Morgunblaðið - 05.07.2000, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.07.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 2000 31 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækkun í Evrópu HLUTABRÉF á flestum helstu fjár- málamörkuðum Evrópu lækkuðu í dag. Mest lækkuðu hlutabréf í fjar- skiptafyrirtækjum í veröi, en gengi hlutabréfa I tækni- og bílafram- leiðslufyrirtækjum hækkuðu lítillega. FTSE 100-vísitalan í London lækkaöi um 0,8%, og endaöi f 6.415,8 stig- um en þess ber að geta að vísitalan hækkaði um 2,5% í fyrradag sem er mest hækkun á einum degi það sem af er árinu. CAC 40-vísitalan í Frakk- landi lækkaði um 0,25%, og endaöi í 6.492,48 stigum. Gengi bréfa France Telecom, sem vegur þungt í vísitölunni, lækkaði um 4,1%. Xetra Dax-vísitalan í Frankfurt hækkaði lítil- lega eða um 0,1%. Nikkei-vísitalan íTókíó lækkaöi um 144,51 stig eða 0,8% og endaði í 17.470,15 stigum. Hang Seng-vísi- talan í Hong Kong hækkaði um 110,79 stig eða 0,7% og endaði í 16.235, 76 stigum. Straits Times í Singapúr breyttist lítið og endaði í 2.072,42. Lokað var á verðbréfamörkuöum í Bandaríkjunum í gær, fjórða júlí. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM • HEIMA 04.07.00 Hæsta Lægsta Medal- Magn Heildar- verö verö veró (kiló) veró (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 61 61 61 20 1.220 Grálúöa 100 100 100 9 900 Langa 75 75 75 33 2.475 Samtals 74 62 4.595 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 55 55 55 300 16.500 Grálúöa 151 100 145 1.546 223.443 Hlýri 75 75 75 20 1.500 Lúöa 265 230 256 16 4.100 Skarkoli 170 170 170 84 14.280 Skata 100 100 100 8 800 Steinbítur 74 30 54 672 36.127 Undirmálsfiskur 61 61 61 350 21.350 Ýsa 200 66 117 1.355 158.372 Þorskur 179 99 104 7.921 823.626 Samtals 106 12.272 1.300.098 FAXAMARKAÐURINN Hlýri 81 81 81 2.400 194.400 Karfi 37 20 35 4.807 165.986 Keila 13 13 13 348 4.524 Langa 92 52 62 179 11.148 Lúöa 465 100 319 62 19.805 Lýsa 10 10 10 81 810 Sandkoli 60 60 60 193 11.580 Skarkoli 142 90 141 2.470 347.109 Skötuselur 365 50 129 68 8.755 Steinbítur 75 56 67 469 31.470 Ufsi 39 12 29 1.908 55.237 Undirmálsfiskur 137 122 130 312 40.407 Ýsa 174 89 148 3.591 533.048 Þorskur 160 100 124 12.289 1.529.489 Samtals 101 29.177 2.953.768 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 135 120 133 1.259 167.157 Steinbftur 76 73 74 2.615 193.798 Ýsa 134 116 133 427 56.748 Þorskur 102 98 101 1.902 192.064 Samtals 98 6.203 609.767 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Hlýri 63 63 63 100 6.300 Keila 27 20 27 322 8.539 Langa 97 79 87 462 40.314 Lúöa 465 235 397 107 42.426 Skarkoli 160 130 160 1.768 282.509 Skötuselur 250 50 228 102 23.300 Steinbítur 79 61 67 577 38.942 Sólkoli 166 159 163 552 90.197 Tindaskata 10 10 10 144 1.440 Ufsi 35 27 32 7.104 226.333 Undirmálsfiskur 162 137 144 1.533 220.200 Ýsa 230 86 180 1.915 344.126 Þorskur 202 82 117 48.581 5.691.264 Samtals 111 63.267 7.015.889 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 70 70 70 315 22.050 Undirmálsfiskur 63 63 63 2.063 129.969 Ýsa 40 40 40 18 720 Þorskur 111 109 110 2.321 254.196 Samtals 86 4.717 406.935 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 55 55 55 254 13.970 Lúöa 400 265 365 39 14.250 Skarkoli 170 170 170 76 12.920 Steinbítur 65 65 65 1.848 120.120 Ýsa 125 76 103 1.019 104.896 Þorskur 103 60 89 2.944 261.103 Samtals 85 6.180 527.259 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 345 345 345 26 8.970 Lúöa 270 270 270 15 4.050 Skarkoli 143 143 143 228 32.604 Steinbftur 67 67 67 24 1.608 Ufsi 20 20 20 256 5.120 Samtals 95 549 52.352 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu rtkisins Ríkisvíxlar 17. maí ’OO Ávöxtun 1% Br.frð sfðasta útb. 