Morgunblaðið - 28.05.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.05.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2000 43 Opinn háskoli DAGSKRÁ Menningar- og íræðahá- tíðarinnar Líf í borg: Sunnudagur 28. raaí. Borgarfjöl- skyldan. Oddi stofa 202 kl. 14:00-17:30. Listasmiðja - Leikur og sköpun. Oddi stofa 201 kl. 14:00-17:30. Börnin í borginni - hvað brennur á þeim? Barnið í borgarfjölskyldunni - í bókmenntum og listum. Borgarfjöl- skyldan og löggjafinn. Hjónabandið í dag, gamanmál um samskipti kynj- anna. Pallborðsumræður. Borgarlíkaminn. Hátíðasalur í Aðalbyggingu kl. 10:00-13:00. Líkami borgarbúa og líkami borg- arinnar: Bros borgarbúa, Karíus og Baktus í holum og húsum. Næring og hreyfing. Líkamsburður og hreyfing. Lyfjanotkun borgarbúa: Borgin, lyf og náttúra. Borgarbúar og lyfin. Samskipti lyfja á milli. í menningar- borg. Borgarmenning - Iistalíf. Hátíðasalur í Aðalbyggingu kl. 14:00-17:30. Myndheimur borgarinnar: Mynd- heimur borgarinnar. Frakkaklæddir menn, naktar konur, og landvinning- ar í nýju rými: þrívíddarlist í Reykjavíkurborg. Þéttbýlið í mynd- um Magnúsar Olafssonar ljósmynd- ara. Tónlist borgarinnar: Frá for; söngvara til hljómsveitarstjóra. í bláum skugga - frá rómantík til raunsæis. Lögberg stofa 101 kl. 16:00-17:30 Borgir og kvikmyndir: íslenskar kvikmyndir á leið í borgina, „Hér stóð borg“ - Reykjavík í áhugakvik- myndum eftirstríðsáranna. Huliðsheimur Reykjavíkur. Oddi stofa 101 kl. 10:00-13:00. Reynsla af látnum í Reykjavík. Þjóðtrú og þjóðhefðir nýbúa. Nú- tíma flökkusagnir í Reykjavík um nýbúa. Þjóðtrú barna í Reykjavík. Álfasteinar og álfatrú í Reykjavík. Vettvangsferð um „álfabyggðir" á Reykjavíkursvæðinu kl. 14:00-17:30. Lagt upp frá Odda með hópferða- bifreið. Kirkja og trú í borg. Oddi stofa 101 kl. 14:00-17:30. Rætt við: Fulltrúa heimstrúar- bragðanna þriggja sem starfa hér á landi: Gyðingdóms, Bahá’í og Búdd- isma, fulltrúa þriggja kristinna trúarhreyfinga sem starfa í borg- inni: Kaþólsku kirkjunnar, Hvíta- sunnuhreyfingarinnar og Krossins og við þrjá fulltrúa þjóðkirkjunnar. Náttúra og umhverfi í Reykjavík. Endumenntunarstofnun kl. 10:00-13:00. Garðrækt í hinum ýmsu hverfum borgarinnar. Veðurfar og áhrif trjá- ræktar og annarra framkvæmda á veðurfar (nærviðri). Berggrunnur Reykjavíkur. Jarðsaga nútímans í Reykjavík. Öflun og nýting náttúru- legra byggingarefna í Reykjavík. Vettvangsferð I: Jarðfræðileg fyr- ---------------------- Framhalds- aðalfundur Kópavogs- listans KÓPAVOGSLISTINN hélt aðal- fund sinn í byrjun apríl s.l. en þar sem ekki tókst að ljúka aðalfundar- störfum verður framhaldsaðalfund- ur haldinn mánudaginn 29. maí nk. að Hamraborg 14 A, í húsnæði Al- þýðuflokksins í Kópavogi. Fundur- inn hefst kl. 20. Dagskrá verður samkvæmt 10. gi-ein laga félagsins. Kosið verður til embætta, reikningar afgreiddii' og starfið framundan rætt. Kópavogslistinn var stofnaður fyr- ir bæjarstjórnarkosningarnar 1998. Að honum standa Alþýðuflokkur, Al- þýðubandalag, Samtök um kvenna- lista og óháðir. Kópavogslistinn á 4 bæjarfulltrúa í bæjarstjóm Kópa- vogs, þ.e.Flosa Eiríksson, Kristínu Jónsdóttur, Sigrúnu Jónsdóttur og Birnu Bjarnadóttur. irbæri í Reykjavík. 