Morgunblaðið - 28.05.2000, Síða 43

Morgunblaðið - 28.05.2000, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2000 43 Opinn háskoli DAGSKRÁ Menningar- og íræðahá- tíðarinnar Líf í borg: Sunnudagur 28. raaí. Borgarfjöl- skyldan. Oddi stofa 202 kl. 14:00-17:30. Listasmiðja - Leikur og sköpun. Oddi stofa 201 kl. 14:00-17:30. Börnin í borginni - hvað brennur á þeim? Barnið í borgarfjölskyldunni - í bókmenntum og listum. Borgarfjöl- skyldan og löggjafinn. Hjónabandið í dag, gamanmál um samskipti kynj- anna. Pallborðsumræður. Borgarlíkaminn. Hátíðasalur í Aðalbyggingu kl. 10:00-13:00. Líkami borgarbúa og líkami borg- arinnar: Bros borgarbúa, Karíus og Baktus í holum og húsum. Næring og hreyfing. Líkamsburður og hreyfing. Lyfjanotkun borgarbúa: Borgin, lyf og náttúra. Borgarbúar og lyfin. Samskipti lyfja á milli. í menningar- borg. Borgarmenning - Iistalíf. Hátíðasalur í Aðalbyggingu kl. 14:00-17:30. Myndheimur borgarinnar: Mynd- heimur borgarinnar. Frakkaklæddir menn, naktar konur, og landvinning- ar í nýju rými: þrívíddarlist í Reykjavíkurborg. Þéttbýlið í mynd- um Magnúsar Olafssonar ljósmynd- ara. Tónlist borgarinnar: Frá for; söngvara til hljómsveitarstjóra. í bláum skugga - frá rómantík til raunsæis. Lögberg stofa 101 kl. 16:00-17:30 Borgir og kvikmyndir: íslenskar kvikmyndir á leið í borgina, „Hér stóð borg“ - Reykjavík í áhugakvik- myndum eftirstríðsáranna. Huliðsheimur Reykjavíkur. Oddi stofa 101 kl. 10:00-13:00. Reynsla af látnum í Reykjavík. Þjóðtrú og þjóðhefðir nýbúa. Nú- tíma flökkusagnir í Reykjavík um nýbúa. Þjóðtrú barna í Reykjavík. Álfasteinar og álfatrú í Reykjavík. Vettvangsferð um „álfabyggðir" á Reykjavíkursvæðinu kl. 14:00-17:30. Lagt upp frá Odda með hópferða- bifreið. Kirkja og trú í borg. Oddi stofa 101 kl. 14:00-17:30. Rætt við: Fulltrúa heimstrúar- bragðanna þriggja sem starfa hér á landi: Gyðingdóms, Bahá’í og Búdd- isma, fulltrúa þriggja kristinna trúarhreyfinga sem starfa í borg- inni: Kaþólsku kirkjunnar, Hvíta- sunnuhreyfingarinnar og Krossins og við þrjá fulltrúa þjóðkirkjunnar. Náttúra og umhverfi í Reykjavík. Endumenntunarstofnun kl. 10:00-13:00. Garðrækt í hinum ýmsu hverfum borgarinnar. Veðurfar og áhrif trjá- ræktar og annarra framkvæmda á veðurfar (nærviðri). Berggrunnur Reykjavíkur. Jarðsaga nútímans í Reykjavík. Öflun og nýting náttúru- legra byggingarefna í Reykjavík. Vettvangsferð I: Jarðfræðileg fyr- ---------------------- Framhalds- aðalfundur Kópavogs- listans KÓPAVOGSLISTINN hélt aðal- fund sinn í byrjun apríl s.l. en þar sem ekki tókst að ljúka aðalfundar- störfum verður framhaldsaðalfund- ur haldinn mánudaginn 29. maí nk. að Hamraborg 14 A, í húsnæði Al- þýðuflokksins í Kópavogi. Fundur- inn hefst kl. 20. Dagskrá verður samkvæmt 10. gi-ein laga félagsins. Kosið verður til embætta, reikningar afgreiddii' og starfið framundan rætt. Kópavogslistinn var stofnaður fyr- ir bæjarstjórnarkosningarnar 1998. Að honum standa Alþýðuflokkur, Al- þýðubandalag, Samtök um kvenna- lista og óháðir. Kópavogslistinn á 4 bæjarfulltrúa í bæjarstjóm Kópa- vogs, þ.e.Flosa Eiríksson, Kristínu Jónsdóttur, Sigrúnu Jónsdóttur og Birnu Bjarnadóttur. irbæri í Reykjavík. 