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 - RB03-1010/KO Spariskírtelnl áskrift 10,05 * 5 ár 5,45 Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA ipi l L J P=Jl 10,4- 10,2- o O >o K o s - O) K oj T— Apríl Maí Júní . . r ' \ i 4* Starfsfólk hági'eiðslustofunnar Toni&Guy. Morgunblaðið/Ásdís & Guy á íslandi Toni Á LAUGAVEGI96 hefur verið opn- uð hárgreiðslustofan TONI&GUY en fyrirtaekið er alþjóðlegt fyrir- tæki á heimsmælikvarða og var fyrsta stofan opnuð árið 1963 í Lon- don. Eru þær orðnar nær 300 í dag í 20 löndum og er allt fagfólk sent út í endurþjálfun áður en það hefur störf hjá TONI&GUY. Framkvæmdastjóri og einn eig- enda er Hildur Árnadóttir. Af- greiðslutími er mánudaga, þriðju- daga og föstudaga 9-19, miðviku- daga og fimmtudaga 10-20, laugar- daga 10-15.30. Heima- síða eldri borgara „Á UNDANFÖRNUM árum hefur tölvunotkun eldri borgara færst mikið í vöxt. Til þess að svara þessu nýja áhugamáli hefur ellimálanefnd þjóðkirkjunnar látið setja upp heimasíðu með efni sem er sérstak- lega sniðið að þeirra áhugamálum og þörfum. Slóð heimasíðunnar er gamlinoí.is en netfang hennar gaml- inoi@gamlinoi.is. Þar er að finna allt efni úr Möppu ellimálanefndar sem hún hefur safn- að sl. 5 ár. Þetta er lausblaðamappa sem hægt er að bæta í og hefur efni verið sent til áskrifenda tvisvar á ári. Efni skiptist í sex flokka og er ætlað til fróðleiks og skemmtunar og and- legrar uppbyggingar, bæði hvað snertir menningar- og kirkjustarf og ætti að nýtast fólki á öllum aldri. Starfssvið ellimálanefndar þjóð- kirkjunnar nær yflr allt ísland og hefur henni tekist að komast í allgott samband við öldrunarþjónustu kirkjunnar og skapa tengsl milli fjölda byggðarlaga með útgáfu möppunnar og bréfasambandi þar af leiðandi. Ætlunin er að senda út efni einsu sinni í mánuði yfir vetrar- tímann á heimasíðunni. Það yrði svo sent út tvisvar á ári til þeirra sem óska að safna í möppuna. Áskrifend- ur eru í dag nokkuð á annað hundrað og eru enn til nokkur eintök til af- hendingar. Stofnverð er 2.000 kr. en viðbót er ókeypis,“ segir í fréttatil- kynningu frá ellimálanefnd þjóð- kirkjunnar. ------*-H-------- Fréttabréfið Gangverk komið út VST, Verkfræðistofa Sigurðar Thor- oddsen hf., hefur gefið út nýtt frétta- bréf, Gangverk. I fyrsta tölublaði fyrsta árgangs er komið víða við, enda starfsemi VST fjölbreytt. í Gangverki er fjallað um snjó- flóðavarnir á Islandi en VST hefur hannað varnir við Flateyri og Nes- kaupstað. Rætt er við Viðar Ólafs- son, framkvæmdastjóra VST, um spennandi tíma á verkfræðisviðinu. Fjallað er um hið einstaka útilista- verk, Sólöldu, eftir Sigurð Árna Sig- urðsson en VST kom að uppsetningu þess. Einnig er fjallað um syæðisskipu- lag höfuðborgarsvæðisins, hitaveitu Stykkishólmskaupstaðar og ráðgjöf við einkaframkvæmd auk fleiri greina. