Morgunblaðið - 05.07.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 2000 55
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
Heiðskírt Léttskýjað Háifskýjað Skýjað
Alskýjað
4 \ * * Fligning y Skúrir |
t * t *Slyd<ta V Slydduél
* * * * Snjókoma UÉ \ y)
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjððrin
vindhraða, heil fjðður
er 5 metrar á sekúndu.
10° Hitastig
= Þoka
Súld
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Fremur hæg suðvestlæg átt Víða þokusúld
úti við sjóinn um morguninn en skýjað með
köflum er líður á daginn. Hiti yfirleitt á bilinu 5 til
15 stig, hlýjast inn til landsins.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag og föstudag verður hæg vestlæg
eða breytileg átt. Skýjað að mestu og víða dálitil
þokusúld, einkum yfir nóttina. Á laugardag lítur
út fyrir sunnan- og síðan suðvestanátt, og að
það fari að rigna, fyrst suðvestanlands en síðan
um allt land. Á sunnudag má gera ráð fyrir
lítilsháttar rigningu austanlands en skúrum
vestanlands. Hiti 7-15 stig, hlýjast til landsins. Á
mánudag er gert ráð fyrir breýtilegri vindátt með
úrkomu sunnan- og austanlands.
Yfirlit: Vestur af landinu er minnkandi hæð og frá henni
hæðarhryggur fyrir sunnan og austan land.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsincjar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902
Til að velja eii
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu t
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tima
°C Veður °C Veöur
Reykjavík 11 skýjað Amsterdam 22 skýjað
Bolungarvik 11 skýjað Lúxemborg 14 þrumuveður
Akureyri 10 rign. á sið. klst. Hamborg 22 skýjað
Egilsstaðir 17 Frankfurt 19 skúr
Kirkjubæjarkl. 9 rigning Vin 29 skýjað
Jan Mayen 3 þoka Algarve 22 heiðskírt
Nuuk 11 Malaga 32 heiðskírt
Narssarssuaq 9 alskýjað Las Palmas 25 léttskýjað
Þórshöfn 8 úrkoma i grennd Barcelona 24 léttskýjað
Bergen 14 skýjað Mallorca 32 léttskýjað
Ósló 21 hálfskýjað Róm
Kaupmannahöfn 20 skýjað Feneyjar
Stokkhólmur 24 Winnipeg 17 léttskýjað
Helsinki 25 hálfskviað Montreal 20 heiðskírt
Oublin 17 hálfskýjað Halifax 14 þoka á síð. klst.
Glasgow 19 skýjað New York 22 þokumóða
London 17 mistur Chicago 18 skýjað
Paris 17 rign. á síð. klst. Orlando 24 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðuretofu Islands og Vegagerðinni.
5. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 2.55 0,0 9.05 3,6 15.08 0,2 21.27 4,0 3.14 13.32 23.48 17.17
ÍSAFJÖRÐUR 5.03 0,1 11.02 1,9 17.12 0,2 23.18 2,3 2.17 13.37 0.57 17.22
SIGLUFJÖRÐUR 0.54 1,4 7.14 -0,1 13.51 1,2 19.23 0,2 1.55 13.20 0.45 17.05
DJÚPIVOGUR 0.00 0,3 5.55 2,0 12.08 0,1 18.30 2,2 2.32 13.02 23.29 16.45
Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
Krossgáta
LÁRÉTT;
1 brimill, 8 ánægð, 9 sjó-
fugl, 10 eyði, 11 deila, 13
grasgeiri, 15 laufs, 18
hakan, 21 götu, 22 lús, 23
erfðafé, 24 gamalmennið.
LÓÐRÉTT;
2 ilmur, 3 stór sveðja, 4
styrkir, 5 sigruð, 6 eid-
stæðis, 7 varmi, 12 hvíld,
14 reið, 15 bifur, 16
sníkjudýr, 17 slark, 18
ásókn, 19 deyja úr súr-
efnisskorti, 20 líffæri.
LAIISN SfÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 tregi, 4 bófar, 7 lasta, 8 nýtan, 9 næg, 11 aðal,
13 magi, 14 ábata, 15 lögn, 17 skær, 20 stó, 22 gáfan, 23
teppi, 24 regns, 25 leiti.
Lóðrétt: 1 telja, 2 elska, 3 iðan, 4 bing, 5 fitla, 6 rengi, 10
æsast, 12 lán, 13 mas, 15 lögur, 16 göfug, 18 kappi, 19
reisi, 20 snös, 21 ótal.
í dag er miðvikudagur 5. júlí, 187.
dagur ársins 2000. Orð dagsins:
Þeir sem búa til goðalíkneski, eru
hver með öðrum hégóminn einber,
og dýrindissmíðar þeirra eru að
engu liði. Vottar slíkra guða sjá eigi
og vita eigi, til þess að þeir verði sér
til skammar.
