Morgunblaðið - 23.07.2000, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Micro - acne
Ingibjörg er búin að vera
í Glycolic sýrumeðferð og
Micro-acne og húðin
orðin góð. Núna síðast
fékk hún Tattoo á varir
SNYRTI & NUDDSTOFA
Hönnu Krístlnar Didríksen
Upplýsingar í s. 561 8677
y
StöKKtu til
Costa del Sol
7. ágúst
f.á kr. 33.955
Heimsferðir bjóða nú einstakt tilboð á síðustu sætunum til Costa
del Sol þann 7. ágúst, en vinsældir þessa staðar hafa aldrei verið
meiri. Hér fínnur þú frábæra gististaði, glæsilega veitinga- og
skemmtistaði, ffægustu golfvelli Evrópu, glæsilegar snekkjubáta-
hafnir, tívolí, vatnsrennibrautagarða, glæsilega íþróttaðstöðu og
spennandi kynnisferðir í fríinu. Að sjálfsögðu nýtur þú traustrar
þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Þú getur nú tryggt
þér ótrúlegt tilboð í sólina, þú bókar núna, og 4 dögum fyrir brott-
for, hringjum við í þig og látum þig vita hvar þú gistir.
Verð kr.
33.955
M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, vika,
7-ágúst, stökktu tilboð.
HEIMSFERÐIR
Verð kr.
44.990
M.v. 2 í studio, vikuferð, 7.ágúst
Austurstræti 17, 2. hæð,
sími 595 1000.
www.heimsferdir.is
Fyrir þá sem neyta áfengis
og vilja vera í góðu formi
Dietary supplement
Morning Fit' timburmannataflan dregur úr og getur komið f veg
fyrir hin þekktu heilsufarslegu eftirköst áfengisneyslu og slegið af
„timburmennina". í töflunni er auk vítamína, sérstök gertegund sem
nefnist KR9 og er þróuð og notuð einungis af framleiðanda Morning Fit'.
Notkun: Takið tvær töflur fyrir svefninn.
&
LYFJA
LYF Á LÁGMARKSVERÐI
Morning Fit' dregur ekki úr magni alkóhóls I blóðinu. Munið að akstur og áfengi fara aldrei saman.
Lyfja Lágmúla. Hamraborg. Laugavegi. Setbergi. Útibú Grindavlk.
BOSSAKREMIÐ
frá Weleda, frábært.
f.uvt í Ihiiiulimi, hcilsulnifliim, ap<'»rckum
MEÐGÖNGUBELTI
Þumalína,
Pósthdsstræti 13
FÓLK í FRÉTTUM
Úr myndinni Fight Club með Edward Norton og
Brad Pitt í aðalhlutverkum.
nxvndbönd
Síðasti söngur Mifune / Mifunes
sidste sang **
Pessi þriðja mynd úr dönsku
Dogma-reglunni skartar sérlega lif
andi og áhugaverðum persónum.
Ljúfsár og bráðskemmtileg kvik-
mynd.
Mafiumenn /
Made Men ***
Bráðfyndin og spennandi mafíu-
mynd, framleidd af HBO-sjón-
varpsstöðinni. Fær bestu meðmæli.
Berserksgangur í Alabama /
Crazy in Alabama ★★%
í þessari frumraun sinni í leik-
stjórastólnum vinnur Antonio
Banderas skemmtilega kvikmynd
úr samnefndri skáldsögu.
Morgunverður hinna sigursælu /
Breakfast of Champions *%
Ahugaverð aðlögun á skáldsögu
Kurts Vonneguts þarsem deilt erá
bamslausa neyslumenningu
Bandaríkjanna. Bruce Willis og
Nick Nolte fara á kostum.
Fallegt fólk /
Beautiful People **
Fyndin, pólitísk ognokkuð frum-
legmynd sem segirfrá mismun-
andi persónum sem tengjast á einn
eða annan hátt í stórborginni Lon-
don. Góð frumraun hjá leikstýr-
unni Didzar.
