Morgunblaðið - 28.05.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 28.05.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2000 6^ VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustanátt, 3-8 m/s og þokuloft eða dálítil súid með köflum norðan- og austanlands, einkum út við ströndina en rofar sums staðar til í innsveitum síðdegis. Skýjað með köflum eða léttskýjað sunnan og vestan til en hætt við síðdegisskúrum. Hiti 3 til 14 stig, hlýjast syðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá mánudegi til föstudags eru horfur á að verði fremur hæg norðlæg eða breytileg átt. Dálítil súld með köflum eða þokuloft norðanlands og austan, einkum úti við ströndina. Bætir heldur í úrkomuna er líður á vikuna. Skýjað með köflum eða léttskýjað sunnan og vestan til á landinu, en hætt við síðdegisskúrum. Hiti á bilinu 1 til 7 stig norðanlands, en allt að 14 stigum sunnanlands síðdegis. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gaerað ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 4 léttskýjað Amsterdam 11 skýjað Bolungarvík 3 alskýjað Lúxemborg 10 skýjað Akureyri 4 alskýjað Hamborg 15 rign. á síð. klst. Egilsstaðir 4 Frankfurt 16 alskýjað Kirkjubæjarkl. 7 léttskýjað Vín 20 léttskýjað JanMayen 2 skýjað Algarve 17 léttskýjað Nuuk 3 léttskýjað Malaga 20 léttskýjað Narssarssuaq 4 léttskýjað Las Palmas Þórshöfn 7 skýjað Barcelona 18 rigning Tromsö 6 skýjað Ibiza 22 skýjað Ósló 8 alskýjað Róm 19 þokumóða Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneyjar 18 þokumóða Stokkhólmur 11 Winnipeg 15 léttskýjað Helsinki 13 léttskviað Montreal 10 léttskýjað Dublin 6 léttskýjað Halifax 11 léttskýjað Glasgow New York 17 hálfskýjað London 8 léttskýjað Chicago 15 alkýjað París 9 léttskýjað Orlando 27 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * é é é é é % %% % S'/dda Alskýjað %%%% Sniók°ma \J El V Skúrir Y Slydduél ■J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin tSSt vindhraða, heil fjöður t ^ er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig EE Þoka Súld Yfirlit: Lægðin vestur af Bretlandseyjum er á leið til suðsuðausturs. Vaxandi lægð yfir Norðursjó hreyfist til norðurs. Hæð yfir Grænlandi. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit H Hæð L Lægð Kujdaskil '‘HÍtaskH ■ U i: . Samskil 28. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.48 3,0 7.06 1,3 13.22 2,8 19.25 1,4 3.33 13.25 23.20 9.08 ÍSAFJÖRÐUR 3.48 1,5 10.18 0,4 16.30 1,5 22.37 0,6 2.59 13.30 0.00 9.13 SIGLUFJÖRÐUR 5.59 1,0 12.18 0,3 18.52 1,0 2.40 13.13 23.50 8.56 DJÚPIVOGUR 5.12 0,7 11.26 1,5 17.33 0,7 23.57 1,6 2.53 12.54 22.58 8.37 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands " " 25 m/s rok —m 20m/s hvassviðri -----SSv 15m/s allhvass lOmls kaldi ' \ 5 m/s gola Krossgáta LÁRÉTT: taflþrautin, 8 reik, 9 ber, 10 askur, 11 bera, 13 minnka, 15 atorku,18 sjá eftir, 21 greind, 22 ljúki, 23 í uppnámi, 24 iðnaðar- mannanna. LÓÐRÉTT: 2 hugrekki, 3 svigna, 4 heldur, 5 lykt, 6 niður, 7 ganga, 12 tjón, 14 hrinda,15 svalt, 16 bögg- ul, 17 pfskur, 18 þrátta, 19 glaðan, 20 íeðju. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 horsk, 4 bítur, 7 skútu, 8 ósinn, 9 sær, II raup, 13 eima, 14 efins,15 spað, 17 skán, 20 egg, 22 jöfur, 23 ræður, 24 turni, 25 skaða. Lóðrétt:-1 hosur, 2 rjúpu, 3 kaus, 4 bjór, 5 teiti, 6 renna, 10 æfing, 12 peð, 13 ess,15 spjót, 16 arfar, 18 koðna, 19 norpa, 20 ergi, 21 grís. í dag er sunnudagur 28. maí, 149. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Enn sagði hann við þá: „Gætið að, hvað þér heyrið. Með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða og við yður bætt.“ (Mark. 4,24.) greiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Kl. 14.30 verður eldriborgarakór Mosfellsbæjar með söngskemmtun, veislt kaffi. * Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaað- gerðir, keramik, tau- og silkimálun, kl. 9.30 boccia, kl. 13 spilað. Skipin Reykjavíkurhöfn: Bakkafoss, Lagarfoss og Atlantic Peace koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn Pol- ar Siglir, Sjóli og Lag- arfoss koma á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 8.45 leikfimi, kl. 14 félagsvist. Farið verður í Borgarleikhús- ið að sjá „Kysstu mig Kata“ fimmtud. 8. júní. Skráning fyrir föstud. 2. júni. Uppl. í Afla- granda og í síma 562- 2571. