Morgunblaðið - 29.06.2000, Síða 77
Blöndunartæki
Gamaldags blöndunartæki framleidd
bæði fyrir eldhús og baðherbergi.
Blöndunartæki fyrir handlaugar eru
framleidd með háum og lágum stút.
Yfirborðsáferðin erýmist króm, guli eða
króm/gull.
Tenrn
Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur
Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
GSM og heimilissími
í einu viðkunnanlegu tæki
í Sagem DMC 830 mætast kröfur tímans: GSM sími og
þráðlaus heimasími í einu og sama tækinu. Hann getur
verið það sem þú vilt: GSM, heimilissími eða vinnusími.
Sagem DMC 830 tengist báðum kerfum í senn,
„heimilis"- og farsímakerfinu. Eitt slmtæki dugar
fyrir alla notkun: Heimilið, vinnuna og ferðalögin.
Hann getur meira að segja valið hvaða símkerfí
* Sagem DMC 830 tengist ISDN
heimitislfnu i gegnum mðður-
tæki. Víð hvert mððurtæki mð
tengja allt að 6 handtæki og
handtækið getur tengst allt að
4 móðurtækjum. Þú getur verið
nánast alls staðar. Alltaf.
* "* Iwuu' * -
*** ^ "■*•*"'** " ‘ .... r
er ódýrast fyrir þig að
nota í hvert sinn*
Qvefvershn is
FÆST1VERSLUNUMSfMANS
SÍMINN-GSM
FÆRIR ÞÉR FRAMTÍÐINA
FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2000 77/
Danir í miðaldaklæðnaði.
Skammtað á diskana.
SAGEM DMC830
• Mismunandi hringingar, eftir þvl
hvort hringt er t venjulega
slmanúmerið eða GSM númerið
• Handfrjáls notkun, hátalari
og hljóðnemi [ sfmanum
• Innbyggt mótald til tölvu-
og faxnotkunar f GSM kerfinu
• Velja má Islenskan texta á skjánum
• EFR hljómgæði
• Titrari eða hringing,
eða bæði I samvinnu
• Númerabirting
• Læsingar
• innbyggð reiknivél
• Farsimakerfi GSM 900
og GSM 1800
• Rafhlaöa endist 50 kist. t bið
og 3 klst. i tal.i
• Stærð: 132x50x25 mm
• Þyngd: 152g
31.500 kr.
Léttkaup 19.500 kr.
Auk 1000 kr. á mánuði í 12 mánuði
H-óúmmos
YV.i ! .u; Hytjandi
1 : 1 003888 | DelíBues
2 7 Big !n Jagan : Goana Apes
3 2 CarinFa Qaeasy , j Maslm & Skin
4 4 1 Oisapr j tteiailica
5 9 Masey To Bora ; Riciiard ftssftcrall
6 8 101 Ttie tttrÍQ • | Smashing Pumpkins
7 17 Soun Giri | Stone Temple Pilois
8 14 Wapm Macliiiíg j BliSO
8 3 Take ft Lock Apceml j Limp 8lzíiii
10 15 Ovep My Head j lit
11 5 Porcelan ! Moöy
12 8 PsycOfi fioch Pirre Henry & MlcM CtSflMr
13 10 Coming Around I Travis
14 19 Ligtit Yeaps j Pearl Jam
15 12 ftntmn Ban ftss ! Kid Rtit'k
16 11 Miisic fiiou Stop j Ken!
17 23 08018 j Siainri
18 13 IraposssblB j Cli8Plataiis
18 18 Kryptnnite j 3 Oonrs Oown
20 20 Calilornicalíon Red Hnl Cliillipeppers
21 21 Simte Kínd 01 Lilc j No Ofiiilil
22 25 ttilO ftrnis IVide Open Creed
23 26 ftíam Song Blink 182
24 22 1 sea You Baby Groove ftrinada
25 28 Mothing fts II sesms Pesrl Jam
26 27 Xeneizes 1 Quapashí
27 25 Rock Snperslar j Cypress Hill
28 18 Goltíen Gaze ! lan Brown
29 Wondertul j Evercler
30 ' Oys In Hood i Dynimile Hack
Menning og æska á Selfossi
Fjölbreytt
menning-
ardag-
skrá á
kvöldvöku
Selfossi. Morgunblaðið
UM 1700 ungmenni, þátttakendur
á norræna menningar- og æsku-
mótinu í Reykjavík, fóru í kynnis-
ferð um Suðurland á sunnudag
og enduðu ferðina á Selfossi með
menningarkvöldvöku á íþrótta-
vellinum. Féiagar í Ung-
mennafélagi Selfoss tóku á móti
hópnum í Fjölbrautaskóla Suður-
lands þar sem ungmennin fengu
að borða, síðan tóku við ýmis
skemmtiatriði sem unglingarnir
höfðu sjálfir skipulagt. í Sólvalla-
skóla var handverkssala og -sýn-
ing og sýningin Telgt í tré var
opin. Þá var vinsælt hjá mörgum
að bregða sér í sund. Danski fim-
leikahópurinn Verdensholdet
sýndi í íþróttahúsinu fyrir fullu
húsi.
Menningardagskráin um kvöld-
ið var mjög fjölbreytt. Hún hófst
með innreið hestamanna á
íþróttavallarsvæðið þar sem dag-
skráin fór fram og með þeim var
Ingunn Guðmundsdóttir, forseti
bæjarstjórnar Árborgar, og bauð
hún gesti velkomna. í byrjun
dagskrárinnar var tendraður
Jónsmessueldur og við það tæki-
færi gengu fram ungmenni frá
Finnlandi og Svíþjúð sem komu
með eidiviðarkubba með sér og
köstuðu kubbunum á köstinn áð-
ur en kveikt var í. Það var mjög
skemmtilegt atriði og táknrænt
því þessir unglingar misstu af
miðsumarhátiðinni í heimalandi
sínu vegna verunnar hér.
Síðan rakti hvert atriðið annað.
Voru þar á ferð tónlistaratriði
þar sem einstaklingar komu fram
og siðan hópatriði sem mörg hver
voru gerð af miklum metnaði.
Danir sýndu nokkur tímabil úr
sögu sinni, frá víkingatímanum
til vorra daga, og var það fjöl-
mennasta atriðið á dagskránni.
Grænlenskur sönghópur kom
fram, íslenskur leikflokkur og
hljómsveit svo og kraftakarlar.
Þá dansaði finnskur þjóðdansa-
hópur og í lokin komu fram dans-
arar frá Færeyjum sem dönsuðu
færeyskan dans og fengu í lokin
gesti í lið með sér.
N0TAGILDI