Morgunblaðið - 29.06.2000, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2000 69
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að
tala við. Svarað kL 20-23.
ÞUNGLYNDI; sjálfshjálparhópur fólks með þunglyndi hitt-
ist alla mánudaga kl. 21 í húsnæði Geðhjálpar að Túngötu.
SJÚKRAHÚS heimsóknartimar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls aUa daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. ~
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl.
Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og fijáls við-
vera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geð-
deilderfijáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkL
LANDAKOT: A öldrunarsviði er ftjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.
ARNARHOLT, Kjalamesi: Fijáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftír
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu-
lagi við deildarstjóra.
WDDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmurogafar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÖ) hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsólmar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14-
21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suður-
nesjaer 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.36-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofúsími frá kl. 22-8,
s. 462-2209.__________________________________
bilanavakt____________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 552-7311, kl. 17 til kL 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna
bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar
bilanavakt 565-2936
SOFN__________________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágúst sem hér
segir: laug-sun kl. 10-18, þri-fóst kl. 9-17. Á mánudögum
eru aðeins Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Nánari upp-
lýsingar í síma 577-1111.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fim. kl. 10-20, fóst-
ud. kl. 11-19. _____________
BORGARBÓKASAFNH) í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim.
kl. 10-20, fóst 11-19. S. 557-9122. __________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, fóst 11-
19. S. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.-
fim. 10-19, fóstud. 11-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl.
11-19, þrið.-fóstkl. 15-19.
SEUASAFN, Hólmaseli 4-8, s. 587-3320. Opið mán. kL 11-
19, þrið.-fóstkl. 11-17.______________________
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim. kl. 10-20, fóstkl. 11-19.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verður
lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-fóst 10-20.
Opið laugd. 10-16 yfirvetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud-fimm-
tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 16-17, laugard. (1. okt-30. apríl)
kl. 13-17. _______________________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið mán.-
fira. kl. 26-23. Laugard: kl. 14-16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tr>ggvagötu
15: Opið mánudaga tíl fóstudaga kl. 9-12 og ld. 13—16.
Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Húsinu á Eyrarbakka: Opið aprfl, maí, september og
október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní, júB
og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 aila daga vikunnar. Á öðrum
tímum er opið eftír samkomulagi. UppL í s: 483 1504 og
8917766. Fax: 4831082. www.south.is4iusid.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6,1. júm - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s:
555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september
er opið alla daga frá Id. 13-17, s: 565-5420. Siggubær,
Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud.
kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga
kl.9-17.______________________________________
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kL 13.30-
16.30 virka daga. Sími 431-11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftír sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17
og eftír samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl.9-19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylqavík. Lokað
vegna sumarleyfa til og með 14. ágúst. Sími 551-6061.
Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
LANDSBÓKASAFN Í9LANDS . HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-föst kl. 9-17. Laugd. 16-14. Lokað á sunnud.
Þjóðdeild og han(fritadeiW eru lokaðar á laugard. S: 525-
5600. Bréfs: 525-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Trj'ggvagötu 23, Sdfosgi: Op-
ið eftír samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið alla
daga nema mánudaga frá kL 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaff-
istofa og safnbúð: Opið daglega ld. 11-17, lokað mánu-
daga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Op-
ið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud.
kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um
dagskrá á intemetinu: http//www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFNTOpið daglega
kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið tíl kl. 19.
kJlívalkMiSÍPoF^agífpltrí kl. 10-17, miðvikudaga kl.
10-19. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við Tryggva-
götu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11-19.
LÍSTASAFN REYKJAVÍKUR -
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn er
veitt um öll söfiiin fyrir hópa. Bókanir í síma 552-6131.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR; Safhií er opið
daglega kl. 14-17 nema mánudaga Upplýsingar í síma
553-2906.
LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14-
18, föstud. og laugard. kL 14-22. Sunnud. kl. 14-18.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið
laug., sun., þri. og fim. kL 13-17. Hópar geta skoðað safnið
eftír samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Miiyasafhið á Akureyri, Aðal-
strætí 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyr-
ir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17
til 1. september. Alla sunnudaga frá kL 14-17 má reyna sig
við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borg-
ara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum.
Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minau-
st@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
EUiðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftír samkomu-
lagi.S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safhið er opið maí-sept kl.
13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá samverði á öðrum
tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími
462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum
tíma eftír samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvUcud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. Id. 13.30-
NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13-17.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Lok-
að 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl.
12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og 23.4. Kaffistofan opin
mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4.
Skrifstofan opin mán.-föst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími
551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is -
heimasíða: hhtpy7www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðura v/Stokkseyri: Opið frá kl. 13-
18 laugardaga og sunnudaga á tímabilínu 1. júlí til ágúst-
loka.UppI.ís: 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-
3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur tíl marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.36-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga firá kl. 13-17, fram til 30. september. Símik
sýningar 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s:
530-2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMHMUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNDÐ k EYRARBAKKA: Opið aprfl, maf,
september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnu-
daga. Jýni, júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vik-
unnar. Á öðrum tímum er opið eftír samkomulagi. UppL í
s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145. www.arborg.is/
sjominjasafn.
ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru
veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 4831165 og
8618678.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði vÆuður-
götu. Handritasýning er opin 1. júní til 31. ágúst daglega
kl. 13-17.
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins
er lokað vegna endurbóta.
ÞJÓÐMENNINGAHÚSŒ) Hverfisgötu 15, Reykjavík.
Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun.
Fundarstofur tíl leigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími
545-1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá W. 14-18.
Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opiðalladagafrákl. 10-17.
Sími 462 2983.__________________________________
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.(L kl. 10-17 frá 1. júní -1.
sept Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar
frákl. 11-17.________________________________
ORÐ PAGSINS_____________________________________
Reykjavík súni 551-0000.
Akureyri s. 462-1840,___________________________
SUNPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22,
helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kL 6.50-22, helgar
kl. 8-20. Qrafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar
kl. 8-22. Arbæjarlaug er opin v.d. kL 6.56-22.30, helgar kl.
8-22. Kjalarneslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-17. Á frídög-
um og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun
hveiju 8inni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavflt er 570-
7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd.
og sud. S-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-föst 7-2050. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar. Mád.-
föst. 6.36-21. Laugd. og sunnud. 8-12._______
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK.Opið alla virka daga kl. 7-21
og kL 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNÐLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-850 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kL8-17. Sunnud. kL 9-16.
SUNÐLAUGIN (GARÐI: Opin mán.-fósL kl. 7-9 og 1550-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kL 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-föst 7-2050.
Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-föst 7-21,
laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
ÐLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla
daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5757-800.
SORPA__________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð
er opin mán.-fim. 7.30-16.15. Endurvinnslustöðvar eru
opnar virka daga kl. 12.30-21. Að auki verða Ánanaust,
Sævarhöfði og Miðhraun opnar frá kl. 8. Stöðvamar eru
opnar um helgar, laugard. og sunnud. frá kL 10-1850.
Stöðin Kjalamesi er opin frá kí. 14.30-20.30.
UppLsími 520-2205.
Lúðrasveit heimsækir Hjálpræðisherinn
ÞRJÁTÍU manna lúðrasveit frá
Hjálpræðishernum í Drammen í
Noregi heimsækir Hjálpræðisher-
inn í Reykjavík um helgina frá
fimmtudeginum 29. júní til þriðju-
dagsins 4. júlí. Fagnaðarsamkoma
verður í Herkastalanum á fimmtu-
dag kl. 20.30 og á föstudeginum
verður útisamkoma á Lækjartorgi
kl. 12 og marsérað verður í mið-
bænum ef veður leyfir. Kl. 20 verða
tónleikar í Breiðholtskirkju.
Á laugardag verður útisamkoma
á Ingólfstorgi kl. 13 og síðan verður
marsérað til Ráðhússins þar sem
verða tónleikar kl. 15. Á sunnudag
tekur lúðrasveitin þátt í kristnihá-
tíð á Þingvöllum. Lokatónleikarnir
verða í Hvítasunnukirkjunni, Há-
túni 2, þriðjudaginn 4. júlí kl. 20.
Lúðrasveitin er rúmlega 100 ára
og hefur getið sér gott orð í Noregi.
Leikin verður bæði gömul og ný
hjálpræðistónlist. Þar verða ein-
leikaraverk á m.a. kornett, tromb-
ónu og bassa. Lúðrasveitarsljóri er
Joakim Holm-Hansen. Með í förinni
er einnig gestasljórnandi, Eilif
Herikstad. Hann er þekktur bæði í
Noregi og víðar fyrir tónverk sín.
Magne Heimark, þekktur ein-
söngvari í Noregi, tekur þátt í
samkomunum.
Málþing um
samkyn-
hneigða á
aldamótum
MANNRÉTTINDASKRIFSTOFA
íslands og Hinsegin dagar 2000 efna
til málþings í Norræna húsinu laug-
ardaginn 1. júlí nk. undir heitinu
„Samkynhneigðir á aldamótum“.
Frummælendur eru fimm en Ragnar
Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður
stýrir fundi og leiðir umræður. Mál-
þingið hefst kl. 14, það er öllum opið
og aðgangur er ókeypis.
Kim Friele frá Noregi er heiðurs-
gestur málþingsins en hún er ein af
brautryðjendum í mannréttindabar-
áttu samkynhneigðra á Norðurlönd-
um og hefur starfað að þeim málum í
35 ár. I erindi sínu, sem Kim Friele
flytur á ensku, rekur hún þau hvörf
sem urðu í sjálfskilningi samkyn-
hneigðra fyrii- rúmum aldarfjórðungi
og hveiju þau breyttu.
