Morgunblaðið - 28.05.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.05.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLÁÐIÐ FRÉTTIR Fljótandi farandsýn- ing opnuð í Stokkhólmi HORÐUR Bjarnason, sendiherra Islands í Stokkhólmi, mun í dag, sunnudag, kl. 11.30 opna farandsýn- inguna „Fólk og bátar“ í norðri við formlega athöfn um borð í flutninga- skipinu Nordwest sem nú liggur þar við bryggju. Fólk og bátar í norðri er fljótandi farandsýning um borð í flutninga- skipinu ms. Nordwest. Skipið er væntanlegt hingað til lands þann 15. júní og gefst Islendingum kostur á að kynna sér þessa sýningu með ein- stöku safni báta frá öllum Norður- löndum, Eistlandi og Hjaltlandseyj- um. Flutningaskipið Nordwest heim- sækir í sumar ellefu hafnir í sex löndum. Ferðin hefst í Stokkhólmi. Þaðan heldur ms. Nordwest áleiðis til Færeyja og kemur þangað 6. júní. Eftir það verður sýningin á siglingu á opnu hafi í þrjá mánuði. A hverjum viðkomustað verða dagleg- ir viðburðir, til dæmis hópsigling gamalla báta, boðið verður upp á þjóðlega rétti, bátasmíði og tónlist tengda strönd og hafi. Skipið leggur að í Reykjavíkur- höfn hinn 15. júní og daginn eftir, föstudaginn 16. júní, verðiu- sýning- in opnuð kl. 16 í gömlu höfninni. Hún stendur til 27. júní og er opin frá kl. 10 til 22. Dagleg leiðsögn, fyr- irlestrai’ og kaffiveitingar eru um borð. Framlag íslands á sýningunni er sexæringur með Engeyjarlagi, smíðaður 1912 í Engey. Sjóminja- safn Islands hefur umsjón með sýn- ingunni í Reykjavíkurhöfn í sam- starfi við Reykjavík, menningarborg Evrópu 2000 og Reykjavíkurhöfn. Sýningin „Fólk og bátar í norðri“ ber með sér angan af tjöru og salti þar sem við erum kynnt örlögum tuttugu strandbúa og bátum þeirra. Hér er meðal annars sagt frá stúlku frá Suður-Noregi sem lóðsaði enskt seglskip í nauðum til hafnar, bónda í skerjagarði Stokkhólms og konum í grænlenska veiðimannaþjóðfélag- inu. „Fólk og bátar í norðri“ er sam- vinnuverkefni milli farandsýninga sænska ríkisins (Riksutstállingar) og Sjómannasafnsins í Stokkhólmi (Sjöhistoriska Museet) þar sem sýn- ingin var upphaflega liður í dagskrá Stokkhólms, menningarborgar Evrópu 1998. Þetta er annað sumarið sem sýn- ingin er á siglingu, en í fyrra var siglt til 17 hafna í sex löndum. OPIÐ HÚS Opið hús í dag kl. 14-17 Hagamelur 10, Reykjavík Til sölu neðri sérhæð og kjallari, 214 fm og 66 fm aukaíbúð í kjallara (innan- gengt). Eigninni fylgir 25,8 fm bílskúr. Glæsileg eign á frábærum stað. Verð 30 millj. Teikningar á staðnum. Nánari upplýsingar veita Eyrún í síma 862 9682 og Ingi Ragnar í síma 894 4161. FASTEIGNASALAN f r Ó n SIÐUMULA 2 SÍMI 533 1313 FAX 533 1314 Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30 lau. og sun. kl. 12.00-14.00. FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASAU www.fron.is - e-mail: fron@fron.is Einbýli Reykjabyggð 32 OPIÐ HÚS í DAG Glæsilegt 207 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bllskúr á mjög fal- legum stað i Mosfellsbæ. Fallegar innrétt- ingar, fjögur herb., flísalagður bllskúr, hiti ( stétt, verönd I austur og suður, heitur pott- ur. Allt nýtt á baðherb. Góður garður. Sér- lega vandað hús. Verð 24,0 millj. Nikulás og Bima taka vel á móti gestum milli 13.00 og 16.00. 4ra herbergja Langholtsvegur 166 OPIÐ HÚS í DAG Sérhæð í risi með góðum 30 fm bilskúr við Langholtsveg. Rúmlega 85 fm mikið endumýjuð eign. Nýtt baöherb., park- et og fleira, SV-svalir. Þvottaherb. innan íbúðar. Mjög góð eign. IBÚÐIN ER LAUS. Áhv. um 5 millj. Verð 11,5 millj. Rakel sýnir milli 13.00 og 16.00. 