Endurnýjun /
Regeneration ** Vi
Ljóðræn stríðsmynd um skáldið
Sigfried Sasson sem settur erinn á
geðveikrahæli vegna skoðanna
sinna um ómennsku fyrri heims-
styrjaldarinnar. Jonathan Pryce er
frábær í hlutverki sínu sem geð-
læknir Sassons.
Amerísk fyrirmy nd /
American Perfekt *%
Robert Forster er frábær í þess-
ari undarlegu vegamynd um sál-
fræðing sem hefur tekið þá ákvörð-
un að ákveða næstum allt sem
hann gerirmeð því að kasta pen-
ingi upp á það.
Tony littli / Kleine Teun ★★1A
Hrikalega áhrifamikil og vel leik-
in kvikmynd um sálsjúkan ástar-
þríhymingsem myndast þegar
einfóld bóndahjón ráða til sín unga
kennslukonu til þess að bóndinn
geti lært að lesa.
Dóttir nágrannans /
The Girl Next Door**1/^
Ferill klámmyndaleikonunnar
Stacy Valentine rakinn frá upphafí
og þar tilhún fær verðlaun á full-
orðinsmynda hátíðinni í Cannes.
Áhrifamikil en ávallt hiutlaus lýs-
ing á þessum yfírborðskennda iðn-
aði.
Rótleysi / Tumbleweeds ★★
Einkar vel gerð kvikmynd sem
lýsir flóknu sambandi móður og
dóttur af einstakri næmni. Leik-
kon urnar Janet McTeer og Kim-
berleyBrown fara á kostum íhlut-
verkum mæðgnanna.
Ringulreið / Topsy-Turvy ★★
Sérlega vönduð og íburðarmikil
mynd eftir breska leikstjórann Mi-
ke Leigh sem fjallar um heim óper-
ettunnarí Lundúnum á 19. öld.
Slagsmálafélagið /
FightClub ★★%
Umtöluð mynd og ekki að
ósekju. Kærkomið kjaftshögg fyrir
sanna bíóunnendur og rambar á
barmi snilldarinnar. Edward Nor-
ton er snillingur.
Fávitarnir / Idioterne ★%
Eins og við mátti búast nýtir sér-
vitringurinn Lars Von Triersér
Dogma-formið útíystu æsar. Djörf
og ögrandi hneykslisrannsókn en
ekki nógu heilsteypt.
Hvað varð eiginlega
um Harold Smith? / Whatever
Happened To Harold Smith? ★★
Fortíðardýrkunin erhéralls-
ráðandi ogíþetta sinn áttundi ára-
tugurinn á mörkum diskósins og
pönksins. Klikkuð ogbráð-
skemmtileg bresk eðalmynd.
Hústökuraunir /
Scarfies ★★★
Enn einn óvæntiglaðningurinn
frá Nýsjálendingum. I þetta sinn
pottþétt spennumynd í anda Shall-
ow Grave. Fylgist með höfundinum
Sarkies í framtíðinni.
Árans Ámál /
Fucking Ámál ★★V&
Einfaldlega með betri myndum
um líf ograunir unglinga. Allt í
senn, átakanleg, trúverðug oggóð
skemmtun. Stúlkurnar tvær vinna
kláran leiksigur.
Risinn sigraður /
Kill the Man ★★%
Lúmskt fyndin gamanmynd sem
setur Davíð og Golíat-minnið inn í
nútímaviðskiptaumhverfí. Nokkrir
frábærir brandarar gefa myndinni
gildi.
Heiða Jóhannsdóttir
Ottó Geir Borg
Skarphéðinn Guðmundsson
Á myndbandi 25. júli
'Ml SWIÝJISTIITMUR lÁSr
Textílkjallarinn
Rúmfatnadur
fyrir káta krakka
IÐNAÐARHURÐIR
FELLIHURÐIR LYFTIHURÐIR
GÖNGUHURÐIR ELDVARNARHURÐIR
/
ÍSVA\L-EJOr<GA\ EHF.
HOf-UABAKKA 9. 112 REYKJAVIK
SIMl b8/ 8/50 FAX 587 8751
www.mbl.is