Skipin
Reykjavfkurhöfn:
Hanseduo kemur og fer
í dag, Trinket kemur í
dag, Mælifell fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Gemini, Eridanus og
Santa Isabel komu í
gær. Elen fór í gær.
Hanseduo fer í dag.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgj afar-
innar, 800-4040, frá kl.
15-17.________
Bóksala félags kaþ-
ólskra leikmanna. Opin
á Hávallagötu 14 kl. 17-
18.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur, Sólvalla-
götu 48. Skrifstofan og
flóamarkaðurinn er lok-
að til 30. ágúst.
Sæheimar. Selaskoð-
unar- og sjóferðir kl. 10
árdegis alla daga frá
Blönduósi. Upplýsingar
og bókanir í símum 452-
4678 og 8644823 unnur-
kr@isholf.is.
Áheit. Kaldrananes-
kirkja á Ströndum á 150
ára afmæli á næsta ári
og þarfnast kirkjan
mikilla endurbóta. Þeir
sem vildu styrkja þetta
málefni geta !agt inn á
reikn. 1105-05-400744.
Ferðaklúbburinn
Flækjufótur. Hringferð
um landið 15.-22. júlí.
Gististaðir: Freysnes,
Kirkjumiðst. við Eiða-
vatn, Hótel Edda,
Stóru-Tjörnum. Skrán-
ing í þessa ferð er fyrir
5. júní nk. í síma 557-
2468 eða 898-2468.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9 hár-
og fótsnyrtistofur opnar
kl. 9-12 baðþjónusta, kl.
11.45 matur, kl. 13.30 fé-
lagsvist, kl. 15. kaffi,
Félag eldri borgara í
Kópavogi, viðtalstími í
Gjábakka í dag kl. 16 til
17 s. 554 3438.
(Jes. 44,9.)
Félag eldri borgara,
Hafnarfirði. Morgun-
ganga á morgun,
fimmtudag, 6. júlí. Rúta
frá miðbæ kl. 9.50 og frá
Hraunsseli kl. 10.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjulundi.
Opið hús á þriðjudög-
um á vegum Vídalíns-
kirkju frá kl. 13-16.
Gönguhópar á miðvik-
ud. frá Kirkjuhvoli kl.
10.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
10-13 verslunin opin, kl.
11.30 matur, kl. 13
handavinna og föndur,
kl. 15 kaffi.
Félagi eldri borgara í
Reykjavík, Asgarði
Glæsibæ. Kaffistofa op-
in alla virka daga frá kl.
10-13. Matur í hádeg-
inu. Sigvaldi kennir lín-
udans og samkvæmis-
dansa frá kl. 19-22 í
kvöld Dalir-Breiða-
fjarðareyjar 24.-27. júlí,
nokkur sæti laus í þessa
ferð. Eyjafjarðarferð
10.-14. júlí þátttakend-
ur vinsamlegast sækið
farmiðana fyrir 7. júlí.
Breyting hefur orðið á
viðtalstíma Silfurlín-
unnar, opið verður á
mánudögum og mið-
vikudögum frá kl. 10 til
12 fh. Upplýsingar á
skrifstofu FEB í síma
588-2111 frákl. 8-16.
Fótaaðgerðastofan op-
in, kl. 9-12.30 smíðast-
ofan opin, kl. 13-13.30
bankinn, félagsvist kl.
14, kaffi og verðlaun.
Vitatorg. Kl. 9.30
bankaþjónusta Búnað-
arbankinn, kl. ltt-14.15
handmennt, kl. 10-11
morgunstund kl. 11.45
matur, kl. 13-16 hand-
mennt, kl. 14.10 versl-
unarferð, kl. 14.30 kaffi.
Vesturgata 7. Kl.
8.30-10.30 sund, kl. 9.00
kaffi, kl. 9.00 hár-
greiðsla, fótaaðgerðir,
kl. 11.45 matur, kl. 14.30
kaffi. *
Húmanistahreyfing-
in. Fundir á fimmtudög-
um kl. 20.30 í hverfam-
iðstöð Húmanista,
Grettisgötu 46. Þátttaka
er öllum heimil.
Húsmæðraorlof Gull-
bringu- og Kjósarsýslu,
býður upp á ferð að Hól-
um í Hjaltadal og í Vest-
urfarasetrið á Hofsósi
18.-20. ágúst. Upplýs-
ingar veita: Svanhvít s.
565-3780, ína s. 421-
2876, Guðrún s. 426-
8217, Valdís s. 566-6635,
Guðrún s. 422-7417.
Furugerði 1. Kl. 9. að-
stoð við böðun, kl. 12.
hádegismatur, kl. 14
sagan, kl. 15 kaffiveit-
ingar.
