Morgunblaðið - 29.06.2000, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 29.06.2000, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2000 75 FÓLKí FRÉTTUM ■ ÁLFOSS FÖT BEZT: Buttercup spila föstudagskvöld. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dans- leikur. Capri-tríó leikur kl. 20. Alla sunnudaga í sumar. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Hljóm- sveitin Paparnir spila fóstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina sldpa þeir Eysteinn, trommur, Dan, fíðla, Georg, bassi, Vignir, gít- arÆanjó, Palli, hljómborð/nikka, Matti Matt, söngur/gítar. ■ CAFÉ RIIS, Hólmavík: Diskó- tekið og plötusnúðurinn Skugga Baldur laugardagskvöld. Reykur, ljósadýi-ð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. ■ CAFÉ ROMANCE: Lifandi tón- list öll kvöld. Enski píanóleikarinn og söngvarinn Miles Dowley skemmtir gestum á Café Romance og Café Operu alla daga nema mánudaga frá kl. 20-1 virka daga og 21-3 um helgar. ■ CATALINA, Hamraborg: Gammel Dansk ieikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ EGILSBUÐ, Neskaupstað: Stúk- an opin til 3 föstudagskvöld. Harm- onikkudansleikur með Harmon- ikkufélagi Þingeyinga laugardags- kvöld kl. 22 til 3. Aldurstakmark 18 ár. Miðaverð 1.500 kr. Stúkan opin til kl. 3. ■ FJÖRUKRÁIN: I Fjörunni leikur Jón Möller rómantíska píanótónlist fyrir matargesti. í Fjörugarðinum er opið öll hádegi og boðið upp á léttan hádegisverð. Víkingasveitin leikur fyrir vikingaveislugesti á kvöldin. Dansleikur á eftir með færeysku hljómsveitinni Twilight fóstudagskvöld og Rúnari Júlíus- syni laugardagskvöld. ■ GAUKUR Á STÖNG: Skítamór- all spilar fimmtudags- og fóstu- dagskvöld. Dead sea apple spilar eftir talsvert hlé laugardagskvöld. Plasttónleikar þriðjudagskvöld. Hljómsveitin Buff miðvikudags- kvöld. Hljómsveitin er skipuð þeim Villa Goða, Bergi Geirs, Pétri Jesú og Matta. ■ GRANDHÓTEL REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19:15 til 23. Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir vel- komnir. ■ GULLÖLDIN: Hermann Arason skemmtir fóstudags- og laugar- dagskvöld. EM-leikimir á skjánum. ■ HLÖÐUFELL, Húsavík: Hljóm- sveitin Tveir heimar leika fyrir dansi laugardagskvöld til kl. 3. Miðaverð 800 kr. Kl. 23-24 er 2 fyr- ir 1 miði. ■ HREÐAVATNSSKÁLI: Skíta- mórall spilar laugardagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK: Jam sess- ion, undir stjórn Áma Heiðars fimmtudagskvöld kl. 22 til 1. Jam session þar sem tónlistarmenn leiða saman hesta sína og djamma, blanda af jazz, soul og blues. Frítt inn. ■ KRINGLUKRÁIN: Bjarni Ara- son söngvari skemmtir gestum Kringlukráarinnar á fimmtudags- kvöld frá kl. 22-1. Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson skemmta á Kringlukránpi á fostudagskvöld frá kl. 23.30-3. Á laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Hot’n sweet frá kl. 23-03. Hljómsveitina skipa þeir Hermann Ingi Hermannsson, söngvari og gítarleikari, og Birgir Jóhann Birgisson hljómborðsleik- ari. ■ LEIKHÚSKJALLARINN: írafár leikur mað Sálinni föstudagskvöld. Páll Óskar og Milljónamæringarnir ásamt Bjama Ara laugardags- kvöld. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur íyrir matargesti frá kl. 22:00 til 03:00. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. ■ NAUSTKRÁIN: Skagfirsk sveifla með hljómsveit Geirmundar Valtýssonar föstudagskvöld kl. 23 til 3. ■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6: Blues-tónlist og þjóðlegur matur föstudags- og laugardagskvöld til 6. ■ NÆTURGALINN: Ari Jónsson og Úlfar Sigmarsson spila fóstu- dags- og laugardagskvöld. Frítt inn til 23:30 föstudagskvöld. ■ ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveit Rúnars Þórs fóstudagskvöld. Hljómsveitin Freisting laugardags- kvöld. ■ ORMURINN, Egilsstöðum: Pflu- keppnin heldur áfram föstudags- kvöld til 3. Jón og Bjami spila lif- andi tónlist fram eftir nóttu laugardagskvöld. 500 kr. inn eftir miðnætti. ■ PANORAMA, Borgarnesi: Diskótek alla laugardaga í sumar. Aðgangur óke_ypis kl. 23 til 3. ■ RÉTTIN, Uthlíð: Land og synir leika fyrir dansi laugardagskvöld. ■ SJALLINN, ísafirði: A móti sól spilar föstudags- og laugardags- kvöld. 16 ára aldurstakmark föstu- dagskvöld og 18 ára laugardags- kvöld. ■ SÓLON ÍSLANDUS: Steinar fönkar á plötuspilarana föstudags- kvöld. Ingvi og Átli spila fönkplötur laugardagskvöld. ■ SPORTKAFFI: Hijómsveitin Buff leikur fimmtudagskvöld til 1. Hljómsveitin er skipuð strákunum á Skjá einum. Dj. Þór Bæring verð- ur í búrinu og lætur dansgólfið skjálfa fóstudags- og laugardags- kvöld. ■ VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM: Hljómsveitin Land og synir leika fóstudagskvöld til 3. Rannsóknin komin á skrið BRESKA lögreglan tók til yfir- heyrslu mann sem talinn er tengjast hótunarbréfum sem Beckham-fjöl- skyldan hefur fengið send að undan- förnu. Scotland Yard hefur tekdð málið í sína vörslu en neitar að gefa upp smáatriði tengd rannsókninni en tekið var fram að maðurinn sem er í haldi hafi ekki enn verið ákærður. Hann hefur verið látinn laus en á að mæta aftur í yfirheyrslu í byrjun ágúst. Bréfunum fylgdu ósmekklegar myndir og er talið að þau tengist á einhvern hátt fótboltaáhugamönnum sem séu viti sínu fjær af reiði eftir að enska landsliðið datt út úr Evrópu- keppninni á dögunum. Quick Fold borð Gasgrill Gasgrill Skráðu þig ® í vefklúbbinn www.husa.is HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.