Morgunblaðið - 30.06.2000, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.06.2000, Blaðsíða 17
crry L»in; Jls> instök hátíð á Þingvöllum Glæsileg dagskrá Vlðhafnardagskrá á hátiðarsviði og víðar Laugardagur 1. Júif 2000 11:30 Dyggðlrnar sjö að fornu og nýju - Myndlistarsýning í Stekkjargjá 14:00 Sálmar um líflð og Ijósið - helgilelkur Höfundar: Hjálmar H. Ragnarsson og Kristján Valur Ingólfeson. Barnakórar og karlakór, Skólahljómsveit Kópavogs og dansarar úr Listdansskóia íslands. Stjórnandi: Jón Stefánsson, útsetning og hljómsveitarstjórn: Össur Geirsson, hönnuður: Messíana Tómasdóttir, leikstjóri: Auður Bjarnadóttir. 15:00 Þrymskvlða - lelksýnlng Leikhópurinn Æsir flytur, undir handleiðslu Gunnars Helgasonar, leikgerð sína á hinu sígilda Eddukvæði. 16:15 Höfuð undir feldi - leiksýning Leiksýning Þjóðleikshússins um kristnitökuna og fund Alþingis á Þingvöllum árið 1000. Höfundur: jón Örn Marinósson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Margir af þekktustu leikurum landsins flytja. 19:30 Gospeltónleikar á hátíðarsviði Söngflokkcir og margir ástsælustu dægurlagasöngvarar þjóðarinnar. Sunnudagur 2. júlí 2000 09:30 Tónlist í Almannagjá og við Lögberg Dómkórinn og Hamrahlíðarkórinn ásamt blásarasveit. 10:30 Hátiðarfundur Alþingis að Lögbergl Þlngvallakirkja Laugardaginn 1. júlí verður samfelld dagskrá frá kl. 9:00 - 00:00 og frá kl. 9:00 - 20:00 á sunnudag. Flutt verður tónlist og lesið upp úr mikilvægum textum í trúararfi þjóðarinnar. Sungnar verða sígildar tfðir úr fornum sið. Lærðir og leiknir flytja stutta fyrirlestra og Ijóð. Æskuvelllr Svæðið á Völlunum austan við furulundinn er ætlað börnum frá tveggja til tólf ára. Þar verða fjögur stór tjöld sem hvert hentar sínum aldurshópi. Leiksýningar, sögustundir, útileikir, andlitsmáiun, ieikflmi, ýmislegt skapandi starf o.m.fl. Starflð á Æskuvöllum hefet að morgni og stendur samfleytt til kl. 19.00 báða dagana. Á Æskuvöllum getur yngri kynslóðin tekið þátt í fornleifauppgreftri ásamt fornleifaffæðingi sem fræðir börnin um hvað kann að leynast í fornum haug þegar grafið er og skoðað gaumgæfilega. Mngpallur Laugardagur t. júlf 10:00 - 14:00 Blönduð dagskrá Fjölmenn atriði frá Fimleikasambandi íslands, Glímudeild Héraðssambandsins Skarphéðins, Þjóðdansafélaginu og Félagi harmonikkuunnenda. Söngvaka og tónlistarflutningur. 17:00 - 18:00 Kvennakirkjan Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir messar. Sunnudagur 2. júlí 11:30 Lelklist Leikarar Þjóðleikhússins sýnir myndbrot úr kristnisögu þjóðarinnar. 13:20 Hátíðarræða forsætísráðherra, Davíðs Oddssonar 13:30 Hátíðarmessa Biskup íslands, Herra Karl Sigurbjörnsson, predikar. Erlendir gestir, íslenskir leikmenn og vígslubiskupar annast ritningarlestur. 15:00 „f lltadýrð var landið okkar vaflð á Ijósrl nótt“ Um trú og efasemdir í bókmenntum á 20. öld. Flutt af leikurum Þjóðleikhússins. 16:00 Hátíðartónlelkar á hátíðarsviði Sinföníuhljómsveit íslands flytur fjölbreytta efnisskrá ásamt einsöngvurunum Sigrúnu Hjálmtýsdóttur sópran, Gunnari Guðbjörnssyni tenór, Sverri Guðjónssyni kontratenór og hátíðarkór. Stjórnandi Hörður Áskelsson. 18:00 Tll framtíðar - tónleikar fyrir yngri kynslóðina Orgelkvartettinn Apparat og hljómsveitin MÚM. 17:00 - 18:00 Samelginleg samkoma frjálsra trúfélaga Ávörp: Gunnar Þorsteinsson og Snorri Oskarsson. Tónlist: Páil Rósinkrans og hljómsveitin Link, ásamt fieirum. Kærlelkskrókur Tónlistardagskrá - jazz, ballöður, þjóðleg tónlist og trúbadúr. Flutt verður frumsamið ljóð eftir Rósu B. Blöndal, Arþúsundaijóð. Stekkjargjá Söngdagskrá á söngpalli í Stekkjargjá; kórar, sönghópar og lúðrasveitir koma ffam. Skátaland Leikir og þrautir af ýmsu tagi, frá morgni til kvölds báða hátíðardagana. Líflínukast, skriðbrautin, völundarhúsið, sveiflurólan, apabrúin, klifurkubbarnir, hoppikastalinn, risarennibrautin, veltitunnurnar og margt fleira. Allir þátttakendur fá verðlaun. Hvannagjá Laugardagur I. júlí 11:30 Nýir tímar - leiksýning Leikfélagið Sýnir býður til leiksýningar. Sýningin verður endurtekin kl. 17:00. Taktu þátt í gleðinnl - komdu til Mngvalla YDDA/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.