Morgunblaðið - 23.07.2000, Side 37

Morgunblaðið - 23.07.2000, Side 37
MUHGUNBLAtíltí FRÉTTIR Morgunblaðið/Golli í nýja sérkortinu af Snæfellsnesi má finna upplýsingar um bátsferðir, hvalaskoðun og hákarlaverkun. Nýtt sérkort af Snæfellsnesi s Itarlegasta kort sem gefið hefur verið út „Þetta er fyrsta kortið sem gefið er út af Snæfellsnesi og eitt ítarleg- asta sérkort sem gefið hefur verið út hér á landi,“ segir Orn Sigurðs- son, landfræðingur um nýtt sérkort af Snæfellsnesi sem var að koma út. Kortið inniheldur Qölmargar upplýsingar fyrir ferðamenn, með- al annars um gististaði, tjaldstæði, söfn og sundlaugar. Þá er þar jafn- framt að finna aðra þjónustu sem ekki hefur sést áður á íslenskum landakortum, eins og t.d. upp- lýsingar um bátsferðir, hvalaskoð- un, hákarlaverkun, golfvelli, skíða- svæði og hringsjár. „Bent, er á ýmis náttúrufyrirbæri eins og ölkeldur, gíga, hveri, hella og fossa og sér- stök umfjöllun er um strönduð skip á utanverðu nesinu." Á kortinu eru nýjustu upp- lýsingar um vegakerfi Snæfellsness og tilgreint hvaða vegir eru malar- bornir og hveijir eru með bundnu slitlagi. Vegimir hafa auk þess ver- ið GPS-mældir og er kortið uppfært í samræmi við það. Á bakhlið kortsins era siðan lýs- ingar og litmyndir af helstu náttúruperlum Snæfellsness, kortafþéttbýlis- stöðum svæðisins, jarðfræðikort af nesinu og loftmynd af Snæfellsjökli. Þar er einnig að finna vegalengda- töflu þar sem tilgreindar eru vega- lengdir til Snæfellsness og milli helstu staða á nesinu. Höfundur sérkortsins er Ólafur Valsson kortagerðarmaður og er kortið gefið út í mælikvarðanum 1:100.000. Fyrsta dreifíng kortsins er komin í bókabúðir og til flestra ferðaþjón- ustustaða á landinu en það er Mál og menning sem gefur kortið út. SUNNUDAGUK23.JÚLÍ2000 37 yifmadisþakkir Hjartanlega þakka ég börnum mínum, tengda- börnum og barnabörnum, svo og öðrum œttingj- um og vinum, auðsýnda vináttu og hlýhug á 90 ára afmœli mínu 10. júlí sl. Guð blessi ykkur öll. Valgerður Pálmadóttir, Patreksfirði. SUÐURtANDSBRAUT U • SÍMI 553 7100 & 553 6011 Þessir einu sönnu £ & Sve-ffnsó-far með járngrind í sökkli. Dýnustærð 130 x 190cm • rúmfatageymsla í sökkli ■f Morgunblaðið/KVM Siguijón og Siggi P. reyna veiðarfærin með góðum árangri í Grundarfirði. Sjóferðir Sigurjóns á Breiðafírði Grundarfjörður - Sigurjón Jónsson í Grundarfirði hefur sett á stofn nýtt fyrirtæki sem heitir Sjóferðir Sigur- jóns. Sigurjón býður upp á sjóstang- veiði, skemmtisiglingar og kvöld- ferðir um Breiðafjörð. Báturinn sem notaður er til þessara ferða er gamall 22 tonna eikarbátur smíðað- ur á Akureyri 1964 og heitir Ásgeir SH150. Mörgum þykir ánægjulegt að fara í ferðir á Asgeiri þar sem hann er trébátur með gamla laginu af bestu gerð með Volvo pentu-vél og gömlum og góðum lúkar þar sem Niðjamót í Húnaveri AFKOMENDUR Gunnars Árna- sonar og ísgerðai- Pálsdóttur sem bjuggu í Þverárdal, Bólstaðarhlíðar- hreppi, A-Hún, koma saman í Húna- veri dagana 28.-30. júlí nk. Brjóstagjöf medela brjóstadælur og hjálpartæki fást í apótekum og Þumalínu menn hella upp á könnuna og ræða fiskirí og annað nauðsynlegt. Há- marksfjöldi farþega er 25 þannig að litlir hópar geta tekið sig saman og farið í skemmtisiglingu, sjóstang- veiði eða þá stutta kvöldferð í fögru sólarlagi Breiðafjarðar. Milupa bamamaturinn er farsæl byrjun é réttu og undirstöðugóðu mataræði fyrir barnið þitt. Milupa barnamaturinn er ætlaður börnum fré 4-8 ménaða aldri. ÍSLENSKI HLUTABRÉFASJÓÐURINN HF. Aðalfundur Þriðjudaginn 25. júlí 2000 kl.i6:oo, Sunnusal, Hótel Sögu Dagskrá: 1 Skýrsla stjórnar. 2 Staðfesting ársreiknings. 3 Ákvörðun um þóknun til stjómarmanna. 4 Ákvörðun um hvernig ráðstafa eigi hagnaði félagsins á liðnu reikningsári. 5 Tillaga um heimild til stjórnar um kaup á eigin bréfum félagsins. 6 Kosning stjórnar félagsins skv. 19. grein samþykkta. 7 Kosning endurskoðenda félagsins skv. 26. grein samþykkta. 8 Önnurmál. Erindi: „íslenskur hlutabréfamarkaður í evrópsku samhengi" Ólafur Freyr Þorsteinsson sérfræðingur á eignarstýringarsviði Landsbréfa. í J LANDSBRÉF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.