Morgunblaðið - 30.06.2000, Síða 41

Morgunblaðið - 30.06.2000, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2000 41 , PENINGAMARKAÐURINN VERDBRÉFAMARKAÐUR Mikil lækkun fjar- skiptafyrirtækja FTSE hlutabréfavísitalan féll í gær um 1,2% og lokaði í 6.239 stigum. Lækkun Vodafone Airtouch um 7,7% skýrir megnið af lækkun vísitölunnar, en fyrirtækið lækkaði eftir að for- stjóri Ericsson sagði að hð gjöld fyrir þriðju kynslóð farsíma myndu draga úr vexti á farsímamarkaði. Önnur fyr- irtæki sem tengjast fjarskiptum lækkuðu einnig. Ericsson féll í verði og vísitalan í Stokkhólmi lækkaði um 3,2%. Sömu sögu er að segja frá Helsinki þar sem vísitalan féll um 8,6% eftir að Nokia lækkaði um 10,7% og Sonera um 11,4%. Deutsche Telekom lækkaði mikiö í gær eftir sögusagnir um að fyrirtækiö hygðist gera yfirtökutilboð í símafyrir- tækið Sprint. í Frankfurt lækkaði Dax vísitalan um 2,7%, niöur í 6.868,22 stig. Cac vísitalan í Paris féll um meira en 3% og lokaði í 6.400,82 stigum eftir mikið veröfall á tækni- og fjar- skiptafyrirtækjum, þar á meöal France Telecom sem lækkaði um 5,7%. Nikkei 225 hækkaði um 0,6% og endaöi í 17.475,90 stigum. Á Wall Street lækkaði Dow Jones Industrials um 1,23% og lokaði í 10.398,04 stigum. Nasdaq lækkaði um 1,6% ogfórí 3.877,23 stig. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 2000 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 29.06.00 Hæsta Lægsta MeðaÞ Magn Helldar- verð verð verð (kiió) verð(kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 78 50 68 1.711 115.754 Djúpkarfi 56 40 46 4.350 201.275 Gellur 305 265 289 256 74.020 Grálúóa 154 110 122 753 91.938 Hlýri 80 70 71 174 12.400 Karfi 71 30 45 2.175 98.603 Keila 45 30 33 372 12.129 Langa 105 80 94 1.403 131.401 Langlúra 48 48 48 657 31.536 Litli karfi 10 10 10 90 900 Lúða 305 200 272 285 77.630 Sandkoli 62 62 62 427 26.474 Skarkoli 167 90 131 10.029 1.312.339 Skata 195 140 192 155 29.785 Skötuselur 290 50 136 460 62.450 Steinbítur 166 53 75 13.709 1.033.692 Sólkoli 182 182 182 65 11.830 Ufsi 50 18 40 8.151 327.566 Undirmálsfiskur 167 50 109 4.222 462.015 Ýsa 317 56 160 20.645 3.296.952 Þorskur 180 74 126 46.710 5.908.592 Þykkvalúra 147 80 120 1.764 211.191 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Undirmálsfiskur 52 52 52 48 2.496 Þorskur 74 74 74 508 37.592 Samtals 72 556 40.088 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 65 61 64 950 60.753 Skarkoli 167 167 167 46 7.682 Steinbítur 166 66 91 2.243 204.337 Ýsa 300 132 197 3.350 661.592 Þorskur 175 99 116 8.292 959.633 Samtals 127 14.881 1.893.996 FAXAMARKAÐURINN Gellur 300 300 300 110 33.000 Keila 45 32 41 54 2.209 Langa 105 105 105 323 33.915 Ufsi 40 36 40 4.143 165.306 Undirmálsfiskur 167 167 167 1.247 208.249 Ýsa 219 106 171 1.989 340.099 Þorskur 180 85 146 11.052 1.617.129 Samtals 127 18.918 2.399.907 RSKMARK. HÓLMAVÍKUR Hlýri 80 80 80 22 1.760 Steinbítur 75 75 75 135 10.125 Undirmálsfiskur 52 52 52 30 1.560 Ýsa 317 317 317 236 74.812 Þorskur 144 100 125 434 54.137 Samtals 166 857 142.394 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Ufsi 28 28 28 108 3.024 Ýsa 185 185 185 268 49.580 Þorskur 119 90 115 7.450 856.229 Samtals 116 7.826 908.833 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Skarkoli 167 159 160 545 87.456 Steinbítur 99 53 81 185 15.074 Sólkoli 182 182 182 65 11.830 Ufsi 30 30 30 151 4.530 Undirmálsfiskur 159 136 152 670 102.088 Ýsa 266 130 234 1.306 306.009 Þorskur 169 85 119 9.569 1.139.381 Samtals 133 12.491 1.666.368 RSKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 154 154 154 207 31.878 Karfi 30 30 30 198 5.940 Keila 30 30 30 60 1.800 Steinbítur 72 69 69 1.317 91.360 Ufsi 20 20 20 12 240 Undirmálsfiskur 72 67 69 1.674 114.870 Þorskur 108 108 108 1.499 161.892 Samtals 82 4.967 407.980 UTBOÐ RIKISVERÐBREFA Meöalávöxtun síöasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br.frá Ríkisvíxlar 17. maí '00 1% slðasta útb. 