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
8- 13 hárgreiðslustofan,
kl. 8.30-12.30 böðun, kl.
9- 16 almenn hand-
avinna og fótaaðgerð,
kl. 9.30 kaffi, kl.10-10.30
banki, kl. 11.15 hádegis-
verður, kl. 13-16.30
spiladagur, kl. 15 kaffi.
Skagafjörður þriðju-
daginn 1. ágúst kl. 8.
Ekið að Hólum í Hjalta-
dal, leiðsögn um staðinn
og Hóladómkirkju. Það-
an farið til Hofsóss og
Vesturfarasetrið skoð-
að. Hádegisverður á
Hólum og eftirmiðdag-
skaffi á Hofsósi. Stefnt
að því að aka norður um
Kjöl. Uppl. og skráning
í síma 568-5052 eigi síð-
ar en 25. júlí.
Gjábakki, Fannborg
8. Handavinnustofan
opin, leiðbeinandi á
staðnum frá kl. 10-17,
kl. 13 félagsvist, húsið
öllum opið, kl. 17 bobb.
Júlíferð sundhópsins og
Gjábakka um Þingvöll
að Gullfoss og Geysi
verður 8. júlí. Brottför
kl. 10 og komið til baka
kl. 18-19. Kaffihlaðborð
í Veitingaskálanum við
Geysi. Leiðsögumaður
sr. Gunnar Sigurjóns-
son. Fararstjóri Jó-
hanna Arnórsdóttir.
Uppl. í Gjábakka í síma
554-3400 og skráið þátt-
töku sem fyrst.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 opin vinnustofa,
kl. 9-17 hárgreiðsla, kl.
11-11.30 bankaþjón-
usta, kl. 12 matur, kl.
14-15 pútt.
Hæðargarður 31. Kl.
9 kaffi, kl. 9-16.30 opin
vinnustofa, postulíns-
málun, kl. 9-16.30 fóta-
aðgerð, kl. 11.30 matur,
kl. 15 kaffi.
Hvassaleiti 58-60. Kl.
9 jóga, böðun, fótaað-
gerðir, hárgreiðsla, kl.
11 sund í Grensáslaug,
kl. 14 dans.
Norðurbrún 1. Kl. 9
Orlofsdvöl i Skálholti
Skálholtsskóli, ellimála-
nefnd þjóðkirkjunnar
og ellimálaráð Reykja-
víkurprófastsdæmanna
efna til dvalar fyrir eldri
borgara í Skálholti á
komandi sumri. Boðið
er til fimm daga dvalar í
senn og sem fyrr annast
valinkunnur hópur
stjórn daganna. Ferð
verður 10.-14. júlí. Um-
sjón sr. Gísli Kolbeins
og Sigríður Kolbeins.
Lagt verður af stað frá
Breiðholtskirkju kl.
10.30 f.h. Skráning og
nánari upplýsingar eru
veittar á skrifstofu
Skálholtsskóla f.h. virka
daga í síma 486-8870.
Minningarkort
Minningarkort Hjarta-
verndar, fást á eftir-
töldum stöðum í
Reylgavík: Skrifstofu
Hjartarverndar, Lág-
múla 9, s. 535-1823, gíró
og greiðslukort. Dvalar-
heimili aldraðra, Löngu-
hlíð, Garðsapótek Soga- •"<
vegi 108, Árbæjar-
apótek Hraunbæ 102a,
Bókbær í Glæsibæ Álf-
heimum 74, Kirkjuhúsið
Laugavegi 31, Vestur-
bæjarapótek Melhaga
20-22, Bókabúðin
Grímsbæ v/ Bústaða-
veg, Bókabúðin Embla,
Völvufelli 21, Bókabúð
Grafarvogs, Hverafold
1-3.
Á Reykjanesi: Kópa-
vogur: Lyfja, Hamra-
borg 11. Hafnarfjörður:
Lyfja, Setbergi. Sparis-
jóðurinn, Strandgötu 8-
10, Penninn, Strandgötu
51. Keflavík: Apótek 4t
Kefiavíkur Suðurgötu 2,
Landsbankinn Hafnar-
götu 55-57.
Á Vesturlandi: Akra-
nes: Akranessapótek,
Kirkjubraut 50. Borgar-
nes: Dalbrún, Brákar-
braut 3. Stykkishólmur:
Hjá Sesselju Pálsdótt-
ur, Silfurgötu 36. ísa-
fjörður: Pósturinn Aðal-
stræti 18.
Á Austurlandi: Eg-
ilsstaðir: Verslunin
Okkar á milli, Selási 3.
Eskifjörður: Póstur og
s., Strandgötu 44. Höfn:
Vilborg Einarsdóttir,
Hafnarbraut 37.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 669 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. 1 lausasölu 150 kr. eintakið ^