13:00-17:00. Lagt upp með hópferðabifreið frá húsi Endurmenntunarstofnunar. Vettvangsferð II: Vor í Reykja- víkurgörðum. 13:00-17:00. Grasagarður Reykjavíkur býður leiðsögn um garðinn á klukkutíma- fresti frá 13:00-17:00. Tekið verður á móti gestum í Lystihúsinu sem stendur næst garðskálanum. Eftirtaldir Reykjavíkurgai'ðar verða opnir almenningi á milli kl. 13 og 17: Hlaðbær 18, Vorsabær 11, Hverafold 46, Hverafold 70, Langa- gerði 19 og Langagerði 96. Tækni og vísindi í þágu borgar- ans. Endurmenntunarstofnun kl. 15:00-17:30. Er öriðja stóriðja framtíðarinnar og jafnframt síðasta tæknibylting mannlegrar menningar? og Vanga- veltur um óvissu framtíðar. Dagskrárbæklingur liggur frammi á bensínstöðvum Olís í Reykjavík og nágrannasveitarfélög- um. Nánari upplýsingar er einnig að finna á www.opinnhaskoli2000.hi. Dagskráin er öllum opin end- urgjaldslaust FASTEIGNASALA FAXAFENI 5 SÍMI 533 1080 FAX 533 1085 0PIÐ HUS KL. 15 0G18 ÍDAG GRETTISGATA 67 Stór og glæsileg nýuppgerö 108 fm hæð í 3 íbúða húsi í miðbænum. Tvær fallegar samliggj- andi stofur með rennihurð á milli. Loftiistar og rósettur í loftum. Tvö góð svefnherbergi og rúmgott eldhús. Parket og flísar á öllum gólfum. 25 fm herbergi í kjallara sem hægt væri að tengja við íbúð eða nýta sem vinnustofu. Stór geymsla og sameiginlegt þvottahús í kjallara. Verð 12,7 millj. Bakkagerði 16, opið hús l: m; Til sölu glæsilegt 148,5 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Byggt 1960, ásamt 40,5 fm bílskúr byggður 1986. Á neðri hæð er forstofa, hol, tvær stofur, svefnherbergi, eldhús, gestasnyrting og þvottahús. Á efri hæð eru 3 stór svefnherbergi (gætu verið 4), baðherbergi með sturtu og baðkari og parket á gólfum. 40,5 fm upphitaður bílskúr með sjálf- virkum opnara. Falleg suðurlóð með stórum sólpalli. Einstök stað- setning innst í götu á kyrrlátum stað með alla þjónustu í næsta nágrenni. Húsið er laust nú þegar. Húsið er til sýnis í dag milli kl. 14 og 17. Séreign Skólavörðustíg 41, sími 552 9077 Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15 LUNDUR FASTEIGNASALA SllSll 533 1616 FAX 533 1617 SUÐURI.ANDSBRAUT 10, 2.1IA-Ð, P/OFAN BI.ÓMASTOBU TRIDITNNS, 108 RBYKJAVÍK Kristinn Björnsson sölumaður Erlendur Trygqvason sölumaður Ellert Róbertsson sölumaður Karl Gunnarsson sölumaður JOHANNES ÁsGEIRSSON HDL., LÖGG. FASTEIGNASALI Hólmgarður - laus strax Vorum að fá góða ca 95 fm efri hæð með sérinngangi í góðu húsi. Ris yfir allri íbúðinni sem gefur mikla möguleika. V. 12,2 Háaleitishverfi - laus fljótlega Mjög góð 4ra herbergja endaíbúð á 1. hæð. M.a. stofa og borðstofa. Á sérgangi eru þrjú herbergi, möguleiki á fjórða herberginu. Tvennar svalir, suður og vestur. Góð sameign og gott ástand á húsi. V. 12,3 Hlaðhamrar - gott