2ja herbergja Völundarsmíð í Vesturbænum - Tryggvagata 4-6 - OPIÐ HÚS í DAG Frábær 70 fm nýstandsett Ibúð á jaröhæð meö sérinngangi. Allt nýtt að inn- an, massíft parket, vönduð tæki. Þvottahús og geymsta innan íbúðar. Einkasala. Áhv. heimilislán LÍ 4 millj. Verð 9,2 millj. Vlgdís og Bjöm taka vel á móti ykkur milli 14.00 og 16.00. HÓtel á landsbyggðinni með góðri viðskiptavild, 24 til 30 I gistingu, 80 manna veitingasalir og góður bar. Nýjar innréttingar. Heimilislegt og notalegt hótel I fallegu umhverfi. Stutt í lax- og silungsveiði. Góð velta. Góö langtimalán fytgja, kr. 19 millj. Verö kr. 32 millj. Uppl. veitir Finnbogi á Frón. Skipti koma til greina. lfagn Jónsson ehf FASTEIGNASALA Skúlagata 30, Sími 561 4433 Artúnshöfði 1900 fm Hl sölu vandað iðnaðarhúsnæði Stórir salir. 5 innkeyrsluhurðir. ' SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2000 45 F. Tj arnarh vam mur Tæplega 5 ha land „paradís á jörð“ ca 3 km frá Laugarvatni. Falleg seftjörn í miðju landinu með fjölbreyttu fuglalífi og hefur t.d. hinn sjaldgæfi fugl Flórgoði ávallt sumardvöl á tjörninni. 48 m2 sumarbústaður með rafmagni, arni og rennandi vatni auk 9,6 m2 svefnhúss fyrir 4. Einstök aðstaða fyrir útivistarfólk, frábærar útreiðarleiðir og mjög hentugt land til skógræktar. Verð 8,5 millj. Fasteignasalan Bakki, Austurvegi 10, 800 Selfossi, sími 482 4000. Til sölu eru nokkrar sumarbústaðalóðir og sumarbústaðir við veiðivatn. Nánar tiltekið við Glammastaðavatn (Þórisstaðavatn, rétt fyrrir innan Vatnaskóg), aðeins í ca 65 km fjarlægð frá Reykjavík. Möguleiki á heitu vatni og raffnagni. Lóðirnar eru eignalóðir ca 0,65 ha. Einnig eru til sölu nokkrir nýir uppsettir sumarbústaðir, ca 45 fm + 17 fm svefhloft, fullbúnir að utan en ófrágengnir að innan. Afþreyingarmöguleikar eru t.d. veiði, golf, ísveiði, siglingar, fjallgöngur, ræktun, útreiðar og sundlaugar. Opið í dag kl. 12-15 Borgarfasteignir Vitastíg 12, simar 561 4270 og 896 2340 Birkiás i Garðabæ Höfum fengiö i sölu 4 raöhús 200 fm og 212 fm með innbyggðum bilskúr I Garðabæ. Raöhúsin skilast fullbúin aö utan en fokheld aö innan. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu Miöborgar. 2644 Suðurmýri - Selti- Glæsilegt nýtt parhús f þessu eftirsótta hverfi á Seltjarnarnesi. Eignin selst allt aö því fullbúin, þ.e. án gólfefna. Mjög vandaðar innréttingar og gott skipulag. Góð eign á fallegum stað. Stutt í alla þjónustu. V. 22,4 m. 2585 Kambsvegur Höfum fengiö f sölu fallega 116 fm, 4-5 herbergja (búð í tvíbýlishúsi á efri hæö með bilskúr. Skiptist í forstofu, hol, 3-4 svefnherbergi, baðherbergi, stofu, borðstofu og eldhús. Stórar svalir og útsýni gott. Áhv ca 7m V. 15,0 m. 2696 Klukkuberg - Hf. Við Klukkuberg er falleg 4ra herbergja fbúð á tveimur hæðum meö glæsilegu útsýni. íbúðin skiptist í andyri, stofu, eldhús og borðstofu. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi og baðherbergi. V. 12,9m. 2705 Reynimelur Vorum að fá i einkasölu fallega 3ja herbergja 76 fm á annari hæð. Tvö svefnherbergi, stofa, bað og eldhús með nýlegri innréttingu. Risioft yfir allri íbúðinni sem býöur upp á mikla möguleika. V. 9,9 m. 2708 Seilugrandi - bílsk. Vorum að fá í sölu fallega 118 fm ibúð á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað. (búðin er plássmikil og björt. Frábært umhverfi fyrir börn. Baðherbergi er bæði uppi i svefnherbergisálmu og niðri, það neðra er bæði með baðkari og sturtuklefa. Fallegt og bjart eldhús, stofa og borðstofa. Góð eign á góðum stað. V. 14,5 m 2706 Vesturvallagata Mjög glæsileg 3ja herb íbúö á 3. hæð á þessum eftirsótta stað. Parket á gólfum, stórar svalir og glæsilegt útsýni. Áhv. 3,7m. V. 9,5 m. 2687 Rekagrandi - biisk. Nýkomin mjög falleg 101 fm 3ja-4ra herb. Ibúö á 2. hæð ásamt 26,7 fm stæöi I bllageymslu. Björt og rúmgóð stofa, tvennar svalir og tvð svefnherbergi. Eign í góðu fjölbýli á eftirsóttum stað. Áhv. u.þ.b. 6 m. hagst lán V. 12,5 m 2691 vV Brúðhjón Allm borðbúnaður - Glæsileg gjafavara - Briiðhjdnalislar /yéVlé/^^VxV VERSLUNIN Laugnvegi 52, s. 562 4244.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.