Morgunblaðið - 30.06.2000, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 30.06.2000, Qupperneq 52
52 FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Er ríkisstjórn í svefni eða í sumarfríi? EVRAN, gjaldmiðill Evrópulanda, tók gildi 1. jan 1999 hjá ellefu löndum Evrópusambandsins og kemur til með að verða einn af þremur helstu gjaldmiðlum heimsins. Þær þjóðir, sem eiga mikið undir viðskiptum í evrum, verða að skoða sín mál mjög nákvæmlega með tilliti til afkomu í efnahagsmálum, m.a. fer fram þjóð- aratkvæðagreiðsla í Danmörku þann 28. sept. í ár, í Bretlandi fer fram mikil umræða um stöðu fyrirtækja og þjóðfélagsins í heild og sama má segja um Svíþjóð og íleiri þjóðir. Mín skoðun er að allar þessar þjóðir muni taka upp evruna áður en langur tími líður, líklega innan 4-6 ára. Af hálfu forsætisráðherra íslands hefur það komið í Ijós að hann hefur ekki áhyggjur af því hvað er fram- undan í þessum málum (minni á svör í Silfri Egils á Slyá 1) hvað varðar ís- lensk efnahagsmál. Við íslendingar eigum mjög mikið undir því hvernig evran þróast vegna markaðsmála, vegna viðskipta, bæði í ferðaþjónustu og vegna framleiðslu okkar og inn- flutnings, eigna og skulda. Þess vegna eiga menn ekki að kæra sig kollótta. Kynning á evru sem gjaldmiðli Danir, Svíar og Norðmenn hafa lagt mikið í að kynna stöðu mála fyrir almenningi. Á íslandi hafa birst nokkrar greinar um þessi mál, m.a. frá Seðlabanka 1997 og síðan greinar Gjaldmidill Það er með ólíkindum hvað stjórnvöld eru róleg varðandi þessi málefni, segir Gísli S. Einarsson, það liggur við að segja kærulaus. nokkurra áhugamanna, m.a. frá Áma Páli Ámasyni. Þær greinar era finn- anlegar á leitarvef undir nafninu evra. Það er með ólíkindum hvað 2000 í tilefni af lOOO ára kristnitökuafmæli íslendinga verða eftirtaldir atburðir á dagskrá í júlí: Kristnihátíð á Þingvöilum (1.-2. júlí) Landsmót hestamanna - hestamannamessa Víðidal Reykjavík (Landsmótið stendur til 9. júlí.) Iceland 2000: Faith in the Future Alþjóðleg ráðstefna á vegum Biskupsstofu um samleið trúar og vísinda á nýrri öld. (5.- 8. júlí) Háskólabíó Coilegium Musicum Ráðstefna og tónleikar í Skálholti. (Stendur til 9. júlí.) Samstarfsverkefni með Reykjavík menningarborg Evrópu árið 2000. Sumartónleikar i Skáiholtskirkju Tónleikar verða í júlí og ágúst. Hátíðarguðsþjónusta við Krosslaug Lundarreykjadal Borgarfirði Kristnihátíð kaþólska safnaðarins á fslandi Landakotskirkja (16. - 23. júlí) Þorláksmessa á sumri Landakotskirkja Skálholtshátíð Samkirkjuleg hátíð kristinna trúfélaga á íslandi. (22.-23. júlí) Kirkjan verður Basillica Messa til minningar um vígslu Dómkirkju Krists konungs í Landakoti. Reykholtshátið Menningar- og tónlistarhátíð, vígsla Snorrastofu. (28.-30 júlí) Reykholti Borgarfirði Þjóðargjöf Norðmanna Vígsla stafkirkju í Vestmannaeyjum. Kirkjuiistasýning. Hátíðardagskrá (Stendur til 13. ágúst.) Safnahúsið Húsavik Ekki er unnt að greina frá tímasetningu atburða en gert er ráð fyrir að þeir verði nánar kynntir af viðkomandi framkvæmdaaðilum. tö < o o >- stjómvöld era róleg varðandi þessi málefni, það liggur við að segja kæralaus. Kynning verður að fara fram á líklegum áhrifum á efnahagskerfið ef evran er tekin upp sem gjaldmiðill og hver áhrif það hefur á al- menn efnahagsmál svo sem verðbætur, vexti o.s.frv. Akvörðun um að breyta um gjaldmiðil er ekki tímabær, eins og mál standa nú, en ég minni á að Finnland tel- ur evrana grunn að efnahagslegum fram- föram landsins og bættri stöðu fyrir- tækja þeirra á alþjóðavettvangi. Fjölmargir