Morgunblaðið - 29.06.2000, Side 35

Morgunblaðið - 29.06.2000, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2000 35 ERLENT Ahorf CNN minnkar BANDARÍ SKA sjónvarpsstöð- in CNN, sem fagnar nú tuttugu ára starfsafmæli, hefur misst mikið áhorf það sem af er árinu og er það að mestu leyti rakið til þurrðar í fréttaefni og auk- innar samkeppni fréttastöðva í kapalsjónvarpi og nýrra frétta- miðla á Netinu. Áhorf á CNN féll um 35% á öðrum ársfjórðungi þessa árs frá sama tíma í fyrra og er þetta fjórða árið í röð sem áhorf fer stiglækkandi á þeim árs- fjórðungi. Niðurstöður þessa árs benda jafnframt til þess að áhorf hafi aldrei verið minna frá árinu 1987. Vikið úr embætti DOVER Samuels, sá ráðherra sem fer með málefni Maóra í nýsjálensku ríkisstjórninni, var í gær vikið úr embætti eftir að á hann höfðu verið bornar þær sakir að hann hefði átt vingott við barnunga stúlku. Helen Clark, forsætisráðherra Nýja- Sjálands, sagði að Samuels gæti ekki starfað á meðan ásak- anir, gagnrýni og þjóðfélags- umræða stæði um málið. Lög- regluyfirvöld hafa enn ekki lokið rannsókn málsins. Brennuvarg- ur klófestur ÁSTRALSKIR lögreglumenn hnepptu í gær Robert Long í varðhald en hans hefur verið leitað í tengslum við hótelbrun- ann nærri Brisbane sl. föstudag þar sem fimmtán manns, flestir erlendir ferðamenn, létu lífið. Talsmenn lögreglunnar sögðu að Long hefði ráðist að lög- reglumönnum með hnífi er þeir reyndu að ná honum á sveita- býli í grennd við hótelið. Lög- reglumennirnir hefðu því þurft að skjóta að honum og sært. Sjónarvottar sáu til ferða Longs í anddyri hótelsins kvöldið sem kveikt var í. Morð á inn- flytjendum nær upplýst HOLLENSK lögregluyfirvöld sögðu í gær að þau hefðu sjö menn í haldi sem grunaðir væru um að vera tengdir dauða 58 ólöglegra kínverskra inn- flytjenda í liðinni viku. Innflytj- endurnir fundust í vörurými hollensks flutningabfls í Dover á Englandi og höfðu þeir allir, utan tveir, látist úr súrefnis- skorti. Sögðust yfirvöld vera af- ar nærri lausn málsins. Ovænt inni- hald eggja UNGUR norskur leikskóla- nemi búsettur í Þrándheimi fann í gær leikfangaegg sem hafði óvænt innihald. I stað leikfangabfls var þar á ferðinni hreint kókaín og hefur lög- reglan í Þrándheimi sagt að lík- ur séu á að óprúttinn vegfar- andi hafi misst eggið á gönguför. í egginu voru alls 15 grömm, eða 75 skammtar af kókaíni og þykir mesta mildi að drengurinn ungi hafi ekki lagt innihaldið sér til munns. 13 hugsanlega líflátnir fram að forsetakosningum Houston, Potosi, Concord. AP. FANGI í Missouri-ríki í Bandaríkj- unum var tekinn af lífi í gær með banvænni sprautu fyrir að hafa myrt mæðgin 1988. Var þetta í fyrsta sinn í Missouri sem maður er dæmdur til dauða án þess að kvið- dómur kveði upp úrskurðinn. Þegar mál fangans, Berts Hunt- ers, var tekið fyrir 1989 þjáðist hann af þunglyndi og var í sjálfs- morðshugleiðingum. Játaði hann sig sekan og fór þess á leit við dómar- ann að verða dæmdur til dauða. Hann reyndi síðar að fá mál sitt tekið upp að nýju en því var hafnað. Miklar umræður hafa að undan- fömu farið fram í Bandaríkjunum um dauðarefsingar, ekki síst í tengslum við fullnægingu dauða- dóms yfir Gary Graham í Texas fyrir skömmu. Væntanlegt forseta- framboð Georges W. Bush, rflds- stjóra þar, hefur beint kastljósinu að þeim fjölda dauðarefsinga sem fullnægt er í Texas, en þær eru fleiri en í nokkru öðm rfld í Banda- ríkjunum. Enginn í New Hampshire Þrettán fangar munu að líkindum verða teknir af lífi í Texas fram að forsetakosningunum er fram fara sjöunda nóvember næstkomandi. Álls hefur 222 dauðarefsingum ver- ið fullnægt í Texas síðan 1982. Síðastliðinn þriðjudag beitti ríkis- stjórinn í New Hampshire-ríki neit- unarvaldi gegn tillögu um að tíma- bundið bann yrði sett við dauða- refsingum í ríkinu. Ríkisþingið felldi tillögu um að hafna neitun ríkisstjórans, Jeanne Shaheen, sem er demókrati og álítur dauðarefs- inguna „einu viðeigandi refsinguna“ í sumum tilfellum. Enginn hefur þó verið tekinn af lífi í New Hamp- shire síðan 1939, og enginn er þar á dauðadeild. Nilljónadráttur! 