Morgunblaðið - 23.07.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.07.2000, Blaðsíða 39
aiciAja’/UÐflOM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 2000 *39 FRÉTTIR Opdhús Ungvið- ið rótaði upp 17 löxum FYRRI barna- og unglingadagur SVFR við Elliðaárnar á þessu sumri var síðdegis þann 17. júlí síð- astliðinn og hittist svo á að skilyrði til veiða voru með eindæmum góð. Enda stóð ekki á frækilegri fram- göngu ungviðisins og í dagslok lágu 27 fiskar á þurru, 17 laxar og 10 urriðar. Þó nokkrir svokallaðir maríulax- ar voru dregnir á þurrt, m.a. stærsti lax dagsins sem Örn Arnar- son veiddi, 8 punda á maðk í Borg- arstjóraholu. Flesta laxa veiddi hins vegar Elvar Öm Friðriksson, fjóra laxa, sem hann veiddi alla á flugu. Elvar á ekki langt að sækja það, en hann er sonur Friðriks Þ. Stefánssonar sem var formaður SVFR um árabil. Þátttaka í barna- og unglinga- starfinu miðast við 15 ára aldur og á hópurinn eftir annan hálfan dag í Elliðaánum síðar í sumar og í haust verður hópurinn síðan í heil- an dag í Laxá í Kjós. Vertíðinni lýkur síðan með uppskeruhátíð í húsakynnum SVFR í byrjun vetr- ar. Frændsystkinin Örn Amarson og Hrönn Bjarnadóttir með laxa sína, sem báðir voru maríulaxar. eftiri Víð málum rispurnar, ekki bílinn Hvernig kemur bíllinn þinn undan vetri? Við gerum við rispurnar og sjdum um blettanir með efni sem gerir galdurinn. Þú sparar peninga og bíllinn er tilbúinn samdægurs! Frdbær útkoma og varanleg Sjón er sögu ríkari! Bíldshöfða 14 Reykjavík - Sími: 567 7523 Netfang: akchips@mmedia.is K GUÐBERG ehf. Erum að leita að aðilum til að taka að sér Chips Away sérieyfi úti á landi. ÍSAFIRÐI - AKUREYRI - EGILSSTÖÐUM - VESTMAMNAEYJUM - KEFLAVÍK - AKRANESI. BlöhduhlIð 3 KJ. 4ra herb. mikið endurnýjuð íbúð með nýlegri^ eldhúsinnréttingu og flísum á gólfi. íbúðin er f mjög rólegu hverfi. Góð eign. Hrafnhildur tekur á móti gestum milli kl. 14—16 í dag. EIGNA NAUST Sími: 551 Fax: 551 Vitastíg 12 8000 1160 5 Höfn mán. 31/7 kl. 19 - þri. 1/8 kl. 17 5 Seydisfjörður mið. 2/8 kl. 19 Miðasala opin daglega frá kl. 14.00 u Með Topcom Deskmaster 520i og ISDN tengingu frá Landsímanum fæst heiidariausn á ISDN málum heimiiisins eða skrífstofunnar, þú þarft ekki módem í tölvuna og getur notað gamla þráðiausa símann áfram. Svarhf. Bæjarlind 14-16 200 Kópavogur S. 510-6000 RáShústorgi 5 600 Akureyri S. 460-5950 Tæki til að tala i MODEM FERJALD m VT Y # W víT T 0 03" jgjt VE' \ ÆVipLYU A NÁMSKIID Vikunámskeið hefjast alla mánudaga Ævintýranámskeið að Reynisvatni, fyrir börn frá 7 ára aldri, standa alla virka daga frá kl. 9 - 17. • Veiðikennsla frá grunni • Reiðkennsla • Bátsferðir • Gönguferðir - ratleikir • Umönnun dýra • íþróttaleikir (hesta, heimalninga, kanína) • Umhverfiskennsla 10 bama hópar (skipt efdr aldri) með fullorðnum leiðbeinendum og þjálfuðu starfsfólki Reynisvatns. Hollur matur innifalinn í verði, morgunkaffi, hádegisverður og síðdegiskaffi. Rútuferðir (innifaldar í verði) frá BSÍ. Viðkomustaðir á Mildubraut, Ártúnsbrekku ogVesturlandsvegi. Vcrð: 11.700 kr.iviku. Takmarkaður fjöldi, pantið sem fyrst f síma 861 6406 Krfstfn námskeiðsstjóri og 854 3789 (Reynisvatn). 2 km fri GrafarhoKsvegamótum. vfð allra hxfl fri landi eóa af báti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.