Morgunblaðið - 29.06.2000, Page 83
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2000 83gA
VEÐUR
Rigning
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
é é é *
é é é é
** *** % Slydda
Alskýjað * # # *
$
Snjókoma
A. Slydduél
v
Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig
Vindörin sýnir vind- ___
stefnu og fjöðrin £8
vindhraða, heil fjöður 6 (
erömetrarásekúndu. é
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðaustanátt, 8-13 m/s suðvestanlands,
en annars mun hægari. Dálítil súld við suður- og
vesturströndina, en annars víða léttskýjað. Hiti
yfirleitt 10 til 15 stig yfir daginn, en allt að 20 stig
í innsveitum norðaustanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Suðaustlæg átt, 5-8 m/s og víða léttskýjað á
föstudag, en sums staðar skúrir við suður- og
vesturströndina. Hægviðri og sólríkt um helgina
og fram á mánudag, en búast má við vestlægri
átt og stöku skúr vestanlands á þriðjudag. Hiti
yfirleitt 10 til 15 stig, en allt að 20 stig inn til
landsins.
Yfirlit: Langt suðvestur í hafi er víðáttumikil lægð og frá
henni liggur lægðardrag, sem hreyfist hægt yfir landið.
Milli íslands og Noregs er hæðarhryggur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 12 þokumóða Amsterdam 14 skýjað
Bolungarvlk 14 alskýjað Lúxemborg 18 léttskýjað
Akureyri 15 skýjað Hamborg 12 skúrir
Egilsstaðir 20 Frankfurt 19 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 14 skýjað Vín 20 skýjað
JanMayen 5 þokaigrennd Algarve 28 heiðskírt
Nuuk 8 Malaga 32 heiðskírt
Narssarssuaq 16 léttskýjað Las Palmas
Þórshöfn 9 léttskýjað Barcelona
Tromsö 18 skýjað Ibiza 26 þokumóöa
Ósló 13 úrk. í grennd Róm 24 hálfskýjað
Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneyjar 21 skýjað
Stokkhólmur 16 Winnipeg 17 skýjað
Helsinki 20 riqninq Montreal 22 léttskýjað
Dublin 18 skýjað Halifax 28 skýjað
Glasgow 18 mistur New York 26 skýjað
London 19 skýjað Chicago 19 rigning
Paris 21 skýjað Orlando 31 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni.
Spá kl. 12.00 í dag:
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit
29. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVlK 3.56 3,3 10.15 0,5 16.27 3,6 22.50 0,5 3.03 13.31 23.59 11.12
ÍSAFJÖRÐUR 0,5 5.58 1,8 12.20 0,2 18.30 2,0 - - 11.17
SIGLUFJÖRÐUR 0.01 0,2 8.23 1,0 14.20 0,2 20.40 1,2 - - - 10.59
DJÚPIVOGUR 2.06 1.04 1,7 7.10 0,5 13.33 2,0 19.54 0,4 2.18 13.01 23.42 10.40
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
' ^
25 m/s rok
20m/s hvassviðri
15m/s allhvass
10m/s kaldi
5 m/s gola
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 vanga, 4 útlimir, 7 rödd,
8 sóum, 9 rölt, 11 kögur,
13 kveina, 14 sorg, 15
boli, 17 storms, 20 lík, 22
rödd, 23 auðum, 24
ákveð, 25 deila.
LÓÐRÉTT:
1 litið, 2 fiskinn, 3 virða, 4
ágeng, 5 oft, 6 baula, 10
stirðieiki, 12 spor, 13
bókstafur, 15 þurrka, 16
trylltur, 18 snákur, 19
setja saman, 20 bylur, 21
borðandi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 skítmenni, 8 teppa, 9 rupla, 10 nei, 11 mussa,
13 runni, 15 svöng, 18 strák, 21 lúi, 22 gaufa, 23 nagar,
24 samtvinna.