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RVOO-1018 11,05 - 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 RB03-1010/K0 Spariskírteln! óskrift 10,05 5ár 5,45 - Áskrifendur greióa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöariega. % ÁVÖXTUN RÍKISVfXLA _ _ _ , __ . _ , Morgunblaðið/Guðm. Guðjóns Boltalax ur Ytn Ranga. Glæðist á Snæ- fellsnesi ÁRNAR á Snæfellsnesi eru óðum að hrökkva í gang eftir rólega byrjun. Stórrigningin á dögunum kom af stað flóðum með mórauðu vatni en í vatnavöxtunum og rénuninni urðu menn varir við hressilegar göngur og allur fiskur sem veiddist var með svokallaða „halalús“ en það er laxa- lús með eggjasekki á baki. Þeir detta af innan sólarhrings eftir göngu úr söltu. Uppistaðan í aflanum er enn þá stórlaxinn en smálax er einnig farinn að sýna sig í auknum mæli. Var farinn að ganga Veiðin byrjaði illa í Straumfjarð- ará og kenndu menn um kulda í vor og síðan vatnsþurrð og öðrum vond- um skilyrðum. En laxinn var farinn að ganga af krafti og fyrstu fiskarnir veiddust er flóðgáttir himins opnuð- ust fyrr í vikunni. I gær var áin að sjatna og útlitið gott. 35 úr Haffjarðará Veiði hefur verið með ágætum í Haffjarðará að undanfömu en smá- aftmidppur kom er áin óx og hljóp í flóð í vikunni. Hollið sem þá var að ljúka veiðum var með 29 laxa og alls voru í gærdag komnir 35 laxar á land, tveggja ára fiskur að uppistöðu að sögn Einars Sigfússonar, eins eig- anda árinnar. „Þetta er mest stór- fiskur og mest af honum með hala- lús. Við erum með 17 og 15 punda stærsta en síðan eru margir 9 til 12 pund. Það er eitthvað farið að sjást af smálaxi. En þetta var þó nokkuð hlaup í ánni í rigningunni, hún var 25 sentimetra undir venjulegri vatns- hæð en fór síðan 6 sentimetra yfir. Þá fór hún að sópa ofan af bökkunum og gruggast,“ sagði Einar. 16 punda úr Hítará Veiði hefur einnig tekið kipp í Hít- ará og á hádegi miðvikudagsins, rétt áður en árvatnið bólgnaði hressilega * upp í rigningunni, voru komnir 12 laxar á land. Þá um morguninn veiddust bæði 12 og 16 punda laxar og tók sá stærri rauða Frances í Kverkinni. Það er sama sagan í Hít- ará að flestir laxarnir eru skreyttir halalús. Göngur í Ytri Rangá Nálægt 30 laxar eru komnir úr Ytri Rangá eftir því sem fregnir herma og er það mest vænn fiskur, 10 til 13 pund, en aðeins hefur örlað á — smálaxi síðustu daga, svona einn og einn. Fiskur hefúr einkum veiðst á Rangárflúðum og neðan við Ægis- síðufoss. Laxar hafa einnig veiðst á svokölluðu IV. ----------------- Pílagríms- ganga til Þingvalla KJALARNESPRÓFASTSDÆMI og Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum bjóða ungu fólki á öllum aldri að ganga til Þingvalla og taka þátt í Kristnihátíð. Lagt verður af stað frá Fella- og Hólakirkju kl. 12.30 föstudaginn 30. júní og ekið að bænum Dal í Miðdal við Hafravatn. Einnig er hægt að koma þangað á einkabílum, en gang- an hefst kl. 13. Gamli Þingvallavegurinn verður genginn sem leið liggur um Mosfells- heiði og Þingvallasveit að Almanna- gjá. Áð verður við Ferðamannahom um kl. 20 og borin fram heit súpa. Gangan endar með stuttri helgi- stund á Lögbergi um miðnætti og síðan gengið í Þingvallakirkju. Þátttökugjald er 1.000 krónur. Flugumferð yfír Þingvöll- um takmörkuð meðan á Kristnihátíð stendur FLUGMÁLASTJÓRN íslands hef- ur, að beiðni Ríkislögreglustjóra, ákveðið að grípa til takmarkana á al- - mennri flugumferð yfir Þingvöllum meðan Kristnihátíð stendur yfir, laugardaginn 1. júlí og sunnudaginn 2. júlí nk. Þannig verður almennt flug bann- að yfir Þingvallasvæðinu í fimm sjó- mílna radíus ftá Hótel Valhöll á Þingvöllum og frá jörðu upp í 8.000 feta hæð. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 61 61 61 115 7.015 Lúða 305 305 305 1 305 Skarkoli 167 167 167 12 2.004 Steinbítur 70 70 70 3.052 213.640 Ýsa 120 120 120 100 12.000 Samtals 72 3.280 234.964 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 50 50 50 14 700 Ufsi 44 44 44 850 37.400 Undirmálsfiskur 50 50 50 387 19.350 Samtals 46 1.251 57.450 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 78 70 75 632 47.286 Grálúða 110 110 110 546 60.060 Hlýri 70 70 70 152 10.640 Karfi 40 40 40 955 38.200 Keila 36 30 31 174 5.465 Langa 100 80 89 444 39.432 Langlúra 48 48 48 657 31.536 Litli karfi 10 10 10 90 900 Lúöa 305 235 267 201 ‘ 53.725 Sandkoli 62 62 62 427 26.474 Skarkoli 159 90 96 2.759 265.968 Skata 185 185 185 11 2.035 Skötuselur 100 100 100 357 35.700 Steinbítur 73 69 70 2.877 201.361 Ufsi 41 18 36 1.484 53.187 Ýsa 270 56 208 3.908 813.411 Þorskur 175 104 136 5.220 712.426 (ykkvalúra 147 80 106 982 103.689 Samtals 114 21.876 2.501.495 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 305 265 281 146 41.020 Steinbítur 71 71 71 160 11.360 Ýsa 209 209 209 106 22.154 Þorskur 136 112 115 1.508 173.812 Samtals 129 1.920 248.346 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 32 32 32 51 1.632 Langa 91 90 91 587 53.253 Skata 195 195 195 138 26.910 Samtals 105 776 81.795 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 71 71 71 100 7.100 Skötuselur 290 290 290 90 26.100 Steinbítur 83 83 83 750 62.250 Samtals 102 940 95.450 FISKMARKAÐURINN HF. Djúpkarfi 56 40 46 4.350 201.275 Steinbítur 82 82 82 210 17.220 Wsi 50 42 47 1.300 60.996 Ýsa 256 200 215 588 126.279 Þorskur 178 178 178 700 124.600 Samtals 74 7.148 530.369 FISKMARKAÐURINN 1 GRINDAVÍK Skarkoli 167 167 167 587 98.029 Steinbítur 71 71 71 60 4.260 Ýsa 212 212 212 192 40.704 Samtals 170 839 142.993 HÖFN Karfi 56 50 51 922 47.363 Keila 31 31 31 33 1.023 Langa 98 98 98 49 4.802 Lúða 200 200 200 13 2.600 Skarkoli 140 140 140 1.012 141.680 Skata 140 140 140 6 840 Skötuselur 50 50 50 13 650 Steinbítur 76 73 75 2.452 183.140 Ýsa 147 89 96 8.362 801.832 (ykkvalúra 139 135 137 782 107.502 Samtals 95 13.644 1.291.432 SKAGAMARKAÐURINN Ufsi 28 28 28 103 2.884 Undirmálsfiskur 97 97 97 106 10.282 Þorskur 170 106 150 478 71.762 Samtals 124 687 84.928 TÁLKNAFJÓRÐUR Lúða 300 300 300 70 21.000 Skarkoli 140 140 140 5.068 709.520 Steinbftur 73 73 73 268 19.564 Undirmálsfiskur 52 52 52 60 3.120 Ýsa 202 202 202 240 48.480 Samtals 140 5.706 801.684 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 29.6.2000 Kvótategund VWeklpta- VWsklpta- Hmtakaup- Lafataaólu- Kaupmagn Sólumagn VegMkaup- VegWtólu- Sðacta ™gn(kg) veri(kr) tHboó(kr) tHboð(kr) eftk(kg) eftlr(kg) verð(kr) vert(kr) meðalv.(kr) Þorskur 22.000 108,45 109,20 0 119.500 109,47 109,85 Ýsa 30.577 71,16 0 0 71,03 Ufsi 31,50 90.668 0 29,97 29,38 Karfi 2.000 40,00 38,50 446 0 38,18 39,73 Steinbítur 23.000 33,60 34,00 43.200 0 32,96 33,85 Úthafskarfi 19,50 0 30.000 19,50 26,00 Grálúöa 98,00 0 42 98,93 104,98 Skarkoli 109,20 0 78.612 109,46 111,25 Þykkvalúra 74,99 0 1.000 74,99 77,10 Langlúra 43,99 0 3.496 43,99 44,55 Sandkoli 2.599 21,80 22,10 27.401 0 22,10 21,01 Skrápflúra 21,50 405 0 21,50 21,50 Humar 535,00 6.846 0 526,29 487,50 Úthafsrækja 8,10 2.503 0 8,04 8,00 Rækja á Flæmingjagr. 29,99 0 157.596 30,00 30,00 Úthafskarfi<500 25,50 0 270.000 27,35 26,00 Ekki voru tilboð i aórar tegundir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.