raðhús Vorum að fá í sölu mjög gott raðhús við Hlaðhamra. Gott útsýni. Eldhús með vönduðum innréttingum og tækjum. Flísar og parket á aðalgólfum neðri hæðar, teppi og dúkur á öðru, gólfhiti undir flísum að mestu. Góður bílskúr með rafmagni, hita og sjálfvirkum opn- ara. V. 17,9 Bólstaðarhlíð - laus strax Mjög góð ca 50 fm nýstandsett 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðri blokk. Nýtt parket á stofu, holi og eldhúsi. Sameign innan öll endurnýjuð. Opið í dag frá kl. 12.00-14.00 Apótekin Fasteignir á Netinu ýj>mbl.is EIGNAMJÐUMN 5&5í£SNBSwni».,a««il.HaS®r'(f 4RA-6 HERB. Kleppsvegur - sérþvottah. 4ra herb. björt og góö endaíbúð á 1. hæö í vel viðhaldinni blokk. Sérþvottah. innaf eldhúsi. Suöursvalir. Uppgert eldhús og baö. Ákv. sala. V. 8,9 m. 9527 Þingholtin - einbýlishús. Höfum í einkasölu þetta virðulega einbýlishús. Húsið er á eftirsóttum staö í Þingholtunum. Húsið eru m 260 fm með bílskúr. Á aðalhæð eru m.a. þrjár samliggjandi stofur, eldhús o.fl. Á efri hæö eru m.a. fimm herbergi og bað. í kjallara eru vinnurými, geymslur o.fl. Húsið hefur verið endumýjað á smekklegan hátt. Góður garður til suöurs. V. 35,0 m. 9387 Víðimelur. Virðulegt og vandaö 304,1 fm einbýli meö sér- fbúð í kjallara. Húsið er í góðu ástandi aö innan og utan og er búið vönduðum innréttingum og gólfefnum. Við húsiö er fallegur garöur, hiti er í stéttum og falleg verönd er út af stofunni. V. 31 m. 9500 3JA HERB. tiSFm, Blómvallagata - falleg íbúð. Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 75 fm (búð á 2. hæð í steinhúsi á eftirsóttum stað. Stórt eldhús og parket á gólfum. Skraut- listar í loftum. (búðin losnar 1. ágúst næstkom- andi. V. 8,9 m. 9517 Vesturberg - útsýni. Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 85 fm íbúð á 4. hæð í traustu fjölbýlishúsi. Góð- ar vestursvalir og fallegt útsýni. Húsið er tekið ( gegn að utan. Ekkert áhvílandi. íbúðin er laus1* um áramót. V. 8,5 m. 9042 Furugrund. Góð 73,6 fm 3ja herbergja íbúð á 7. hæö í góðu lyftuhúsi með stæði í bílageymslu. Eignin skiptist m.a. í forstofu, tvö herbergi, baöherbergi, eldhús og stofu. Glæsilegt útsýni. Laus fljótlega. 9523 2JA HERB. WSSKBM Ugluhólar. Björt 58,1 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæö með faliegu útsýni. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu, eldhús, baðherbergi og herbergi. Rúmgóðar svalir og snyrtileg sameign. 9533 ATVINNUHUSNÆÐI OPIÐ I DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15 Laufásvegur 60 - opið hús milli 14 -17 í dag íbúðin er í kjaliara til hægri Falleg uppgerð 2ja herbergja íbúö með sérinng. í kjallara /jarðhæð f fallegu húsi í Þingholtunum. íbúðin er f góðu ástandi. Parket og flísar á gólfum og endur- nýjað eldhús og baö. V. 7,5 m. 9299 Bakkagerði - iaust. | Vorum að fá í sölu fallegt einbýlishús sem er hæð og ris u.