Morgunblaðið - 23.07.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.07.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 2000 ð!T DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: A 25m/s rok 20m/s hvassviðri 15 m/s allhvass lOm/s kaldi 5 m/s gola Vi Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * Rigning t %*é ** Slydda %%%% Snjókoma 'U B Skúrir Slydduél ■J Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = Þoka vindhraða, heil fjðður er 5 metrar á sekúndu. é ö VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan 10-15 m/s og skýjað suðvestanlands en suðlæg eða breytileg átt, 5- 10 m/s annars staðar og víða bjart veður. Hiti á bilinu 11 til 16 stig, en um og yfir 20 stig norð- anlands síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður suðlæg átt, 5-10 m/s, skýjað og dálítil súld suðvestanlands, en hægari og víða léttskýjað annars staðar. Hiti 12-22 stig, hlýjast um landið norðanvert. Á þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag lítur út fyrir fremur hæga norðlæga eða breytilega átt og víða léttskýjað sunnan- og vestantil, en skýjað með köflum og kólnar nokkuð norðan- og austantil. Víða hætt við þokulofti við sjóinn. Yfirlit: Hæð við Skotland þokast til norðurs. Vaxandi lægð langt suðvestur i hafi hreyfist norðnorðaustur. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 12 súld Amsterdam 13 skýjað Bolungarvik 13 rigning Lúxemborg 12 léttskýjað Akureyri 17 skýjað Hamborg 15 skýjað Egilsstaðir 16 skýjað Frankfurt 14 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 12 þokaígrennd Vín 15 skýjað Jan Mayen 5 rigning og súld Algarve 17 heiðskírt Nuuk 4 alskýjað Malaga 21 heiðskírt Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas - vantar Þórshöfn 13 hálfskýjað Barcelona 20 léttskýjað Bergen 10 þokumóða Mailorca 19 heiðskírt Ósló 17 skýjað Róm 19 þokumóða Kaupmannahöfn 16 skýjað Feneyjar 17 þokumóða Stokkhólmur 16 skýjað Winnipeg 13 léttskýjað Helsinki 18 skýjað Montreal 16 heiðskírt Dublin 13 léttskýjað Halifax 15 heiðskírt Glasgow 13 mistur New York 21 rigning London 14 skýjað Chicago 18 skýjað París 14 skýjað Orlando 23 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og \fegageröinni. 23. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sói i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.32 0,7 10.41 3,1 16.44 0,9 23.00 3,2 4.06 13.34 23.00 6.30 ÍSAFJÖRÐUR 0.07 1,9 6.43 0,4 12.39 1,7 18.47 0,6 3.42 13.39 23.33 6.35 SIGLUFJÖRÐUR 2.47 1,1 8.56 0,2 15.25 1,1 21.13 0,4 3.24 13.22 23.17 6.18 DJÚPIVOGUR 1.41 0,5 7.41 1,7 13.54 0,5 20.03 1,7 3.29 13.04 22.36 5.59 Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsflöai Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 metnaðargjarn, 8 í vondu skapi, 9 þakin ryki, 10 ætt, 11 fugl, 13 búa til, 15 æki, 18 vatns- ból, 21 guð, 22 bogna, 23 heldur, 24 þekkta. LÓÐRÉTT: 2 munntóbak, 3 setja tak- mörk, 4 málms, 5 regn, 6 styrkt, 7 óttast, 12 tangi, 14 elskur, 15 hæð, 16 hindra, 17 stefni, 18 reykjarsvælu, 19 hárið, 20 ill kona. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 húkka, 4 tíkin, 7 mjúkt, 8 gulli, 9 ill, 11 rétt, 13 maga, 14 óarga, 15 barm, 17 trúa, 20 orm, 22 tímar, 23 örðug, 24 renna, 25 kæran. Lóðrétt: 1 humar, 2 klúrt, 3 atti, 4 tagl, 5 kelda, 6 neita, 10 lærir, 12 tóm, 13 mat, 15 bætur, 16 ríman, 18 ræður, 19 angan, 20 orka, 21 mörk. I dag er sunnudagur 23. júlí, 205. dagur ársins 2000. Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14,26.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag eru væntanleg Goða- foss, Lagarfoss, Bakka- foss og Snorri Sturlu- son. Ut fer Sapphire. Hafnarfjarðarhöfn: I dag er Polar Siglir væntanlegt og út fer Or- lik. Viðeyjarfeijan. Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til föstudaga: til Viðeyjar kl. 13, 14 og 15, frá Viðey kl. 15.30 og 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13, siðan á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukku- stundarfresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimm- tud. til sunnud.: til Við- eyjar kl. 19, 19.30 og 20, frá Viðey kl. 22,23 og 24. Sérferðir fyrir hópa eft- ir samkomulagi; Viðeyj- arferjan sími 892 0099. Lundeyjaferðir, dag- leg brottför frá Viðeyj- arfeiju kl. 16.45, með viðkomu í Viðey ca. 2 klst. Fréttir Skrifstofa Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu verður lokuð vegna sumarfría frá 24. júlí til 14. ágúst. Sæheimar. Selaskoð- unar- og sjóferðir kl. 10 árdegis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 864-4823. unnurkr@isholf.is Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mik- illa endurbóta. Þeir sem vilja styrkja þetta mál- efni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-16 hár- og fót- snyrtistofur opnar, kl. 10.15-11 leikfimi, kl. 11- 12 boccia, kl. 11.45 mat- ur, kl. 13.30-15 félags- vist, kl. 15 kaffi. Bólstaðarhlíð 43. kl. 8-12.30 böðun, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 9.30 kaffi, kl. 10-11.30 heilsustund, kl. 11.15 há- degisverður, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 á mánu- dögum kl. 20.30. Húsið öllum opið, fótaaðgerða- stofan opin frá kl. 10-16 virka daga. Skrifstofan Gullsmára 9 er opin á morgun, mánudag kl. 16.30-18, s. 554 1226. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10-12 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 15 kaffi. Furugerði 1. Á morg- un kl. 9 almenn handa- vinna og aðstoð við böð- un, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 ganga, kl. 14 sag- an, kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg, félags- starf. Lokað vegna sum- arleyfa, opnað aftur 15. ágúst. I sumar á þriðju- dögum og fimmtudögum er sund og leikfimiæf- ingar í Breiðholtslaug kl. 9.30, umsjón Edda Baldursdóttir íþrótta- kennari. Á mánudögum og miðvikudögum kl. 13.30 verður Hermann Valsson íþróttakennari til leiðsagnar og aðstoð- ar á nýja púttvellinum við íþróttamiðstöðina í Austurbergi. Kylfur og boltar fyrir þá sem vilja. Allir velkomnir. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun er handa- vinnustofan opin frá kl. 9. Leiðbeinandi á staðn- um frá kl. 9.30-12, kl. 13 iomber, skák kl. 13.30. Gullsmári, Gullsmára 13. Lokað verður frá 3. júlí til 31. júlí vegna sumarleyfa starfsfólks. Hársnyrtistofan er lok- uð frá 8. júlí til 17. júlí. Fótsnyrtistofan er opin. Hraunbær 105. Á morgun kl. 9-16.30 postulínsmálun út júní , kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12 matur, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, kl. 9.30 boccia, kl. 13 spilað. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 kaffi, kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 hárgreiðsla og böð- un, kl. 11.30 matur, kl. 14 félagsvist, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Á morgun kl. 9 fóta- aðgerðastofan opin. Bókasafnið opið frá kl. 12-15. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9 hárgreiðsla, fótaaðgerðir, kaffi, kl. 9.15 handavinna, kl. 10 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 12.15 danskennsia - framhald, kl. 13.30 danskennsla - byrjend- ur, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Ki. 9.30-10 morgunstund, kl. 10- 14.15 handmennt, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16.30 brids - frjálst, kl. 14.30 kaffi. Hraunbær. Föstudag- inn 21. júlí verður farið til Skálholts. Ekið aust- ur að Skálholti, kirkjan skoðuð, kaffiveitingar á staðnum. Ekið verður um í grenndinni. Upp- lýsingar í síma 587-2888. Aflagrandi 40. Sheena^- verður til aðstoðar í vinnustofu mánudaga eftir hádegi og miðviku- daga fyrir hádegi. Bankaþjónusta Búnað- arbankans verður í mið- stöðinni á þriðjudaginn. Viðey: I dag verður boðið upp á staðarskoð- un, sem hefst í Viðeyjar- kirkju kl. 14.15. Sýning- in „Klaustur á Islandi“ er opin daglega í Viðeyj- arskóla. Boðið verður upp á bílferðir milli stoIF unnar og skólans.Veit- ingahúsið í Viðeyjar- stofu er opið. Þar er sýning á fornum, rúss- neskum íkonum og róðu- krossum. Hestaleigan er starfandi og hægt er að fá lánuð reiðhjól end- urgjaldslaust. Bátsferð- ir verða frá kl. 13. Baháfar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allirvelkomnir. GA-fúndir spilafikla eru kl. 18.15 á mánudög- um í Seltjarnames- kirkju (kjallara), >% 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁÁ Síðu- múla 3-5 og í Kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg á laugardög- um kl. 10.30. Brúðubfllinn Brúðubíllinn verður á morgun, mánudag, kl. 10 við Rofabæ og kl. 14 við Stakkahlíð. Minningarkort Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562-1581 og hjá Kristínu Gísladóttur, s. 551-7193 og Elínu Snorradóttur, s. 561-5622. Minningarkort Sjúkraliðafélags Is- lands eru send frá skrif- stofunni, Grensásvegi 16, Reykjavík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553-9494. Minningarkort Vina- félags Sjúkrahúss Reykjavíkur eru a^- greidd í síma 525-1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningar- kort Kvenfélagsins Hringsins í Hafnarfirði fást í blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555- 0104 og hjá Ernu s. 565- 0152. Minningarkort Kven- félagsins Seltjarnar eru afgreidd á bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort kven- félags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur seljgv, minningarkort, þeir sem hafa áhuga á að kaupa minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552- 4994 eða síma 553-6697, minningarkortin fást líka í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31. Minning- arkort Kvenfélags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju s. 520- 1300 og í blómabúðinni Holtablómið, Langholts- vegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. Minningarkort ABC- þjálparstarfs eru af- greidd á skrifstofu ABC-hjálparstarfs í Sóltúni 3, Reykjavík, í síma 561-6117. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingan 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 114#« sérbloð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.