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heíldar- verð verö verð (kiló) verö (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Lúöa 305 305 305 6 1.830 Skarkoli 141 141 141 156 21.996 Skötuselur 125 125 125 22 2.750 Steinbítur 77 77 77 366 28.182 Ufsi 41 41 41 500 20.500 Undirmálsfiskur 60 60 60 1.158 69.480 Ýsa 154 100 143 3.493 500.442 Þorskur 176 134 151 3.887 587.015 (ykkvalúra 136 136 136 380 51.680 Samtals 129 9.968 1.283.875 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 72 56 62 1.286 79.411 Hlýri 75 75 75 271 20.325 Karfl 44 5 38 1.919 73.728 Keila 26 26 26 411 10.686 Langa 75 50 64 274 17.550 Lúöa 315 200 310 72 22.335 Lýsa 15 15 15 211 3.165 Sandkoli 63 63 63 505 31.815 Skarkoli 154 135 141 289 40.856 Skrápflúra 20 20 20 31 620 Skötuselur 16 16 16 33 528 Steinbftur 83 55 67 2.225 150.099 Stórkjafta 10 10 10 57 570 Ufsi 37 13 35 5.507 193.020 Undirmálsfiskur 61 61 61 559 34.099 Ýsa 190 100 162 9.171 1.484.785 Þorskur 183 100 127 21.237 2.701.559 (ykkvalúra 172 155 168 1.585 266.122 Samtals 112 45.643 5.131.271 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Grálúöa 180 180 180 1.177 211.860 Hlýri 76 76 76 263 19.988 Sandkoli 50 50 50 52 2.600 Steinbítur 61 51 52 679 35.172 Undirmálsfiskur 59 51 55 298 16.381 Ýsa 141 96 110 63 6.903 Þorskur 134 85 108 14.123 1.521.188 Samtals 109 16.655 1.814.093 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Hlýri 70 70 70 157 10.990 Karfi 36 36 36 455 16.380 Keila 46 46 46 51 2.346 Langa 95 95 95 473 44.935 Ufsi 42 23 38 1.845 70.313 Ýsa 142 142 142 54 7.668 Þorskur 185 140 159 3.468 552.140 Samtals 108 6.503 704.772 FISKMARKAÐURINN HF. Keila 29 29 29 388 11.252 Langa 50 50 50 50 2.500 Steinbítur 62 62 62 500 31.000 Ufsi 25 25 25 832 20.800 Ýsa 105 105 105 500 52.500 Þorskur 127 80 121 2.678 323.636 Samtals 89 4.948 441.688 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Skarkoli 132 132 132 57 7.524 Samtals 132 57 7.524 HÖFN Annar afli 10 10 10 5 50 Blálanga 61 61 61 13 793 Hlýri 75 75 75 105 7.875 Karfi 30 30 30 373 11.190 Keila 20 20 20 44 880 Langa 75 75 75 22 1.650 Langlúra 20 20 20 17 340 Lúóa 375 255 355 88 31.200 Skötuselur 100 100 100 73 7.300 Steinbítur 67 67 67 70 4.690 Ufsi 30 30 30 68 2.040 Undirmálsflskur 59 59 59 930 54.870 Ýsa 108 104 106 1.641 174.750 Samtals 86 3.449 297.628 SKAGAMARKAÐURINN Karfi 20 20 20 72 1.440 Lýsa 10 10 10 100 1.000 Steinbítur 75 39 58 208 12.116 Ufsi 38 29 33 545 18.143 Undirmálsfiskur 158 151 153 269 41.138 Ýsa 206 136 151 557 84.352 Þorskur 171 103 126 2.617 330.579 Samtals 112 4.368 488.769 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 04-07.2000 Kvótategund VWsklpta- Vlðskipta- Hæsta kaup- Lagstasólu- Kaupmagn Sólumagn Veglðkaup- Veglðsóht- SSðasta magn(kg) verð(kr) tiiboð(kr) tltboð (kr) efUr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv.(kr) Þorskur 80.600 107,49 106,98 0 26.273 108,03 108,65 Ýsa 70,99 0 30.000 70,99 71,49 Ufsi 477 31,55 31,60 63.284 0 29,94 29,74 Karfi 30.160 40,04 40,00 0 20.000 40,00 40,21 Steinbítur 2.234 33,45 35,01 41.947 0 34,92 33,87 Grálúöa 96,89 0 730 96,92 99,00 Skarkoli 108,99 0 76.628 109,37 109,86 Þykkvalúra 886 75,01 74,99 0 3.146 75,00 76,97 Langlúra 496 44,50 0 0 44,50 Sandkoli 23,10 38.950 0 22,39 21,82 Skrápflúra 23,00 2.000 0 23,00 21,50 Humar 535,00 3.846 0 527,30 526,50 Úthafsrækja 96.497 8,03 0 0 8,04 Rækja á Flæmingjagr. 29,99 0 157.596 30,00 30,00 Úthafskarfi<500 28,00 0 200.000 28,00 26,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.