Morgunblaðið - 28.05.2000, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Ferðamannafranska
10 tíma hraðnámskeið (frá mánud.-föstud.)
til að undirbúa Frakklandsfara
fyrir dvöl í Frakklandi
Netfang: af@ismennt.is, Austurstnæti 3.
Upplýsingar í síma 552 3870 frá kl. 11.00 - 18.00.
I T ALLIANCB FRANCAISE
■
| Enski boltinn á Netinu mbl.is ALLTAf= £/TTH\SAT) A/ÝT7
FÓLK í FRÉTTUM
_____ mýndbönd
Þrettándl stríðsmaðurinn
/ The 13th Warrior
Prýðisævin týri um araba sem
berst með víkingum við dýrkendur
hins neðra. Svolítið ómarkviss en
ffnn hasar og áhrifaríkur drungi.
Ógnvaldurlnn / The Phantom
Menace ★★★
Fyrstu myndinni í forleiknum að
Stjörnustríðinu sígilda var beðið
með mikilli eftirvæntingu. Lucas
framreiðir hér skemmtilegt ævintýri
sem þó er langt frá því að vera
hnökralaust. Stjörnustríðsfílingur-
inn ersamt á sínum stað.
Sjötta skllnlngarvitið
/ The Slxth Sense
★★★
Þessarí hrollvekju tekst í senn að fá
hárin til að rísa og segja margþætta
sögu. Leikur hins ellefu ára Haley
Joel Osment er einnig eftirminnileg-
ur.
Með brostið hjarta / What Becom-
es of the Broken Hearted? ★★1A
Ágætt framhald kvikmyndarínnar
Eitt sinn stríðsmenn sem fjallar um
minnihlutamenningu maóra á Nýja-
Sjálandi. Temuera Morríson er
magnaður sem fyrr í hlutverki hins
ofbeldishneigða Jake.
j
4
101 Reykjavík
Forsýning í kvöld kl: 20.00 í Háskólabíói, Sambíóunum Álfabakka, Nýjabíó Keflavík
og Borgarbíó Akureyri. 2 fýrir 1 tilboö fýrir viðskiptavini Símans 6SM.
NÝJAtE*
KSFLAVlK - SteH 421 1170
Á I f i b i k k i
HÁSKÓLAHÓ
Cate Blanchett, Minnie
Driver og Rupert Everett
í Ideal Husband.
Tangó/(Tango)
★★★
Listileg útfærsla hins gama-
Ireynda Sauras á hjartansmáli Ar-
gentínubúa tangóinum. Fjölmargar
danssenurnar snilldarlega fangaðar
á filmu afVitor Storario. Þó ekki fyr-
ir óþolinmóða.
Glys og glaumur / Sparkler
★★%
Þónokkuð er spunnið í þessa
galsafengnu og vel skrifuðu gaman-
mynd, þar sem brugðið er upp lifandi
mynd af lífí í hjólhýsabæ og undir-
heimum Las Vegas borgar.
Eyes wide shut
★★!4
Nokkuð snúinn en spennandi
svanasöngur meistara Kubricks.
Truflar mann að hann hafí ekki lifað
nógu lengi til að fullkára verkið.
Sláandi fegurð/Drop Dead
Gorgeous
★★54
Hér setja höfundar sig á full háan
hest en á köflum alveg drepfyndin og
kvikindisleg.
Cookie frænka / Cookie’s Fortune
★★!4
Þessi nýja mynd leikstjórans
Roberts Altmans er vel þess virði að
sjá. Sposk og skemm tileg smábæjar-
mynd með fínum leikwum.
Hjarta/Heart
★★!4
Góð flétta sem fer vel af stað en
tapar því miður áttum er tekur að
líða á. Leikarar standa sig þó með
prýði.
Lífstíð/Life
★★!4
Hófstilltur og fínn leikur þeirra
Eddies Murphys og Martins
Lawrences kemur skemmtilega á
óvart í fínni gamanmynd en þó ekk-
ert sprenghlægileg.
Ævintýri Elmo litla / The Adventur-
es of Elmo in Grouchland
★★A4
Skemmtileg barnamynd með
brúðunum úr Sesam-stræti. Góður
húmor, söngatriði, sprell og glens
gefa henni gildi.
Fullkominn eiginmaður / An Ideal
Husband
★★!4
Lipur útfærsla á skemmtilegu
leikriti Oscars Wildes. Góðir leikarar
oglitrík umgjörð.
Jakob lygari / Jakob the Uar ★★%
Jakob lygari fjallar um tilveru
gyðinga í gettói í Varsjá á valdatíma
nasista. Mynd sem leynir á sér.
Brjálaði aðkomumaðurinn / Gadjo
Dilo ★★★
Kvikmynd um samfélag sígauna í
Rúmeníu. Vel gerð mynd sem fer
með áhorfandann í einstakt ferðalag
á framandi slóðir.
Myrkrlð fellur/Darkness Falls
★★!4
Full hægfara en magnað leikhús-
drama þar sem snillingurinn Ray
Winstone bjargar málunum. Glæp-
samlega vannýttur leikari.
Heiða Jóhannsdóttir
Ottó Geir Borg
Skarphéðinn Guðmundsson