Ólafur Þ. Harðarson, dósent við
Háskóla íslands, flytur erindi um
samkynhneigð og breytingar á gildis-
mati almennings á Vesturlöndum í
ljósi fjölþjóðlegra rannsókna síðustu
ára. Rannveig Traustadóttir, dósent
við Háskóla Islands, fjallar um fé-
lagslega útskúfun, jafnrétti og konur
í minnihlutahópum og byggir ræðu
sína á rannsóknum sem peðal ann-
ars snúa að lesbíum á Islandi. Jó-
hanna K. Eyjólfsdóttir, fram-
kvæmdastjóri Islandsdeildar
Amnesty International, talar um
mannréttindabrot á grandvelli skil-
greinds mismunar og lýsir viðleitni
Amnesty-samtakanna tO að verja
stöðu þeirra sem þolað hafa misrétti
vegna kynhneigðar sinnar. Loks tal-
ar Haukur F. Hannesson tónlistar-
maður um kristni, kirkju og samkyn-
hneigð og ræðir í því sambandi um
afstöðu samkynhneigðra til kirkjunn-
ar út frá þeirri reynslu sem afstaða
hennar tfi þeirra gefur tilefni tfi.
Málþingið er samvinnuverkefni
Mannréttindaskrifstofú íslands og
Hinsegin daga 2000, sem er sam-
starfshópur fimm félagasamtaka
samkynhneigðra hér á landi um há-
tíðarhöld á aldamótasumri.
Jóhannes í Hvelli fyllir gám af reiðhjólum og varahlutum ásamt Stefáni
Pálssyni, starfsmanni Rauða krossins, og Agron Sulollari, albönskum
hælisleitanda sem vinnur sjálfboðastörf í þágu félagsins.
Gaf reiðhjól til Gambíu
Á NÆSTU vikum fær gambíski Hér um bil 20% íbúanna hafa
Rauði krossinn heilan gám af
reiðhjólum og varahlutum í reið-
hjól að verðmæti rúmar tvær
milljónir króna sem reiðhjóla-
verslunin Hvellur í Kópavogi gaf
Rauða krossi Islands. Það var Jó-
hannes Valdemarsson, eigandi
Hvells, sem afhenti tækjabúnað-
inn Rauða krossi Islands.
I fréttatilkynningu segir: „I
Gambíu deyja að meðaltali 133 af
hverjum þúsund börnum innan
eins árs frá fæðingu en sambæri-
leg tala fyrir Island er 6 af hverj-
um þúsund börnum.
ekki aðgang að hremu vatni. Að-
eins þriðjungur þeirra kann að
lesa og skrifa. Meðalævilengd
Gambíumanna er einungis 45,6 ár
en meðalævilengd Islendinga er
79,1 ár.
Deildir Rauða kross íslands á
Vesturlandi eru í vinadeildasam-
starfí við deildir gambiska Rauða
krossins. Þetta samstarf miðar
meðal annars að því að efla
Rauða krossinn í landinu þannig
að hann geti sinnt mannúðar-
starfi með sem minnstri utanað-
komandi aðstoð."
VG vill endurskoða sjávarútvegsstefnuna
FLOKKSRÁÐ Vinstrihreyfingar- nauðsyn þess að rannsóknir á lífríki Þá hvatti flokksráðið til þess að
innar - græns framboðs kom saman sjávarins verði efldar, vinnubrögð frestað verði mati á umhverfis-
til fundar á Lýsuhóli dagana 23.-24.
júní sl. Sumarferð flokksins var far-
in í beinu framhaldi af fundinum, að
þessu sinni í Flatey á Breiðafirði.
í lok flokksráðsfundarins var
samþykkt ályktun þar sem m.a. var
minnt á tillögur flokksins um
grundvallarbreytingar á sjávarút-
vegsstefnunni og að efla vistvænar
strandveiðar og treysta stöðu
byggðanna. „Fundurinn telur nýj-
ustu atburði árétta nauðsyn þess að
markvisst verði unnið að gagngerri
endurskoðun sjávarútvegsstefn-
unnar og að nefndir að störfum leit-
ist við að Ijúka þeim hið fyrsta.
Flokksráðið leggur áherslu á
endurmetin og samstarf vísinda-
manna og sjómanna aukið. Brýn
þörf er á að fara vandlega yfir sam-
hengi núgildandi fiskveiðistjórnun-
arkerfis, og augljósa veikleika þess
hvað fiskvernd varðar, og ráðgjafar
vísindamanna á undanförnum ár-
um. Þar við bætist vaxandi og eðli-
legur þrýstingur á róttækar breyt-
ingar í sjávarútvegsmálum út frá
réttlætis- og byggðasjónarmiðum.
Sérstaka áherslu leggur fundur-
inn á að tekist verði á við þá aug-
Ijósu veikleika núgildandi fiskveiði-
stjórnunarkerfis sem ýta undir
brottkast og minnir á tillögur
flokksins í því sambandi."
áhrifum álverksmiðju á Reyðarfirði
og Kárahnjúkavirkjunar með
tengdum veitum, þar til fyrir liggur
niðurstaða rammaáætlunar um
nýtingu vatnsafls og jarðvarma,
sem um þessar mundir er unnið að
á vegum ríkisstjórnarinnar.
Flokksráð Vinstrihreyfingarinn-
ar - græns framboðs leggur á það
þunga áherslu að samhliða mati á
stóriðjuáformum verði lagt sjálf-
stætt mat á þann kost að stofna til
þjóðgarðs á hálendinu norðan
Vatnajökuls. Leggur flokksráðið til
að slíkt mat verði á forræði um-
hverfisráðuneytisins og stofnana
þess.