Morgunblaðið - 29.06.2000, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FIMMTUDAGUR 29. JUNI 2000 45
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Óbreyttir vextir í
Bandaríkjunum
FTSE 100-hlutabréfavísitalan í Lon-
don lækkaöi um eitt prósent og end-
aði í 6.315,5 stigum. Ástæða lækk-
unarinnar er lækkun á fjarskipta- og
olíufyrirtækjum, en viðskipti á heild-
ina litið voru ekki mikil.
í Frankfurt hækkaði Dax-vísitalan
um 0,19% og fór I 7.062 stig.
Deutsche Telekom hækkaði um
0,24% og endaði í 63,65 stigum.
Cac 40-vfsitalan í París lækkaði um
0,43% og lokaði í 6.540,05 stigum.
Vegna eftirspumareftirfyrirtækjum
á upplýsingasviði hækkaði Nikkei
225-hlutabréfavísitalan í Japan um
0,5% og endaði í 17.370,17 stigum.
Taliö er að skýringarinnar sé einnig að
leita í væntingum um efnahagsbata
eftirræðu forsætisráðherra landsins.
Sú staðreynd að seölabanki
Bandaríkjanna ákvað í gær að hækka
ekki vexti hafði jákvæð áhrif á hluta-
bréfamarkaöinn f Bandaríkjunum.
Nasdaq-vísitalan hækkaði um 2% og
fór í 3.940,34 stig, þar hækkuðu bréf
í WorldCom mest en Sprint lækkaöi.
Standard & Poor’s 500 vísitalan
hækkaði um 0,3 prósent í 1.454,82
stig og Dow Jones-vísitalan hækkaði
um 0,2 prósent í 10.527,79 stig.
Hewlett-Packard og IBM ieiddu hækk-
unina.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 2000
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó 04 I*
O 1 on nn - doilarar hver tunna 30,3! )
oU,UU 9Q nn - A , T i—
za,uu oq nn - I 1 JaP jfl
4io,UU 07 nn - -Jl J 1 (T v
£1 ,uu oíí nn - n 1 II
^o,uu otí nn - JrH Jl
4iO,UU oa nn - ! F
^H,UU oo nn - ■f i jnfj ; ' 21
<lO,UU oo nn . m i
ZA,UU 1 Janúar Febrúar Mars v April Maí ' Júní Byggt á gögnum frá Reut ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
28.06.00 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Helldar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 300 60 77 539 41.700
Blálanga 60 57 58 1.504 87.713
Hlýri 73 50 67 117 7.803
Karfi 37 5 34 2.191 75.299
Keila 10 10 10 56 560
Langa 94 90 93 468 43.306
Langlúra 50 29 45 594 26.550
Lúða 435 170 292 1.250 364.382
Lýsa 28 28 28 20 560
Skarkoli 166 100 144 6.582 949.080
Skata 185 185 185 13 2.405
Skötuselur 255 80 152 1.005 153.148
Steinbítur 174 50 83 7.695 640.183
Stórkjafta 10 10 10 20 200
Sólkoli 153 153 153 1.029 157.437
Ufsi 37 20 30 902 27.173
Undirmálsfiskur 88 50 78 6.319 493.097
Ýsa 239 60 146 14.109 2.055.875
Þorskur 188 78 128 62.329 7.986.112
Þykkvalúra 120 120 120 164 19.680
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 60 60 60 500 30.000
Hlýri 54 54 54 15 810
Karfi 5 5 5 25 125
Lúða 300 300 300 69 20.700
Skarkoli 153 153 153 164 25.092
Steinbítur 63 63 63 488 30.744
Ufsi 25 25 25 38 950
Undirmálsfiskur 50 50 50 28 1.400
Ýsa 224 113 153 3.000 459.510
Þorskur 178 96 111 2.763 306.113
Samtals 123 7.090 875.444
FAXAMARKAÐURINN
Blálanga 60 57 58 1.504 87.713
Lúða 435 220 290 251 72.875
Skarkoli 115 100 105 397 41.649
Steinbítur 76 74 74 577 42.865
Ufsi 35 20 25 409 10.143
Ýsa 219 87 153 6.578 1.005.250
Þorskur 179 133 144 518 74.758
Samtals 130 10.234 1.335.254
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 100 100 100 111 11.100
Ýsa 175 175 175 323 56.525
Þorskur 136 111 118 8.820 1.038.202
Samtals 119 9.254 1.105.827
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Lúða 345 330 338 127 42.950
Skarkoli 159 135 153 1.984 302.758
Skötuselur 80 80 80 53 4.240
Steinbítur 81 81 81 547 44.307
Sólkoli 153 153 153 1.029 157.437
Ufsi 30 30 30 59 1.770
Undirmálsfiskur 86 86 86 2.171 186.706
Ýsa 239 60 165 1.044 171.759
Þorskur 145 78 117 10.182 1.189.665
Samtals 122 17.196 2.101.592
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 69 69 69 27 1.863
Keila 10 10 10 16 160
Langa 90 90 90 30 2.700
Lúða 260 260 260 37 9.620
Skarkoli 140 140 140 2.879 403.060
Steinbítur 75 70 73 379 27.675
Ufsi 35 35 35 146 5.110
Undirmálsfiskur 81 70 72 2.912 210.567
Þorskur 115 115 115 1.124 129.260
{ykkvalúra 120 120 120 164 19.680
Samtals 105 7.714 809.694
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Ýsa 96 96 96 375 36.000
Samtals 96 375 36.000
UTBOD RIKISVERÐBREFA
Meóalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br.frá
í% síðasta útb.