Lóðrótt: 2 kopps, 3 trana, 4 eyrir, 5 næpan, 6 átum, 7
hani, 12 son, 14 urt, 15 soga, 16 ötula, 17 glatt, 18 sinni,
19 regin, 20 kort.
í dag er fimmtudagur 29. júní, 181.
dagur ársins 2000. Pétursmessa og
Páls. Orð dagsins: En í honum eru
allir fjársjóðir spekinnar og þekk-
ingarinnar fólgnir.
(Kól. 2,3.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í dag
eru væntanleg Explorer,
Drechtborg og Ludvig
Andersen og út fara
Brúarfoss og Helgafell.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær kom Sjóli og Bit-
land og Orlik fóru út í
gær. í dag kemur Mekh-
anik Semakov.
Fréttir
Kattholt. Flóamarkaður
í Kattholti, Stangarhyl 2,
er opinn þriðjud. og
fimmtud. frá kl. 14-17.
Margt góðra muna. Ath.!
Leið tíu gengur að Katt-
holti.
Sæheimar. Selaskoðun-
ar- og sjóferðir kl. 10 ár-
degis alla daga frá
Blönduósi.
Upplýsingar og bókanir í
símum 452-4678 og
8644823 unnurkr@is-
holf.is.
Félag frímerlgasafnara.
Opið hús alla laugardaga
kl. 13.30-17 nema fyrir
stórhátíðir. Þar liggja
frammi helstu verðlistar
og handbækur um frí-
merki.
Stuðningsfundir fyrr-
verandi reykingafólks.
Fólk sem sótt hefur
námskeið gegn reyking-
um í Heilsustofnun
NLFÍ Hveragerði, fund-
ur í Gerðubergi á þriðju-
dögum kl. 17,30._______
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-16
hár- og fótsnyrtistofur
opnar, kl. 9-12 baðþjón-
usta, kl. 9-16.30 handa-
vinna, kl. 10.15-11 leik-
fimi, kl. 11-12 boccia, kl.
11.45 matur, kl. 13-16.30
smíðastofan opin.
Bólstaðarhlíð 43. kl. 8-
16 hárgreiðslustofa, kl.
8.30-12.30 böðun, kl.
9.30 kaffi, kl. 9.30-16 al-
menn handavinna, kl.
11.15 hádegisverður, kl.
14-15 dans, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Kópavogi, skrifstofan
Gullsmára 9 opin í dag
kl. 16.30 til 18 s. 554
1226.
Félagsstarf aldraðra
Dalbraut 18-20. Kl. 9-
11 kaffi og dagblöð, kl.
9- 16.45 hárgreiðslustof-
an opin, kl. 9-16 opin
handavinnustofan, kl.
11.15-12.15 matur, kl.
15-15.45 kaffiveitingar.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjulundi.
Opið hús á þriðjudögum
á vegum Vídalínskirkju
frá kl. 13-16. Gönguhóp-
ar á miðvikudögum frá
Kirkjuhvoli kl. 10.
Gerðuberg. Kl. 10.30
helgistund í umsjón
Lilju G. Hallgrímsdóttur
djákna. Frá hádegi er
spilasalur og vinnustofur
opnar. Síðasti sýningar-
dagur hjá myndlistar-
klúbbi félagsstarfsins.
Veitingar í teríu.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 fótaaðgerð og
hársnyrting, kl. 11.20
leikfimi, kl. 11.30 matur,
kl. 13 föndur og handa-
vinna, kl. 15 kaffi.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnnustofan op-
in, leiðbeinandi á staðn-
um kl. 9-15.
Félagsstarf aldraðra,
Furugerði 1.1 dag kl. 9,
aðstoð við böðun, kl. 9.45
verslunarferð í Austur-
ver, kl. 12 hádegismatur,
kl. 14 útivera, kl. 15 sam-
vera.
Hvassaleiti 58-60. Grill-
hátíð verður haldin
föstudaginn 30. júní kl.
