Morgunblaðið - 29.06.2000, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 29.06.2000, Qupperneq 56
MORGUNBLAÐIÐ 56 FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2000 ogviMMÉðtttM Glæsileg hreinlætistæki Ifö Cera. Innbyggt frárennsli auðveldar þríf. Tvívírkur skolhnappur, hægt er að velja um 3ja eða 6 lítra skol. Ifö - Sænsk gæðavara WB Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is Fákafen 9, Reykjavík s: 5682866 Maestro ÞITT FE HVAR SEM ÞÚ ERT UMRÆÐAN Hvað varð um sálina? HVERT er eðli mannsins og hvað er líkami, sál og andi? í vestrænni hugmynda- sögu eru til margvísleg svör við þessum spurn- ingum. Þau svör og kenningar lita nútíma- viðhorf okkar og hug- myndir. Kristnin hefur gjarnan greint að lík- ama og sál og haldið fram þrennu í einingu. Margir aðhyllast ein- hvers konar tvíhyggju, þ.e. að greina verði að anda og líkama manns- ins. í heimi fræða og vísinda hefur löngum verið deilt um samband efnis og hins óefnislega. Raunvísindin hafa lyft upp ýmsu sem varðar kenningar um manninn. Hverju breyta rannsóknir á heila og taugum hugmyndum guðfræð- inga og heimspekinga um eðli mannsins? Samband tækni og trúar Um þetta mun Nancy Murphy fjalla á þingi um sameiginleg verk- efni trúar og vísinda sem haldið verðm- í Reykjavík og Þingvöllum 5.-8. júlí. Murphy er ekki einhöm í fræðimennsku. Hún lærði íyrst heimspeki og lauk doktorsnámi í Berkley í vísindasögu. Henni fannst þó ekki nóg gert, skellti sér í guðfræði og skrifaði svo aðra doktorsrit- gerð. Sú seinni var um að- ferð vísinda og aðferð guðfræðinnar. Síðan hefur Nancy Murphy ritað margar bækur sem einkum varða sam- band raunvísinda, tækni og trúai’hugsunar. Að baki liggur gjarnan einhver útgáfa spurn- ingarinnar um skynsemi þessara greina, í hverju vit þeirra og rök eru fólgin og siðfræðilegar afleiðingar. Einhyggj ukenning um manninn Nancy Murphy hefur einnig hug- að að hvernig taugalífeðlisfræði og taugasálfræði breyta hugmyndum eða kenningum um eðli mannsins. Hún hefur ritstýrt bók um efnið sem Sigurður Árni Þórðarson Ráðstefna Spurningar um eðli mannsins, segir Sigurð- ur Árni Þórðarson, verða ræddar á þingi um framtíð trúar. kom út fyrr á þessu ári og skrifaði bókina What happened to the human Soul? I fyrirlestrinum á Islandi mun hún halda fram einhyggjukenningu um manninn. Hún telur að rann- sóknir raunvísindamanna rími ágæt- lega við ákveðna þætti í mannhugs- un Biblíunnar, en mörgu í vestrænni tvíhyggjuhefð og alþýðuhugmynd- um verði að hafna. Hún fjallar um hvað það merki að rækta andann ef menn taka alvarlega rannsóknir á heila manna. Hvernig er hægt að skilja eða túlka ábyrgð, siðferði og jafnvel upp- risu samkvæmt þessum rannsókn- um. Murphy er ein af yfir tuttugu fyr- ú'lesurum á þingi um framtíð og samverk trúar og vísinda. Vert er að vekja athygli á að ráðstefnan er öll- um opin en þátttöku verður að skrá. Þingið fer fram á ensku. Heimasíða og upplýsingar http:// www.kirkjan.is/faithinthefuture. Höfundur er dr. iguðfræði og í framkvæmdastjórn ráðstefnunnar. Smiðjuvegi 9 • S. 564 1475 Aðsendar greinar á Netinu vg> mbl.is -/KLLTAf= eiTTH\SA£> AÍÝTT ELLINGSEN V ...... ... ... .... —— ------------j Grandagarði 2 | Reykjavlk i sfmi 580 8500 | fax 580 8501 i ©Hingsen@eliingsen.is JL............1...............1 JL Didriksons vatns- og vindheldur regnfatnaður á alla fjölskylduna pollagallar í miklu úrvali lv, .rfif’ M \ m Regnfatnaður á alla fjölskylduna stígvél og gúmmískór á alla fjölskylduna Næg bílastæði - Opið alla virka daga frá kl. 8:00-18:00 og laugardaga frá kl. 10:00-16:00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.