Morgunblaðið - 28.05.2000, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 28.05.2000, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ 56 SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2000 m^hmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^^mmmmmm^mm FÓLK í FRÉTTUM Leikstjórinn Friðrik Þór heldur árlega upp á afmælið sitt á kvikmynda- hátíðinni í Cannes. Hann segist þó hafa gert undantekningu þar á er hann varð fertugur. Þegar ljósmyndararnir standa ekki þétt upp við hvorn annan, öskrandi á fræga fólkið eru þeir að bíða. Á myndinni er verið að undirbúa komu Bjarkar fyrir utan höllina. Árlega streyma götulistamenn til borgarinnar til að gleðja unga sem aldna og má sjá trúða, látbragðsleikara og aðra listamenn reyna með ýmsum ráðum að vekja á sér athygli. Óháð stuttmyndahátíð er haldin á ströndinni meðan á kvikmyndaháti'ð- inni stendur. Hún stendur í eina kvöldstund og safnast fólk saman, um- kringt kertaljósum og horfir á fjölmargar stuttmyndir. Það er margt fleira en frægar kvikmynda- stjörnur sem ljós- myndarar á kvik- myndahátíðinni í Cannes sjá í gegnum linsuna. Halldór Kol- beins ljósmyndari var á hátíðinni og lýsir í máli og myndum því sem fyrir augu bar. KVTKMYNDAHÁTÍÐIN í Cannes árið 2000 er lokið, Hún verður án efa ógleymanleg fyrir þá fslendinga sem þar voru staddir og urðu vitni að því er Björk Guðmundsdóttir var verðlaunuð sem besta leikkona há- tíðarinnar. Athyglin sem hún fékk var þvílík að engin önnur stjarna á hátíðinni komst í hálfkvisti við hana. Allt ætlaði um koll að keyra þegar hún gekk inn rauða dregilinn að hátiðarhöllinni fyrir frumsýn- ingu myndarinnar Dancer in the Dark og myndir af Björk prýddu ótal forsíður blaða og tímarita um allan heim meðan á hátiðinni stóð. Hún var með sanni skærasta stjarn- '*Xn á hátíðinni í ár. Vissulega eru það því leikarar, leiksljórar og aðrar stjörnur sem draga athygli heimsins að strand- bænum Cannes í Frakklandi í maí á hveiju ári en auk þeirra safnast þar saman kynstrin öll af öðru fólki sem lífga upp á bæjarlífið í þær tvær vik- ur sem hátfðin stendur yfír. Allra handa listamenn safnast saman á götunum og freista þess að fanga athygli þeirra sem sækja hátíðina. Þá er fjöldinn allur af smástirnum og öðrum sem eiga sér drauma um frama f kvikmyndaheiminum á há- tfðinni íþeirri von að verða á vegi ljósmyndara eða komast í kynni við einhverja sem geta komið þeim á framfæri. En hátfðin hefur önnur markmið að leiðarljósi en eingöngu að skemmta fólki. Stærstur hluti hennar fer fram bak við luktar dyr þar sem kvikmyndir ganga kaupum og sölum og er sá hluti hátíðarinnar að mestu hulinn hinum almenna há- tíðargesti. En götulffið, rauði dreg- illinn og ströndin böðuð gylltum geislum sólar skapa út á við þá únynd sem strandbærinn Cannes er orðinn þekktastur fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.