13:00-17:00. Lagt upp með hópferðabifreið frá húsi Endurmenntunarstofnunar. Vettvangsferð II: Vor í Reykja- víkurgörðum. 13:00-17:00. Grasagarður Reykjavíkur býður leiðsögn um garðinn á klukkutíma- fresti frá 13:00-17:00. Tekið verður á móti gestum í Lystihúsinu sem stendur næst garðskálanum. Eftirtaldir Reykjavíkurgai'ðar verða opnir almenningi á milli kl. 13 og 17: Hlaðbær 18, Vorsabær 11, Hverafold 46, Hverafold 70, Langa- gerði 19 og Langagerði 96. Tækni og vísindi í þágu borgar- ans. Endurmenntunarstofnun kl. 15:00-17:30. Er öriðja stóriðja framtíðarinnar og jafnframt síðasta tæknibylting mannlegrar menningar? og Vanga- veltur um óvissu framtíðar. Dagskrárbæklingur liggur frammi á bensínstöðvum Olís í Reykjavík og nágrannasveitarfélög- um. Nánari upplýsingar er einnig að finna á www.opinnhaskoli2000.hi. Dagskráin er öllum opin end- urgjaldslaust FASTEIGNASALA FAXAFENI 5 SÍMI 533 1080 FAX 533 1085 0PIÐ HUS KL. 15 0G18 ÍDAG GRETTISGATA 67 Stór og glæsileg nýuppgerö 108 fm hæð í 3 íbúða húsi í miðbænum. Tvær fallegar samliggj- andi stofur með rennihurð á milli. Loftiistar og rósettur í loftum. Tvö góð svefnherbergi og rúmgott eldhús. Parket og flísar á öllum gólfum. 25 fm herbergi í kjallara sem hægt væri að tengja við íbúð eða nýta sem vinnustofu. Stór geymsla og sameiginlegt þvottahús í kjallara. Verð 12,7 millj. Bakkagerði 16, opið hús l: m; Til sölu glæsilegt 148,5 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Byggt 1960, ásamt 40,5 fm bílskúr byggður 1986. Á neðri hæð er forstofa, hol, tvær stofur, svefnherbergi, eldhús, gestasnyrting og þvottahús. Á efri hæð eru 3 stór svefnherbergi (gætu verið 4), baðherbergi með sturtu og baðkari og parket á gólfum. 40,5 fm upphitaður bílskúr með sjálf- virkum opnara. Falleg suðurlóð með stórum sólpalli. Einstök stað- setning innst í götu á kyrrlátum stað með alla þjónustu í næsta nágrenni. Húsið er laust nú þegar. Húsið er til sýnis í dag milli kl. 14 og 17. Séreign Skólavörðustíg 41, sími 552 9077 Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15 LUNDUR FASTEIGNASALA SllSll 533 1616 FAX 533 1617 SUÐURI.ANDSBRAUT 10, 2.1IA-Ð, P/OFAN BI.ÓMASTOBU TRIDITNNS, 108 RBYKJAVÍK Kristinn Björnsson sölumaður Erlendur Trygqvason sölumaður Ellert Róbertsson sölumaður Karl Gunnarsson sölumaður JOHANNES ÁsGEIRSSON HDL., LÖGG. FASTEIGNASALI Hólmgarður - laus strax Vorum að fá góða ca 95 fm efri hæð með sérinngangi í góðu húsi. Ris yfir allri íbúðinni sem gefur mikla möguleika. V. 12,2 Háaleitishverfi - laus fljótlega Mjög góð 4ra herbergja endaíbúð á 1. hæð. M.a. stofa og borðstofa. Á sérgangi eru þrjú herbergi, möguleiki á fjórða herberginu. Tvennar svalir, suður og vestur. Góð sameign og gott ástand á húsi. V. 12,3 Hlaðhamrar - gott raðhús Vorum að fá í sölu mjög gott raðhús við Hlaðhamra. Gott útsýni. Eldhús með vönduðum innréttingum og tækjum. Flísar og parket á aðalgólfum neðri hæðar, teppi og dúkur á öðru, gólfhiti undir flísum að mestu. Góður bílskúr með rafmagni, hita og sjálfvirkum opn- ara. V. 17,9 Bólstaðarhlíð - laus strax Mjög góð ca 50 fm nýstandsett 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðri blokk. Nýtt parket á stofu, holi og eldhúsi. Sameign innan öll endurnýjuð. Opið í dag frá kl. 12.00-14.00 Apótekin Fasteignir á Netinu ýj>mbl.is EIGNAMJÐUMN 5&5í£SNBSwni».,a««il.HaS®r'(f 4RA-6 HERB. Kleppsvegur - sérþvottah. 4ra herb. björt og góö endaíbúð á 1. hæö í vel viðhaldinni blokk. Sérþvottah. innaf eldhúsi. Suöursvalir. Uppgert eldhús og baö. Ákv. sala. V. 8,9 m. 9527 Þingholtin - einbýlishús. Höfum í einkasölu þetta virðulega einbýlishús. Húsið er á eftirsóttum staö í Þingholtunum. Húsið eru m 260 fm með bílskúr. Á aðalhæð eru m.a. þrjár samliggjandi stofur, eldhús o.fl. Á efri hæö eru m.a. fimm herbergi og bað. í kjallara eru vinnurými, geymslur o.fl. Húsið hefur verið endumýjað á smekklegan hátt. Góður garður til suöurs. V. 35,0 m. 9387 Víðimelur. Virðulegt og vandaö 304,1 fm einbýli meö sér- fbúð í kjallara. Húsið er í góðu ástandi aö innan og utan og er búið vönduðum innréttingum og gólfefnum. Við húsiö er fallegur garöur, hiti er í stéttum og falleg verönd er út af stofunni. V. 31 m. 9500 3JA HERB. tiSFm, Blómvallagata - falleg íbúð. Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 75 fm (búð á 2. hæð í steinhúsi á eftirsóttum stað. Stórt eldhús og parket á gólfum. Skraut- listar í loftum. (búðin losnar 1. ágúst næstkom- andi. V. 8,9 m. 9517 Vesturberg - útsýni. Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 85 fm íbúð á 4. hæð í traustu fjölbýlishúsi. Góð- ar vestursvalir og fallegt útsýni. Húsið er tekið ( gegn að utan. Ekkert áhvílandi. íbúðin er laus1* um áramót. V. 8,5 m. 9042 Furugrund. Góð 73,6 fm 3ja herbergja íbúð á 7. hæö í góðu lyftuhúsi með stæði í bílageymslu. Eignin skiptist m.a. í forstofu, tvö herbergi, baöherbergi, eldhús og stofu. Glæsilegt útsýni. Laus fljótlega. 9523 2JA HERB. WSSKBM Ugluhólar. Björt 58,1 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæö með faliegu útsýni. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu, eldhús, baðherbergi og herbergi. Rúmgóðar svalir og snyrtileg sameign. 9533 ATVINNUHUSNÆÐI OPIÐ I DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15 Laufásvegur 60 - opið hús milli 14 -17 í dag íbúðin er í kjaliara til hægri Falleg uppgerð 2ja herbergja íbúö með sérinng. í kjallara /jarðhæð f fallegu húsi í Þingholtunum. íbúðin er f góðu ástandi. Parket og flísar á gólfum og endur- nýjað eldhús og baö. V. 7,5 m. 9299 Bakkagerði - iaust. | Vorum að fá í sölu fallegt einbýlishús sem er hæð og ris u.