Morgunblaðið - 23.07.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.07.2000, Blaðsíða 37
MUHGUNBLAtíltí FRÉTTIR Morgunblaðið/Golli í nýja sérkortinu af Snæfellsnesi má finna upplýsingar um bátsferðir, hvalaskoðun og hákarlaverkun. Nýtt sérkort af Snæfellsnesi s Itarlegasta kort sem gefið hefur verið út „Þetta er fyrsta kortið sem gefið er út af Snæfellsnesi og eitt ítarleg- asta sérkort sem gefið hefur verið út hér á landi,“ segir Orn Sigurðs- son, landfræðingur um nýtt sérkort af Snæfellsnesi sem var að koma út. Kortið inniheldur Qölmargar upplýsingar fyrir ferðamenn, með- al annars um gististaði, tjaldstæði, söfn og sundlaugar. Þá er þar jafn- framt að finna aðra þjónustu sem ekki hefur sést áður á íslenskum landakortum, eins og t.d. upp- lýsingar um bátsferðir, hvalaskoð- un, hákarlaverkun, golfvelli, skíða- svæði og hringsjár. „Bent, er á ýmis náttúrufyrirbæri eins og ölkeldur, gíga, hveri, hella og fossa og sér- stök umfjöllun er um strönduð skip á utanverðu nesinu." Á kortinu eru nýjustu upp- lýsingar um vegakerfi Snæfellsness og tilgreint hvaða vegir eru malar- bornir og hveijir eru með bundnu slitlagi. Vegimir hafa auk þess ver- ið GPS-mældir og er kortið uppfært í samræmi við það. Á bakhlið kortsins era siðan lýs- ingar og litmyndir af helstu náttúruperlum Snæfellsness, kortafþéttbýlis- stöðum svæðisins, jarðfræðikort af nesinu og loftmynd af Snæfellsjökli. Þar er einnig að finna vegalengda- töflu þar sem tilgreindar eru vega- lengdir til Snæfellsness og milli helstu staða á nesinu. Höfundur sérkortsins er Ólafur Valsson kortagerðarmaður og er kortið gefið út í mælikvarðanum 1:100.000. Fyrsta dreifíng kortsins er komin í bókabúðir og til flestra ferðaþjón- ustustaða á landinu en það er Mál og menning sem gefur kortið út. SUNNUDAGUK23.JÚLÍ2000 37 yifmadisþakkir Hjartanlega þakka ég börnum mínum, tengda- börnum og barnabörnum, svo og öðrum œttingj- um og vinum, auðsýnda vináttu og hlýhug á 90 ára afmœli mínu 10. júlí sl. Guð blessi ykkur öll. Valgerður Pálmadóttir, Patreksfirði. SUÐURtANDSBRAUT U • SÍMI 553 7100 & 553 6011 Þessir einu sönnu £ & Sve-ffnsó-far með járngrind í sökkli. Dýnustærð 130 x 190cm • rúmfatageymsla í sökkli ■f Morgunblaðið/KVM Siguijón og Siggi P. reyna veiðarfærin með góðum árangri í Grundarfirði. Sjóferðir Sigurjóns á Breiðafírði Grundarfjörður - Sigurjón Jónsson í Grundarfirði hefur sett á stofn nýtt fyrirtæki sem heitir Sjóferðir Sigur- jóns. Sigurjón býður upp á sjóstang- veiði, skemmtisiglingar og kvöld- ferðir um Breiðafjörð. Báturinn sem notaður er til þessara ferða er gamall 22 tonna eikarbátur smíðað- ur á Akureyri 1964 og heitir Ásgeir SH150. Mörgum þykir ánægjulegt að fara í ferðir á Asgeiri þar sem hann er trébátur með gamla laginu af bestu gerð með Volvo pentu-vél og gömlum og góðum lúkar þar sem Niðjamót í Húnaveri AFKOMENDUR Gunnars Árna- sonar og ísgerðai- Pálsdóttur sem bjuggu í Þverárdal, Bólstaðarhlíðar- hreppi, A-Hún, koma saman í Húna- veri dagana 28.-30. júlí nk. Brjóstagjöf medela brjóstadælur og hjálpartæki fást í apótekum og Þumalínu menn hella upp á könnuna og ræða fiskirí og annað nauðsynlegt. Há- marksfjöldi farþega er 25 þannig að litlir hópar geta tekið sig saman og farið í skemmtisiglingu, sjóstang- veiði eða þá stutta kvöldferð í fögru sólarlagi Breiðafjarðar. Milupa bamamaturinn er farsæl byrjun é réttu og undirstöðugóðu mataræði fyrir barnið þitt. Milupa barnamaturinn er ætlaður börnum fré 4-8 ménaða aldri. ÍSLENSKI HLUTABRÉFASJÓÐURINN HF. Aðalfundur Þriðjudaginn 25. júlí 2000 kl.i6:oo, Sunnusal, Hótel Sögu Dagskrá: 1 Skýrsla stjórnar. 2 Staðfesting ársreiknings. 3 Ákvörðun um þóknun til stjómarmanna. 4 Ákvörðun um hvernig ráðstafa eigi hagnaði félagsins á liðnu reikningsári. 5 Tillaga um heimild til stjórnar um kaup á eigin bréfum félagsins. 6 Kosning stjórnar félagsins skv. 19. grein samþykkta. 7 Kosning endurskoðenda félagsins skv. 26. grein samþykkta. 8 Önnurmál. Erindi: „íslenskur hlutabréfamarkaður í evrópsku samhengi" Ólafur Freyr Þorsteinsson sérfræðingur á eignarstýringarsviði Landsbréfa. í J LANDSBRÉF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.