Morgunblaðið - 28.05.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.05.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Námstefna um tryggð viðskiptavina GÆÐASTJORNUNARFELAG Is- lands stendur fyrir námstefnu um tryggð viðskiptavina á Hótel Sögu þriðjudaginn 30. maí nk. kl. 8.15-12. Kynntar verða kenningar um mis- muninn á ánægju og tryggð, hvernig fyrirtæki geta fengið viðskiptavini til að koma aftur og aftur, og unnið hlut í huga þeirra og hjarta. Fyrir fyrir- tæki í þjónustugeiranum er þetta talið eitt mikilvægasta atriðið í markaðsstarfínu, því að það er bæði auðveldara og ódýrara að halda í nú- verandi viskiptavini, en að ná í nýja, segir í fréttatilkynningu. GSFÍ hefur fengið dr. Stowe Shoemaker til þess að fjalla um þetta málefni. Dr. Shoemaker lauk dokt- orsprófi frá Cornell háskóla í íþöku í Bandaríkjunum og er prófessor við University of Nevada Las Vegas. Hann er þekktastur fyrir störf sín og rannsóknir í markaðsfræðum, sem hann hefur hlotið margvíslegar við- urkenningar fyrir, en einnig fyrir fyrirlestra, sem hann hefur haldið um allan heim. Greinar eftir hann hafa verið birtar í virtustu tímaritum um markaðssetningu. Þá hefur hann starfað sem ráðgjafi, m.a. fyrir Taco Bell-matvælaframleiðendurna og Mariott-fyrirtækjasamsteypuna. Aætlað er að dr. Shoemaker haldi fyrirlestur um sama efni á sameigin- legum fundi GSFÍ og Atvinnuþróun- arfélags Eyjafjarðar á Fiðlaranum, Akureyri, miðvikudaginn 31. maí, kl. 9 til 11. 17 til 1. september. AJla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffí, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhorn.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reylgavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Por- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá samverði á öðr- um tímum í síma 422-7253. IÐNADARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut I er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. NÁmÍRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fímmtud., laugard. og sunnud. kl. 13-17. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og23.4. Kaffistofan op- in mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4. Skrifstofan opin mán.-fóst. kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur. nh@nordiceis - heimasíða: hhtp://www.nordice.is. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl. 13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí til ágústloka. Uppl. í s: 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530- 2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið april, maí, september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnu- daga. Júní, júh' og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. A öðrum tímum er opið eftír samkomulagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145. www.ar- borg.is/sjomipjasafn. ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165 og8618678.___________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Simi 435-1490.___________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Amagarði v/Suður- fötu. Handritasýning er opin 1. júní til 31. ágúst daglega 1.13-17. STEINARÍKl fSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýnmgarhúsnæði safnsins er lokað vegna endurbóta. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní - 1. sept UppL í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfráld. 11-17._________________________ ORÐ PAGSINS__________________________________ Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840.______________ SUNDSTAÐIR___________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhölhn er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helg- ar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgpr kl. 8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-21, helgar 11- 17. A frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hverju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðan Mád.- fóst. 6.36-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG'Í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÚUOpið alla virka daga ld. 7- 21 og kl. ll-15.um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR; Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. ÍUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 1530- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fósL 7- 21, laugd. og sud. 9-1& S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. U. 11-20, helgar kl. 10-21. UTIVISTARSVÆÐI_______________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kafíihúsið opið á sama tíma. Sími 5757-800.