Morgunblaðið - 29.06.2000, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2000 33
ÚRVERINU
Hörður Björnsson, skipslnórí á Þórði Jónassyni EÍ
Morgunblaðið/Rúnar Pór
í land eftir farsælan feril
„NÚ er ég steinhættur á sjó,“ sagði
Hörður Björnsson, skipstjóri á
Þórði Jónassyni EA, er hann koni í
land á Akureyri undir kvöld í
fyrradag. Hann hefur verið skip-
stjóri á Þórði í rúm 32 ár, en hefur
starfað hjá útgerðinni í 40 ár, hjá
feðgunum Valtý Þorsteinssyni og
Hreiðari Valtýssyni. Fyrstu fjögur
ár sfn sem skipstjóri var hann með
Júlíus Björnsson á Dalvík en þann
bát átti Egill Júlíusson, móður-
bróðir hans.
Hörður sagði í stuttu spjalli á
leið í land að hann kveddi nú sjó-
mennskuna, en árin á sjónum hefðu
verið virkilega góð og skemmtileg.
„En allt tekur einhvern tíma enda,“
sagði hann. Sigurjón Sigurbjörns-
son frá Húsavík, sem verið hefur
stýrimaður á Þórði Jónassyni, tek-
ur við skipinu af Herði. Á myndinni
sleppir Hörður landfestum fyrir
sína menn í síðasta skipti.
Vongóð um að
banninu verði aflett
STJÓRNVÖLD í Úganda og Kenýa
eru vongóð um að banni á fiskafurð-
um þeirra á markaðssvæði Evrópu-
bandalagsins verði fljótlega aflétt og
gera þau sér vonir um að það gerist
jafnvel í júlíbyrjun.
Ríkin hafa staðið að miklum endur-
bótum til að fá banninu aflétt en
breytingamar miða fyrst og fremst
að því að fækka veiðimönnum, bæta
hreinlæti í fiskvinnslu, bæta rann-
sóknarstofur, koma á samræmdum
Austur-Afríkulögum um fiskveiðar
og að fækka löndunarstöðum.
Aðstæður á rannsóknarstofum í
Úganda hafa ekki verið með full-
nægjandi búnað til að greina visst eit-
ur sem geta myndast í fiski en búið er
að bæta úr því. Sjávarútvegsráðherr-
ar Úganda, Kenýu og Tansaníu hafa
undirritað sameiginleg lög um reglur
Afli dregst
saman um
11% hjá
Rússum
AFLI Rússa var samtals 1,71 milljón
tonna fyrstu fimm mánuði ársins og
er um 11% samdrátt að ræða frá því
á sama tíma í fyrra, samkvæmt upp-
lýsingum rússneska sjávarútvegs-
ráðuneytisins.
Um 70% afla Rússa kemur úr
austurhöfum og þar veiddu þeir
rúmlega milljón tonn fyrstu fimm
mánuði ársins en það var um 200.000
tonnum minna en fyrstu fimm mán-
uði ársins 1999. Óveður á Okhotska-
hafi og Beringshafi í febrúar til apríl
hamlaði veiði auk þess sem kvóti
Rússa á alaskaufsa var lækkaður í
400.000 tonn.
Veiðar Rússa á öðrum miðum hafa
verið ámóta og í fyrra nema hvað
veiði á þorski, síld og fleiri tegundum
hefur aukist um 14% í Norðurhöfum,
var samtals um 436.000 tonn fyrstu
fimm mánuði ársins.
á veiðum úr Viktoríuvatni auk þess
sem yfirvöld hafa reynt að stemma
stigu við sífellt fjölgandi löndunar-
stöðum með því að útnefna fáa viður-
kennda löndunarstaði sem einir hafa
leyfi til að landa afla úr vatninu.
Fred Makisa, sjávarútvegsráð-
herra Úganda, segir í Worldfish
Report að nú þegar sé búið að leysa
hluta vandans sem olli banninu og
hann sé bjartsýnn á að þeir verði
komnir á markaðinn innan tíðar.
Nám í
verðbréfamiðlun
Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands býður
upp á nám í verðbréfamiðlun.
Námið tekur alls 200 klst., hefst 9. september
2000 og lýkur í apríl 2001. Námið skiptist í þrjá
hluta:
I. hluti - Lögfræði (72 klst.) kr. 54.000. Grunnatriði
lögfræðinnar og réttarreglur á þeim sviðum sem varða
störf á fjármagnsmarkaði.
II. hluti - Viðskiptafræði (52 klst.) kr. 47.000. Grund-
vallarþættir fjármálafræðinnar, vaxtaútreikningar, tíma-
virði fjármagns, fjármagnskostnaður fyrirtækja og að-
ferðir við mat á fjárfestingum, greining ársreikninga.
III. hluti - Fjármagnsmarkaður (72 klst. auk dæmatíma)
kr. 54.000. Lög og reglur á fjármagnsmarkaði, teg-
undir verðbréfa, samval verðbréfa og verðbréfasöfn,
fjárvarsla.
Hverjum hluta lýkur með prófi, en prófgjöld eru
ekki innifalin í námskeiðsgjaldi.
Umsóknarfrestur er til 10. ágúst 2000 og fást sérstök
umsóknareyðublöð á skrifstofu Endurmenntunarstofnunar HÍ,
Dunhaga 7. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 525 4923 og á
vefsíðu Endurmenntunarstofnunar:
http://www.endurmenntun.hi.is
Vikuferð til
Prag
5. ágúst frá kr. 31.930
Heimsferðir bjóða nú spennandi vikuferð til
þessarar heillandi borgar þann ó.ágúst. Hér
getur þú kynnst fegurstu borg Evrópu,
gamla bænum, Hradcany kastala, Karlsbrúnni, Wenceslas
torginu, og farið í spennandi kynnisferðir með fararstjórum Heimsferða.
Gott úrval hótel í boði.
Verðkr. 44.10fi|
Flug og hótel í 6 nætur, m.v.
2 t herbergi, Globus.
Verðkr. 31.930
Fiugsæti með sköttum
Aðeins 18
sseti laus
Austurstræti 17, 2. hæð,
sími 595 1000.
www.heimsferdir.is
HEIMSFERÐIR
/TIGFk
Útsölustaðir um allt land
Landsþekkt
varahlutaþjónusta
Notendovænar
Morgor gerðir
VETRARSOL
HAMRABORG 1-3 • Sími 564 1864
Opið mánud,- föstud. kl. 9 - 18, laugard. kl. 10 - 14
Klæjar ykkur í iljarnar
að komast í hitann?
Þið verðið svöl í
þessum...
Slate-Slide sandalar
Vandaðir sandalar úr leðri, fóðraðir með neoprene. Stamur
gúmmísóli heldur þér á jörðinni. Kr. 6.990.-
<&Columbia UDEVCTI
Sportswear('ompany* ■■ Eb ■ ÚP ■
ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL
------- Skeifunni 19-S.5681717 -
[þróttir á Netinu
ýg> mbl.is