Morgunblaðið - 28.05.2000, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.05.2000, Blaðsíða 5
Snúðu við blaðinu ... .. og byrjaðu að spara nýjum kjarasamnrngi VR, LlV og SA er ákvæði um aukið framlag launagreiðanda f séreignar- sjóð launþega. Samkvæmt samningnum greiðir launagreiðandi, til viðbótar 2% framlagi launþega; 1 % frá 1. maf 2000 og 2% frá 1. janúar 2002. Þessi viðbót leggst við þau 0,2% sem launa- greiðendur greiða nú þegar sem þýðir að frá 1. janúar 2002 verða greiðslur f séreignarsjóð 4,2% af launum. Skattahagræði og mótframlag launa- greiðanda vinna saman og auka tekjur þínar. Ef þú sparar 3.000 kr. á mánuði (2% af 150.000 kr. launum) þá lækka skattarnir um 1.151 kr. (38,37%) og atvinnurekandi greiðir með þér 3.300 kr. (2,2%). Þú eignast því 6.300 kr. á mánuði í séreignarsjóði en borgar í raun aðeins 1.849 kr. fyrir. Sparnaöar- tími Höfuðstóll Mánaðar- greiðslur í 7 ár 20 ár 2.556.568 kr. 36.001 kr. 30 ár 5.136.868 kr. 72.336 kr. 40 ár 9.339.905 kr. 131.523 kr. Tölurnar tala sínu máli: (töflunni reiknum við með að einstaklingur greiði 2% og fái 2,2% mótframlag af 150.000 kr. mánaðarlaunum í séreignar- sjóð og að raunávöxtun sé 5%, en meðalraunávöxtun LV sl. 5 ár var 8,8%. Vertu með lífeyrissparnað þinn í stærsta og öflugasta lífeyrissjóði landsins. - Sími: 580 4000 Myndsendir: 580 4099 skrifstofa@live.is www.live.is wap.live.is UFEYRISSJOÐUR VERZLUNARMANNA i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.