__________________________________ SORPA________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð er opin mán.-fim. 7.30-16.15. Endurvinnslustöðvar eru opnai- virka daga kl. 12.30-21. Að auki verða Ánanaust, Sævarhöfði og Miðhraun opnar frá kl. 8. Stöðvamar eru opnar um helgar, laugard. og sunnud. frá kl. 10-18.30. Stöðin Kjalamesi er opin frá Id. 14.30-20.30. UppLaími 520-2205. LEIÐRÉTTING Nafnabrengl I myndatexta á blaðsíðu 8d í Dag- legu lífi á föstudag víxluðust nöfn á móður og dóttur. Guðný Margrét Hjaltadóttir var með dóttur sína Signýju Þrastardóttur, en ekki öf- ugt. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Myndasýn- ing og kynn- ing á ferðum til Nepal MYNDASÝNING verður haldin í versluninni Nanoq í Kringlunni þriðjudagskvöldið 30. maí kl. 20.30. Helgi Benediktsson mun kynna í máli og myndum gönguferðir í Nepal. Hann segir m.a. frá ferð á Langtang-svæðið í október síðast- liðnum og kynnir fyrirhugaða ferð á slóðir Everest í október. I fréttatilkynningu segir m.a.: „Brottför er 14. október og er flogið til Kathmandu þar sem gist er á góðu hóteli fyrir og eftir gönguferð- ina. í Kathmandu gefst tækifæri til að skoða það helsta í borginni og ná- grenni m.a. fyrrvrandi konungsríkið Bhaktapur sem er í anda liðins tíma. Flogið er síðan áleiðis að Everest- þjóðgarðinum, þaðan sem 14 daga ganga hefst og síðan er gengið um byggðir Sherpa að rótum Everest, þar sem við tekur tilkomumesta út- sýni yfir frægustu og hæstu fjöll jarðar. Gönguferð þessi er við hæfi flestra, farið verður hægt til að að- lagast sem best þunnu lofti og njóta sem best ferðarinnar og útsýnisins. Innfæddir munu sjá um allan far- angur, matseld og tjöldun, þátttak- endur þurfa einungis að bera léttan dagpoka.“ Almenningi boðið í siglingu í TENGSLUM við sýningu Arbæj- arsafns, Lífið við sjóinn, er almenn- ingi boðið í siglingu í dag á vegum Hafrannsóknunarstofnunar á rann- sóknarskipinu Dröfn, ef viðrar. Um borð verður fræðsla um hafrann- sóknir og lífríki sjávar. Lagt verður upp frá Faxagarði kl. 11,13 og 15. Sýningin Lífið við sjóinn er sam- vinnuverkefni þriggja menningar- borga; Reykjavíkur, Bergen í Nor- egi og Santiago de Compostella á Spáni, auk eyjarinnar Tatihou í Normandí. Sýningin vai-par ljósi á fjögur ólík menningarsamfélög sem byggt hafa afkomu sína að miklu leyti á sjósókn og nýtingu á auðlind- um sjávar. Námskeið í sjálfstyrkingu ELIN Jónasdóttir, sálfræðingur og jógakennari, heldur námskeið í jóga og sjálfstyrkingu í íþróttahúsi Hauka í Hafnarfirði dagana 1. og 3. júni, kl. 9-13 báða dagana. í fréttatilkynningu segir að markmið námskeiðsins sé að þátt- takendur verði meðvitaðri um eigið sjálf, finni styrk sinn og kynnist leið- um til að efla það. Unnið verður út frá jógastöðum, öndunar- og slökun- aræfingum og ýmiss konar sjálf- styrkjandi verkefnum og er nám- skeiðið ætlað bæði konum og körlum. Aðalfundur Umsjónarfé- lags einhverfra AÐALFUNDUR Umsjónarfélags einhverfra verður haldinn þriðju- daginn 30. maí kl. 20 að Þjónustu- setri Líknarfélaga, Tryggvagötu 26, 4. hæð. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Tillaga til lagabreytingar frá at- vinnumálanefnd liggur fyrir um að breyta nafni atvinnumálanefndar í atvinnu- og tómstundanefnd. Þá er lagt til að sett verði á fót ný nefnd innan félagsins; búsetunefnd. Sú nefnd skuli fjalla um búsetumál fólks með einhverfu og koma með tillögur að stefnumótun í þeim málum. Ferming Ferming í Dómkirkjunni 28. maí kl. 14. Prestar: Sr. Iljalti Guðmunds- son og sr. Jakob Agúst Hjálmars- son. Fermdur verður: Aðalsteinn Janus Sveinjónsson, Grundarstíg 24. Bíldshöföa 20 • Sími 510 8020 mbl.is SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2000 4 7 Síðumúla 27 sími 588 4477 fax 5884479 Heimasíða: valholl.is lokað um helgar í sumar Rauðalækur. Falleg 91 fm íbúð á efstu haeð í fjórbýlishúsi á bamv. rólegum stað. Tvö svefnherbergi, tvær stofur og gott útsýni. V. 11,5 m. Áhv. 5,5 m. 4039 Vesturbær. VALHfíl.I, l FASTEIGNASALA | Falleg íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Húsið byggt '84, parket, góðar suð- vestur svalir gott útsýni. V. 9,9 m. Áhv. 4,0 m. byggsj. 4047 Stuðlaberg Hafnarf Endaraðh. í einkasölu nýl. 170 fm hús á 2 h, m. 20 fm bílskúr. 