Morgunblaðið - 02.04.2000, Page 37

Morgunblaðið - 02.04.2000, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2000 37 MINNINGAR Birting af- mælis- og minning- argreina MORGUNBLAÐIÐ tekur af- mælis- og minningargreinai- til birtingar endurgjaldslaust. Greinunum er veitt viðtaka á ritstjórn blaðsins i Kringlunni 1, Reykjavík, og á skrifstofu blaðsins í Kaupvangsstræti 1, Akureyri. Þá er enn fremur unnt að senda greinarnar í sí- mbréfl (5691115) og í tölvupósti (minning@mbl.is). Nauðsyn- legt er, að símanúmer höfund- ar/sendanda fylgi. Um hvem látinn einstakling birtist formáli, ein uppistöðu- grein af hæfilegri lengd, en aðr- ar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfi- lega línulengd, - eða 2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blað- inu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þrjú er- indi. Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir grein- unum. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára og eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfréttir ásamt mynd í Dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vél- rituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að diskl- ingur fylgi útprentuninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Auðveldust er móttaka svokall- aðra ASCII-skráa sem í dag- legu tali eru nefndar DOS- textaskrár. Þá eru ritvinnsluk- erfm Word og Wordperfect einnig auðveld í úrvinnslu. + Ástkær sonur minn, SNÆBJÖRN SIGURBJÖRNSSON, lést mánudaginn 27. mars. Útförin hefur fariö fram. Þökkum sýnda samúð. Fyrir mína hönd, systkina og annarra vanda- manna, Ester Snæbjörnsdóttir. + Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, ÁRNI KRISTJÁNSSON aðalræðismaður, Tjarnargötu 10b, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 4. apríl, kl. 13.30. Kristine Eide Kristjánsson, Hans Kristján Árnason, Kristín Petersen, Ingunn Árnadóttir, Guðrún Árnadóttir, Ólafur H. Jónsson, Einar Árnason, barnabörn og barnabarnabörn. + Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og systir, KATRÍN ÞORLÁKSDÓTTIR talsímavörður, Birkíhlið 6, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Frikirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 5. apríl kl. 13.30. María Steindórsdóttir, Erlendur Ólafsson, Ólöf Steindórsdóttir, Kristinn Reynir Eiðsson, Maria Dís, Sigríður Erla Þorláksdóttir, Eyþór Þorláksson. öauðskom v/ Possvo0skl»4<jugc 554 0500 rð íVaCta Opið til kí. 22 Fókateni 11, sími 568 9120 OSWALDS SÍMl 551 3485 ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN AÐALSTRÆTI 4B • 101 RHVKJAVÍK Drtvið lnger Ólafiir Útpirarsij. Útjiirnrstj. Útjhrnrstj. Lí KKISTUVINN USTOFA EYVINDAR ÁRNASONAR + Elskuleg móðir okkar, GUÐBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR, sem lést á dvalarheimilinu Hlíð mánudaginn 27. mars, verður jarðsungin frá Glerárkirkju mánudaginn 3. apríl kl. 14.00. Siggerður Tryggvadóttir, Guðmundur Tryggvason. + Faðir minn, SIGURÐUR ÁRMANNSSON, Hátúni 10, Reykjavík, sem lést mánudaginn 27. mars sl., verður jarðsunginn frá Grafarvogs- kirkju mánudaginn 3. apríl nk. og hefst athöfnin kl. 13.30. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Ásta Sigurðardóttir. + Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs bróður míns, mágs okkar og frænda, HELGA ANTONS GUÐFINNSSONAR frá Baldurshaga, Borgarfirði eystra. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Hrafnistu Reykjavík, fyrir frábæra umönnun. Halldór Guðfinnsson, Ingibjörg Árnadóttir, Sigurður Bóasson og systkinabörn hins látna. + Til ykkar allra sem á einhvern máta sýndu okkur samúð, hlýhug, vináttu og veittu okkur aðstoð í tengslum við fráfall SIGURÐAR JÓNSSONAR bónda á Víkingsstöðum á Völlum, sendum við okkar einlægustu þakkir og kveðjur. ína Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir, Ingibjörg Sigríður Sigurðardóttir, Magnús Sigurðsson, Halldóra Magna Sveinsdóttir, Sigurður Orri Magnússon, Ingibjörg Sigríður Sigurðardóttir, Þorsteinn Jóhannsson, Magnús Ólafsson og fjölskylda, systkinin frá Klausturseli og fjölskyldur. + Innilegar þakkir til ykkar allra sem sýndu okkur hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, GUÐFINNU SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR, Lindasíðu 4, Akureyri. Guðrún Siglaugsdóttir, Sigurður Ragnarsson, Ingibjörg S. Siglaugsdóttir, Pétur Þórarinsson, Sigþrúður Siglaugsdóttir, Hjörleifur Gíslason, Brynleifur G. Siglaugsson, Anna Stefánsdóttir, Júlía Siglaugsdóttir, Óttar Ármannsson, Guðbrandur Siglaugsson, Hallgrímur Siglaugsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur kærleiksríka samúð og vináttu við andlát og útför SVEINS GUÐMUNDSSONAR, Hátúni 10B. Þökkum fyrir umönnun á Reykjalundi og hjúkr- unarheimilinu Eir. Sérstakar þakkir til hjónanna séra Sigurðar Pálssonar og Jóhönnu Möller söngkonu, og annarra vina Sveins í KFUM og KFUK, fyrir veitta aðstoð, vináttu og virðingu við hinn látna. Ólafía Nongkran Guðmundsson, Salvör Guðmundsdóttir, Halldóra Guðmundsdóttir, Borgþór Jónsson og aðrir aðstandendur. * + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hjálpsemi vegna fráfalls og útfarar mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, GÍSLA JÓNS ÓLAFSSONAR frá ísafirði, Klapparstíg 5, Reykjavík. Ása H. Þórðardóttir, Sigríður Gísladóttir, Skúli Þór Alexandersson, Gylfi Þór Gíslason, Sóley Veturliðadóttir, Rafn Baldur Gíslason, Jóhanna Gerður Egilsdóttir, Brynja Jóna Gísladóttir, Hjalti Dagbjartsson og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý- hug við andlát og útför móður okkar, tengda- móður og ömmu, STEINUNNAR GISSURARDÓTTUR, Naustahlein 9, Garðabæ. Jón Guðmundsson, Marinella R. Haraldsdóttir, Þórir Guðmundsson og ömmubörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.