Ríklsvíxlar 17. maí ’OO 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1
5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 11,05 -
RB03-1010/K0 Spariskírtelni áskrift 10,05 -
5 ár 5,45
Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega.
Róleg vertíðarbyrjun
í Vopnafirði
mm m
mMatt--.
F.v. Pétur A. Guðmundsson, Erik Ruda og Friðþjófur Adolf Ólason með
lax Eriks af Stokkhylsbroti í Norðurá.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURL. PORLÁKSH.
Langa 92 92 92 113 10.396
Lúöa 380 285 364 58 21.090
Lýsa 28 28 28 20 560
Skötuselur 255 255 255 30 7.650
Steinbítur 81 81 81 722 58.482
Undirmálsfiskur 70 70 70 660 46.200
Samtals 90 1.603 144.378
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Hlýri 50 50 50 15 750
Lúða 425 255 411 60 24.650
Skarkoli 166 117 164 520 85.342
Þorskur 183 96 127 19.335 2.449.358
Samtals 128 19.930 2.560.100
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 100 100 100 20 2.000
Steinbítur 69 50 59 3.100 183.644
Ýsa 200 200 200 72 14.400
Þorskur 130 101 115 2.526 289.682
Samtals 86 5.718 489.726
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 37 34 35 2.116 74.674
Langa 94 94 94 240 22.560
Langlúra 50 50 50 444 22.200
Skötuselur 255 80 134 672 90.008
Steinbítur 79 79 79 205 16.195
Ýsa 151 79 82 64 5.272
Samtals 62 3.741 230.908
FISKMARKAÐURINN HF.
Lúóa 425 170 392 163 63.945
Skata 185 185 185 13 2.405
Steinbítur 81 81 81 16 1.296
Ufsi 37 37 37 200 7.400
Ýsa 184 184 184 300 55.200
Þorskur 130 130 130 500 65.000
Samtals 164 1.192 195.246
FISKMARKAÐURINN f GRINDAVÍK
Lúða 240 190 220 460 101.126
Steinbítur 74 69 73 147 10.674
Samtals 184 607 111.800
HÖFN
Hlýri 73 73 73 60 4.380
Karfi 10 10 10 50 500
Keila 10 10 10 40 400
Langlúra 29 29 29 150 4.350
Skötuselur 205 205 205 250 51.250
Steinbítur 70 70 70 115 8.050
Stórkjafta 10 10 10 20 200
Ufsi 36 36 36 50 1.800
Ýsa 123 103 111 2.050 227.386
Þorskur 188 133 147 16.320 2.402.141
Samtals 141 19.105 2.700.457
SKAGAMARKAÐURINN
Langa 90 90 90 85 7.650
Steinbítur 75 75 75 250 18.750
Undirmálsfiskur 88 88 88 548 48.224
Þorskur 174 174 174 241 41.934
Samtals 104 1.124 116.558
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 300 300 300 39 11.700
Lúóa 300 295 297 25 7.425
Skarkoli 154 154 154 507 78.078
Steinbttur 174 64 172 1.149 197.502
Ýsa 131 77 81 303 24.573
Samtals 158 2.023 319.278
VIÐSKIPTI Á KVOTAÞINGI ISLANDS
27.6.2000
Kvótategund VMsklpta- Vlðskipta- Hsestakaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn Vegiðkaup- Veglðsölu- Siðasta
magn(kg) verð(kr) tilboð(kr) tHboð(kr) eftir(kg) eftlr(kg) verð(kr) verö(kr) meðatv.(kr)
Þorskur 89.000 108,51 108,00 108,99 15.000 239.579 108,00 109,23 109,85
Ýsa 37.623 71,50 71,00 4.836 0 70,23 71,03
Ufsi 860 30,35 31,00 86.668 0 29,90 29,38
