Morgunblaðið - 29.06.2000, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2000 71
Erum í sumarskapi
20% afsláltur
fimmtudag, föstudag og laugardag
STORAR
STELPUR Hverfisgötu 105, Rvík,
tískuvöruverslun S. 5516688.
* Allur véla- og tæl^abúnaður
- Vönduð vara - góð verð
Islendingar hreppa silfrið á
heimsmeistaramóti stúdenta
eigninni í undanúrslitunum. Garð-
bæingar börðust þó hetjulega og
létu Akureyringa hafa fyrir sigrin-
um. Akureyringar höfðu góða for-
ystu gegn í hálfleik, 20V2-151/;; og
lokaúrslitin urðu 42/-29M! Akur-
eyringum í vil.
Rúnar Sigurpálsson náði bestum
árangri Akureyringa en hann fékk
1016 vinning. Næstur kom Jón
Garðar Viðarsson með tíu vinninga.
Jóhann H. Ragnarsson sýndi besta
frammistöðu Garðbæinga, fékk 716
vinning, en Ásgeir Þór Arnason
kom þar á eftir með sex vinninga.
Það verða því Taflfélagið Hellir
og Skákfélag Akureyrar sem tefla
til úrslita. Þótt Hellir verði að telj-
ast líklegri sigurvegari er engan
veginn tryggt að það verði lokaúr-
slitin. Jóhann Hjartarson styrkir
öfluga sveit Akureyringa og með^
slíkan skákmann í liðinu auk fjölda
annarra sterkra skákmanna getur
allt gerst. Þá getur það einnig haft
afdrifarík áhrif á úrslitin ef Hellir
nær ekki að stilla upp sínu sterk-
asta liði.
Skákmót á næstunni
3.7. Hellir. Atkvöld kl. 20.
Daði Örn Jónsson
SKAK
S i ii g a p o r e
HEIMSMEISTARAMÓT
STÚDENTA
24.-27. júní 2000
HÁSKÓLI ÍSLANDS náði öðru
sæti á heimsmeistaramóti stúdenta
sem fi-am fór í Singapore 24.-27.
júní. Tólf háskólar víðsvegar að úr
heiminum tóku þátt í mótinu, þar á
meðal hinir vel þekktu háskólar
Cornell (Bandaríkin) og Oxford
(Bretland). Einnig tóku meistar-
arnir frá því í fyrra, Madras-há-
skóli (Indland), þátt í keppninni og
voru með þriðja sterkasta liðið.
Shanghai-háskóli var með stiga-
hæsta liðið í keppninni (meðalstig
2.522) og vann mótið af miklu ör-
yggi. Liðið fékk 26 vinninga í 28
skákum. íslenska liðið, sem var
næststigahæst, fékk 1916 vinning.
Það er athyglisvert að kínverska
liðið var gott framlag til jafnréttis-
baráttunnar, því það skipuðu tveir
karlmenn og þrír kvenmenn. Kon-
urnar báru stórmeistaratitil
kvenna en á efsta borði tefldi stór-
meistarinn Peng Xiaomin (2.624)
og á öðru borði var alþjóðlegi
meistarinn Yin Hao (2.496).
Lið Háskóla íslands var þannig
skipað:
1. Þröstur Þórhallsson
2. Sigurbjörn Björnsson
3. Arnar Þorsteinsson
4. Björn Þorfínnsson
vm. Páll Þórarinsson
Þröstur Þórhallsson stóð sig
næstbest allra á fyrsta borði, fékk
Frá viðureign Hellis og TR. Jón Viktor Gunnarsson (TR)
teflir við Helga Ólafsson (Helli).
516 vinning í 7 skákum.
1. Island - Singapore Polytechn-
ic 316-16
2. fsland - Shanghai 16-316
3. ísland - Singapore 316-16
4. fsland - Madras 3-1
5. fsland - Osmania 4-0
6. fsland - Cornell 3-1
7. ísland - Oxford 2-2
Lokaröð efstu liða varð sem hér
segir:
1. Shanghai 26 v.2. ísland 1916
v.3. Madras 18 v.4. Oxford 1516 v.5.
Singapore 1316 v.6. Osmania 13 v.
o.s.frv.
Samkvæmt upplýsingum frá liðs-
mönnum voru aðstæður mjög góð-
ar. Hins vegar er hiti mikill og þeir
segja að rakinn sé svo mikili að
varla taki því að bregða sér í
sturtu, það sé lítið blautara þar en
undir berum himni.
Hellir og SA tefla
til úrslita
Spennandi undanúrslit í Hrað-
skákkeppni taflfélaga fóru fram
mánudaginn 26. júní. Mest spenna
ríkti um úrslit viðureignar risanna
tveggja, T.R. og Hellis. Hellir náði
forystu strax í fyrstu umferð og
hélt henni allt til loka og sigraði
T.R. með 3816 vinningi gegn 3316.
Plasthúðun
Hellir hafði átta vinninga forystu
þegar viðureignin var hálfnuð. T.R.
tók sig hins vegar á í síðari hlutan-
um og dró nokkuð á Helli en sigur
Hellis var þó aldrei í hættu. Hvor-
ugt félagið gat stillt upp sinni
sterkustu sveit. í lið Hellis vantaði
Hannes Hlífar Stefánsson og Jón
L. Árnason, en í lið T.R. vantaði
Margeir Pétursson og Þröst Þór-
hallsson. Helgi Ólafsson náði best-
um árangri Hellismanna. Hann
gerði sér lítið fyrir og vann allar
tólf skákirnar. Helgi Áss Grétars-
son náði næstbestum árangri og
fékk 1016 vinning. Stefán Krist-
jánsson stóð sig best liðsmanna
T.R. en hann fékk 816 vinning. Jón
Viktor Gunnarsson fékk átta vinn-
inga.
Eins og reiknað var með fyrir-
fram sigraði Skákfélag Akureyrar
Taflfélag Garðabæjar í hinni viður-
Síðbuxur — kvartbuxur
bermúdabuxur
ÚRVALAFBOLUM
Hiá Svönu
Opið daglega frá 10-18
Kvenfataverslun, Garðatorgi 7, Garðabæ, sími 565 9996.
SLIM-LINE
dömubuxur frá
gardeur
Qhrntu
tískuverslun
v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680
marion
Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði ■ Sími 565 1147
UTSALA
ÚTSALA
ÚTSALA
Opið á laugardögum
frá kl. 10-14.
fyrír nýjum uörum
20-70%
afsláttur
Mikiö úrval af merkjavöru t.d.
GABOR - ROOTS - BEST SELLER - VIVALDI -
SIGNATURE - INTENZ - VICTORY - NIKE -
ADIDAS - PONNY - BABYBOTTE o.fl.
Dömuskór - Herraskór - Barnskór
EUROSKO
Kringlunni 8-12, sími 568 6211.
Skóhöllin Bæjarhrauni Hf.,
sími 555 4420