þ.b. 150 fm auk 40 fm bílskúrs. Húsið stendur innst í botnlanga og á gróinni lóð. Parket á gólfum. Góð timburverönd. Húsið er laust nú þegar. Ekkert áhv. V. 19,5 m. 9530 Ásbúð. ; Fallegt og reisulegt einlyft einbýlishús í Garða- bæ með innbyggðum bílskúr. Eignin er alls , 257,7 fm. Fallegur og gróinn garður meö heitum potti og sólverönd. Vönduö eign á eftirsóttum staö. V. 22,0 m. 9252 Skólatröð. Fallegt 125 fm einbýlishús sem stendur á stórri lóð og á góðum stað í Kópavogi. Húsið hefur töluvert verið endurnýjað, m.a.er nýtt þak og ný- ir gluggar og gler. Falleg og gróin lóð. Góö eign. Æskilegur afhendingartími er í mars á næsta ári. V. 14,9 m. 9482 Laugavegur - verslun og veitingahúsnæði. Vorum að fá í sölu fallegt og vel viðhaldið hús u.þ.b. 289 fm við Laugaveg 30. Um er að ræða i; húsn. þar sem rekinn er veitingastaður á 2 hæð- | um auk riss og aö auki á jaröh. er verslunarpláss ; sem ekki er í leigu. Húsið er reisul. og í góðu 1 ástandi. Leigusamn. til 10 ára. Áhv. hagst. lán. M Uppl. gefur Stefán Hrafn. V. 48,0 m. 9524 Fiskislóð 500 fm - til sölu eða leigu. Vorum að fá í sölu mjög gott atvinnuhúsnæði við^ Fiskislóð. Um er að ræða heila húseign sem skiptist í 360 fm neðri hæð meö góðri lofthæð 1 og tvennum innkeyrsludyrum. í hluta húsnæðis- ins er síöan milliloft með skrifstofum, kaffistofu o.fl. alls u.þ.b. 140 fm. ( húsinu er frystir og kæl- ir. Hentar sérlega vel undir ýmiskonar matvæla- framleiöslu og/eða annan iönað eða atvinnu- starfsemi. Húsið er laust. Malbikuð lóð og snyrti- legur frágangur. Til greina kemur aö leigja húsið traustum aðilum. Allar nánari uppl. gefur Stefán Hrafn. 9525 Hæð í vesturborginni óskast Hjallasel - m. aukaíb. - eða hæð og ris (kj.) Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 120-160 fm hæð. Hæð og ris eða hæð og kj. koma einnig til greina. Staðgreiðsla í boði. Allar nánari uppl. veita Sverrir og Óskar. Einb. eða raðh. á Seltj., Skjólum eða á Gröndunum óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 150-250 fm raöhúsi eða einb. á ofangreindum svæðum. All- ar nánari uppl. veita Óskar og Sverrir. FYRIR ELDRI BORGARA Snorrabraut - 7. hæð f. eldri borgara. Vorum aö fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 65 fm íbúð á 7. hæö í lyftuhúsi. Parket og vandaöar innréttingar. Glæsilegt útsýni. íbúðin getur verið laus fljótlega. íbúðin er ætluð borgur- um eldri en 55 ára. V. 10,5 m. 9531 EINBÝLi Mjög gott þrílyft um 266 fm parh. Á miðh. er m.a. innb. bílsk., eldh., stofur, búr o.fl. Á 2. hæð eru m.a. 3 herb., þvottah., baö o.fl. Á jarðh. er m.a. stórt sjónvherb. auk lítillar íbúöar. Húsið er allt mjög vel byggt og vel viöhaldið. Skipti á minni eign koma til greina. V. 18,5 m. 9528 HÆÐIR Gnoðarvogur. Gullfalleg 144 fm efri 5-6 herb. hæð ásamt 25 fm bílskúr. íbúðin hefur veriö gerð upp á mjög vandaðan og fallegan hátt. Á gólfum er gegn- heilt Ybyraro-parket og í eldh. er einstök innr., eldarvélaeyja, háfur og falleg flísalögn. Rúmg. stofur, tvennar svalir og útsýni. V. 17,9 m. 9521 HÚNÆÐIÓSKAST PARHÚS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.