4 svefnherb. Parket og flísar. Sól- pallur. Skemmtil. staðsetn. í iokuðum botn- langa. Áhv. gamli góði byggsj.rík. m. 4,9 5 vöxt- um 5,2 millj. + 3,5 milj. til 25 ára. Greiðslub. 52 þús á mán. V. 18,5 m. 4533 Grafarv. - Staðahverfi. Stórglæsilegt einbýli á einstakri útsýnislóð. í einkasölu ca. 240 fm einbýli á einni hæð m. tvöföldum bílskúr á frábærum stað innst í lokaðri götu á sjávarlóð í neðstu röð við golfvöllinn. Húsið afhendist fullbúið að utan á vandðan hátt. Að innan að hluta tilbúið undir tréverk. Lóð grófjöfnuð. Sannkallað lúxushús á stað sem á sér fáa líka. Einstök nátturufegurð og næði. 18 holu golfvöllur rétt hjá. Verðtilboð. Upplýsingar veitir Ingólfur á Valhöll s. 896-5222 V— Dreifing Morgunblaðsins Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni Staður Nafn Sími 1 Sími 2 Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542 Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Ólöf Erla Hauksdóttir 435 0095 Bíldudalur Benedikt Hreggviðsson 456 2282 Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir 452 4355 868 5024 Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965 Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474 1 Breiðdalsvík Skúli Hannesson 475 6669 894 2669 Búðardalur Víðir Kári Kristjánsson 434 1222 Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039 Djúpivogur Óskar Ragnarsson 478 8962 Egilsstaðir Páll Pétursson 471 1348 471 1350 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315 Fáskrúðsfjörður Hrefna G. Kristmundsdóttir 475 1208 867 6660 Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885 Garður Álfhildur Sigurjónsdóttir 422 7310 422 7169 Grenivík Bjöm Ingólfsson 463 3131 463 3118 Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608 Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148 Grundarfjörður Bjarni Jónasson 438 6858 854 9758 Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 851 1222 Hellissandur Sigurlaug G.Guðmundsdóttir436 6752 855 2952 Hnífsdalur Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Hofsós Viðar Snær Gunnarsson 453 7370 Hólmavík Jón Ragnar Gunnarsson 451 3192 8681401 Hrísey Hrund Teitsdóttir 466 1823 Húsavík Arnar S.Guðlaugsson 464 1086 864 0220 < Hvammstangi Dagbjört Jónsdóttir 451 2515 451 2835 Hveragerði Imma ehf. 483 4421 862 7525 Hvolsvöllur Bára Sólmundsdóttir 487 8172 893 1711 Höfn Ólafía Þóra Bragadóttir 478 1786 896 1786 Innri-Njarðvík Amheiður Guðlaugsdóttir 421 5135 862 0375 ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024 Kjalarnes Jónína M. Sveinbjarnardóttir 566 6082 Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laugarás Jökull Erlingsson 486 8664 Laugarvatn Ólöf Þórhallsdóttir 486 1136 862 1924 Mos./Teigahv. Jóna M. Guðmundsdóttir 566 6400 Nesjar - Höfn Sigurbergur Arnbjörnsson 478 2113 Neskaupstaður Sigrún Júlía Geirsdóttir 477 1812 477 1234 Neskaupstaður Sveinbjörg Guðjónsdóttir 477 1841 896 0326 Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962 Neskaupstaður Bjarney Rikharðsdóttir 477 1687 Ólafsfjörður Árni Björnsson 861 5384 466 2575 Ólafsvi'k Laufey Kristmundsdóttir 436 1305 Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir 456 1230 * Raufarhöfn Stefanía Jónsdóttir 465 1179 Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson474 1488 868 0920 Reykholt Bisk. Rúnar Bjarnason 486 8900 Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783 Reykjahlíð Mýv. Dúa Stéfánsdóttir 464 4123 SandgerðiJóhanna Konráðsdóttir 423 7708 Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888 854 7488 Selfoss Jóhann Þorvaldsson 482 3375 899 1700 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir 472 1136 Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067 Skagaströnd Kristín Leifsdóttir 452 2703 869 4995 Stokkseyri Halldór Ásgeirsson 867 4089 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864 Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Gunnhildur Eik Svavarsdóttir 456 4936 4 Tálknafjörður Kristrún Marinósdóttir 456 2642 Vestmannaeyjar Jakobína Guðlaugsdóttir 481 1518 897 1131 Vík í Mýrdal Hulda Finnsdóttir 487 1337 869 7627 Vogar Hrönn Kristbjörnsdóttir 424 6535 557 5750 Vopnafjörður Ellen Ellertsdóttir 473 1289 Ytri-Njarðvík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Þingeyri Sigríður Þórdís Ástvaldsdóttir 456 8233 456 8433 Þorlákshöfn Ragnheiður Hannesdóttir 483 3945 483 3627 Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 468 1515 á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.