Morgunblaðið - 23.07.2000, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.07.2000, Blaðsíða 12
Stærsta yfirbyggða verslana- og afþreying- armiðstöð Bandaríkjanna, Mall of America, er í Bloomington, skammt frá flugvellinum og steinsnar frá samningshótelum Flugleiða. Stóru vöruhúsin Sears, Bloomingdale’s, Macy’s og Nordstrom • 450 sérverslanir. Knott’s Camp Snoopy, yfirbyggður skemmtigarður fyrir afla fjölskylduna með 24 brunbrautum og öðrum frábærum leiktækjum • 18 holu mínigolf • Golf Mountain Adventure • UnderWater World, sædýrasafri með meira en 5.000 tegundum • StarBase Omega, leysigeisla- leikur • 60 veitingastaðir • 7 skemmtistaðir. 14 kvikmyndahús og ótal ótal margt fleira. Samningshótel Flugleiða í grennd við flugvöllinn í Bloomington bjóða ókeypis rútuferðir til og frá Mafl of America frá morgni til kvölds. Flugleiðir bjóða gistingu á úrvals- hótelum í Bloomington, rétt hjá flug- vellinum og Mall of America, og í sjálfri miðborg Minneapolis. Þér hlýtur að fínnast jafngaman og öllum hinum Arthur Frommer, heimskunnur höfundur leiðsögubóka fyrir , -r.- ferðamenn, nefnir Minneapolis' á meðal þeirxa fimm áfangastaða um allan heim þar sem honimí þykir best og skcrnmtilegast að vera. Nú ér tækifæri fyrir þig að finna hvað það er við Minneapolis sem laðar til sín tugi milljóna gesta á hverju ári. „Mjúsíkölin“ rífa upp kvöldstemninguna Litríkir Broadwaysöngleikir eru settir á svið í Historic Orpheum Theatre eða Historic State Theatre. Uppsetningar í Minneapohs þykja ekkert gefa eftir því sem er í boði á Broadway í New York. Þegar talið berst að leikhúsi og listum taka menn ofan fyrir Minneapolis í Minneapolis eru meira en 50 leikhús, fleiri leikhús á hvem íbúa en í nokkurri.annarri borg í Banda- rikjunum fyrir után New York. Guthrie-leikhúsið í Minneapohs þykir með bestu leikhúsum í Bandaríkjunum. Minneapolis Institute of Arts Eitt af bestu listasöfnum í Bandaríkjunum. / v^' í Orchestra Hall Víðfrægt tónhstarhús þar sem hjómburður þykir nánast fullkominn; sinfóníutónleikar, popp, djass; tónlistarmenn hvaðanæva úr veröldinni. Amerískur fótbolti, NBA körfubolti - homabolti. Hetjur á heimsmælikvarða Minneapohs er heimabær Minnesota Twins, mikiha snilhnga í homabolta, Minnesota Vikings eins af topphðunum í ameríska fótboltanum. Minneapohs er einnig heimborg körfúboltaliðsins Minnesota Timberwolves. Væri ekki æði að vera á staðnum! Spennan getur svo sannarlega rifið menn upp úr sætunum í Huþért H. Húmphrey-Metrodome. Leiktíðin í améríska fótboltanuHi.hefst þann 12. sept. og stendur til áramóta. Leiktíðin í homaboltanum stendur frá april ffarn til loka sept. Nicolet Mall Við hina víðfrægu göngugötu Nicolet Mall í miðborg Minneapohs era samtengdar stórar verslunar- miðstöðvar eins og City Qenter og Gavhdae Common og aragrúi sérverslana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.