Morgunblaðið - 29.06.2000, Page 81

Morgunblaðið - 29.06.2000, Page 81
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2000 81, 5 »l'Bi KRINGLU ■vi.M iOffltl « EIHA BlÓH) MEÐ THX DIGITAL j ÖLLUM SÖLUM Kringlunni 4-6, simi 588 0800 ■Ðæmigcrður BruchcimW sumP^ Smpllur, Ó.’ðfinnanlogui hórkMoðum suennuai , SVMbl. Þessi frabæra hasarmynd Bruckheimerí for beint i toppsætid um srdustu heUjiy Bandaríkjunum. Stærsta opnun tyrlt Nli Cage. Fyrsta alv-oru þrusumynd sumarsins. Fusta frumsyning LEvrdpu Sýnd kl. 3.50, 5.30, 8 og 10.20. Vit nr. 95 Sýnd kl.3.45,6.10, 8 og lO.Vit nr. 83 Kaupið miða í gegnum ViTið. Nánari upplýsingar á vit.is FREQUENCY ÐENNiS QUAiD JIM CAVIEZEL Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. Vit nr. 98 & Vit nr. 91. B.i. 10. Sýnd kl. lO.Vit nr. 81 Kaupið miða í gegnum VITið. Nánarl upplýslngar.á vlt.is Sjónvarpsleikarar á hvíta tjaidið Við vitum hvað þið gerið í sumar TIL AÐ hafa nóg að gera allan árs- ins hring reyna leikarar sjónvarps- þátta að físka bitastæð hlutverk í kvikmyndum séu þau á lausu yfir sumarmánuðina. I stað þess að þurfa að hanga í Kringlunni og mæta á frumsýningar heitustu sumarsmellanna verða þessi grey að hafa eitthvað fyrir stafni og líkt og leikarinn David Spade úr þátt- unum Just Shoot Me sagði: „Ég get aðeins -drepið tímann í Kringl- unni í ákveðið marga daga, eftir það missir hún sjarmann.“ Hver gerir hvað í sumar? Þættirnir Svona var það ’76 njóta mikilla vinsælda hér á landi sem annars staðar. I sumar ætlar hinn hippalegi leikari Topher Grace úr þáttunum að „verða harð- ur eiturlyfjaneitandi um helgar“, og er þá vissulega að tala um hlut- verk sitt í myndinni Traffic en auk hans fara turtildúfumar Michael Douglas og Catherine Zeta-Jones með hlutverk í myndinni. „Ég er örlítið stressaður út af hlutverkinu því í einu atriðinu lendi ég upp á kant við Douglas. Hann gæti auð- veldlega lamið mig með Oskarnum sínurn." Hin spengilega Jennifer Love Hewitt varð fræg fyrir leik sinn í þáttunum Party of Five og fékk síðan sinn eigin þátt sem hefur ver- ið tekinn af dagskrá. Hún hefur þó nóg að gera í sumar því fyrir utan að vera aðalandlitið í auglýsingum Michelle Williams leikur bestu vinkonu Christinu Ricci. Nokia-farsíma leikur hún í mynd- inni Breakers ásamt Sigourney Weaver. Um er að ræða gaman- mynd um mæðgur sem eru miklir svikahrappar og koma sér sífellt í klandur. Á meðan Ally McBeal róar taug- arnar fyrir haustið verður leikkon- an Calista Flockhart á útopnu á leiksviði í New York í verkinu The Vagina Monologues. Auk hennar munu leikararnir Lisa Gay Hamil- ton og Holland Taylor úr þáttun- um The Practice taka þátt í upp- færslunni. Þá mun Lara Flynn Boyle, sem einnig leikur í The Practice, fá kynlíf á heilan líkt og frænka hennar Ally McBeal í myndinni Speaking of Sex. Matti blanki verður umvafinn fögrum fljóðum við gerð mynd- arinnar Englar Karls í sumar. Þá eru tveir sjónvarpsleikarar á leið í Harvard, í það minnsta á hvíta tjaldinu. Michelle Williams úr Dawson’s Creek leikur í mynd- inni Prozac Nation, sem gerð er eftir endurminningum konu einnar sem útskrifaðist úr Harvard-há- skóla árið 1985. Þá verður Sarah Michelle Gellar (Blóðsugubaninn Buffy) einnig mætt í Harvard í kvikmyndinni Harvard Man í hlut- verki unnustu fyrirliða körfuknatt- leiksliðs. Þar leikur hún hrekkjótt glæpakvendi, sum sé allt öðruvísi en hin góðhjartaða og brosmilda Buffy. Vinirnir nýríku verða uppteknir í sumar og þá ber fyrst að nefna of- urskutluna Jennifer Aniston. Hún Reuters Jennifer Love Hewitt leikur á móti Sigourney Weaver í sumar. ■u mun vinna að myndinni Metal God í sumar ásamt hinum vel vaxna fola Mark Wahlberg. Myndin fjallar um það tímabil rokksögunnar þegar enginn var maður með mönnum nema að þeyta flösu við og við. Hjónakornin Courtney Cox Arquette og eiginmaðurinn David munu leiða saman hesta sína enn og aftur í myndinni 3000 Miles to Graceland. Þar er fjallað á gam- ansaman hátt um rán sem á sér stað meðan á líflegri Elvis-ráð- stefnu stendur í Las Vegas. Á með- an vinkonurnar njóta sín til fulls fær samleikari þeirra úr Friends, Matt Le Blanc, smáhlutverk í hinni umtöluðu mynd Charlie’s Angels og ekki heyrist boffs frá þeim Dav- id Schwimmer og Matthew Perry. Ferðafrelsi felstíhjóli Þú.kemst þangað sem þig langar og getur gert þaö sem þu vilt á Trek, Gary Fischer og Klein hjólunum frá Erninum. Traustbyggö og vönduö hjói fyrir þá sem kalla ekki allt ömmu sina. Skeifunni 11 Sími 588 9890 - Veftang orninn.is Opiðkl. S-18 virka daga oa kl. 10-16 laugardaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.