aðilar í viðskipta- og at- vinnulífi á Norðurlöndum hafa einnig mjög ákveðnar skoðanir á því hvort þeirra land eigi að taka upp evra sem gjaldmiðil. Ríkisstjóm íslands ber skylda til að sjá til þess að fram fari umræða um kosti og galla evrannar^ sem gjaldmiðils fyrir íslendinga. Á því máli era margar hliðar. Það má fagna því að Framsóknarmenn era í aukn- um mæli að gera sér grein fyrir nauð- syn þess að skilgreina makmið fyrir grandvelli aðildar íslands að Evrópusambandinu og era þar með að koma í kjölfar Samfylkingarinnar varðandi þessi mál. En Sjálfstæðis- flokkurinn, með Davíð Oddson í fylk- ingarbijósti, hefur uppi strátstil- burði eða býr við einhvern meðvitundarskort varðandi ákveðna málaflokka sem ekki er unnt að skilja. Stöðugleiki Hér hefur verið rætt um að stöð- ugleiki í efnahagsmálum sé forsenda framfara. Telur fólk almennt að hér ríki stöðugleiki? Við búum nú um stundir við meira en helmingi meiri verðbólgu en okkar helstu viðskipta- lönd. Það gengur ekki. Að mínu mati felast einnig 1-1,5% verðbólgustig í áætluðum viðskiptahalla og væri fróðlegt að heyra álit lærðra á því mati. Eg bendi á svör undirritaðs við spumingum Dags um þessi mál frá liðnum mánuði um stöðu ríkissjóðs. Þó að skýrsla hafi verið gerð um evrana fyrir tilstuðlan þingsályktun- artillögu Ágústs Einarssonar, Jóns Baldvins Hannibalssonar og Vil- hjálms Egilssonar þá vantar að setja fram kynningu á einföldu, skiljan- legu máli fyrir almenning um þessi atriði sem varða efna- hagsmál íslendinga. Spumingar án svara! Af þeirri ástæðu er ef til vill best að setja fram spurningar sem ég tel að beri að svara til að varpa ljósi á þessi mál. Fyrst um stöðu fyrir- tækja sem við öll eigum afkomu okkar undir á einn eða annan hátt: Hvaða fyrirtæki í ís- lensku samfélagi verða fyrir áhrifum af evr- unni? Hvemig verða fyrir- tækin að vinna með evrana? Hvert er verðgildi evrannar, hvernig fellur það best að þörfum fyrirtækja, ferðamanna og almenn- ings? Hver er staða okkar og fyrirtækj- anna hvað varðar markaðssetningu og samkeppnisstöðu? Hvernig virkar evran varðandi fjármögnun fyrirtækja sem tengjast islenskum iðnaði á Islandi og í ís- lenskum fyrirtækjum á evrusvæði? Hvemig er staða íslenskra fyrir- tækja heima og á erlendri grand að því er varðar bókhald og almenna reikningsfærslu, t.d. viðvíkjandi birgðahaldi? Hvernig breytist skattaleg staða fyrirtækjanna hér eða erlendis? Hvernig þurfa tölvumál íslenskra fyrirtækja að breytast með tilkomu evra? Á þessum spurningum og ótal fleiri slíkum má sjá að það liggur fyr- ir að vinna meira starf en unnið hefur verið. Þetta er m.a. hluti af því sem menn verða að vinna ef Islendingar ætla að skilgreina markmið varðandi hugsanlegar aðildai’viðræður að Evrópusambandinu. Niðurlag Að lokum þetta: Það er lágmarks- krafa að íslendingum sé gefinn kost- ur á fræðslu um hugsanleg áhrif af tilkomu evrannar eftir árið 2002 og að yfirvöld efnahagsmála skýri sem best kosti og ókosti sem fylgdu því að leggja af íslensku krónuna og taka upp evra. Einnig hvort það sé óhjá- kvæmilegt að Islendingar verði að ganga í Evrópusambandið verði evr- an tekin upp sem aðal gjaldmiðill þjóðarinnar. Höfundur er þingmaður Samfylking- arinnará Vesturlandi. Gísli S. Einarsson t»ú getur sigrað með í tengslum við keppnina efna mbl.is og Pringles til getraunaleiks á mbl.is. Taktu þátt i leiknum og skjóttu á úrsiitin. fURO f.uro ZOOO Bvrópukeppnin i knattspyrnu er í allri sinni dýrð á Leikmenn Staðan Fréttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.