þ.b. 150 fm auk 40 fm bílskúrs. Húsið stendur innst í botnlanga og á gróinni lóð. Parket á gólfum. Góð timburverönd. Húsið er laust nú þegar. Ekkert áhv. V. 19,5 m. 9530 Ásbúð. ; Fallegt og reisulegt einlyft einbýlishús í Garða- bæ með innbyggðum bílskúr. Eignin er alls , 257,7 fm. Fallegur og gróinn garður meö heitum potti og sólverönd. Vönduö eign á eftirsóttum staö. V. 22,0 m. 9252 Skólatröð. Fallegt 125 fm einbýlishús sem stendur á stórri lóð og á góðum stað í Kópavogi. Húsið hefur töluvert verið endurnýjað, m.a.er nýtt þak og ný- ir gluggar og gler. Falleg og gróin lóð. Góö eign. Æskilegur afhendingartími er í mars á næsta ári. V. 14,9 m. 9482 Laugavegur - verslun og veitingahúsnæði. Vorum að fá í sölu fallegt og vel viðhaldið hús u.þ.b. 289 fm við Laugaveg 30. Um er að ræða i; húsn. þar sem rekinn er veitingastaður á 2 hæð- | um auk riss og aö auki á jaröh. er verslunarpláss ; sem ekki er í leigu. Húsið er reisul. og í góðu 1 ástandi. Leigusamn. til 10 ára. Áhv. hagst. lán. M Uppl. gefur Stefán Hrafn. V. 48,0 m. 9524 Fiskislóð 500 fm - til sölu eða leigu. Vorum að fá í sölu mjög gott atvinnuhúsnæði við^ Fiskislóð. Um er að ræða heila húseign sem skiptist í 360 fm neðri hæð meö góðri lofthæð 1 og tvennum innkeyrsludyrum. í hluta húsnæðis- ins er síöan milliloft með skrifstofum, kaffistofu o.fl. alls u.þ.b. 140 fm. ( húsinu er frystir og kæl- ir. Hentar sérlega vel undir ýmiskonar matvæla- framleiöslu og/eða annan iönað eða atvinnu- starfsemi. Húsið er laust. Malbikuð lóð og snyrti- legur frágangur. Til greina kemur aö leigja húsið traustum aðilum. Allar nánari uppl. gefur Stefán Hrafn. 9525 Hæð í vesturborginni óskast Hjallasel - m. aukaíb. - eða hæð og ris (kj.) Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 120-160 fm hæð. Hæð og ris eða hæð og kj. koma einnig til greina. Staðgreiðsla í boði. Allar nánari uppl. veita Sverrir og Óskar. Einb. eða raðh. á Seltj., Skjólum eða á Gröndunum óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 150-250 fm raöhúsi eða einb. á ofangreindum svæðum. All- ar nánari uppl. veita Óskar og Sverrir. FYRIR ELDRI BORGARA Snorrabraut - 7. hæð f. eldri borgara. Vorum aö fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 65 fm íbúð á 7. hæö í lyftuhúsi. Parket og vandaöar innréttingar. Glæsilegt útsýni. íbúðin getur verið laus fljótlega. íbúðin er ætluð borgur- um eldri en 55 ára. V. 10,5 m. 9531 EINBÝLi Mjög gott þrílyft um 266 fm parh. Á miðh. er m.a. innb. bílsk., eldh., stofur, búr o.fl. Á 2. hæð eru m.a. 3 herb., þvottah., baö o.fl. Á jarðh. er m.a. stórt sjónvherb. auk lítillar íbúöar. Húsið er allt mjög vel byggt og vel viöhaldið. Skipti á minni eign koma til greina. V. 18,5 m. 9528 HÆÐIR Gnoðarvogur. Gullfalleg 144 fm efri 5-6 herb. hæð ásamt 25 fm bílskúr. íbúðin hefur veriö gerð upp á mjög vandaðan og fallegan hátt. Á gólfum er gegn- heilt Ybyraro-parket og í eldh. er einstök innr., eldarvélaeyja, háfur og falleg flísalögn. Rúmg. stofur, tvennar svalir og útsýni. V. 17,9 m. 9521 HÚNÆÐIÓSKAST PARHÚS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.