Morgunblaðið - 23.07.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.07.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 2000 43t ________________________i* FRÉTTIR Nýr ljós- myndapapp- ír frá Kodak HANS Petersen og Kodak Express framköllunarstaðimir á Islandi hafa tekið í notkun nýjan Ijósmyndapapp- ír frá Kodak. Þessi nýi pappír frá Kodak sem heitir Duralife, er mesta taekniframför í pappírsframleiðslu síðan Kodak kom með fyrsta lit- myndapappírinn fyrir almennan markað árið 1942, að því er segir í fréttatikynningu frá fyrirtækinu. „Það sem gerir þennan pappír svo einstakan er að hann er endingar- betri og fimm sinnum sterkari en hefðbundinn ljósmyndapappír og litir upplýsast ekki í áranna rás. Pappír- inn hefur vamarhúð sem gerir mynd- imar svo slitsterkar að varla er hægt aö rifa þær og um leið verða mynd- imai- bæði tærari og skarpari en fyrr. Að mati Kodak er hér um að ræða ljósmyndapappír framtíðarinnar.“ ------♦-4-4---- LEIÐRÉTT Röng m yndbirting Vegna mistaka birtist mynd af Bimu Sigurjónsdóttur ritstjóra hjá Námsgagnastofnun í blaðinu í gær með frétt um aöalfund gróðurstöðv- arinnar Barra á Egilsstöðum. Mynd- in tengdist ekkert efni fréttarinnar og átti ekki að fylgja henni. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Nýjar vörur í hverri viku Verðdæmi: Jakkar frá kr. 4.900 Pils frá kr. 2.900 Buxur frá kr. 1.690 Bolir frá kr. 1.500 Stuttbuxur og bermudabuxur frá kr. 1.900 Alltaf sama góða verðið! Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433. Verktakar Byggingarréttur í miðbæ Til sölu jarðhæð og 2. hæð í húsi nr. 13 við Bergstaðastræti. Grunnflötur hverrar hæðar er ca 200 fm. Húsnæðið er hannað sem verslunar- og skrif- stofuhúsnæði og er auðvelt að breyta í íbúðir. Byggingarréttur með samþ. teikningum af 5 íbúðum og verslunarhúsnæði á jarðhæð. Uppl. veitir (sak í GSM: 897-4868 Valhöll, fasteignasala. Síðumúla 27, sími 588 4477 - ^ - Maestro ÞITT FE HVAR SEM ÞÚ ERT Utvarp m/geislaspilara. rafmagnsrúður og spegtar, vokvastýri. ABS hemlar. topplúga. saralæslng, litaö gler, höfuðpúðar að altan, aimpuði, plussáklæói. hraóastiilír. driflæsíng, hleöslujafnari, ínnspýting, líknarbelg- ir, GSM handlrjáls búnaður. Meö fylgja sumai- og vetrardekk og álfelgui Næsta skoðun er árið ' 2001 m söiu itlercedes Benz í 320 Elegance, skraning 1998, ekinn 70.000 km Sjalfskiptur, bensin knúinn, 4ra dyra, afturhjDÍadiifinn, gullsans að lit Upplysmgar gefnar hjá Bílahöllinni, Bíldshöföa 5. S. 567 4949 Uerð kr. 3.590.000 mog Idrrtt iog ETTE Katin Herzog JE S SILHOUETTE £, e&íMf poub tt cow>j b»». poyí/micáifOwiiocA,^ Ert þú með smá appelsínuhúð eða kannski bara mikla? Er húð þín slöpp eftir mearun eða meðaönau? Ef eitthvað af þessu á við þig þá er SILHOUETTE ALLTAF LAUSNIN! Súrefnisvörur Karin Herzog Switzerland ...ferskir vindar í umhirðu húðar ÚTSALA Mikill afsláttur á garni, útsaumi og föndurvörum. 6an »g gamaa Smiðjuvegi 68, Kópavogi, sími 564 3232 og 564 3988. Sólvallagata 48b, bakhús Opið hús í dag Faileg 67 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Öli standsett 1989. Sér- geymsla og þvottahús í íbúð Marmari á gólfum. Innbyggð Ijós og góð lofthæð. Laus strax. Verð 8,6. Áhv. 5,1 millj. Olga tekur á móti gestum milli kl. 14 og 17 í dag. Valhöll fasteignasala, sími 588 4477 Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 MARÍUBAKKI 22 - OPIÐ HÚS - Opið hús hjá Hrafnhildi og Ólafi á milli 14 og16 í dag. íbúðin er á 3. hæð. Húsið er nýlega klætt að utan, mjög góð sam- eign. Laus 1. ágúst nk. Verð 10,9 m. BARÐASTAÐIR 15 - OPIÐ HÚS - Opið hús hjá Halldóri á Barðastöðum 15 Grafarvogi, á milli kl. 14 og16 sunnudag . íbúðin er mjög glæsileg 92 fm ásamt 29 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stutt er á gofvöllinn og frábært útsýni yfir Reykjavík. KÁRSNESBRAUT - KÓPAVOGI Til sölu er þetta fallega einbýlishús á góðum stað við Kárs- nesbraut. Húsið er 236 fm, auk þess bílskúr, 42 fm. Stórar stofur með arni, sólstofa, 4 herbergi ofl. Mjög falleg aðkoma er að húsinu, fallegur garður. Vel skipulagt hús með glæsilegum innréttingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.