Morgunblaðið - 23.07.2000, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 23.07.2000, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Micro - acne Ingibjörg er búin að vera í Glycolic sýrumeðferð og Micro-acne og húðin orðin góð. Núna síðast fékk hún Tattoo á varir SNYRTI & NUDDSTOFA Hönnu Krístlnar Didríksen Upplýsingar í s. 561 8677 y StöKKtu til Costa del Sol 7. ágúst f.á kr. 33.955 Heimsferðir bjóða nú einstakt tilboð á síðustu sætunum til Costa del Sol þann 7. ágúst, en vinsældir þessa staðar hafa aldrei verið meiri. Hér fínnur þú frábæra gististaði, glæsilega veitinga- og skemmtistaði, ffægustu golfvelli Evrópu, glæsilegar snekkjubáta- hafnir, tívolí, vatnsrennibrautagarða, glæsilega íþróttaðstöðu og spennandi kynnisferðir í fríinu. Að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Þú getur nú tryggt þér ótrúlegt tilboð í sólina, þú bókar núna, og 4 dögum fyrir brott- for, hringjum við í þig og látum þig vita hvar þú gistir. Verð kr. 33.955 M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, vika, 7-ágúst, stökktu tilboð. HEIMSFERÐIR Verð kr. 44.990 M.v. 2 í studio, vikuferð, 7.ágúst Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Fyrir þá sem neyta áfengis og vilja vera í góðu formi Dietary supplement Morning Fit' timburmannataflan dregur úr og getur komið f veg fyrir hin þekktu heilsufarslegu eftirköst áfengisneyslu og slegið af „timburmennina". í töflunni er auk vítamína, sérstök gertegund sem nefnist KR9 og er þróuð og notuð einungis af framleiðanda Morning Fit'. Notkun: Takið tvær töflur fyrir svefninn. & LYFJA LYF Á LÁGMARKSVERÐI Morning Fit' dregur ekki úr magni alkóhóls I blóðinu. Munið að akstur og áfengi fara aldrei saman. Lyfja Lágmúla. Hamraborg. Laugavegi. Setbergi. Útibú Grindavlk. BOSSAKREMIÐ frá Weleda, frábært. f.uvt í Ihiiiulimi, hcilsulnifliim, ap<'»rckum MEÐGÖNGUBELTI Þumalína, Pósthdsstræti 13 FÓLK í FRÉTTUM Úr myndinni Fight Club með Edward Norton og Brad Pitt í aðalhlutverkum. nxvndbönd Síðasti söngur Mifune / Mifunes sidste sang ** Pessi þriðja mynd úr dönsku Dogma-reglunni skartar sérlega lif andi og áhugaverðum persónum. Ljúfsár og bráðskemmtileg kvik- mynd. Mafiumenn / Made Men *** Bráðfyndin og spennandi mafíu- mynd, framleidd af HBO-sjón- varpsstöðinni. Fær bestu meðmæli. Berserksgangur í Alabama / Crazy in Alabama ★★% í þessari frumraun sinni í leik- stjórastólnum vinnur Antonio Banderas skemmtilega kvikmynd úr samnefndri skáldsögu. Morgunverður hinna sigursælu / Breakfast of Champions *% Ahugaverð aðlögun á skáldsögu Kurts Vonneguts þarsem deilt erá bamslausa neyslumenningu Bandaríkjanna. Bruce Willis og Nick Nolte fara á kostum. Fallegt fólk / Beautiful People ** Fyndin, pólitísk ognokkuð frum- legmynd sem segirfrá mismun- andi persónum sem tengjast á einn eða annan hátt í stórborginni Lon- don. Góð frumraun hjá leikstýr- unni Didzar. Endurnýjun / Regeneration ** Vi Ljóðræn stríðsmynd um skáldið Sigfried Sasson sem settur erinn á geðveikrahæli vegna skoðanna sinna um ómennsku fyrri heims- styrjaldarinnar. Jonathan Pryce er frábær í hlutverki sínu sem geð- læknir Sassons. Amerísk fyrirmy nd / American Perfekt *% Robert Forster er frábær í þess- ari undarlegu vegamynd um sál- fræðing sem hefur tekið þá ákvörð- un að ákveða næstum allt sem hann gerirmeð því að kasta pen- ingi upp á það. Tony littli / Kleine Teun ★★1A Hrikalega áhrifamikil og vel leik- in kvikmynd um sálsjúkan ástar- þríhymingsem myndast þegar einfóld bóndahjón ráða til sín unga kennslukonu til þess að bóndinn geti lært að lesa. Dóttir nágrannans / The Girl Next Door**1/^ Ferill klámmyndaleikonunnar Stacy Valentine rakinn frá upphafí og þar tilhún fær verðlaun á full- orðinsmynda hátíðinni í Cannes. Áhrifamikil en ávallt hiutlaus lýs- ing á þessum yfírborðskennda iðn- aði. Rótleysi / Tumbleweeds ★★ Einkar vel gerð kvikmynd sem lýsir flóknu sambandi móður og dóttur af einstakri næmni. Leik- kon urnar Janet McTeer og Kim- berleyBrown fara á kostum íhlut- verkum mæðgnanna. Ringulreið / Topsy-Turvy ★★ Sérlega vönduð og íburðarmikil mynd eftir breska leikstjórann Mi- ke Leigh sem fjallar um heim óper- ettunnarí Lundúnum á 19. öld. Slagsmálafélagið / FightClub ★★% Umtöluð mynd og ekki að ósekju. Kærkomið kjaftshögg fyrir sanna bíóunnendur og rambar á barmi snilldarinnar. Edward Nor- ton er snillingur. Fávitarnir / Idioterne ★% Eins og við mátti búast nýtir sér- vitringurinn Lars Von Triersér Dogma-formið útíystu æsar. Djörf og ögrandi hneykslisrannsókn en ekki nógu heilsteypt. Hvað varð eiginlega um Harold Smith? / Whatever Happened To Harold Smith? ★★ Fortíðardýrkunin erhéralls- ráðandi ogíþetta sinn áttundi ára- tugurinn á mörkum diskósins og pönksins. Klikkuð ogbráð- skemmtileg bresk eðalmynd. Hústökuraunir / Scarfies ★★★ Enn einn óvæntiglaðningurinn frá Nýsjálendingum. I þetta sinn pottþétt spennumynd í anda Shall- ow Grave. Fylgist með höfundinum Sarkies í framtíðinni. Árans Ámál / Fucking Ámál ★★V& Einfaldlega með betri myndum um líf ograunir unglinga. Allt í senn, átakanleg, trúverðug oggóð skemmtun. Stúlkurnar tvær vinna kláran leiksigur. Risinn sigraður / Kill the Man ★★% Lúmskt fyndin gamanmynd sem setur Davíð og Golíat-minnið inn í nútímaviðskiptaumhverfí. Nokkrir frábærir brandarar gefa myndinni gildi. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson Á myndbandi 25. júli 'Ml SWIÝJISTIITMUR lÁSr Textílkjallarinn Rúmfatnadur fyrir káta krakka IÐNAÐARHURÐIR FELLIHURÐIR LYFTIHURÐIR GÖNGUHURÐIR ELDVARNARHURÐIR / ÍSVA\L-EJOr<GA\ EHF. HOf-UABAKKA 9. 112 REYKJAVIK SIMl b8/ 8/50 FAX 587 8751 www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.