Morgunblaðið - 29.06.2000, Qupperneq 64
64 FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
AOAUGLVSINGAR
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
'
Launuð
útivera!
Askriftardeild
Blaðburður er kjörið tækifæri fyrir
fólk á öllum aldri og ekki er verra
að fá laun fyrir hressandi göngu-
ferð árla dags.
Blaðberar eru einn mikilvægasti
hlekkurinn í útgáfu Morgunblaðs-
ins, þar sem þeir koma blaðinu til
áskrifenda.
Blaðbera vantar í afleysingar í ýmis
hverfi á höfuðborgarsvæðinu.
Allar upplýsingar veitir áskriftar-
deild í síma 569 1122. Einnig er
hægt að heimsækja okkur á 1.
hæð í Morgunblaðshúsinu, Kringl-
unni 1.
Umboðsaðili á
r
Islandi óskast
Stórt alþjóölegt fyrirtæki með yfirgrips-
mikið úrval af:
malbikunarvélum — völturum —
fræsurum — „cold mix" vélum o.fl.
leitar að umboðsaðila á íslandi.
Skilyrði er að umsækjandi geti lagt fram gögn
sem sýna góða þekkingu á vegavinnugeiranum
auk þess að sýna fram á nauðsynlega tækni- og
fjárhagsgetu, sambönd við viðskiptavini um allt
land og að viðkomandi fyrirtæki/aðili sé ábyrgt
og traust.
Umsóknir, sem verða að vera á ensku eða
þýsku, sendist til augldeildar Mbl. fyrir kl. 17.00
4. júlí, merktar: „Umboð — 9819". Með allar um-
sóknir er að sjálfsögðu farið sem trúnaðarmál.
Sölufólk
óskast til starfa í Valmiki, glæsilegri
skóverslun í Kringlunni, frá og með laug-
ardeginum 15. ágúst nk.
Við leitum að ábyrgum og reglusöm-
um starfsmanni með góða þjónustulund
og hæfni í mannlegum samskiptum.
Æskilegur aldur ekki yngri en 30 ára
(ekki skilyrði).
Vinnutími er frá kl. 10:00—18:00 eða
12:00—18:30 ásamt einhverri helgar-
vinnu.
Umsækjendur skili umsóknum fyrir
sunnudaginn 2. júlí, með helstu upplýs-
ingum og mynd, til auglýsingadeildar
Mbl., merktum: „V - 9821".
Ræsting/þrif
Góð manneskja, vön ræstingum, óskast í al-
mennar ræstingar á gistiheimili í miðbænum.
Upplýsingar eru veittar milii kl. 13.00 og 15.00
í síma 562 1618.
Lyftaramenn
Óskum eftir að ráða starfsfólk í vöruafgreiðslu
okkar.
Einnig vantar lyftaramenn á útisvæði
Upplýsingar gefur Jóhann Andrésson í síma
515 2208.
Vöruflutningamiðstöðin hf.,
Klettagörðum 15, Reykjavík.
Löggiltur
fasteignasali
Traust og rótgróin fasteignasala óskar
eftir að ráða löggiltan fasteignasala.
Þyrfti að geta byrjað fljótlega.
Umsóknir, með upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf, sendist auglýsingadeild
Mbl., merktar: „Húsvangur — 9773.
Með allar umsóknir verður farið sem
trúnaðarmál.
Húsvangur fasteignasala,
Grensásvegi 13,
sími 588 1800, fax 588 1805.
^
Rafvirkjar
— rafvélavirkjar
Getum bætt við rafvirkjum og rafvéla-
virkjum. Fjölbreytt vinna.
Rafver,
sími 581 2415, fax 568 0215,
netfang: rafver@rafver.is.
TILKYNIMIIMGAR
Hafnarfjarðarhöfn
Hafnarfjarðarhöfn, lóðir
Hafnarfjarðarhöfn auglýsirtil umsóknar lóðir
á hafnarsvæðinu fyrir utan Suðurgarð, ásamt
lóðinni við Lónsbraut 1. Allareldri umsóknir
skal endurnýja.
Umsóknum skal skila á sérstökum umsóknar-
eyðublöðum sem fást ásamt sérskilmálum um
lóðirnar á hafnarskrifstofunni eða á skrifstofu
bæjarverkfræðings á Strandgötu 8, 3. hæð,
gengið inn frá Linnetstíg. Einnig er hægt að
nálgast eyðublöðin og sérskilmálana á heima-
síðu Hafnarfjarðarhafnar, slóð:
http://www.hafnarfiordur.is/hofnin.
Umsóknum skal skila fyrir 21. júlí 2000 á hafn-
arskrifstofunni.
Hafnarfjarðarhöfn,
Vesturgötu 11 — 13,
220 Hafnarfirði.
Sími: 565 2300.
Fax: 565 2308.
Netfang: hofnin@hafnarfiordur.is.
Heimasíða:
www.hafnarfiordur.is/hofnin.
Sjónstöð íslands
Þjónustu- og endurhæfingarstöð
sjónskertra,
Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík, sími 568 8765.
Lokað
verður vegna sumarleyfa í júlímánuði.
ÝMISLEGT
..........
Blómadropar
kynning
I dag, fimmtud. 29. júní
miili kl. 13 og 17.
20% afsláttur.
Þorbjörg Guðjónsdóttir sérfræðingur í blóma-
dropum annast kynningu og ráðgjöf.
Skipholts Apótek
Skipholti 50b,
s. 551 7234.