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-16 hár-og fót- snyrtistofur opnar, kl. 9 -16.30 handavinnustof- an opin, kl. 10.15-11 leikfimi, kl. 11-12 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-16.30 opin smíða- stofan, kl. 13.30-15 fé- lagsvist, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 á mánu- dögum kl. 20.30. Húsið öllum opið, fótaaðgerð- astofan opin frá kl. 10- 16 virka daga. Skrif- stofan Gullsmára 9 er opin á morgun, mánu- dag kl. 16.30-18 s. 554 1226. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunsell, Reykjavíkurvegi 50. Á morgun, mánudag verð- ur púttað í Bæjarút- gerðinni milli kl. 10-12. Kl. 13:30 er félagsvist. Miðar í ferðina til Hveragerðis 7. júní verða seldir á mánudag og þriðjudag. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofa op- in virka daga frá kl. 10- 13. Matur í hádeginu. Félagsvist kl. 13.30. Dansleikur kl. 20 Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Mánudagur: Brids kl. 13. Dans- kennsla Sigvalda kl. 19 fyrir framhald og kl. 20.30 fyrir byrjendur. Söngvaka í umsjón Sig- urbjargar Hólmgríms- dóttur kl. 20.30 stjórn- andi Eiríkur Sigfússon, ath.: síðasta söngvakan á þessu vori. Þeir sem hafa skráð sig í hring- ferð um landið 26. júní til 3. júlí þurfa að stað- festa fyrir 1. júní n.k. Uppstigningardagur er dagur aldraðra í kirkjunni. I ár standa Ellimálaráð Reykjavík- urprófastsdæma og Kristnihátíðarnefnd í samvinnu við Félag eldri borgara fyrir mál- þingi í Bústaðakirkju og hefst það kl. 11. Þátttakendur skrái sig á skrifstofu FEB upp- lýsingar á skrifstofu FEB í s. 588-2111 kl. 8- 16. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Ferðalag eldri borgara úr Garða- og Bessa- staðasókn á Snæ- fellsnes á vegum Vídal- ínskirkju verður 1. júní, skráning í Kirkjulundi. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 mynd- list, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 enska, kl. 15 kaffi. Gerðuberg félagsstarf Á morgun kl. 9-19 handavinnu og list- munasýning, fjölbreytt dagskrá, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 15.30 almennur dans hjá Sigvalda, veitingar í kaffihúsi Gerðubergs. Allir velkomnir. Sumar- dagskráin er komin. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin. Leiðbein- andi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 9.30 málm- og silfursmíði, kl. 13 lomb- er kl. 13.30 skák. Gullsmári. Gullsmára 13. Kaffistofan opin alla virka daga frá kl. 10- 16.30. Alltaf heitt á könnunni. Göngubraut- in til afnota fyrir alla á opnunartíma. Fótaað- gerðarstofan opin alla virka daga kl. 10-16. Matarþjónustan opin á þriðjud. og föstud., þarf að panta fyrir kl. 10 sömu daga. Hraunbær 105. Á morgun kl. 9-16.30 postulín og opin vinnu- stofa, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12 mat- ur, kl. 13-17 hár- Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 11.30 matur, kl. 14 félagsvist, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9 fótaaðgerða- stofan opin. Bókasafnið opið frá kl. 12-15, kl. 13-16.30 handavinnu- stofan opin. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9 hárgreiðsla, fótaaðgerðir, kaffi, kl. 9.15 handavinna, kl. 10 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 12.15 danskennsla framhald, kl. 13.30 danskennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Á morgun kl. 9- 12 smiðjan, kl. 9-14ÓMI bókband, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10- 11 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 hand- mennt , kl. 13-14 leik- fimi, kl. 13-16.30 brids- aðstoð, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Félag áhugafólks urn íþróttir aldraða. Leil^-- fimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) er á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 14.30. Kenn- ari Margrét Bjarna- dóttir. GA-fundir spilafikla, eru kl. 18.15 á mánu- dögum í Seltjarnar- neskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁA Síðu- múla 3-5 og í Kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg á laugar- dögum kl. 10.30. Félag breiðfirskiy»- kvenna. Vorferð í Dal- ina verður fimmtudag- inn 1. júní. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 9. Skráning í síma 554-2795 Hildur eða 553-2562 Ingibjörg. Kvenfélag Hreyfils. Óvissuferð verður verð- ur farin laugardaginn 3. júni, lagt að stað frá Hreyfilshúsinu kl. 12. Tilkynna þarf þátttöku fyrir 31. maí hjá Sigríði í síma 557-2176, gestir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingiu^^ 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 llíM" sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.