Morgunblaðið - 28.05.2000, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 28.05.2000, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Ferðamannafranska 10 tíma hraðnámskeið (frá mánud.-föstud.) til að undirbúa Frakklandsfara fyrir dvöl í Frakklandi Netfang: af@ismennt.is, Austurstnæti 3. Upplýsingar í síma 552 3870 frá kl. 11.00 - 18.00. I T ALLIANCB FRANCAISE ■ | Enski boltinn á Netinu mbl.is ALLTAf= £/TTH\SAT) A/ÝT7 FÓLK í FRÉTTUM _____ mýndbönd Þrettándl stríðsmaðurinn / The 13th Warrior Prýðisævin týri um araba sem berst með víkingum við dýrkendur hins neðra. Svolítið ómarkviss en ffnn hasar og áhrifaríkur drungi. Ógnvaldurlnn / The Phantom Menace ★★★ Fyrstu myndinni í forleiknum að Stjörnustríðinu sígilda var beðið með mikilli eftirvæntingu. Lucas framreiðir hér skemmtilegt ævintýri sem þó er langt frá því að vera hnökralaust. Stjörnustríðsfílingur- inn ersamt á sínum stað. Sjötta skllnlngarvitið / The Slxth Sense ★★★ Þessarí hrollvekju tekst í senn að fá hárin til að rísa og segja margþætta sögu. Leikur hins ellefu ára Haley Joel Osment er einnig eftirminnileg- ur. Með brostið hjarta / What Becom- es of the Broken Hearted? ★★1A Ágætt framhald kvikmyndarínnar Eitt sinn stríðsmenn sem fjallar um minnihlutamenningu maóra á Nýja- Sjálandi. Temuera Morríson er magnaður sem fyrr í hlutverki hins ofbeldishneigða Jake. j 4 101 Reykjavík Forsýning í kvöld kl: 20.00 í Háskólabíói, Sambíóunum Álfabakka, Nýjabíó Keflavík og Borgarbíó Akureyri. 2 fýrir 1 tilboö fýrir viðskiptavini Símans 6SM. NÝJAtE* KSFLAVlK - SteH 421 1170 Á I f i b i k k i HÁSKÓLAHÓ Cate Blanchett, Minnie Driver og Rupert Everett í Ideal Husband. Tangó/(Tango) ★★★ Listileg útfærsla hins gama- Ireynda Sauras á hjartansmáli Ar- gentínubúa tangóinum. Fjölmargar danssenurnar snilldarlega fangaðar á filmu afVitor Storario. Þó ekki fyr- ir óþolinmóða. Glys og glaumur / Sparkler ★★% Þónokkuð er spunnið í þessa galsafengnu og vel skrifuðu gaman- mynd, þar sem brugðið er upp lifandi mynd af lífí í hjólhýsabæ og undir- heimum Las Vegas borgar. Eyes wide shut ★★!4 Nokkuð snúinn en spennandi svanasöngur meistara Kubricks. Truflar mann að hann hafí ekki lifað nógu lengi til að fullkára verkið. Sláandi fegurð/Drop Dead Gorgeous ★★54 Hér setja höfundar sig á full háan hest en á köflum alveg drepfyndin og kvikindisleg. Cookie frænka / Cookie’s Fortune ★★!4 Þessi nýja mynd leikstjórans Roberts Altmans er vel þess virði að sjá. Sposk og skemm tileg smábæjar- mynd með fínum leikwum. Hjarta/Heart ★★!4 Góð flétta sem fer vel af stað en tapar því miður áttum er tekur að líða á. Leikarar standa sig þó með prýði. Lífstíð/Life ★★!4 Hófstilltur og fínn leikur þeirra Eddies Murphys og Martins Lawrences kemur skemmtilega á óvart í fínni gamanmynd en þó ekk- ert sprenghlægileg. Ævintýri Elmo litla / The Adventur- es of Elmo in Grouchland ★★A4 Skemmtileg barnamynd með brúðunum úr Sesam-stræti. Góður húmor, söngatriði, sprell og glens gefa henni gildi. Fullkominn eiginmaður / An Ideal Husband ★★!4 Lipur útfærsla á skemmtilegu leikriti Oscars Wildes. Góðir leikarar oglitrík umgjörð. Jakob lygari / Jakob the Uar ★★% Jakob lygari fjallar um tilveru gyðinga í gettói í Varsjá á valdatíma nasista. Mynd sem leynir á sér. Brjálaði aðkomumaðurinn / Gadjo Dilo ★★★ Kvikmynd um samfélag sígauna í Rúmeníu. Vel gerð mynd sem fer með áhorfandann í einstakt ferðalag á framandi slóðir. Myrkrlð fellur/Darkness Falls ★★!4 Full hægfara en magnað leikhús- drama þar sem snillingurinn Ray Winstone bjargar málunum. Glæp- samlega vannýttur leikari. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.