18.30, Ólafur B. Olafsson
leikur á harmóniku.
Upplýsingar í síma 588-
9335. Allir 67 ára og eldri
velkomnir. Reykhóla-
sveit - Bjarkarlundur.
Miðvikudaginn 5. júh' kl.
9 verður ekið sem leið
liggur vestur til Reyk-
hóla, hádegisverður
snæddur í Bjarkarlundi.
Leiðsögumaður Ómar
Ragnarsson. Upplýsing-
ar og skráning í síma
588-9335 og á Sléttuvegi
11-13 s. 568-2586.
Félag einstæðra og
fráskilinna.
Fundur verður í Risinu
1. júlí kl. 21. Nýir félagar
velkomnir.
Helgina 7. til 9. júlí verð-
ur ferð á Snæfellsnes.
Vinsamlega tilkynnið
þátttöku í síðasta lagi
sunnudaginn 2. júlí.
Upplýsingar hjá nefnd-
inni.
--------- y-
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 opin vinnustofa, kl.
9-17 fótaaðgerð, kl.
9.30-10.30 boccia, kl. 12
matur, kl. 14 félagsvist.
Hæðargarður 31. Kl. 9
kaffi, kl. 9-17 hár-
greiðsla og böðun, kl. 10
leikfimi, (leikfimin er út
júní) kl. 11.30 matur, kl.
13.30-14.30 bókabíll, kl.
15 kaffi, kl. 15.15 dans.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9t-
böðun, fótaaðgerðir, hár-
greiðsla og opin handa-
vinnustofan, kl. 10
boccia, kl. 13 handa-
vinna, kl. 14 félagsvist,
kaffi og verðlaun.
Norðurbrún 1. Kl. 9-
16.30 smíðastofan, kl. 9-
16.45 hannyrðastofan
opin, kl. 10.30 dans hjá
Sigvalda.
Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi,
kl. 9-16 hárgreiðsla,
fótaaðgerðir, kl. 9.15-16
aðstoð við böðun, kl.
9.15-16 handavinna, kl.
10-11 boccia, kl. 11.45
matur, kl. 13-14 leikfimi,
kl. 14.30 kaffi. Föstudag-
inn 30. júní kl. 15 verður
ferðakynning frá Úrvali-
Útsýn. Rebekka Gunn-
arsdóttir, umsjónarmað-
ur úrvalsfólks, kynnir
haustferð til Portúgal.
Sigríður Hannesdóttir
leikkona verðuð með í
för. Dregið verður úr
lukkupotti.
Vitatorg. Kl. 9.30-10
morgunstund, kl. 10*^
14.15 almenn hand-
mennt, kl. 11.45 matur,
kl. 13-16 brids, frjálst, kl
14-15 leikfimi, kl. 14.30
kaffi.
GA-fundir spilafíkla,
eru kl. 18.15 á mánudög-
um í Seltjarnarneskirkju
(kjallara), kl. 20.30 á
fimmtudögum í fræðslu-
deild SÁA Sýðumúla 3-5
og í Kirkju Óháða safn-
aðarins við Háteigsveg á
laugard. kl. 10.30.
Skálholtsskóli, ellimála-
nefnd Þjóðkirkjunnar og
ellimálaráð Reykjavík-^
urprófastsdæma efna til
orlofsdvalar í Skálholti í
júlí.
Boðið er til 5 daga dvalar
í senn. Fyrri hópur er
3.-7. júlí og seinni hópur
10.-14. júlí. Skráning og
nánari uppl. á skrifstofu
ellimálaráðs Reykjavík-
urprófastsdæma f.h.
virka daga í síma 557-
1666.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjaid 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
•P».
Hlkl. 21.00
á fimmhidögum! _
Kn/\a(cu\
111 ÍEm/hIRRTRR 1 L H R
UPPLÝSINGASÍMI S88 7788 SKRIFSTOFUSÍMI 568 9200