Morgunblaðið - 29.06.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 29.06.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2000 9 FRETTIR Umferðaröngþveiti við Nauthólsvík Getur hindrað störf Land- helgisgæslu FLUGVALLARVEGUR lokaðist um tíma á föstudagskvöld vegna mikillar umferðar til og frá Naut- hólsvík. Samkvæmt dagbók Lög- reglunnar í Reykjavík voru 2.500 til 3.000 manns á svæðinu þegar mest var en flestir baðstrandar- gesta sóttu hátíð sem vikublaðið Fókus hélt á ströndinni. Bílastæði voru ekki næg fyrir allan þennan fjölda og þegar leið á kvöld tók fólk að leggja bílum sínum á veginn sjálfan. Við það tepptist umferð til og frá svæðinu en Flugvallarvegur er eini vegurinn sem liggur að Nauthólsvík. Á laugardag var ástandið svipað en þá lögðu fjöl- margir leið sína í víkina enda veðr- ið gott. I dagbók lögreglu segir að um- ferðarteppa á veginum skapi erfið- leika fyrir starfsmenn Landhelgis- gæslu þurfi þeir að nota flugskýli en einnig torveldi hún sjúkraflutn- inga til og frá svæðinu. Olafur Bjarnason, aðstoðarmað- ur borgarverkfræðings, segir í samtali við Morgunblaðið að farið verði yfir þessi mál með flugmála- yfirvöldum á næstunni. Hann segir að ástandið á föstudagskvöldið geti vart talist eðlilegt og jafnvel sé spurning um hvort leyfa eigi slíkar uppákomur komi þær í veg fyrir að Landhelgisgæslan geti sinnt störf- um sínum eða þær ógni á einhvern hátt öryggi fólks. Ólafur segir að stýra verði umferð um svæðið ef mörgum er stefnt þangað í einu. Að sögn Ólafs er verið að fjölga bílastæðum við víkina en engar frekari framkvæmdir eru í bígerð við veginn eða aðkomuna að Naut- hólsvík. Útsala í Kópavogi 30-70% wy Strigaskór ^ *ínaskór íþr°ttaskór & Sandalar Skemmuvegi 32, sími 557 5777 Ljósakrónur Borðstofusett nm 43iofnnö 1&74- munír BókahilLur * Ikonar * Urval af borðstofuhúsgögnum Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. (taas. %'?/(] versVó^ Skartdagar 25% afsláttur af öllu skarti í þrjá daga 1928, á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515. Alvöru Piluspjald Nýtist beggjamegin, stærð 43 cm. Verð kr. 998 Fyrir börn og unglinga í fallegum gjafaöskjum. Verð kr. 698/798 Takkaár ®f té«i Verklegt úr og handtöng m hníf, skærum og skrúfjárni, allt í einu verkfæri. í mjög fallegri gjafaöskju. Verð kr. 998 Hait&fpe® hmtélsán Armur hækkan/læl^kai legur frá 24 cm í 32\ci Verð kr. 798 \ Mlttls-ferÓataska Fyrir geislaspilara, jl 2 geisladiska og með aukahólfi að framan. ^ Verð kr. 698 tJf® lassipl M/ fibersjósleiðurum straumbreytir fylgir. Verð kr. 998 Hal®g» ttorilampi Með breytanlegum armi, hæð í fullri lengd, 55 cm. Verð kr. 998 , Allar vörur Kringlunni, s. S88 IOI0 - Laugavcgi, s. S11 4T41 - Kcflavík, s. 421 1736
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.