Karfi 50.000 40,00 40,00 2.446 0 39,67 39,73
Steinbítur 14.304 33,76 32,50 30.065 0 32,50 33,85
Úthafskarfi 19,50 0 30.000 19,50 26,00
Grálúða 98,00 0 42 98,93 104,98
Skarkoli 4.202 109,89 109,48 0 66.119 111,53 111,25
Þykkvalúra 4.500 76,50 74,99 0 1.000 74,99 77,10
Langlúra 43,99 0 3.496 43,99 44,55
Sandkoli 21,49 0 2.599 21,49 21,01
Skrápflúra 1.595 21,50 21,50 405 0 21,50 21,50
Humar 535,00 7.100 0 525,35 487,50
Úthafsrækja 164.097 8,05 8,10 2.503 0 8,04 8,00
Rækja á Flæmingjagr. 29,99 0 157.596 30,00 30,00
Úthafskarfi<500 25,50 0 270.000 27,35 26,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Veiði hófst bæði í Hofsá og Selá í
Vopnafirði á mánudagsmorgun og
var fremur rólegt á árbökkunum.
Þó var dálítið af laxi gengið í árnar
og á hádegi þriðjudags voru komn-
ir 5 laxar á land í Hofsá, en 4 í
Selá. Það er lakari opnun heldur
en í fyrra, en ekki var annað að
heyra á viðmælendum Morgun-
blaðsins en að menn væru sáttir
þar eystra.
Friðþjófur Th. Ruiz, matreiðslu-
maður í veiðihúsinu Árhvammi við
Hofsá, sagði Sigurð E. Sigurðsson
hafa dregið fyrsta laxinn úr Hofsá
og hefði það verið sérlega fallegur
15,5 punda lax. Síðan fylgdu tveir
til viðbótar í kjölfarið á mánudag-
inn og síðan veiddust tveir í fyrra-
morgun, allt stórir fiskar, sá
stærsti 17 pund.
Katrín Huld, starfsstúlka í
Hvammsgerði við Selá, sagði tvo
laxa hafa veiðst á mánudaginn og
tvo til viðbótar á þriðjudaginn. All-
ir laxarnir veiddust á sundlaugar-
svæðinu. Stærsti laxinn var rúm 15
pund, en hinir 11 til 12 pund og all-
ir dregnir á svartan tóbí. í Hofsá
er hins vegar aðeins leyfð flugu-
veiði.
Þokkalegt í Grímsá
Grímsá var opnuð 23. júní, tæpri
viku seinna en venjulega. Að sögn
Rúnars Marvinssonar, matreiðslu-
manns í veiðihúsinu Fossási, hefur
veiði gengið þokkalega og um 25
laxar hafa veiðst, allt að 15 punda.
Fiskurinn er búinn að dreifa sér
nokkuð og hafa m.a. veiðst laxar í
Kotakvörn og Oddsstaðafijóti.
„Þetta eru annars hæverskir út-
lendingar sem stunda veiðina ekki
af kappi og sleppa flestum löxun-
um,“ bætti Rúnar við.
Héðan og þaðan
Það berast víða að tíðindi um að
göngur séu að hressast. í gær-
morgun drógu menn t.d. grimmt
nýrunna smálaxa í Norðurá og
virtist vatnsveðrið hafa örvað fisk-
inn til göngu. Síðasta holl var með
58 laxa og þar af veiddust 38 síð-
asta daginn. Þar af veiddust tveir
laxar frammi við Krók.
Gönguskot kom einnig í Elliða-
árnar, til marks um það rauk talan
í teljaranum úr 92 löxum klukkan
hálf tólf að kvöldi mánudags í 162
klukkan hálf sjö morguninn eftir.
15 laxar veiddust í ánni á þriðju-
dag.
Það er hins vegar enn rólegt yfir
Soginu og í gærmorgun hafði ár-
nefndarformaðurinn, Ólafur K. Ól-
afsson, ekki frétt af fyrsta laxin-
um, en menn hafa verið að draga
vænar bleikjur úr fljótinu sem
endranær.