Morgunblaðið - 23.07.2000, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.07.2000, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 2000 15 Reuters Gíslum sleppt á Filippseyjum ISLAMSKIR uppreisnarmenn á eyjunni Basilan á Filippseyjum slepptu tveimur filippseyskum kennslukonum úr gíslingu í fyrra- kvöld og önnur þeirra sést hér faðma ættingja sína og vini á herf- lugvelli í borginni Zamboanga. Konurnar höfðu verið í haldi upp- reisnarmannanna frá því í mars þegar þeir réðust á skóla þeirra. Uppreisnarmennirnir slepptu einnig fjórum Malasíumönnum, sem þeir tóku í gislingu ásamt 17 öðrum í apríl og héldu á Jolo-eyju. Áður höfðu þeir sleppt tveimur Malasíumönnum og þýskri konu. Vonast er til að fleiri gíslar verði látnir lausir á næstu dögum. For- boðið kýrkjöt Kathmandu. AFP. YFIR 500 heittrúaðir hindúar efndu til mótmæla á götum Kathmandu, höfuðborgar Nep- als, á fóstudag og kröfðust þess að tveir ungir múslimar yrðu handteknir fyrir að vanvirða hindúatrú. Mennirnir blekktu ungan vinnufélaga sinn, buðu honum kjöt af kú en sögðu það vera af lambi eða kjúklingi. Fólkið bar kröfuspjöld með áletrunum „Hindúar um allan heim, sameinist!" og „Kýrin er móðir okkar!“ Samkvæmt hindúatrú er stranglega bann- að að slátra kúm og kálfum og í Nepal er refsingin fyrir slíkt af- brot 12 ára fangelsi. Hindúar í Nepal og Indlandi álíta að kýr- in sé gyðja auðæfa og hagsæld- ar. Hinir seku segjast hafa blekkt vinnufélagann að gamni sínu en kjötið hafi þeir keypt í Indlandi. Þeir hafa nú verið handteknir. / / / / I r~ > Rýmingar- sala Samvinnuferöir-Landsýn fiytur höfuöstöövar slnar aö Sætúni 1 um næstu mánaöamót. í flutningunum höfum viö fundiö á lager ýmislegt lauslegt, m.a. LAUS SÆTI í UTANLANDSFERÐIR. Þessi sæti ætlum viö ekki aö taka meö okkur í Sætúniö og viljum þvl bjóöa þau á sérstökum RÝMINQARAFSLÆTTI. Benidorm 29.990 kr. 26. Júlí 1 Ein, tvær eöa þrjár vikur (10 sætí) VefÖ ír.ina viku, aukavika 10.000 kr. á mann. í íbúö 39.990 kr. á mann + skattur. áA saman í íbuö 34.990 kr. á mann + skattur. 5-6 saman I íbúö 29.990 kr. á mann + skattur. Flugvallarskattur er 2.495 kr. á mann og 1.810 kr. fýrir böm. Enginn bamaafsláttur. 12 dagar (millilent á Benidorm á útleiö) (8 aæU) 2 sam^ í íbúö 54.990 kr. á mann + skattur. -jfefeVsin í Ibúö 49.990 kr. á mann + skattur. r 2ro saman í íbúö 44.990 kr. á mann + skattur. Rugvallarskattur er 2.495 kr. á mann og 1.810 kr. fyrir börn. Enginn barnaafsláttur. íiifrá 44.990 kr. w» m «■* m 1 Tvær vikur (6 sæti) Lauúiífrá 44.990 kr. 2 saman í íbúö 52.990 kr. á mann + skattur. 34 saman í íbúö 44.990 kr. á mann + skattur. Rugvallarskattur er 2.905 kr. á mann og 2.220 kr. fyrir börn. Enginn bamaafsláttur. Benidorm 2. ágúst frá Ein eöa tvær vikur (7 sxetl) Vferö í eina viku, aukavika 10.000 kr. á mann. 2 saman f íbúö 39.990 kr. á mann + skattur. 