Morgunblaðið - 02.04.2000, Síða 51

Morgunblaðið - 02.04.2000, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2000 51 ÍDAG BRIDS Umsjón (iuðniunilur Páll Arnarson HÉR er enn eitt glæsispil- ið hjá þeim Zia og Robson frá Cap Gemini-mótinu í Hollandi: Austur gefur; allir á hættu. Norður * D752 » ÁDG75 * 3 * KG2 Vestur Austur + 986 * AKG10 »62 »1043 ♦ A86542 ♦ KDG7 + 93 * D4 Norður + 43 » K98 * 109 * Á108765 Vestur Norður Austur Suður Bertens Robson Nab Zia - _ lgrand Pass 2grönd* Pass 3lauf** Dobl 3 tíglar Dobl Pass 3 hjörtu Pass Pass 4 lyörtu Pass Pass Tveggja granda svar vesturs er yfirfærsla í tíg- ul og austur sýnir góðan stuðning við tígulinn með því að „holumelda" þrjú lauf. Þá vaknar Zia til lífs- ins með dobli, einfaldlega til að sýna lauf. Vestur fer í tígulinn sinn og nú doblar Robson. Er það sekt eða úttekt? í ljósi þess að aust- ur hefur lofað stuðningi við tígulinn hlýtur doblið að vera til úttektar og Zia valdi þá betri hálitinn sinn. Það var svarið sem Rob- son var að vonast eftir og hann hækkaði í geimið. Vestur tók á tíglásinn í upphafi og skipti yfir í spaða. Þar fékk austur tvo slagi, en um leið og Zia komst að, tók hann tromp- in og var ekki í vandræð- um með að finna lauf- drottninguna: 620 og 12 IMPar til Zia og Robsons, enda náði ekkert annað par þessu fallega geimi. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík pT /VÁRA afmæli. Á Ov/morgun, mánudag- inn 3. april, verður fimm- tugur Þórarinn Böðvars- son, offsetprentari, Hjallabraut 68, Hafnar- firði. Eiginkona hans er Sigrún Ögmundsdóttir. Hann verður að heiman. Ljósm.: Ljósmyndast. R.víkur. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. mars sl. í Viðeyjar- kirkju af sr. Þóri Stephen- sen Sigríður Þorgrímsdótt- ir og Þór Hjaltalín. Með þeim á myndinni eru Val- gerður og Hákon. Þau eru búsett í Reykjavík. Arnað heilla SKÁK Umsjón lle.lgi Áss Grétarsson Garry Kasparov og Anat- oly Karpov tefldu samtals fimm einvígi um heims- meistaratitilinn í skák á ár- unum 1984-1990. Aldrei beið sá fyrrnefndi ósigur í þeim þó að stundum hafi hurð skollið nærri hælum. Þessi staða kom upp í elleftu skák einvígis þeirra 1985 og Karpov lék síðast 22...Hcd8?? með svörtu en eftir 22...Hd6 hefði staðan verið u.þ.b. í jafnvægi. UOÐABROT MÓÐURÁST Fýkur yfir hæðir og frostkaldan mel. í fjallinu dunar, en komið er él. Snjóskýin þjóta svo ótt og svo ótt. Auganu hverfur um heldimma nótt vegur á klakanum kalda. Hver er in grátna, sem gengur um hjam, götunnar leitar - og sofandi barn hylur í faðmi og frostinu ver, fogur í tárum? En mátturinn þver. Hún orkar ei áfram að halda. Hvítur á leik 23.Dxd7! Hxd7 24.He8+ Kh7 25.Be4+ og svartur gafst upp þar sem eftir 25...g6 26.Hxd7 er mannfall óhjákvæmilegt hjá svörtum. „Sonur minn góði, þú sefur í værð, sérð ei né skilur þá hörmunga stærð, sem að þér ógnar og á dynja fer. Eilífi guðssonur, hjálpaðu mér saklausa barninu að bjarga. Sonur minn blíðasti, sofðu nú rótt. Sofa vil ég líka þá skelfingarnótt. Sofðu. Ég hjúkra og hlífi þér vel. Hjúkrar þér móðir, svo grimmasta él má ekki fjörinu farga.“ Jónas Hallgrímsson. ORÐABÓKIN Kleift - kleyft Að undanförnu hef ég tekið eftir því í dagblöð- um, að menn átta sig ekki á, hvenær skal hafa i og svo aftur y í ofan- greindum orðum. Virðist tilhneiging helzt vera sú að hafa einvörðungu y, en ekki i. Talað er um að gera mönnum eitthvað kleyft eða honum var kleyft að framkvæma þetta eða hitt. Stafsetningarreglur okkar gera hér skýran mun á, og nemendum í barna- og framhaldsskól- um hlýtur að vera bent á þetta. Regla sú, sem greinir hér á milli, er í reynd sáraeinföld og um leið auðlærð. Hér liggja að baki tvö sagnorð, þ.e. klífa og kljúfa. Bæði heyra þau til svonefndri sterkri beygingu, en hvort sínum hljóðskipta- flokki. Hið fyrra fyrsta flokki: klífa - kleif - klif- um - klifið, sbr. lika bíta - beit - bitum - bitið, rífa - reif - rifum - rifið. So. eftir þessum flokki skal aldrei rita með y og eins orð, sem leidd eru af honum. Síðara so. fer eftir öðrum flokki: kljúfa - klauf - klufum - klofið, sbr. líka rjúfa - rauf - rufum - rofið, fljúga - flaug - flug- um - flogið. Hér kemur aftur fram y í ýmsum hljóðvarpsmynd; um, svo sem alkunna er. I mínu ungdæmi var okkur kennd sú regla, að y kæmi einungis fyrir í lo. kleyfur, sbr. kleyfur viður, þ.e. hann er kljúfanlegur. í öðrum dæmum væri alltaf i. Þetta er einföld regla og auðveld í notkun. - J.A.J STJÖRIVUSPÁ eftir Frances Urake M HRUTUR Þú lítur fyrst og fremst á björtu hliðar tilverunnar og það er þessi eiginleiki þinn sem reynist þérgott vega- nesti út í lífið. