Morgunblaðið - 29.06.2000, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 29.06.2000, Qupperneq 64
64 FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ AOAUGLVSINGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR ' Launuð útivera! Askriftardeild Blaðburður er kjörið tækifæri fyrir fólk á öllum aldri og ekki er verra að fá laun fyrir hressandi göngu- ferð árla dags. Blaðberar eru einn mikilvægasti hlekkurinn í útgáfu Morgunblaðs- ins, þar sem þeir koma blaðinu til áskrifenda. Blaðbera vantar í afleysingar í ýmis hverfi á höfuðborgarsvæðinu. Allar upplýsingar veitir áskriftar- deild í síma 569 1122. Einnig er hægt að heimsækja okkur á 1. hæð í Morgunblaðshúsinu, Kringl- unni 1. Umboðsaðili á r Islandi óskast Stórt alþjóölegt fyrirtæki með yfirgrips- mikið úrval af: malbikunarvélum — völturum — fræsurum — „cold mix" vélum o.fl. leitar að umboðsaðila á íslandi. Skilyrði er að umsækjandi geti lagt fram gögn sem sýna góða þekkingu á vegavinnugeiranum auk þess að sýna fram á nauðsynlega tækni- og fjárhagsgetu, sambönd við viðskiptavini um allt land og að viðkomandi fyrirtæki/aðili sé ábyrgt og traust. Umsóknir, sem verða að vera á ensku eða þýsku, sendist til augldeildar Mbl. fyrir kl. 17.00 4. júlí, merktar: „Umboð — 9819". Með allar um- sóknir er að sjálfsögðu farið sem trúnaðarmál. Sölufólk óskast til starfa í Valmiki, glæsilegri skóverslun í Kringlunni, frá og með laug- ardeginum 15. ágúst nk. Við leitum að ábyrgum og reglusöm- um starfsmanni með góða þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Æskilegur aldur ekki yngri en 30 ára (ekki skilyrði). Vinnutími er frá kl. 10:00—18:00 eða 12:00—18:30 ásamt einhverri helgar- vinnu. Umsækjendur skili umsóknum fyrir sunnudaginn 2. júlí, með helstu upplýs- ingum og mynd, til auglýsingadeildar Mbl., merktum: „V - 9821". Ræsting/þrif Góð manneskja, vön ræstingum, óskast í al- mennar ræstingar á gistiheimili í miðbænum. Upplýsingar eru veittar milii kl. 13.00 og 15.00 í síma 562 1618. Lyftaramenn Óskum eftir að ráða starfsfólk í vöruafgreiðslu okkar. Einnig vantar lyftaramenn á útisvæði Upplýsingar gefur Jóhann Andrésson í síma 515 2208. Vöruflutningamiðstöðin hf., Klettagörðum 15, Reykjavík. Löggiltur fasteignasali Traust og rótgróin fasteignasala óskar eftir að ráða löggiltan fasteignasala. Þyrfti að geta byrjað fljótlega. Umsóknir, með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Húsvangur — 9773. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Húsvangur fasteignasala, Grensásvegi 13, sími 588 1800, fax 588 1805. ^ Rafvirkjar — rafvélavirkjar Getum bætt við rafvirkjum og rafvéla- virkjum. Fjölbreytt vinna. Rafver, sími 581 2415, fax 568 0215, netfang: rafver@rafver.is. TILKYNIMIIMGAR Hafnarfjarðarhöfn Hafnarfjarðarhöfn, lóðir Hafnarfjarðarhöfn auglýsirtil umsóknar lóðir á hafnarsvæðinu fyrir utan Suðurgarð, ásamt lóðinni við Lónsbraut 1. Allareldri umsóknir skal endurnýja. Umsóknum skal skila á sérstökum umsóknar- eyðublöðum sem fást ásamt sérskilmálum um lóðirnar á hafnarskrifstofunni eða á skrifstofu bæjarverkfræðings á Strandgötu 8, 3. hæð, gengið inn frá Linnetstíg. Einnig er hægt að nálgast eyðublöðin og sérskilmálana á heima- síðu Hafnarfjarðarhafnar, slóð: http://www.hafnarfiordur.is/hofnin. Umsóknum skal skila fyrir 21. júlí 2000 á hafn- arskrifstofunni. Hafnarfjarðarhöfn, Vesturgötu 11 — 13, 220 Hafnarfirði. Sími: 565 2300. Fax: 565 2308. Netfang: hofnin@hafnarfiordur.is. Heimasíða: www.hafnarfiordur.is/hofnin. Sjónstöð íslands Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík, sími 568 8765. Lokað verður vegna sumarleyfa í júlímánuði. ÝMISLEGT .......... Blómadropar kynning I dag, fimmtud. 29. júní miili kl. 13 og 17. 20% afsláttur. Þorbjörg Guðjónsdóttir sérfræðingur í blóma- dropum annast kynningu og ráðgjöf. Skipholts Apótek Skipholti 50b, s. 551 7234.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.