Morgunblaðið - 05.07.2000, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
★ ★
r
HÁSKÓLABÍÓ
HASKOLABIO
Nýjastaj
Hagatorgi, :
pj,|ldarverk Woody Allen
nn Uma Thurman
SWEET
AND
LOWDÖWN
SWEET ANDluwuOWN er nýjasta mynd Woody Allen þar
sem hann segir sögu hins godsagnakennda jazz leikara
Emmet Ray. Emmet lét mikið aö ser kveða a fjórða ára-
tugnum og kom sér upp a kant við allt og alla.
i 530 1919
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. bí.k
Sumarsmellur
frá Bretlandi,
20 vikur á
topp 20
tmeNfxt
B&tthixg
Sýnd kl. 5.50,8 og 10.15.
HL Mbl
★★★
. ÓHT Rás 2
ungir, a lausu
en ehki mikiö lengur... ★★★
allt er gott
að austan
Sýnd kl. 6,8 og 10.
mfBiiSlfa xwafiIÍM
NYTT 0G BETRA'
FtRiR
990 PUNKTA
FERBU Í BÍÓ
Aífabakka S, simi 58? 8900 og 587 8905
SnPBaínlS j
WW U-LJi LCSJZ\
'k'kik\[2
Kvikmyndtf.
Góður
eða
óður?
ttdi-íijjis/ ájjjjia/-
gujJagu/ ílíliíu jjiyj]
Smai/iDuui..."
íf Pra
•'höfundum
There's
Something
About Mary
lsl.BlM.145. iflt nr
£nsktulkl.6.15.Vit|
á vit.is
Sýnd kl. 4,6,8 og 10.
Vitnr. 56. B.i.12.
ITÍð. Nánari
10.10. Vitnr.96
ð miða
Frumsýnum
Me. Myself & Irene
JJJJJJJJJ
MYNDBÖND
Klassísk
Félagi Napóleons
(Animal Farm)
D r a m a
★★★
Leikstjóri: John Stephenson. Radd-
ir: Kelsey Grammer, Peter Ustinov,
Patrick Stewart, Julia Ormond. (88
mín.) Bandaríkin. Skífan, 1999.
Öllum leyfð.
SAGA Georges Orwells hefur ver-
ið talin til einna af bestu dæmisögun-
um um Sovétríkin sálugu og það
valdatafl sem var
innan þeirra, fyrir
og eftir byltinguna
1917. í staðinn fyr-
ir Lenin, Trotsky
og Stalin eru komin
svín og annar bú-
fénaður á sveitabæ
nokkrum sem gerir
uppreisn gegn yfir-
valdinu (bóndan-
um), en brátt kemur í ljós að hinn
fullkomi heimur sem þau skapa sér
er ekki eins og þau dreymdi um.
Margir muna eflaust eftir hinni
ágætu teiknimynd sem gerð hefur
verið eftir bókinni en hér er á ferð-
inni mynd sem nýtir sér nýjustu
tækni í brúðumyndagerð og tölvu-
grafík og er útkoman afar glæsileg á
að líta. Raddirnar eru vel mannaðar
og sérstaklega eru Peter Ustinov,
Stewart og Grammer, eftirminnileg-
ir. Leikstjórinn John Stephenson er
vanur að vinna með brúður en hann
hefur unnið hjá fyrirtæki Jims Hen-
sons í mörg ár og haft yfirumsjón
með mörgum af eftirminnilegri
myndunum með Prúðuleikurunum.
Endirinn á myndinni er nokkuð
breyttur frá bókinni en hann er
nokkurs konar framlenging á falli
kommúnismans og er hann prýði-
lega vel unninn.
Ottó Geir Borg
SKIPAPLOTUR - INNRETTINGAR
PLÖTUR í LESTAR
i , \ SERVANT PLÖTUR
3 I I I I I SALERNISHÓLF
B|| 1 1 BAÐÞILJUR
ELDSHÚSBORÐPLÖTUR
Á LAGER-N0RSK
HÁGÆÐAVARA
PP
&CO
Þ.ÞORGRÍMSSON & CO
ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 6 568 6100