Morgunblaðið - 29.06.2000, Side 21

Morgunblaðið - 29.06.2000, Side 21
 Hakið I Tæpistígur Almannai Valhöli Leggjum snemma af stað! Þeir sem koma snemma fá stæði næst hátíðarsvæðinu. Nýtum bílana og stæðln vell Ef margir ferþegar eru í hverri biffeið dregur úr fjölda þeirra og jaar með umferðarþunga. Akstursleiðir á bifireiðasvæðum verða merktar en ekki hvert stæði. hví er mikilvægt að ökumenn fari eftir fyrirmælum stjórnenda á bifreiðasvæðum svo þau nýtist sem best. Leggjum merklngar á minnið! Rétt er að gæta að merkingu svæðisins þar sem bifreiðinni er lagt svo greiðlega gangi að finna hana aftur að hátíð lokinni. Hreyfihamlaðir athugið! Við þjónustumiðstöðina eru einu stæðin sem henta hreyfihömluðum sem ferðast með einkabifreiðum. Bifreiðasvæðin við Brúsastaði og Tæpastíg henta alls ekki hreyfihömluðum. Leggið því snemma af stað. Góða ferð til Þingvaila. RÍKISLÖGREGLUSTJÓRINN Brusastaöir Á Þingvöllum verða fjögur bifreiðasvæði 1. og 2. júlí. Brúsastaðir: Um 15.700 stæði fyrir fólksbíla sem koma yfir Mosfeilsheiði. Þetta svæði er merkt með bókstöfunum A, B, C og D. Tæpistígun Um 2.700 stæði fyrir bifreiðar sem koma að austan um Grimsnes og Gjábakkaveg. Þetta svæði er merkt með bókstöfunum G og I. Við þjónustumiðstöð á Leirum: Um 3.400 stæði fyrir bifreiðar sem koma að austan um Grfmsnes og Gjábakkaveg. Þessi svæði eru merkt með bókstöfunum E og F. Við þjónustumiðstöðina eru einu stæðin sem henta hreyfihömluðum sem ferðast með einkabifreiðum. Bolabás: Um 1.100 stæði fyrir umferð af Kaldadal og Uxahryggjum. Skógarhólar: Stæði eingöngu ætluð tjaldgestum. Tjaldstæði eru við Skógarhóla og Úlfljótsvatn. Tilvalið er fyrir fjölskyldur að mæta til Kristnihátíðar á föstudegi og tjalda þaryfir helgina og njóta alls þess sem í boði er. Strætisvagnar aka án endurgjalds á milli tjaldstæða og hátfðarsvæðis. Gönguleiðir frá bifreiðasvæðum fyrir einkabifreiðar að hátíðarsvæði eru um það bil 1,5 til 2 km. Verið vel búin til útiveru. —" Akvegir "*■** Göngustígar = Almenn bifreiðasvæði = Tjaldstæði = Stæði hópferðabifreiða o Vegur lokaður Leirur Bolabas Þjonustumiðstöð Skógarhólar is komið er 1*1 • 1. og 2. júlí Skipulag bifreiðasvæða og aðkoma að hátíðarsvæði YDDA/SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.