SUPER WOOFER) - Segulvarðir hátalarar. .. nsx-s888 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT: Reykjavík: Heimskringlan - Húsasmiðjan ■ Hafnarflöiður Rafbúð Skúla - Húsasmiðjan ■ Grindavlk: Rafborg • Keflavfk: Sðnar - Húsasmiðjan ■ Akranes: Hljómsýn ■ Borgames: Kaupfélag Borgfirðinga Heillissandur Blómsturvellir • Grundafjðrður Guðni E. Hallgnmsson ■ Stykkjshómur Versl. Sjávarborg ■ Blðnduós: Kaupfélag Húnvetninga ■ Hvammstangi: Rafeindaþj. Odds Stefánssonar • Sauðárkrókur Skagfirðingabúð ■ Búðardalur Versl. Einars Stefánssonar ■ ísafjötður Fmmmynd ■ Siglufjðrður Rafbaer ■ Ólafsflðrður Versl. Valberg ■ DaMk Húsasmiðjan • Akureyri: Ljósgjafinn - Húsasmiðjan ■ Húsavík: Ómur - Húsasmiðjan ■ Egilstaðir Rafeind ■ Neskaupsstaður Tónspil ■ Eskifjðrður Rafvirkinn ■ Seyðisflörðu: Tumbræður ■ Breiðdalsvflc Kaupfélag Stöðfirðinga • Höfn: KASK ■ Hella: Mosfell ■ Selfoss: Radíórás - Árvirkinn - Húsasmiðjan ■ Vestmannaeyjar Eyjaradfó • Þoriákshöfn: Rás 3-Diska geislaspilari -112 + 112 + 25 + 25 W RMSmagnari meö surround kerfi - SUPER T-BASSI - BBE hljómkerfi - Hægt er að tengja mynd- bandstæki við stæðuna - Innibyggður Subwoofer í hátölörum - tónjafnari með ROCK - POP - CLASSIC - Jog fyrir tónstillingar, lagaleitun á geislaspilara 32 stöðva minni á útvarpi, klukka, timer og svefnrofi - Tvöfalt segulband D.S.P ’Digital signal processor’ fullkomið sunround hljómkerfi sém líkir eftir DISCO - HALL - UVE ásamt 4 einkastillingum - Fullkomin fjarstýring fyrir allar aðgeröir - KARAOKE hljóðkerfi með DIGITAL ECHO og sjálfvirkum radddeyfi - Tengi fyrir aukabassahátalara (SUPER WOOFER) - Segulvarðir hátalarar. Forsetinn ötull liðs- maður tóbaks- varna ÓLAFUR Ragnar Grímsson, for- seti Islands, kynnti sér starfsemi Krabbameinsfélags Islands í Skógarhlíð í Reykjavík á föstu- dag, en að sögn Guðrúnar Agnarsdóttur forstjóra er starf- semi félagsins afar fjölbreytt. Þar fer m.a. fram forvarnarstarf gegn tóbaksreykingum og unnið leitar- starf að legháls- og brjósta- krabbameini. Auk þess fara þar fram rannsóknir á brjóstakrabba- meini og einnig er þar að finna krabbameinsskrá, þar sem hvert einasta krabbameinstilfelli á land- inu öllu hefur verið skráð síðan 1954. „Ólafur Ragnar vakti máls á því að heimsóknin til Krabbameinsfé- lagsins hefði verið honum kær- komin vegna þess að hún hefði staðfest þá þekkingu sem hann hefði fyrir um starfsemi félagsins sem og aukið við hana,“ sagði Guðrún og bætti því við að Ólafur Ragnar fengi oft á ferðum sínum erlendis fyrirspurnir eða athuga- semdir sem vörðuðu starf félags- ins. Það væri enda þekkt víða um heim og nyti álits. „Okkur þótti líka vænt um heimsókn hans enda hefur hann verið góðu liðsmaður í baráttunni gegn tóbaksreykingum.“ Mikilvægt, að konur nýti sér boð um krabbameinsleit Á meðfylgjandi mynd sýnir Baldur Sigfússon yfirlæknir á röntgendeild Krabbameinsfélags- ins Ólafi Ragnari röntgentæki sem notað er til krabbameinsleit- ar í brjóstum kvenna, en Guðrún segir að einungis um 60% þeirra kvenna á aldrinum 40 til 69 ára sem fái boð um krabbameinsleit nýti sér þá mikilvægu heilsu- vernd. Þá sé þetta hlutfall einung- is um 40% í Reykjavík. Það sé mun lægra hlutfall en gengur og gerist í nágrannalöndum eins og Svíþjóð og Finnlandi sem bjóða slíka þjónustu. Guðrún ítrekar að stórar hóp- rannsóknir hafi sýnt fram á að þetta sé forvarnarstarf sem bcri árangur og hvetur konur til að nýta sér þessa sérstæðu þjónustu. ------H+------- Ferraingar Ferming í Hátcigskirkju 2. apríl, kl. 10.30. Prestar sr. Tómas Sveinsson og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Einar Njálsson, Drápuhlíð 13.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.