6. flokkur 2000 Milljónaútdráttur 823B 10526F 33026E 36319F 50824E 2809E 11278F 34242G 44678B 52988H Kr. 1. Kr. 8. íh&iilb 2617B 2617E 2617F Heiti potturinn 2617G 2617H Kr. III I I Kr. 400. Kr. 15. m 12662B 14519B 15411B 51431B 12662E 14519E 15411E 51431E 12662F 14519F 15411F 51431F 12662G 14519G 15411G 51431G 12662H 14519H 15411H 51431H TROMP fiTíTil Kr. 75. 2409B 2409E 2409F 2409G 2409H 3705B 3705E 3705F 3705G 3705H 8123B 8123E 8123F 8123G 8123H 14107B 14107E 14107F 14107G 14107H 19086B 19086E 19086F 19086G 19086H 21279B 21279E 21279F 21279G 21279H 22104B 22104E 22104F 22104G 22104H 22187B 22187E 22187F 22187G 22187H 28083B 28083E 28083F 28083G 28083H 28146B 28146E 28146F 28146G 28146H 28952B 28952E 28952F 28952G 28952H 29178B 29178E 29178F 29178G 29178H 35430B 35430E 35430F 35430G 35430H 41069B 41069E 41069F 41069G 41069H 41829B 41829E 41829F 41829G 41829H 42337B 42337E 42337F 42337G 42337H 45781B 45781E 45781F 45781G 45781H 47313B 47313E 47313F 47313G 47313H 51915B 51915E 51915F 51915G 51915H 52508B 52508E 52508F 52508G 52508H 55424B 55424E 55424F 55424G 55424H 55811B 55811E 55811F 55811G 55811H 57169B 57169E 57169F 57169G 57169H 59840B 59840E 59840F 59840G 59840H 1 fmmiTlTll TROMP 17600F 20112F 25733F 28649F 39618F 43343F 44356H 48076E 50893G 53852B 55134F nii ar-uTVA’Á’Ji mt 17600G 20112G 25733G 28649G 39618G 43343G 44419B 48076F 50893H 53852E 55134G ™ ■■■ ■■ 17600H 20112H 25733H 28649H 39618H 43343H 44419E 48076G 51775B 53852F 55134H 782B 4128E 4963F 9049G 15284H 17281B 17613B 20721B 26265B 32700B 39961B 43851B 44419F 48076H 51775E 53852G 55594B 782E 4128F 4963G 9049H 16092B 17281E 17613E 20721E 26265E 32700E 39961E 43851E 44419G 48738B 51775F 53852H 55594E 782F 4128G 4963H 9189B 16092E 17281F 17613F 20721F 26265F 32700F 39961F 43851F 44419H 48738E 51775G 54653B 55594F 782G 4128H 6500B 9189E 16092F 17281G 17613G 20721G 26265G 32700G 39961G 43851G 47549B 48738F 51775H 54653E 55594G 782H 431OB 6500E 9189F 16092G 17281H 17613H 20721H 26265H 32700H 39961H 43851H 47549E 48738G 53063B 54653F 55594H 2485B 4310E 6500F 9189G 16092H 17291B 18126B 21903B 26904B 35671B 40827B 44195B 47549F 48738H 53063E 54653G 55926B 2485E 4310F 6500G 9189H 16129B 17291E 18126E 21903E 26904E 35671E 40827E 44195E 47549G 49647B 53063F 54653H 55926E 2485F 431OG 6500H 10637B 16129E 17291F 18126F 21903F 26904F 35671F 40827F 44195F 47549H 49647E 53063G 54913B 55926F 2485G 4310H 7865B 10637E 16129F 17291G 18126G 21903G 26904G 35671G 40827G 44195G 47897B 49647F 53063H 54913E 55926G 2485H 4433B 7865E 10637F 16129G 17291H 18126H 21903H 26904H 35671H 40827H 44195H 47897E 49647G 53615B 54913F 55926H 2649B 4433E 7865F 10637G 16129H 17313B 18802B 22579B 27953B 36787B 41009B 44356B 47897F 49647H 53615E 54913G 58483B 2649E 4433F 7865G 10637H 16284B 17313E 18802E 22579E 27953E 36787E 41009E 44356E 47897G 50893B 53615F 54913H 58483E 2649F 4433G 7865H 15047B 16284E 17313F 18802F 22579F 27953F 36787F 41009F 44356F 47897H 50893E 53615G 55134B 58483F 2649G 4433H 8342B 15047E 16284F 17313G 18802G 22579G 27953G 36787G 41009G 44356G 48076B 50893F 53615H 55134É 58483G 2649H 4912B 8342E 15047F 16284G 17313H 18802H 22579H 27953H 36787H 41009H 3865B 4912E 8342F 15047G 16284H 17316B 19223B 23085B 28522B 38780B 43072B 3865E 4912F 8342G 15047H 16555B 17316E 19223E 23085E 28522E 38780E 43072E 3865F 4912G 8342H 15284B 16555E 17316F 19223F 23085F 28522F 38780F 43072F 3865G 4912H 9049B 15284E 16555F 17316G 19223G 23085G 28522G 38780G 43072G 3865H 4963B 9049E 15284F 16555G 17316H 19223H 23085H 28522H 38780H 43072H 4128B 4963E 9049F 15284G 16555H 17600B 20112B 25733B 28649B 39618B 43343B 17600E 20112E 25733E 28649E 39618E 43343E Allar tölur eru birtar meö fyrirvara um prentvillur. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.