Morgunblaðið - 29.06.2000, Síða 32

Morgunblaðið - 29.06.2000, Síða 32
32 FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ GRAND VITARA TEGUND: VF.RÐ: NYR GR.VITARA3avra 1.789.000 KR. GR.V1TARA2,0L 2.099.000 KR. GR. VITARA 2,5 L V6 2.449.000 KR. Sjálfekipting 150.000 KR. $ SUZUKI —....... SUZUKl SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, slmi 4E2 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Ellasson, SIJZUKI BILAR HF Grænukinn20.sfmi555 15 50.Hvammstangi:Bfla-ogbúvélcisalan,Melavegi 17,sfmi451 2617.fsafjörður:Bflagarðurehf.,Grænagarði,sfmi4563095. Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Keffavík: BG bllakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. WWW.SUZllkibilar.is SUZUKI Grand Vitara - veiðilegur, alvöru sportjeppi renna í á? ÚRVERINU Loðnuveiði Bræla á miðunum Súlunni EA. Morgunblaðið. BRÆLA var á loðnumiðunum um 55 mílur norðaustur af Langanesi í fyrrinótt og gær en reyndar lagaðist veðrið eftir því sem leið á daginn. Súlan EA kom á miðin um klukk- an þrjú í fyrrinótt og var þá talsverð bræla. Þá voru fjögur önnur skip á svæðinu en þrjú til viðbótar höfðu bæst í hópinn í gær. Hins vegar gerði veðrið mönnum lífið leitt og þýddi lítið að kasta fram eftir degi. Mokveiði Loðnuveiðamar hafa nú staðið yf- ir í nær viku og hefur verið mokveiði þar til í gær. Skipin hafa fyllt sig í fá- um köstum og í fyrrinótt landaði ís- leifur VE fullfermi á Raufarhöfn, Örn KE kom þangað með 1.100 tonn í gærmorgun og Guðmundur Ólafur ÓF var þar með fullfermi í gær en á sama tíma landaði Huginn VE um 900 tonnum á Siglufirði. Fiskeldi aukist í N-Kóreu FISKELDI hefur aukist gríð- arlega um alla Norður-Kóreu og er nú svo komið að eldis- stöðvar sem hafa verið reistar eða endurbættar á síðustu fimm mánuðum taka undir sig 3.250 hektara lands samkvæmt tölum írá Fiskeldisstofu norð- ur-kóreska sjávarútvegsráðu- neytisins. Þessar eldisstöðvar hafa valdið þvf að eldisgetan hefur aukist gríðarlega og kemur til með að aukast enn meira þar sem allar borgir og héruð eru með áætlanir um að byggja eld- isstöðvar sem nema 25-30 hekt- urum. Notast er við jarðvarma víða um landið til að ala steinbít en einnig er lindarvatn notað til að ala regnbogasilung.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.