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú átt þína stuðningsmenn og veist að þú mátt ekki bregðast þeim í neinu hvað sem á dynur. En gleymdu því aldrei að þeir eru líka þín framtíð. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu það sem vind um eyru þjóta þótt einhveijir reyni að æsa þig upp útaf máli sem þér er kært. Það mun leysast fyrir þinn atbeina en ekki þeirra orð. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) “AA Það er hreint og beint nauð- synlegt að eiga stund með sjálfum sér og nú þarft þú svo sannarlega á slíkri stund að halda. Þú verður að láta það eftir þér. Krabbi ^ (21. júní -22. júlí) Reyndu að halda tilfinningum frá allri ákvarðanatöku í dag og umfi-am allt skaltu ekki láta mál ná tilfinningalegu taki á þér. Vertu raunsær. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Slí Allir kalla eftir áliti þínu. Varastu að ofmetnast undir þessum kringumstæðum heldur vertu ljúfúr og lítillát- ur þegar þú setur fram skoð- anir þínar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) <D$L Það er nauðsynlegt að fara að öllum öryggisreglum þegar lífið er teygt út úr hversdags- leikanum. Kynntu þér því all- ar aðstæður og vertu við öllu búinn. Fog 'jrrv (23. sept. - 22. október) 4* Það hefur ekkert upp á sig að troða illsakir við vini sína svo þú skalt bara brjóta odd af of- læti þínu og rétta fram sátt- arhönd. Það mun gera þér gott eitt. Sporðdreki ™ (23. okt. - 21. nóv.) Breytingar breytinganna vegna hafa sjaldnast nokkuð upp á sig. Gerðu þér grein fyrir því hversvegna það sækir á þig að breyta lífi þínu. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) fl{C/ Maður verður aldrei of gam- all til þess að læra nýja hluti. En afneitir þú þessu þá munt þú einangrast og ná þér hvergi á strik. Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) Það er merkilegt hvað litlu hlutirnir geta skipt miklu máli í lífinu enda segir mál- tækið að oft velti lítil þúfa þungu hlassi. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) Lí® Þú þarft á öllum þínum hæfi- leikum að halda til þess að koma máli þínu þannig á framfæri að allir megi skiija hvað fyrir þér vaki. Vandaðu því orðaval þitt. Fiskar ,mt (19. feb. - 20. mars) Þú hefur lagt mjög hart af þér að undanfórnu og átt því alveg skilið að sinna sjálfum þér í dag. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Til leigu hús á Skáni, Svíþjóð Til leigu stórt hús (5—6 svefnherb.) úti á landi, frá 1/7 —1/8. Stutt til Málmeyjar, Lundar, Þýskalands, Kaupmannah., Póllands og Austurléns. Leigjum einnig út herb. allt árið. Tölum íslensku, sænsku, spænsku og ensku, dönsku og þýsku. Upplýsingar veitir Helen: 46-416-34150, 46-70-3978078, helenisiandia@hotmail.com. Fermingargjafir fyrir stúlkur og drengi Skartgripaskrfn Seðlaveski Bakpokar Nælontöskur íþróttatöskur Mikið úrval ■ 9°ffver& ©raögey Laugavegi 58 sími 5513311 /X tJ-'f ■ __''Y Antik er fjárfesting * Antik er lífsstíll Ertu aö breyta? - Ertu aö flytja? Ertu að breyta um stfl? Antikhúsgögn - Ljósakrónur - Lampar Persnesk teppi - Mottur - Gömul dönsk postulínsstell Þú finnur ýmsa valkosti hjá okkur. Opiö mán.-fös. frá kl. 12-18, lau. kl. 11-17 og sun. kl. 13-17. Grensásvegi 14 ♦ sími 568 6076 Raðgreiðsiur Sn Ferming 2000 Andlitsmót af ferminsarbarninu Sérstök og varanleg gjöf. Olíumálverk, grafík, vatnslitamyndir, styttur og lágmyndir, andlitsmót o.fl.-. Listaverk eftir pöntun fyrir öll tækifæri. Muniö gjafakortin. GALLERY RIKEY Hverfisgötu 59, sími 893 9233. Reiki-y heilunar- og sjálfityrkingarnámskeið Hvaifá pátttakendur út úr siíkum námsketðum. ^j^Læra að nýta sér orku til að lækna sig (meðfæddur eiginleiki hjá öllum) og/eða koma sér í orkulegt og tilfmningalegt jafnvægi. ^Læra að beita hugarorkunni á jákvæðan og uppbyggilegan hátt í staðinn fyrir að beita henni til niðurrifs. ^Læra að hjálpa öðrum til þess sama. Ndmskeið i Reykjavík 8.- 9. april ...................1. stig belgamámskeið. 11.-13. apríl 17.-19. april Sáttmálinn minn Lausir einkatímar 1 Hugrtektamámskeið í heilun og ráðgjöf 25,-28. aprtl. Skráning á námskeið í sima 553 3934 kl. 10-12 virka daga. Guðrún Óladóttir, reikimeistari. Á.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.