34 saman í íbúö 34.990 kr. á mann + skattur. 5-6 saman í íbúö 29.990 kr. á mann + skattur. Rugvallarskattur er 2.495 kr. á mann og 1.810 kr. fyrir börn, Enginn barnaafsláttur. 39.990 kr. Þetta tllboð er elngöngu j"ggfl fyrtr VISA korthafa I » Mailorca ága«t frá 44.990 kr. 2 vikur (11 sastá) 2 saman f fbúö 54.990 kr. á mann + skattur. 34 saman f íbúö 49.990 kr. á mann + skattur. 5-6 saman f fbúö 44.990 kr. á mann + skattur. Rugvallarskattur er 2.495 kr. á mann og 1.810 kr. fyrir börn. Enginn barnaafsláttur. Ungböm 0-2 óra gralöa 7.000 kr. MK* ?***’>,? 5ÍO*í*'« er s n”u“- l'ÖiO 5a»«i"n'lS Ék tilboð daglega. __kynniðykkur málið á söluskrifstofum okkar g§ ftlp Einnig umboðsmenn um land allt: Austurstrætl, 12 569 1010 Hótel Saga vlö Hagatorg, 569 4600 Hafnarfjörbur, 565 1155 Keflavík, 420 3400 Akranes, 4313386 Akureyrl, 460 7272 Vestmannaeyjar, 4811271 ísafjöröur, 456 5390 Athuglö aö ganga þarf frá grelðslu vlð bðkun. Glsting er staðfest vlð bókun. Samvinnuferðir Landsýn Á veröi fyr/r þigl Nature’s Prescription For Shine J _ I 1 j m -en er nú komið aftur á alla sölustaði sem eru enn fleiri en áður. Nature’s Prescription For Shine og hárið glampar ogglansar!!! Amerísku úrvals CITRÉ SHINE hársnyrtivörurnar eru á sérlega hagstæðu verði, en í háum gæðaflokki og standast fyllilega samanburð við dýrari tegundir hársnyrtivara. CITRÉ SHINE fæst á yfir 50 þúsund stöðum í Bandaríkjunum einum saman og er á hraðferð út um allan heim. SlTRl £>Tstt | | ÍSLTKé jjjTRB inini im 'XSgggtJ? ■ - SÖLUSTAÐIR: Þverholti 2, Mosfellsbæ • Suðurströnd 2, Seltjarnarnesi Smáratorgi 1, Kópavogi • Spönginni 13, Reykjavík Kringlunni 8-12, Reykjavík • Fjarðargötu 13-15, Hafnarfirði Iðufelli 14, Reykjavík • Smiðjuvegi 2, Kópavogi nmtmji Njarðvíkum Apótek Garðabæjar, Garðatorgj, Garðabæ Norðurbæjarapótek, Miðvangi 41, Hafnarfirði Garðsapótek, Sogavegi 108, Reykjavík Apótek Sauðárkróks • Akraness apótek Apótek Vestmannaeyja • Apótekið Siglufirði Apótek Ólafsvíkur • Apótek Isafjarðar Apótek Austurlands, Seyðisfirði Árbæjarapótek, Hraunbæ 102B, Reykjavík Hjá Maríu, Amaróhúsinu, Akureyri Pétursbúð, Ránargötu 15, Reykjavík Verslunin Kjötborg, Hofsvallagötu 19, Reykjavík Verslunin Áskjör, Ásgarði 22, Reykjavík Kjörbúð Reykjavíkur, Bræðraborgarstíg 43, Reykjavík Snælands Videó, Ægisíðu 123, Reykjavík Betri línur, Bröttugötu 21, Vestmannaeyjum Síðumúla 17 • 108 Reykjavík Sími: 588 3630 • Fax: 588 3731 Netfang: kosmeta@islandia.is Netverslun (Amerísku undrakremin): www.kosmeta.is , i I | liittl I ! I I teSifel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.